Morgunblaðið - 27.06.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.06.1999, Blaðsíða 52
>52 SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ f 1 HASKOLABIO HASKOLABiO Hagatorgi, simi 530 1919 mimTRki mimiMti sAMmtSki mtmtSki-, miaaJki mt nfim#Lai tíask miR m PUNKTA TERÐU i BÍÓ Átfabakha 3, sími 587 8900 og 587 8905 Wvfv ■ r—1< ; N*íi> www.samfilm.is p(unkett & madeane Þeir ræna þa ríku.punktur! \ • keliingar,' OFf Skjárl Flottar keliintjar, vondir skárri g-njar o<! Aanslau íf'i'iiirum sefflr'i inn; idir oi>jar, adeins tlauj#aksjdn med nna%.loika. jL __wssm, oooooto W ©OOOOi.'##® Góð íþrótt er gnlli betri ÁRLEGA er haldið púttmót þar sem Hrafnistuheimilin í Hafnarfirði og Reykjavík keppa um farandbik- ar. Að þessu sinni fór mótið fram á púttvelli heimilisins í Reykjavík og þótt frekar kalt væri í veðri og hvasst voru þátttakendur glaðir í bragði og með bros á vör. ¥ Síðan árið 1991 hefur verið stund- að pútt á Hrafnistu í Hafnarfírði. „Sigurjón Björnsson sem var fyrsti meistarinn okkar er orðinn 91 árs og keppir enn,“ sagði Lovísa Einars- dóttir íþróttakennari. Púttklúbbur var stofnaður formlega 23. apríl sl. og var Hörður Ragnarsson kjörinn formaður. „Það eru tæplega þrjátíu manns í klúbbnum og þetta mót er annað mótið okkar,“ sagði Hörður og mundaði golfkylfuna. „Við erum með ljómandi góðan völl suður í Hafnarfirði, hann er sæmilega stór og ekkert alltof auðveldur,“ bætti hann við brosandi. Megin markmið klúbbsins eru að hvetja fólk til æf- inga, hreyfingar og útivistar og er tstofnun hans vel viðeigandi á ári aldraðra. „Það er mikill áhugi á pútti. Ég hef aldrei spilað golf og byrjaði ekki á púttinu fyrr en síð- asta haust. En þetta er skemmtileg íþrótt og ég hlakka til sumarsins," sagði hann glaðlega og tók svo til við að sveifla kylfunni. Á Hrafnistu í Reykjavík sér Sóley Einarsdóttir um íþrótta- kennsluna. „Það eru um 11 manns sem stunda pútt hjá okkur núna en veðrið hefur mikið að segja. I fyrra var betra veður og þá voru mun fleiri sem tóku þátt,“ sagði Sóley og bætti við að öll íþróttaaðstaða væri til fyrirmyndar. Keppendur höfðu spilað pútt mis- jafnlega lengi en allir ætluðu sér að halda því áfram. Guðmundur Sigur- jónsson hefur spilað golf í tæp tíu ár en hann er 79 ára gamall. Áður fyrr var hann í stjórn bæði Ólympíu- nefndar og Fijálsíþróttasambands- ins. „Ég byrjaði 50 árum of seint að spila,“ sagði hann og hló. „Eftir að ég hætti að vinna vantaði mig eitt- hvað að gera. Ég hef alla tíð verið mikill útivistarmaður og fór mikið á skíði. En til þess þarf mikinn styrk í fótum og því sneri ég mér að golfi og sé ekki eftir því.“ Guðmundur segist hvetja alla til að prófa pútt, í því sé fólgin bæði útivera og holl hreyfing. „Þetta er einnig mikill félagsskapur en það er líka hægt að vera einn við „ Morgunblaðið/Jim Smart SIGÞRUÐUR Jónsdóttir er komin á tfræðisaldur en tekur þátt f púttinu af fullum hug. þetta ef því er að skipta. Svo er þetta auðvelt, það þarf engin átök,“ bætti hann við og sló holu í höggi eins og ekkert væri. Spilaðir voru tveir hringir á vell- inum og eftir keppnina var öllum boðið inn fyrir í kaffi og sigurvegur- um mótsins afhentur farandbikar- inn. Hafnarfjarðarliðið var sigursælt að þessu sinni og fóru leikar þannig að Halldór Ibsen var í fyrsta sæti í karlaflokki og Salvör Sigurðardóttir í kvennaflokki. I öðru sæti urðu Sig- urður Ólafsson sem einnig fór völl- inn á fæstum höggum og Herdís Jónsdóttir. Þau eru fjögur eru frá Hafnarfirði. Ólafur Gunnarsson og Ásta Vilhjálmsdóttir úr Reykjavík höfnuðu í þriðja sæti. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Kl. 9og 11.15. Síð.sýn. B. 1.16 Sýnd kl. 5 og 7. SIGURÐUR K. Sigurðsson ánægður með höggið og Birgir og Stefán fylgjast með. VANDVIRKNI og einbeiting í fyrirrúmi hjá Herdísi Jónsdótt- ur sem hafnaði í öðru sæti. FORMAÐUR púttklúbbsins í Hafnarfirði, Hörður Ragnarsson, ásamt Lovísu Einarsdóttur íþróttakennara. „Adrenalin kikk" moxim „þú mótt ekki missa trf þessori" Emprie mynd if Séð" Baróninn undirtónum SlMINlN «SM M A l \1X Loksins, loksins er biðin á eiida! Pessí tiaiamótaniynd sem sló svo rækílega i gegn vestra er komin. flldiei liefiii neitt þessu líkt sóst áðm á hvítatjaldinu. Þú verðui nð sjá Tlie Matiix til að triia þvi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. i6 ára. hhdigital Kl. 3 og 5. Kl. 3 og 5. Kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.bi.i2, SEDIGrTAL 6 Rómeð, Ó Rómeó, piUaðu þig í burtu! Ekkl reyna bjóða aðalskassl sCóláns á ball nema ptTsért til í að taka aflelðingunum. Frábær mynd með pottþéttri tðnlist. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BUDIGITAL MELGIBSOW PAYBACK Kl. 7,9 og 11.05. i.í.ie. t #? i w. r- <r Kl. 2.50 > SIGURVEGARAR mótsins. (f.v.) Herdís Jónsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Salvör Sigurðardóttir, Halldór Ibsen, Ásta Vilhjálmsdóttir og Sigurður Ólafsson. HOLA í höggi er ekki mikið mál fyrir Guðmund Sigurjónsson golfara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.