Morgunblaðið - 27.06.1999, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 27.06.1999, Qupperneq 46
1 46 SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28/6 SJónvarpið 21.55 Ásgeir Pétursson var náinn samstarfsmaO- ur þeirra Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar og var leiðtogi varnarliðs lögreglunnar í átökunum 30. mars 1949. Hann var síðar sýslumaður í Borgarnesi og bæjarfógeti í Kópavogi. Menning og stjórn- mál í Víðsjá Rás 117.05 Víðsjá býður upp á fjölbreytt efni af innlendum og erlendum vettvangi, einkum þar sem menningarmál, stjórn- mál og hugmyndaheim samtímans ber á góma. Þá eru lesnar þekktar íslenskar og erlendar framhaldssögur í lok þáttarins. Um þessar mundir er Ingvar E. Sigurösson aö lesa sögu Ernest Heming- ways, Hverjum klukkan glymur í þýðingu Stefáns Bjarman. Alla þriðjudaga skoðar Jón Ormur Halldórsson innviöina í fslenskum stjórnmálum, á fimmtudagsfundum Víðsjár eru ólík þjóð- félagsmál til umfjöll- unar og á föstudög- um í sumar lýsa sér- stakir gestir þáttar- ins merkum atburð- um, sem þeir hafa upplifað. Umsjónarmenn Víðsjár eru Ævar Kjartansson, Eiríkur Guömundsson, Hjálmar Sveinsson, Jórunn Sigurðar- dóttir og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. Ævar Kjartansson Stöð 2 20.55 Ungri konu er nauðgað af elskhuga móður sinn- ar. Hún segir móður sinni frá verknaðinum en fær engan stuðning hjá henni og þarf þvt ein og óstudd að reyna að kom- ast yfir þennan atburð og iæra að treysta karlmönnum á ný. mr i 11.30 ► Skjáleikurinn 16.30 ► Helgarsportið (e) [57454] 16.50 ► Leiðarljós [3796288] 17.35 ► Táknmálsfréttir [5247867] 17.45 ► Melrose Place (Mel- rotte Place) Bandarískur myndaflokkur. (15:34) [1348596] 18.30 ► Dýrln tala (Jim Hen- son 's Animal Show) Bandarísk- ur brúðumyndaflokkur. ísl. tal. Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. (25:26) [1190] 19.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [94041] 19.45 ► Ástir og undirföt (Ver- onica’s Closet II) Aðalhlutverk: Kirsty Alley. (9:23) [803139] 20.10 ► Leikið á lögin (Ain’t Misbehavin’) Skoskur mynda- flokkur um ævintýri tveggja tónlistarmanna á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlut- verk: Robson Green, Jerome Flynn, Julia Sawalha, Warren Mitchell og Jane Lapotaire. (2:3)[994683] 21.05 ► Kalda stríðið - Slökun- arstefnan: 1969-1975 (The Cold War) Bandarískur heim- ildarmyndaflokkur. í lok sjö- unda áratugarins þurftu Banda- ríkjamenn og Sovétmenn að velja á milli þess að hægja á sér í vígbúnaðarkapphlaupinu eða hætta á að stjómlaust stríð brytist út. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson. (16:24) [2309461] 21.55 ► Maður er nefndur... Hannes Hólmsteinn Gissurar- Ison ræðir við Asgeir Pétursson. [8582867] 22.30 ► Andmann (Duckman) Bandarískur teiknimyndaflokk- , ur. (e) (3:26) [802] 23.00 ► Ellefufréttir [14645] 23.15 ► Sjónvarpskringlan [2831461] 23.30 ► Skjáleikurinn 13.00 ► Fósturfúsk (For the Future: The Irvine Fertility Scandal) Sannsöguleg bíómynd um hneykslismál sem komst í hámæli árið 1995. Virtur læknir sem rak læknastofu í Kaliforníu varð uppvís að því að taka fóst- urvísa úr saklausum konum og I koma fyrir í legi annarra kvenna. Aðalhlutverk: Linda Lavin og Marilu Henner. 