Morgunblaðið - 27.06.1999, Page 43

Morgunblaðið - 27.06.1999, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 43?“ Rangar verðmerk- ing’ar Frá Geir Bjarnasyni: EFTIR eina af innkaupaferðum fjölskyldunnar í Bónus var af * hreinni tilviijun lesið yfír strimilinn. Lesturinn leiddi það í Ijós að verð í verslun var alls ekki það sama og á strimli á einni vörutegund og mun- aði þar um 100 kr. Sem gagnvirkur neytandi var ákveðið að hringja í Bónus og fá skýringu á þessu. St- arfsfólkið var það önnum kafið að ekki tókst því að svara í símann þá tvo daga er hringt var. Var brugðið á það ráð að hringja í mann sem ku vera rekstrarstjóri fyrirtækisins og var hann spurður um hvernig stæði á þessu með verðlagninguna. Öllum hlýtur að vera ljóst mikilvægi þess að verslunarkeðja þar sem hund- ruðir og þúsundir viðskiptavina versla fái vörur á því verði sem aug- lýst er en ekki á einhverju dular- fullu okurkassaverði. Rekstrarstjórinn kannaði málið Íog taldi að einungis hefðu selst 4 vörur með þessum formerkjum. Hann taldi framleiðanda vörunnar eiga hér einhvern hlut að máli en síðan kom framleiðandi vörunnar og baðst afsökunar á þessu máli og færði fjölskyldunni vænan matar- pakka og má fullyrða að það fyrir- tæki er sér til sóma og öðrum til fyrirmyndar. En þrátt fyrir það kom í ljós að framleiðandinn átti hér enga sök. Tölvan var mötuð af | „röngum" upplýsingum. Samskipt- um við rekstrarstjórann lauk á þann hátt að mér var boðið að mæta ' í Bónusbúðina og skila af mér vör- unni og fá mismuninn endurgreidd- ann. Eftir að hafa hugleitt málið ítar- lega, hef ég lítinn áhuga á að standa fyrir framan starfsfólk og viðskipta- vini Bónusar sem nöldurseggur sem rífst útaf 100 krónum. Málið snýst ekki um þá aura heldur um þjón- | ustu og það hvort Bónus eigi að Íkomast upp með það að verðleggja rangt. Á viðskiptavinurinn að bera bagga „mistaka" Bónusar? Hér með skora ég á Bónus að gefa 100 krón- urnar mínar líknarsamtökum frekai’ en að týna þeim í hít allra hinna týndu hundraðkallanna. GEIR BJARNASON, Austurgötu 24, Hafnai'fírði. Ármúla 1. sími 588 2030 - fax 588 2033 Opið virka daga 9.00-18.00 Borgarholtsbraut 49 - Opið hús í dag Falleg 3ja herbergja 75 fm íbúð á jarðhæð í fjór- býlishúsi með bílskúrs- rétti. Skjólgóður garður. (búðin er með sérþvotta- húsi. Verð 8,2 milljónir. Bryndís og Ólafur hafa opið hús í dag sunnudag _______ milli kl. 13 og 16. sundvörur fyrir 3 mánaða - 10 ára börn fást í: • Nettó Mjódd • Nettó Akureyri • KÁ Selfossi • Liverpool • apótekum • Lyfju «sundlaugum • sportvöruverslunum Hafðu öryggið í fyrirrúmi &o&/eiana&a/an/ cPa/eSan .— t/ t/— Síðumúla 33, sími 533 3030. Höfuðborgarsvæðið — fasteignir óskast Óskum nú þegar eftir íbúðar- og atvinnuhúsnæði á söiuskrá okkar. Vegna mikillar eftirspurnar vantar nú þegar eignir á söluskrá okkar. S7^(i'Stei(jna'SafitJi cfJafeújJV, Síðumúla 33, sími 533 3030. Tryggvagata 8 - Turnhús Nú er tækifæri til þess að kaupa í þessu glæsilega húsi sem á síðustu mánuðum hefur verið endurnýjað að nær öliu leyti. Frágangur er allur í sérflokki og mjög vandaður. Sameign er fullfrágengin. 