Morgunblaðið - 14.07.1999, Blaðsíða 54
j>4 MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999
mÆmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmm^^mm^mmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmm
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið 19.55 Sjónvarpið og Græni herinn halda áfram för
sinni um landið og grafa upp hina og þessa hæfileikamenn á
hverjum stað fyrir sig. Til dæmis muna allir nú eftir baðverðin-
um á Flateyri svo og strákunum í Norðanpittum á Akureyri.
Saga íslendinga
I Montein
Rás 1 22.20 Þátta-
röð Þórarins Björns-
sonar um slóðir ís-
lendinga f Bandaríkj-
unum og Kanada
hafa vakið mikla at-
hygli. í kvöld og
næstu miðvikudags-
kvöld veróur þáttaröö-
in endurflutt kl.
22.20. í fyrsta þættinum er
komiö við í Þingvallakirkju-
garði og Víkurkirkju í Montein
og þar segir Guðrún Hans-
son frá sögu íslendinga og
landnámi þeirra og
fjallar um þresta,
kirkjur, trúmál,
skóla- og mennta-
mál. „Landið var
gott en lífsþaráttan
hörð“, segir Guðrún.
í lok þáttarins verð-
ur farið á sveitaball í
Montein þar sem ís-
lenskir kúrekar leika fyrir
dansi, sá elsti 87 ára. Einnig
er rætt við Purii Hanson og
Steinunni Rós og sungið og
trallað þar til ballið er búið.
Þórarínn
Björnsson
Stöð 2 22.05 Til stendur að veita Murphy Brown btaðamanna-
verðiaun við hátíðiega athöfn. Murphy ákveður að hafa uppi á
föður sínum og bjóða honum að vera viðstaddur athöfnina en
hún átti hins vegar ekki von á móður sinni yfir hálfan hnöttinn.
SJÓNVARPIÐ
11.30 ► Skjáleikurinn
16.50 ► Leióarljós [8439356]
17.35 ► Táknmálsfréttlr
[5633559]
17.45 ► Melrose Place (20:34)
[9943882]
18.30 ► Myndasafnið (e) Eink-
um ætlað börnum að 6-7 ára
aldri. [9578]
19.00 ► Fréttir, íþróttir
Og veóur [80202]
19.50 ► Víkingalottó [1712117]
19.55 ► Gestasprettur Kjartan
Bjarni Björgvinsson fylgir
Stuðmönnum og landhreinsun-
arliði þeirra um landið. [415337]
20.15^ Laus og liðug (Sudden-
ly Susan III) Aðalhlutverk:
Brooke Shields. (19:22) [647714]
20.40 ► Sjúkrahúsið Sankti
Mikael (S:t Mikael) Sænskur
mjmdaflokkur um líf og starf
lækna og hjúkrunarfólks á
sjúkrahúsi í Stokkhólmi. (9:12)
[3029714]
21.30 ► Þrenningin (Trinity)
Bandarískur myndaflokkur um
hóp írskra systkina í New York
sem hafa valið sér ólíkar leiðir í
h'finu. Aðalhlutverk: Tate
Donovan, Charlotte Ross, Justin
Louis, Sam Trammell, Bonnie
Root, Kim Raver, John Spencer
og Jill Clayburgh. (2:9) [74405]
22.20 ► Vlð hliðarlínuna Pjallað
um íslenska fótboltann frá ýms-
um sjónarhomum. Umsjón:
Einar Örn Jónsson. [8280919]
23.00 ► Ellefufréttir og íþróttir
[94047]
23.15 ► Opna breska meistara-
mótið í golfi (British Open)
Kynningarþáttur um mótið sem
hefst á morgun og verður sýnt í
beinni útsendingu frá kl. 13.00.
Þulur: Logi Bergmann Eiðsson.
[8710825]
00.05^ Sjónvarpskringlan
[9858968]
00.15^ Skjáieikurinn
13.00 ► Lausnin (Breaking the
Code) Hér er sögð saga hins
snjalla stærðfræðings, Alans
Turing sem stýrði smíði fyrstu
tölvunnar sem gat ráðið dulmál
Þjóðverja í síðari heimsstyrj-
öldinni. Sumir segja að það hafi
ráðið úrslitum í stríðinu. En
þótt Turing hafi verið yfirburða
maður þá hafði hann ýmislegt
að fela. Aðalhlutverk: Derek
Jacobi, Amanda Root, Richard
Johnson og Harold Pinter.