1996. (e)[8159683] 14.25 ► Glæpadeildin (C16: FBI) (9:13) (e) [76886] 15.10 ► Bílslys (Crash) Mynda- flokkur í þremur hlutum sem fjallar um bílslys og hvemig reynt er að spoma við þeim. (1:3) (e) [9695799] 16.00 ► Eyjarklíkan (Ship to Shore) (1:26) (e) [69770] 16.25 ► Sögur úr Andabæ [719954] 16.50 ► Maríanna fyrsta [1889935] 17.15 ► María maríubjalla [4201119] 17.25 ► Úr bókaskápnum [4225799] 17.35 ► Glæstar vonir [56409] 18.00 ► Fréttlr [58041] 18.05 ► Sjónvarpskringlan [2782886] 18.30 ► Nágrannar [9732] 19.00 ► 19>20 [100022] 20.05 ► Ein á báti (PartyofFi- ve )(9:22)[7837312] 20.55 ► Ókunn öfl (FuII Circle) Dramatísk mynd. Þetta er saga ungrar konu sem er nauðgað af elskhuga móður sinnar. Móðirin veitir dóttur sinni engan stuðn- ing og dóttirin þarf ein að kom- ast yfir ótta sinn á karlmönn- um. Aðalhlutverk: Teri Polo, Corbin Bernsen og Reed Di- amond. [6228577] 22.30 ► Kvöldfréttir [87577] 22.50 ► Fósturfúsk (e) [619751] 00.20 ► Dagskrárlok SÝN 18.00 ► í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) (5:17) [95634] 18.55 ► Sjónvarpskringlan [185393] 19.10 ► Kolkrabblnn (La Piovra I) (2:6) (e) [6116886] 20.15 ► Byrds-fjölskyldan (Byrds of Paradise) Bandarísk- ur myndaflokkur. (4:13) [621770] 21.00 ► Trinity enn á ferð (All the Way Boys) Við fylgjumst með félögum í demantsleit. Að- alhlutverk: Terence HiII, Bud Spencer, Reinhard Kolldehoff og Cyril Cusack. 1973. [79616] 22.30 ► Golfmót í Bandaríkjun- um (e) [32022] 23.30 ► Morð í Rlo Grande (Murder On The Rio Grande (Hunted) Spennumynd. Maggie er fráskilin tveggja bama móðir sem er á leiðinni í ævintýraferð með nýja kærastanum sínum. Aðalhlutverk: Victoria Principal og Peter Onorati. 1993. [68024] 01.00 ► Fótbolti um víða veröld [3688726] 01.30 ► Dagskrárlok og skjá- leikur omega 17.30 ► Gleðistöðin Bamaefni. [678664] 18.00 ► Þorpið hans Villa Bamaefni. [679393] 18.30 ► Líf í Orðlnu [687312] 19.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [597190] 19.30 ► Samverustund (e) [491577] 20.30 ► Kvöldljós Ýmsir gestir. [938683] 22.00 ► Líf í Orðinu [513138] 22.30 ► Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. [512409] 23.00 ► Líf í Orðlnu [699157] 23.30 ► Loflð Drottin ■Eií | 06.00 ► Agnes barn Guðs (Agnes of God) 1985. Bönnuð börnum. [6852428] 08.00 ► Gamlar glæður (Stolen Hearts) Rómantísk gaman- mynd. 1996. [6832664] 10.00 ► Helgarferð (Weekend In the Country) Aðalhlutverk: Dudley Moore og Jack Lemm- on. 1996. [3664799] 12.00 ► Sjö ár í Tíbet (Seven Years in Tibet) 1998. [1611206] 14.15 ► Gamlar glæður (e) [9164645] 16.00 ► Helgarferð (e) [369119] 18.00 ► SJö ár í Tíbet (e) [5338428]_ 20.15 ► Úlfaldi úr mýflugu (Al- bino Alligator) 1996. Strang- lega bönnuð börnum. (e) [66409] 22.00 ► Undlrmál (Set It Off) 1996. Stranglega bönnuð börn- um. [45935] 24.00 ► Agnes barn Guðs (e) Bönnuð böraum. [201707] 02.00 ► Úlfaldi úr mýflugu (e) Stranglega bönnuð börnum. [5252981] 04.00 ► Undirmál (e) Strang- lega bönnuð börnum. [5249417] SKJÁR 1 16.00 ► Miss Marple [77119] 17.00 ► Ljósaveisla [86867] 18.00 ► Twin Peaks (7) (e) [80683] 19.00 ► Barnaskjárinn [799] 19.30 ► Dagskrárhlé 20.30 ► Fóstbræður (The Persuaders) [49312] 21.30 ► Dallas (50) [45596] 22.30 ► Veldi Brittas (8) (e) [86683] 23.05 ► Sviðsljóslð með Prodigy. [2594515] 23.35 ► Dagskrárlok SPARITILBOD RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Næturtónaf. Auðlind (e) Úr- vat dægurmátaútvarps. (e) Fréttir, veður, færó og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarpið. Umsjón: Margrút Marteinsdóttir og SKúli Magnús Þorvaldsson. 6.45 Veð- urfregnir/Morgunútvarpið. 9.03 Poppland. Umsjón: ólafur Páll Gunnarsson. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. 16.08 Dægurmála- útvarpið. 17.00 Íþróttir/Dægur- málaútvarpið. 