2. hæð Mjög glæsilegt skrifstofuhúsnæði aðstærð netto samt. 269 fm. Hæðin er fullinnréttuð að öllu leyti. Skipulag er þannig að hægt er að nýta hæðina í tvennu lagi. Tveir inngangar. Frábært útsýni. Hag- stæð langtímalán. Langtíma leigu- samningur. Rishæð Tvær mjög skemmtilegar og sjarm- erandi einingar að stærð 96,7 fm og 70,1 fm netto. Frábært útsýni yfir höfnina. Tveir inngangar. Hent- ar mjög vel fyrir eina eða tvær glæsiíbúðir eða skrifstofur. Hag- stæð langtímalán. Til afh. strax. if-ÁSBYRGI <r-1 Suðurlandsbraut 54 Við Faxafen 108 Reykjavlk Símí 568 2444 Fax 568 2446 y. -/ ~n EIGNAMIÐIXMN --------------------------- Starfsmenn: Svemr Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjörí, Þorleifur St.Guðmundsson.B.Sc., sðlum., Guðmundur Sigurjónsson lógfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerö. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. tasteignasali, sölumaður, Stefán Ami Auðólfsson, sðlumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og rltari, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, RagnheiöurT). Agnarsdóttir.skrifstofustörf. W Sími 5ÍÍJ! 909» iííí! 9095 • SíAiiiiuil:i 2 I Einbýlishús óskast 25—35 milljónir í boði Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 280-400 fm einbýlishús. Æskileg staðsetning: Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavogur eða Garðabær. Kaupandinn er reiðubúinn að staðgreiða rétta eign. Húsið má kosta á bilinu 25-35 milljónir. Nánari upplýsingar veita Stefán Árni og Sverrir. EIGNAMIÐLUNIN _____________ Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. lasteignasali, sölustíóri, Þorleífur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og tögg.fastergnasali, skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson lógfr., sólum., Magnea S. Svernsdóttir, Iðgg. rasteignasali, sölumaður, Stefán Ámi Auðólfssqn, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysrngar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, £m a og ritari, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdðttir,skrifstofustörf. m símavarsla og rit Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • SÍAimuila 2 1 LOKAÐ í DAG OG UM HELGAR í SUMAR Álagrandi 2 - neðri sérhæð - opið hús. Glæsileg neðri sérhæð ásamt kjallara, samtals u.þ.b. 160 fm, í uppgerðu húsi. Ibúðin hefur öll verið endurnýjuð frá grunni í gamla stílnum. Parket á gólfum. Allt nýtt m.a. klæðning, gólfefni, innréttingar, gluggar, gler o.fl. Þessa fallegu eign munu Þorlákur og Kristjana sýna í dag, sunnudag, á milli kl. 13 og 16. V. 15,9 m. 8800 Einbýlishús óskast - staðgreiðsla 25-35 milljónir í boði Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 280-400 fm einbýlishús. Æskileg staðsetning: Reykjavlk, Hafnarfjörður, Kópavogur eða Garðabær. Kaupandinn er reiðubúinn að staðgreiða rétta eign. Húsið má kosta á bilinu 25-35 milljónir. Nánari upplýsingar veita Stefán Árni og Sverrir HÆÐIR Miðtún - hæð og ris. Snyrtileg I 130 fm íb. á góðum stað. (búðin skiptist m.a. í hol, eldhús, tvær stofur og 4 herb. i Möguleiki er á að útbúa séríbúð í risi. V. 11,0 m. 8805 4RA-6 HERB. Leirubakki - endaíbúð. vorum að fá í sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. : 100 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. i Parket á gólfum og góðar innréttingar. Suðursvalir. Fjögur svefnherbergi. (búðin j losnar um næstu áramót. 