Morgunblaðið - 19.06.1999, Side 71

Morgunblaðið - 19.06.1999, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 71 VEÐUR 19. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.32 0,6 10.50 3,2 16.48 0,8 23.10 3,4 2.55 13.29 0.02 18.53 ÍSAFJÖRÐÚR 0.09 2,1 6.44 0,3 12.57 1,7 18.54 0,5 - - - 18.58 SIGLUFJÖRÐUR 2.31 1,2 8.55 0,1 15.31 1,1 21.02 0,3 - - - 18.39 DJÚPIVOGUR 1.36 0,5 7.33 1,7 13.48 0,4 20.10 1,9 2.18 12.58 23.39 18.21 Siávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands TOi 25 mls rok 20mls hvassviðri Í5m/s allhvass ' 10mls kaldi ' V 5m/s go/a Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * ♦ * * Ri9nin9 * * Slydda Snjókoma 'ý 0 Ú. Skúrir ý Slydduél “J Sunnan, 5 m/s. 10 Hitastig Vmdonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka víndhraða, heil fjöður 4 4 „.. er 5 metrar á sekúndu. 4 SUId VEÐURHORFURí DAG Spá: Vestlæg átt, en síðar norðan- og norð- austanátt, víðast 3-8 m/s. Gera má ráð fyrir skúraleiðingum, en þó verður úrkomulítið austanlands. Fremur svalt í veðri og norðantil kólnar niður undir 3 til 5 stig með kvöldinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður hæg norðvestlæg átt og smáskúrir norðaustantil en annars léttskýjað. Hiti á bilinu 5 til 12 stig, mildast sunnantil. Á mánudag verður suðaustan strekkingur og fer að rigna suðvestantil en léttskýjað annars staðar og fremur hlýtt í veðri. Á þriðjudag verður austan strekkingur norðantil en suðvestan strekkingur um landið sunnanvert. Skúrir eða rigning og heldur kólnandi veður. Á miðvikudag og fimmtudag verður norðlæg átt og svalt veður. Léttir smám saman til vestanlands en skúrir annar staðar. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við Vestfirði er nærri kyrrstæð lægð sem grynnist smám saman. Lægð skammt norðaustur af landinu hreyfist allhratt til norðnorðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavík Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 8 úrkoma í grennd 8 skýjað 12 alskýjað 12 vantar 9 skúr JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki 3 rigning 1 slydda á síð. klst. 5 skýjað 10 rigning á síð. klst. Barcelona Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas 13 skýjað 18 léttskýjað 18 skýjað 19 vantar 24 léttskýjað Mallorca Róm Feneyjar Veður skýjað skýjað skýjað hálfskýjað skýjað þokumóða léttskýjað léttskýjað hálfskýjað hálfskýjað léttskýjað vantar Dublin 17 alskýjað Glasgow 15 rigning London 20 hálfskýjað París 19 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando skýjað heiðskírt rigning skýjað léttskýjað alskýjað II 1032 H Hæð L Lægð Kuídaskíí Hitaskil Samskil Spá kl. 12.00 Krossgátan LÁRÉTT: 1 halda í skefjutn, 4 fulltingi, 7 girnd, 8 kvæði, 9 hef gagn af, 11 einkenni, 13 hlífa, 14 gestagangur, 15 lof, 17 dreitill, 20 stefna, 22 mergð, 23 gjafmild, 24 veiða, 25 tígrisdýr. LÓÐRÉTT: 1 vígja, 2 guðshús, 3 lengdareining, 4 til sölu, 5 birtu, 6 líkamshlutann, 10 jöfnum höndum, 12 tíni, 13 bðkstafur, 15 kona, 16 hamslaus, 18 sterk, 19 hljóðfæri, 20 huldumenn, 21 gangur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kotroskin, 8 fólks, 9 ylinn, 10 ker, 11 tafla, 13 asnar, 15 summu, 18 úlpan, 21 nær, 22 kýrin, 23 askan, 24 griðastað. Lóðrétt: 2 orlof, 3 röska, 4 seyra, 5 iðinn, 6 eflt, 7 gnýr, 12 lóm, 14 sæl, 15 sókn, 16 mærir, 17 unnið, 18 úrans, 19 pakka, 20 nánd. s I dag er laugardagur 19, júní, 169. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Og þeir kölluðu hver til annars og sögðu: „Heilagur, heilagur, heilagur er Drottinn alsherjar, öll jörðin er full af hans dýrð.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Bratt- egg og Bauska komu í gær. Brúarfoss, Arnar- fell, Triton og Hansiwall fóru í gær. Explorer kemur og fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur kom í gær. Sjóli fór í gær. Marmaid Eagle og tog- arinn Lómur koma í dag. Fréttir íslenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags Islands). Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sírni 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Upp- selt er í ferðina fimmtu- daginn 24. júní á Þing- völl, Laugarvatn, Gull- foss og Geysi. Osóttar pantanir óskast sóttar sem fyrst. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 (Jesaja 6.3.) sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, kl. 9- 16.30 vinnustofur opnar, kl. 12.30 glerskurður, umsjón Helga Vilmund- ardóttir og perlusaum- ur, umsjón Kristín Hjaltad. kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Kattavinafélag íslands. Aðalfundur verður hald- inn í Kattholti, Stangar- hyl 2, laugardaginn 26. júní kl. 14. Venjuleg að- alfundarstörf. Stjómin. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Sumarferð kven- félagsins verður farin fimmtudaginn 24. júní til Stykkishólms með við- komu í veiðihúsi við Langá og Bjarnarhöfn. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9. Upplýs- ingar gefur Ása í síma 552 4713 og Anna, 552 3048. Allir velkomn- ir. Orlofsdvöl eldri borg- ara verður í Skálholti dagana 7. til 12. júlí og 14. til 19. júlí. Skráning og upplýsingar veittar á skrifstofu Ellimálaráðs í síma 557 1666 fyrir há- degi virka daga. Reykjavíkurdeild SÍBS. Árleg Jónsmessuferð verður farin á Snæfells- nes sunnudaginn 20. júní nk. kl. 9 frá Suður- götu 10. Mæting kl. 8.40. Viðey: Bátsferðir hefj- ast kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til kl. 17, en á hálfa tíman- um úr eynni. Ljós- myndasýningin í Viðeyj- arskóla verður opnuð kl. 13.20 í dag. Kl. 14.15 verður gönguferð um norðurströnd heimaeyj- arinnar og að „ástar- steininum" á vestur- eynni. Reiðhjól eru lán- uð án endurgjalds. Hestaleigan er að starfi og veitingahúsið í Við- eyjarstofu er opið. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort em afgreidd á skrifstofu félagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikudaga og fóstudaga kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró- og kreditkorta- þjónusta. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins em afgreidd á Sléttu- vegi 5, Reykjavík og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort em afgreidd alla daga í síma 587 8388 eða í bréfsíma 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur, ísafirði. Landssamtökin Þroska- hjálp. Minningarsjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1; 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Veður og færð á Netinu & mbl.is ALLTAf= e/TTH\SA£I NÝTl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.