19.35 Bamahom- ið. Bamatónar. Segðu mér sögu: Fleiri athuganir Berts. 20.00 Hestar. Umsjón: Solveig ólafs- dóttir og Sveinbjöm Eyjólfsson. 21.00 Tímavélin. (e) 22.10 Tíma- mót 2000. (e) 23.10 Mánudags- músfk. LANDSHLUTAÚTVARP 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Út- varp Norðurlands. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Snorrl Már Skúla- son. 9.05 King Kong. 12.15 Bara það besta. 13.00 fþróttir. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóð- brautin. 18.00 Hvers manns hug- Ijúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á hella tímanum kl. 7-19. FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttir á tuttugu mínútna fresti kl. 7-11 f.h. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhring- inn. Fréttlr af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30 og BBC ki. 9, 12 og 15. UNDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhring- inn.Bænastundlr: 10.30, 16.30, 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttln 7, 8, 9,10,11,12. HUÓDNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- ln 8.30, 11, 12.30,16.30,18. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir. 9, 10,11,12,14,15, 16. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-IÐ FM 97,7 Tónlist ailan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58, 16.58. fþróttln 10.58. RIKISUTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hreinn Hákonarson flytur. 07.05 Árla dags. 07.31 Fréttir á ensku. 08.20 Árla dags. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson á Akureyri. 09.38 Segðu mér sögu, Fleiri athuganir Berts eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Jón Daníelsson þýddi. Leifur Hauksson les b'unda lestur. (Aftur í kvöld á Rás 2 kl. 19.30) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Menningardeilur á millistriðsárun- um. Fjórði þáttun Af hveiju vildi Skúli á Ljótunnarstöðum ekki ganga í UMFÍ? Umsjón: Sigrfður Matthíasdóttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Sigrfður Pétursdóttir og. Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Viðreisn í Wadköp- ing eftir Hjalmar Bergman. Njörður P. Njarðvík þýddi. Sigurður Skúlason les. (14:23) 14.30 Nýtt undir nálinni. Ni'u masúrkar ópus 25 eftir Alexander Scriabin. Beat- rice Long leikur á píanó. 15.03 Borgin og mannshjartað. Þriðji þáttur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (e) 15.53 Dagbók.. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 17.00 íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Emest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfiriit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grét- arsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson á Akureyri. (e) 20.20 Komdu nú að kveðast á. Hagyrð- ingaþáttur Kristjáns Hreinssonar. (e) 21.10 Tónsbginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Jón Oddgeir Guð- mundsson flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Umsjón: Ólafur Axelsson. (e) 23.00 Víösjá. Úrva! úr þáttum liðinnar viku. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉTTIR 00 FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,17, 18,19, 22 og 24, YMSAR STÖÐVAR AKSJÓN 12.00 Skjáfréttir 18.15 Kortér. Frétta- þáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45. 21.00 Bæjarsjónvarp ANIMAL PLANET 6.00 Lassie: Mad Dog. 6.30 The New Adventures Of Black Beauty. 7.25 Hollywood Safari: Muddy’s Thanksgiving. 8.20 The Crocodile Hunter Reptiles Of The Deep. 9.15 Pet Rescue. 10.10 Animal Doctor. 