Morgunblaðið - 14.07.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.07.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝ5INGA MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999 39 ATVIIMIMU- AUGLÝSINGAR Klisjugerð Starfsmaður óskast í klisjugerð. Umsækjendur „á besta aldri" eru sérstaklega velkomnir! Um ábyrgðarfullt og krefjandi starf er að ræða, hjá traustu fyrirtæki sem starfar eftir öflugu gæðakerfi. Sendu skriflega umsókn ásamt helstu upplýsingum til Snorra Más Snorrasonar fyrir 19. júlí. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KÖLLUNAHKLETTSVEQI t -104 REYKJAVlK - SlMI 563 8383 - FAX 668 2281 Menntaskólinn í Kópavogi Framhaldsskóla- kennarar Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða kennara í eftirtaldar stundir næsta skólaár: íslenska, 20 stundir í tjáningu. íslenska, 12 stundir í sérdeildum. íslenska, 12 stundir í hægferðum. Nánari upplýsingar veita skólameistari, sími 896 5489, og kennslustjóri bóknáms, sími 698 4995, til 20. júlí. Skólameistari. Grænland Vegna flugvallargerðar á Norður-Grænlandi óskum við að ráða mælingarmann, vanan landmælingum, og vélamann, vanan vinnu á jarðýtum. Um er að ræða u.þ.b. fjögurra vikna vinnu. Upplýsingará aðalskrifstofu, Skúlatúni 4, 105 Reykjavík, sími 530 2700. ÍSTAK Húsasmiður Óskum eftir að ráða húsasmið sem fyrst. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 892 3446 og 892 1676. Gissur og Pálmi ehf. TILKYNNINGAR fBORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík. í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar deiliskipulag eftirtalinna staða í Reykjavík: Bólstaðarhlíð Tillaga um endurskoðað umferðarskipulag við Bólstaðarhlíð. Háagerði 1-79 og Sogavegur 98-106 Tillaga um endurskoðun skipulagsskilmála fyrir Háagerði 1-79 og Sogaveg 98-106. Stórhöfði 33 Tillaga um byggingu þriggja hæða húss að Stórhöfða 33. Tillögur eru til kynningar í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 14. júlí til 11. ágúst 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 25. ágúst 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Hafnarfjarðarbær Skipulags- og umhverfisdeild Aðalskipulag Hafnarfjarðar 1995-2015 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi íbúðar- svæðis á Hvaleyrarholti, við Háholt. í samræmi við gr. 21 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynn- ingar, tiliaga skipulags- og umhverfisdeildar dags. 10.05.99, að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995—2015 sem staðfest var 23. des. 1997. Breytingin felst í að þar sem er stofnana-, iðnaðar-, verslunar- og þjónustusvæði við Há- holt breytist í stofnana- og íbúðarsvæði. Til- laga þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafnar- fjarðar 1. júní 1999 og liggur hún frammi hjá skipulags- og umhverfisdeild, Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 14. júlí til 11. ágúst 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar Hafnarfjarðar, eigi síðar en 25. ágúst 1999. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. TIL SÖLU Til sölu Sjö bekkja æfingakerfi (fyrir rafmagn) sem henta öllum aldurshópum, sérstaklega þeim, sem eiga erfit með að hreyfa sig. Nafn á fyrirtæki gæti fylgt með. Upplýsingar í símum 555 3137 og 892 3639. Hafravatnsvegur: 431-01 Suðurlandsvegur- Úlfarsfellsvegur Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 14. júlítil 18. ágúst 1999 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér fram- kvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 18. ágúst 1999 til Skipulags- stofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins SM AAUGLYSIIMG AR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORiSltiNLS - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 14. júií kl. 20 Sumarkvöld á Hólmsheiði. Létt kvöldganga. Verð: 800 kr. Fimmtudagur 15. júli kl. 08:00 Þóremörk. Brottför fró BSÍ, austanmegin og Mörk- inni 6. Þóremörk og Fimmvörðuháls um hverja helgi. Laugardegur 17. júií kl. 08:00 Hagavatn. Ný dagsferð. Ferðir eru á textavarpi bls. 619. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. SAMBAND ÍSLENZKRA 'OSBp KRISTNIBC0SFÉLAGA Hóaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Pálmi Hjartarson flytur þátt úr kristnisögu — Kristnir landnáms- menn. Benedikt Jasonarson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. sik.torg.is vg) mbl.is ^ALLTAH Œ/TTH\//\T> AÍÝTT Fasteignir á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.