Morgunblaðið - 27.06.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.06.1999, Blaðsíða 55
morgunblaðið DAGBÓK SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 55 VEÐUR ^ 25m/s rok "" Wv 20m/s hvassviðri -----15m/s allhvass ^ 1Omls kaldi \ 5 m/s gala •Q Q 'S i Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning ** * ^SIydda j.s ^ ^ * snjókoma y Él Ví y Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin =s vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. t 10° Hitastig ss Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 5-8 m/s, en norðan 5-10 m/s vestantil. Rigning með köflum, einkum austan- lands, en hætt við skúrum vestanlands. Hiti á bilinu 7 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga er gert ráð fyrir fremur hægri norðlægri átt en síðan breytilegri átt. Á mánudag lítur út fyrir dálitla rigningu eða súld austantil en þurrt og víða bjart veður vestanlands. Á þriðju- dag víða bjart veður en síðdegis skúrir á stöku stað. Hiti á bilinu 8 til 18 stig. Á miðvikudag, dálítil væta austantil en áfram fremur bjart veður vestantil og hiti á bilinu 7 til 17 stig. Á fimmtudag og föstudag, bjart veður en hætt við síðdegis- skúrum. Áfram fremur hlýtt í veðri. Yfirlit: Lægð um 300 km suður af landinu er nærri kyrr- stæð en grynnist heldur. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá uppiýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 8 hálfskýjaö Amsterdam 13 léttskýjað Bolungarvlk 6 rigning Lúxemborg 14 léttskýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 12 léttskýjað Egilsstaðir 7 vantar Frankfurt 14 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 9 rigning Vín 16 heiðskírt JanMayen 5 súld Algarve 16 heiðskirt Nuuk 5 þokumóða Malaga 19 heiðskírt Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Bergen 13 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað Ósló 14 rigning Róm 19 þokumóða Kaupmannahöfn 11 rigning Feneyjar 20 þokumóða Stokkhólmur 15 skúr Winnipeg 13 alskýjað Helsinki 23 léttskviað Montreal 21 sléttkýjað Dublin 14 þokumóða Halifax 14 skýjað Glasgow 16 mistur New York 24 alskýjað London 15 skýjað Chicago 22 skýjað París 16 skýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.29 3,2 11.39 0,7 17.53 3,6 2.59 13.31 0.02 0.02 ISAFJÖRÐUR 1.38 0,4 7.19 1,7 13.38 0,4 19.51 2,0 - 13.32 0.06 "SIGLUFJÖRÐUR 3.42 0,2 9.58 1,0 15.50 0,3 22.02 1,2 - 13.14 - - DJUPIVOGUR 2.36 1,7 8.43 0,4 15.07 1,9 21.22 0,5 2.21 13.00 23.37 - Sjávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: I gagnleg, 8 varkára, 9 jurtin, 10 veiðarfæri, II gorta, 13 vesæll, 15 eiga erfitt, 18 skott, 21 skip, 22 opin, 23 ólmar, 24 alþekkta. LÓÐRÉTT: 2 skeldýrs, 3 áana, 4 afturkalla, 5 rándýr- um, 6 guð, 7 röskur, 12 skaut, 14 dveljast, 15 buxur, 16 grenja, 17 að baki, 18 mannveru, 19 dáin, 20 lélegt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fjóla, 4 hasar, 7 rætin, 8 rjúki, 9 arð, 11 agns, 13 vita, 14 telja, 15 nóló, 17 lúta, 20 fag, 22 kerfi, 23 aular, 24 niðja, 25 tómið. Lóðrétt: 1 forða, 2 óætan, 3 arna, 4 hörð, 5 skúti, 6 reisa, 10 rúlla, 12 stó, 13 val, 15 nakin, 16 lærið, 18 útlim, 19 afræð, 20 fita, 21 galt. * I dag er sunnudagur 27. júní, Sjösofendadagur, 178. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Þetta er lög- málið og spámennirnir. (Matteus 7,12.) Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafíkla eru^ kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 19 á fimmtudögum í AA hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Skipin Reykjavíkurhöfn: Goða- foss, Lagarfoss, Reykja- foss, Opon og Sava Ri- ver koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes, Venus og Oce- an Tiger koma í dag. 01- rik, Dorado og Lagar- foss koma á morgun. Mannamót Sumarferð frá Norður- brún 1, Furugerði 1 og Hæðargarði 31. Þriðju- daginn 29. júní verður farið að Skógum. Lagt afstaðkl. 