8812 Skiphoit m. bílskúr. vorum að fá j. í sölu góða u.þ.b. 110 fm íbúð á 1. hæð ji ásamt bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Auk !. þess er aukaherbergi í kjallara m. il aðgangi að baðherbergi. Vestursvalir. f; Nýir ofnar og ofnalögn. Mjög vel staðsett sj eign. Laus fljótlega. V. 10,6 m. 8813 Brávallagata. j: Falleg 87 fm íbúð á 1. hæð í aðlaðandi | umhverfi. (búðin skiptist m.a. í hol, eld- | hús, baðh., 2-3 herb. og tvær góðar stofur. 8815 Leifsgata. Rúmgóð 4ra herb. 104,5 fm íbúð, sem þarfnast endurn. (búðin skiptist m.a. í hol, eldhús, þrjú herb. og stofu. Mögul. er að hafa sérinng. í íb. Góð staðsetning. V. 7,4 m. 8816 Laufengi. Snyrtileg og stór 4ra herb. ibúð á 3. hæð í fallegu húsi. Gengið er inn í ib. af svölum og skiptist hún m.a. i forstofu, þvottah., hol, 3 herb., stofu og gott eldh. V. 8,9 m. 8820 Kaplaskjólsvegur. vei skipuiögð 4ra-5 herbergja íbúð með vönduðum innréttingum. (búðin er 92,3 fm og skiptist m.a. í hol, stofu og borðstofu, eldhús, baðherb. og þrjú svefnherb. Tvennar svalir eru á íb. 8806 3JA HERB. § Mímisvegur - laus. Vorum að fá í einkasölu bjarfa og snyrtilega u.þ.b. 65 fm íbúð á 2. hæð í stóru og virðulegu steinhúsi við Mímis- veg. Suðursvalir. (búðin er laus og þarfn- ast endurnýjunar að hluta. Hftirsóttur staður rétt við Landspítalann. V. 7,5 m. 8814 Hólmgarður - nýlegt - laus. Vorum að fá í einkasölu fallega og vandaða u.þ.b. 60 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ákaflega vönduðu fjölbýlishúsi sem er byggt árið 1978. Parket. Suðursvalir. Góð sameign m. gufubaði o.fl. Laus strax. 8811 Nýbýlavegur - lóð m. leik- tækjum. Falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarðhæð. (búðin skiptist í hol, eldhús, gott baðherb., geymslu, tvö herb. og stofu. Mögul. er að bæta við herb. Úr stofu má ganga út á lóð þar sem m.a. er afgirt leiksvæði f. börn. V. 7,4 m. 8809 Engihjalli. Snyrtileg 3ja herb. íbúð með austur- svölum. (b. skiptist m.a. í hol, tvö herb., baðh., eldh. og stofu. V. 7,1 m. 8817 Kötlufell. Mjög snyrtileg 71,6 fm íbúð á 2. hæð. (búðin skiptist m.a. í hol, eldhús, tvö herb., baðh. og stofu. (b. hefur öll verið tekin í gegn og m.a. ný innr. i eldh. og skápar í herb. V. 6,8 m. 8818 Goðaborgir - útsýni. Mjðg snyrtileg 86,5 fm íbúð sem skiptist m.a. í forstofu, stofu, eldhús, tvö herb. og svalir út af stofu. Mjög fallegt útsýni er úr íb. V. 8,3 m. 8819 Laufengi. Falleg 85,6 fm íbúð sem er að mestu flísalögð. (búðin skiptist m.a. í forstofu, stofu, eldhús, baðh. með þvottaaðstöðu og tvö herþ. Svalir eru út af stofu. V. 7,9 m. 8821 Laufrimi. Björt 79,9 fm íbúð með hellulagðri verönd út af stofu. Ibúðin skiptist m.a. í forstofu, hol, tvö herb., baðh., eldhús og stofu. V. 7,9 m. 8686 Sólheimar. 3ja herbergja 85,2 fm íbúð á 7. hæð í lyftublokk með stórglæsi- legu útsýni. Eignin skiptist i tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. Geymsla á hæð og i kjallara. Sameiginlegt þvottahús með vélum. V. 7,3 m. 8801 Gyðufell. Góð 2ja herb. íbúð á 4. hæð í nýl. viðgerðri blokk. (búðin skiptist m.a. í saml. stofu og eldh., herb. og baðh. Út af stofu eru yfirb. svalir. V. 5,4 m. 882

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.