Morgunblaðið - 27.06.1999, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.06.1999, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 7 Mosfellsbær er vaxandi bær með blómlegt mannlíf og gróskumikið atvinnulíf. Mosfellsbær er vel staðsettur bær til atvinnurekstrar hvað varðar samgöngur. Mosfellsbær er á stærsta markaðssvæði landsins og með góða tengingu við landsbyggðina. Mosfellsbær hefur ákveðið að vinna að Staðardagskrá 21 en samkvæmt henni skal tengja aðgerðir í umhverfismálum við aðra starfsemi í bænum. Nýlokið er stefhumótun í atvinnu- og ferðamálum í bæjarfélaginu. Nú stendur yfir úthlutun á byggingarlóðum fyrir iðnaðar-, verslunar- og þjónustustarfsemi á fimm stöðum í bænum. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst næstkomandi. 1. Lækjarhlíð - 2 lóðir Lóðirnar eru hugsaðar fyrir verslunar- og þjónustustarfsemi í íbúðarbyggð. Lóðimar em við Lækjarhlíð sem tengist Baugshlíð en hún er stofnbraut inn í íbúðabyggðina við Vesturlandsveg. í þjónustukjarnanum verða einnig grannskóli, leikskóli og íbúðir aldraðra. Eingöngu er gert ráð fyrir að lóðir þessar fari rmdir verslunar- og þjónustustarfsemi sem hentar í íbúðabyggð. Lóðimar era 2200m2 og 4200m2 að stærð. Á næstu áram er gert ráð fyrir að íbúðabyggð muni aukast mest í nágrenni við þessar athafnalóðir. 2. Iðnaðarhverfi við Flugumýri og Grænumýri - 5 lóðir Lóðir þessar henta vel fyrir margskonar iðnaðarstarfsemi. Svæðið er sunnan við Lágafell sbr. kort. Um er að ræða 5 lóðir á bilinu 2000m2 - 4200m2 að stærð. í hverfinu eru nú þegar vélsmiðjur, nokkur bifreiða- og trésmíðaverkstæði en auk þess ýmis önnur athafnastarfsemi. 3. Álafosskvos Lóð þessi er hugsuð fyrir lista- og/eða þjónustustarfsemi. Um er að ræða eina lóð 258m2 fyrir 72m2 byggingu. 4. Miðbæjarsvæði - 6 lóðir Lóðir þessar eru hugsaðar fyrir verslunar- og þjónustustarfsemi, milli gamla og nýja Vesturlandsvegar sbr. kort. Um er að ræða 6 lóðir á bilinu 1970m2-3380m2 að stærð. Lóðarsvæði þessi era á sléttlendi, þau henta vel fyrir þjónustufyrirtæki svo sem verslun eða fyrirtæki í hátækni eða hugbúnaðar- geiranum. Nú þegar era ýmis verslunar- og þjónustufyrirtæki í nágrenninu ásamt nýbyggðri verslunarmiðstöð. 5. Völuteigur - 4 lóðir Lóðir þessar era hugsaðar fyrir iðnaðar- og þjónustustarfsemi. Lóðirnar eru norðan við Hafravatnsveg sem í framtíðinni mun tengjast Suðurlandsvegi. Gert er ráð fyrir blandaðri iðnaðar-, verslunar- og þjónustustarfsemi á svæðinu. Um er að ræða 5 lóðir á bilinu 3980m2-5470m2Dað stærð. Lóðasvæði þessi eru á sléttlendi þar sem jarð- vegsdýpi er lítið og hentar landið einkar vel til bygginga. Svæðið hentar vel fyrir þrifalega athafnastarfsemi svo sem við matvælastarfsemi, heildsölur o.fl. Mosfellsbær Góður staður til atvinnurekstrar- nær en þú heidur Þverholti 2, 270 Mosfellsbær • Sími: 525 6700, • Fax: 525-6729 • Netfang: ker@mosfellsbaer.is • Heimasíða: http//www.mosfellsbaer.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.