9.30 frá Norð- urbrún 1. Ekið verður að Skógum, Byggðar- safnið skoðað og snædd- ur hádegisverður að Hótel Eddu. Síðan ekið að Sólheimajökli. Farar- stjóri Anna Þrúður Þor- kelsdóttir. Skráning á Norðurbrún í síma 568 6960, Furugerði í síma 553 6040 og Hæð- argarði í síma 568 3132. Ferð frá Ilvassaleiti 56- 58 og Sléttuvegi 11-13 í Landmannalaugar. Mið- vikudaginn 14. júlí kl. 9 verður farin dagsferð í Landmannalaugar, kvöldverður í Leiru- bakka í Landssveit. Leiðsögumaður Ómar Ragnarsson. Upplýsing- ar og skráning í s. 588 9335 og 568 2586. Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 félags- vist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 15 kaffi. Uppselt er í ferðina 1. júlí til Kefla- víkurflugvallar. Önnur ferð áformuð í septem- ber. Upplýsingar í síma 568-5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun, mánudag verð- ur spiluð félagsvist kl. 13.30. Handavinnukonur hittast miðvikudaginn 30. júní kl. 15 og spjalla yfir kaffibolla. Síðustu forvöð eru að innrita sig í ferðir sumarsins og or- lofsvikuna í Reykholti. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði Glæsibæ. Fé- lagsvist kl. 13.30 í dag. Dansað kl. 20 í kvöld, Caprí-Tríó leikur. Laus sæti í ferð á slóðir Eyr- byggju 6. -7. júlí. Gist að Hótel Grundarfirði, far- arstjóri Jakob Tryggva- son. Skrásetning á skrif- stofu félagsins s. 588 2111. Mánudag brids kl. 13 og dans- kennsla Sigvalda kl. 19 fyrir byrjendur og kl. 20.30 fyrir framhalds- hóp. Síðustu handa- vinnutímamir að þessu sinni eru á þriðjudag og miðvikudag kl. 9. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustsofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 almennur dans hjá Sigvalda, allir vel- komnir. Miðvikudaginn 30. júni verður farið í heimsókn í Rangárþing, staðkunnugur leiðsögu- maður, Ólafur Ólafsson, kaffihlaðborð á Hótel Hvolsvelli. Margt að skoða m. a. Njálusafn og frægir sögustaðir ís- landssögunnar. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 12. Skráning hafm. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin kl. 9-17, leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9.30-12, kl. 13. lomber. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans Sigvaldi, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, kl. 9- 16.30 vinnustofa: al- menn handavinna og fóndur, félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 bókasafnið opið, kl. 10-11 ganga, kl. 13.-16.45 hannyrðir. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, ki. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg.Á morgun kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 boccia, kl. 10- 14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14.30 kaffi. Orlofsdvöl eldri borg- ara verður í Skálhoiti dagana 7. til 12. júlí og 14. til 19. júlí. Skráning og upplýsingar veittar skrifstofu Ellimálaráðs í síma 557 1666 fyrir há- degi virka daga. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60 mánudaginn 28. júní kl. 20.30. Kon- sómaðurinn Beyane Kailassine og Benedikt Arnkelsson, kristniboði sjá um fundarefni. Stokkseyringafélagið f Reykjavík fer í sína ár- legu sumarferð miðviku- daginn 30. júní. Lagt af stað frá Hiemmi kl. 9.^ Farið verður um Árnes-^*" sýslu, kaffihlaðborð á Stokkseyri. Nánari upp- lýsingar og tilkynning um þátttöku í sima 553 7495 Sigríður, 553 7775 Lilja og 567 9573 Einar. Viðey: Kl. 14 í dag verð- ur messa á Jónsmessu- hátíð Viðeyingafélagsins. Eftir messu verða Við- eyingar með kaffisölu í Tankinum, félagsheimili^ sínu á sundbakkanum. Staðarhaldari verður með staðarskoðun heima við strax eftir messu. Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustund- ar fresti til kl. 17. Sér- stök ferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Reiðhjól eru lánuð án endurgjalds. Hestaleig- an er að starfi og veit- ingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af-^j greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Stóra-* Laugardalssóknar Tálknafirði. til styrktar kirkjubyggingarsjóði kirkjunnar í Stóra-Laug- ardal eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar f Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavíly* eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingaife 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1150, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.