11.05 Hollywood Animal Stars: Part One. 12.00 Hollywood Saf- ari: Dreams (Part One). 13.00 Judge Wapner's Animal Court. Smelly Cat. 13.30 Judge Wapner's Animal Court. No Money, No Honey. 14.00 Jack Hanna’s Animal Adventures: Uganda Gorillas Part One. 14.30 Jack Hanna’s Animal Adventures: Uganda Gorillas Part Two. 15.00 China Wild: Monkeys Of The Middle Kingdom. 16.00 Cousins Bene- ath The Skin: Ntolohi, The Political Animal. 17.00 Monkey Business. 18.00 Pet Rescue. 19.00 Animal Doctor. 20.00 Judge Wapner's Animal Court Money For Kitty. 20.30 Judge Wapner*s Animal Court. Cats Water Bowl Stained Hardwood Roor. 21.00 Emergency Vets. CARTOON NETWORK 4.00 The Fruitties. 4.30 The Tidings. 5.00 Blinky Bill. 5.30 Rying Rhino Juni- or High. 6.00 Scooby Doo. 6.30 Ed, Edd ’n’ Eddy. 7.00 Looney Tunes. 7.30 Tom and Jerry Kids. 8.00 The Flintstone Kids. 8.30 A Pup Named Scooby Doo. 9.00 The Tidings. 9.15 The Magic Roundabout. 9.30 Cave Kids. 10.00 Ta- baluga. 10.30 Blinky Bill. 11.00 Tom and Jerry. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Popeye. 12.30 Droopy. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 The Mask. 14.00 Rying Rhino Junior High. 14.30 Scooby Doo. 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries. 15.30 Dexter's Laboratory. 16.00 I am Weasel. 16.30 Cow and Chicken. 17.00 Freakazoid! 17.30 The Flintstones. 18.00 Tom and Jeny. 18.30 LooneyTu- nes. 19.00 Cartoon Cartoons. COMPUTER CHANNEL 16.00 Buyer’s Guide. 16.15 Master- class. 16.30 Game Over. 16.45 Chips With Everything. 17.00 Leaming Cun/e. 17.30 Dots and Queries. 18.00 Dag- skrárlok. HALLMARK 5.20 The Brotherhood of Justice. 6.55 Road to Saddle River. 8.45 Prince of Bel Air. 10.25 The Contract. 12.10 Whistle Stop. 13.35 Shadows of the Past. 15.10 The Autobiography of Miss Jane Pittman. 17.00 Go Toward the Light 18.30 Follow the River. 20.00 Passion and Paradise. 21.35 Kayla. 23.15 The Buming SeaSon. 0.50 Blood River. 2.25 Harlequin Romance: Tears in the Rain. 4.05 Father. BBC PRIME 4.00 TLZ - Music Makers 1-3. 5.00 Dear Mr Barker. 5.15 Playdays. 5.35 Blue Peter. 5.55 The Borrowers. 6.25 Going for a Song. 6.55 Style Challenge. 7.20 Change That. 7.45 Kilroy. 8.30 Classic EastEnders. 9.00 Songs of Praise. 9.30 Victorian Rower Garden. 10.00 Gary Rhodes. 10.30 Ready, Steady, Cook. 11.00 Going for a Song. 11.30 Change That 12.00 Wildlife. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Country Tracks. 13.30 Keeping up Appearances. 14.30 Dear Mr Barker. 14.45 Playdays. 15.05 Blue Peter. 15.30 Wildlife. 16.00 Style Challenge. 16.30 Ready, Steady, Cook. 17.00 Classic EastEnders. 17.30 Delia Smith’s Summer Collection. 18.00 Agony Again. 18.30 Are You Being Served? 19.00 A Fatal Inversion. 20.00 Sounds of the 70s. 20.30 Sounds of the 70s. 21.00 Citizen Kay. 22.00 MadSon. 23.00 TLZ - the Contenders, 2. 23.30 TIZ - Follow Through, 4. 24.00 TLZ - Japanese Language and People, 3-4. 1.00 TLZ - Trouble at the Top, 4/this Multi Media Bus. 4. 2.00 TIZ - the Jewish Enigma: e Pluribus Unum. 2.30 TIZ - Dialogue in the Dark. 3.00 TLZ - Seville: Gateway to the Indies. 3.30 TIZ - History of Maths: the VenacularTradition. NATIONAL GEORAPHIC 10.00 Nuclear Nomads. 10.30 Skis Aga- inst the Bomb. 11.00 Sea Soldiers. 12.00 Atomic Rlmmakers. 13.00 Brothers in Arms. 14.00 Vanishing Birds of the Amazon. 15.00 Explorer. 16.00 Sea Soldiers. 17.00 Brothers in Arms. 18.00 Call of the Coyote. 18.30 Keepers of the Wild. 19.30 Animal Minds. 20.00 Living Science. 21.00 Lost Worlds. 22.00 Extreme Earth. 