Morgunblaðið - 27.06.1999, Blaðsíða 52
>52 SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
f
1
HASKOLABIO
HASKOLABiO
Hagatorgi, simi 530 1919
mimTRki mimiMti sAMmtSki mtmtSki-, miaaJki mt
nfim#Lai tíask
miR
m PUNKTA
TERÐU i BÍÓ
Átfabakha 3, sími 587 8900 og 587 8905
Wvfv ■ r—1< ;
N*íi>
www.samfilm.is
p(unkett & madeane
Þeir ræna þa ríku.punktur!
\
• keliingar,'
OFf Skjárl
Flottar keliintjar, vondir
skárri g-njar o<! Aanslau
íf'i'iiirum sefflr'i inn;
idir oi>jar, adeins
tlauj#aksjdn med
nna%.loika.
jL
__wssm,
oooooto W ©OOOOi.'##®
Góð íþrótt er
gnlli betri
ÁRLEGA er haldið púttmót þar
sem Hrafnistuheimilin í Hafnarfirði
og Reykjavík keppa um farandbik-
ar. Að þessu sinni fór mótið fram á
púttvelli heimilisins í Reykjavík og
þótt frekar kalt væri í veðri og
hvasst voru þátttakendur glaðir í
bragði og með bros á vör.
¥ Síðan árið 1991 hefur verið stund-
að pútt á Hrafnistu í Hafnarfírði.
„Sigurjón Björnsson sem var fyrsti
meistarinn okkar er orðinn 91 árs og
keppir enn,“ sagði Lovísa Einars-
dóttir íþróttakennari. Púttklúbbur
var stofnaður formlega 23. apríl sl.
og var Hörður Ragnarsson kjörinn
formaður. „Það eru tæplega þrjátíu
manns í klúbbnum og þetta mót er
annað mótið okkar,“ sagði Hörður
og mundaði golfkylfuna. „Við erum
með ljómandi góðan völl suður í
Hafnarfirði, hann er sæmilega stór
og ekkert alltof auðveldur,“ bætti
hann við brosandi. Megin markmið
klúbbsins eru að hvetja fólk til æf-
inga, hreyfingar og útivistar og er
tstofnun hans vel viðeigandi á ári
aldraðra. „Það er mikill áhugi á
pútti. Ég hef aldrei spilað golf og
byrjaði ekki á púttinu fyrr en síð-
asta haust. En þetta er skemmtileg
íþrótt og ég hlakka til sumarsins,"
sagði hann glaðlega og tók svo til við
að sveifla kylfunni.
Á Hrafnistu í Reykjavík sér
Sóley Einarsdóttir um íþrótta-
kennsluna. „Það eru um 11 manns
sem stunda pútt hjá okkur núna en
veðrið hefur mikið að segja. I fyrra
var betra veður og þá voru mun
fleiri sem tóku þátt,“ sagði Sóley og
bætti við að öll íþróttaaðstaða væri
til fyrirmyndar.
Keppendur höfðu spilað pútt mis-
jafnlega lengi en allir ætluðu sér að
halda því áfram. Guðmundur Sigur-
jónsson hefur spilað golf í tæp tíu ár
en hann er 79 ára gamall. Áður fyrr
var hann í stjórn bæði Ólympíu-
nefndar og Fijálsíþróttasambands-
ins. „Ég byrjaði 50 árum of seint að
spila,“ sagði hann og hló. „Eftir að
ég hætti að vinna vantaði mig eitt-
hvað að gera. Ég hef alla tíð verið
mikill útivistarmaður og fór mikið á
skíði. En til þess þarf mikinn styrk í
fótum og því sneri ég mér að golfi og
sé ekki eftir því.“ Guðmundur segist
hvetja alla til að prófa pútt, í því sé
fólgin bæði útivera og holl hreyfing.
„Þetta er einnig mikill félagsskapur
en það er líka hægt að vera einn við
„ Morgunblaðið/Jim Smart
SIGÞRUÐUR Jónsdóttir er
komin á tfræðisaldur en tekur
þátt f púttinu af fullum hug.
þetta ef því er að skipta. Svo er
þetta auðvelt, það þarf engin átök,“
bætti hann við og sló holu í höggi
eins og ekkert væri.
Spilaðir voru tveir hringir á vell-
inum og eftir keppnina var öllum
boðið inn fyrir í kaffi og sigurvegur-
um mótsins afhentur farandbikar-
inn. Hafnarfjarðarliðið var sigursælt
að þessu sinni og fóru leikar þannig
að Halldór Ibsen var í fyrsta sæti í
karlaflokki og Salvör Sigurðardóttir
í kvennaflokki. I öðru sæti urðu Sig-
urður Ólafsson sem einnig fór völl-
inn á fæstum höggum og Herdís
Jónsdóttir. Þau eru fjögur eru frá
Hafnarfirði. Ólafur Gunnarsson og
Ásta Vilhjálmsdóttir úr Reykjavík
höfnuðu í þriðja sæti.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Kl. 9og 11.15. Síð.sýn. B. 1.16
Sýnd kl. 5 og 7.
SIGURÐUR K. Sigurðsson
ánægður með höggið og Birgir
og Stefán fylgjast með.
VANDVIRKNI og einbeiting í
fyrirrúmi hjá Herdísi Jónsdótt-
ur sem hafnaði í öðru sæti.
FORMAÐUR púttklúbbsins í Hafnarfirði, Hörður Ragnarsson, ásamt
Lovísu Einarsdóttur íþróttakennara.
„Adrenalin kikk" moxim
„þú mótt ekki missa trf þessori"
Emprie
mynd
if Séð" Baróninn
undirtónum
SlMINlN «SM
M A l \1X
Loksins, loksins er biðin á eiida!
Pessí tiaiamótaniynd sem sló svo rækílega
i gegn vestra er komin.
flldiei liefiii neitt þessu líkt sóst áðm á
hvítatjaldinu. Þú verðui nð sjá
Tlie Matiix til að triia þvi
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. i6 ára. hhdigital
Kl. 3 og 5.
Kl. 3 og 5.
Kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.bi.i2, SEDIGrTAL
6 Rómeð, Ó Rómeó, piUaðu þig í burtu!
Ekkl reyna bjóða aðalskassl sCóláns á ball nema ptTsért til í að taka
aflelðingunum. Frábær mynd með pottþéttri tðnlist.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BUDIGITAL
MELGIBSOW
PAYBACK
Kl. 7,9 og 11.05. i.í.ie.
t
#? i w. r- <r
Kl. 2.50
> SIGURVEGARAR mótsins. (f.v.) Herdís Jónsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Salvör Sigurðardóttir, Halldór
Ibsen, Ásta Vilhjálmsdóttir og Sigurður Ólafsson.
HOLA í höggi er ekki mikið mál fyrir Guðmund Sigurjónsson golfara.