23.00 On the Ed- ge. 24.00 Uving Science. 1.00 Lost Worlds. 2.00 Extreme Earth. 3.00 On the Edge. 4.00 Dagskrárlok. DISCOVERY 15.00 Rex Hunt’s Rshing Adventures. 15.30 Walker’s World. 16.00 Connect- ions. 17.00 Zoo Story. 17.30 Secrets of the Deep. 18.30 Coltrane’s Planes and Automobiles. 19.00 The Unexplained. 20.00 History’s Mysteries. 22.00 The Supematural. 23.00 Extreme Machines. 24.00 Coltrane’s Planes and Au- tomobiles. THE TRAVEL CHANNEL 7.00 Holiday Maker. 7.30 The Ravours of Italy. 8.00 On Tour. 8.30 Go 2. 9.00 Destinations. 10.00 Peking to Paris. 10.30 The Great Escape. 11.00 A River Somewhere. 11.30 Go Portugal. 12.00 Holiday Maker. 12.30 North of Naples, South of Rome. 13.00 The Ravours of Italy. 13.30 Into Africa. 14.00 Transasia. 15.00 On Tour. 15.30 Wild Ireland. 16.00 Reel Worid. 16.30 Written in Sto- ne. 17.00 North of Naples, South of Rome. 17.30 Go 2.18.00 A River Somewhere. 18.30 Go Portugal. 19.00 Travel Uve. 19.30 On Tour. 20.00 Transasia. 21.00 Into Africa. 21.30 Wild Ireland. 22.00 Reel World. 22.30 Writt- en in Stone. 23.00 Dagskrárlok. MTV 3.00 Bytesize. 6.00 Non Stop Hits. 10.00 Data Videos. 11.00 Non Stop Hits. 13.00 Total Request. 14.00 US Top 20.15.00 Select MTV. 16.00 New Music Show. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Selection. 19.00 Stylissimo. 19.30 Byt- esize. 22.00 Superock. 24.00 Videos. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 4.00 This Moming. 4.30 World Business - This Morning.. 5.30 World Business - This Moming. 6.30 World Business - This Moming. 7.30 Sport. 8.00 NewsSt- and: CNN & Tlme. 9.00 News. 9.30 Sport. 10.00 News. 10.15 American Edition. 10.30 Biz Asia. 11.00 News. 11.30 Pinnacle Europe. 12.00 News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 News. 14.30 Sport. 15.00 News. 15.30 World Beat 16.00 Larry King. 17.00 News. 17.45 American Edition. 18.00 News. 18.30 World Business. 19.00 News. 19.30 Q&A. 20.00 News Europe. 20.30 Insight 21.00 News Update/World Business. 21.30 Sport 22.00 World View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz Today. 24.00 News. 0.15 Asian Edition. 0.30 Q&A. 1.00 Larry King Uve. 2.00 News. 2.30 Newsroom. 3.00 News. 3.15 American Edition. 3.30 Moneyline. TNT 20.00 Keep the Change. 22.00 Zigzag. 0.15 Cool Breeze. 2.00 Keep the Change. CNBC Fréttir fluttar allan sólarhringinn. EUROSPORT 6.30 Frjálsar íþróttir. 8.00 Knattspyrna. 9.30 Kappakstur. 10.30 Cart-kappakst- ur. 12.00 Tvíþraut. 13.00 Róðrakeppni. 15.00 Knattspyma. 17.00 Áhættuíþrótt- ir. 18.00 Vélhjólakeppni. 19.00 Knatt- spyma. 21.00 Súmó-glfma. 22.00 Superbike. 23.00 Keppni á vélhjólum með hliðarvagni. 23.30 Dagskrárlok. VH-1 5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Vid- eo. 8.00 Upbeat. 11.00 Ten of the Best Leo Sayer. 12.00 Greatest Hits of Aer- osmith. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Ju- kebox. 15.30 Vhl to One: Michael Bolton. 16.00 Vhl Uve. 17.00 Greatest Hits of Aerosmith. 17.30 VHl Hits. 19.00 The Album Chart Show. 20.00 Bob Mills’ Big 80’s. 21.00 Greatest Hits of Simply Red. 22.00 Pop Up Video. 22.30 Talk Music. 23.00 Country. 24.00 Storytellers-Featuring Bonnie Raitt. 1.00 VHl Late Shifl Fjötvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandlð VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandlnu stöövamar ARD: þýska rík- issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstðð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk menningarstöö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.