1995. (e) [109375]
14.30 ► Eln á báti (Party ofFi-
ve ) (11:22)(e)[1297545]
15.15 ► Vík mllll vlna (Daw-
son’s Creek) Framhaldsmynda-
flokkur. (2:13) (e) [4680172]
16.00 ► Spegill Speglll [52066]
16.25 ► Sögur úr Andabæ
[708424]
16.50 ► Brakúla greifl [5102627]
17.15 ► Glæstar vonlr [2353356]
17.40 ► Sjónvarpskringlan
[6370917]
18.00 ► Fréttlr [78801]
18.05 ► Blóðsugubanlnn Buffy
(Buffy The Vampire Slayer)
(10:12)[6089714]
18.50 ► Stjörnustríð: stórmynd
verður til (Star Wars: (Web
Documentaries)) Heimildaþættir
um gerð nýjustu Star Wars
myndarinnar. (3:12) (e) [6138849]
19.00 ► 19>20 [113172]
20.05 ► Samherjar (High
Incident) (15:23) [621356]
20.50 ► Hér er ég (Just Shoot
Me) (12:25) [281172]
21.15 ► Norður og niður (The
Lakes) Pramhaldsmyndaflokk-
ur. 1997. (3:5) [7106424]
22.05 ► Murphy Brown (10:79)
[827998]
22.30 ► Kvöldfréttir [21917]
22.50 ► íþróttlr um allan heim
[1383207]
23.45 ► Lausnln (e) [4333240]
01.15 ► Dagskrárlok
18.00 ► Gillette sportpakklnn
[2801]
18.30 ► SJónvarpskringlan
[37530]
18.45 ► Golfmót í Evrópu
[5811998]
20.00 ► Prinsinn í boxinu Nýr
þáttur um heimsmeistarann í
fjaðurvigt. Naseem Hamed er
ósigraður í 32 bardögum. Hann
var nýverið heiðraður af bresku
krúnunni. [3356]
21.00 ► Hnignun vestrænnar
menningar (Decline ofWestern
Civilization) Aðalhlutverk: Alice
Bag Band, Black Flag og Cat-
holic Discipline. 1981. [6374462]
22.45 ► Einkaspæjarlnn (Della-
ventura) (12:14) [2865608]
23.35 ► Bak við tjöldin (Pent-
house 11) Ljósblá. Stranglega
bönnuð börnum. [985511]
00.30 ► Suður-Ameríku bikar-
inn (Copa America 1999) Bein
útsending Mexíkó-Brasilía.
[79101115]
02.35 ► Dagskrárlok
og skjálelkur
OMEGA
17.30 ► Sönghornið Barnaefni.
[683172]
18.00 ► Krakkaklúbburinn
Barnaefni. [684801]
18.30 ► Líf í Orðlnu [692820]
19.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [502608]
19.30 ► Frelslskallið [534207]
20.00 ► Kærleikurinn mikils-
verði[524820]
20.30 ► Kvöldljós Ýmsir gestir.
[936801]
22.00 ► Uf í Orðinu [511356]
22.30 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [510627]
23.00 ► Líf í Orðlnu [671337]
23.30 ► Lofið Drottin
06.10 ► Stórfótur: Ótrúleg saga
(Bigfoot: The Unforgettable .
Encounter) 1995. [1270820]
08.00 ► Anderson spólurnar
(The Anderson Tapes) 1972.
[7945627]
10.00 ► Vinkonur (NowAnd
Then) Aðalhlutverk: Demi
Moore, Melanie GrifSth, Rosie
O’DonnelI o.fl. 1995. [5479733]
12.00 ► Stórfótur: Ótrúleg saga
(e) [916627]
14.00 ► Anderson spólurnar (e)
[370801]
16.00 ► Vlnkonur (e) [367337]
18.00 ► Stjörnuhliðið (Stargate)
Spennandi ævintýramynd. 1994.
Bönnuð börnum. [721511]
20.00 ► Allt að engu (Sweet
Nothing) 1996. Bönnuð börn-
um. [34581]
22.00 ► Segið það Spartverjum
(Go Tell the Spartans) ★★★‘/2
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Craig Wasson o.fl. 1978. [27375]
24.00 ► Stjörnuhliðlð (e) Bönn-
uð börnum. [397134]
02.00 ► Allt að engu (e) Bönn-
uð börnum. [2553134]
04.00 ► Segið það Spartverjum
★★★V4 (e) [66553592]
Skjár l
16.00 ► Pensacola (9) (e)
[79153]
17.00 ► Dallas (29) (e) [88801]
18.00 ► Bak vló tjöldin [6627]
18.30 ► Barnaskjárinn [4646]
19.00 ► Dagskrárhlé
20.30 ► Dýrin mín stór og smá
(8) (e) [32608]
21.30 ► Jeeves & Wooster (e)
[54820]
22.30 ► Kenny Everett (e)
[86269]
23.05 ► Dallas (30) (e) [1376917]
24.00 ► Dagskrárlok
SPARITILBOD
éSSF
RAS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturtónar. Glefsur.
Auðlind. (e) Með grátt í vöngum.
(e) Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morgunútvarp-
ið. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Skúli Magnús Þorvalds-
son. 6.45 Veðurfregnir/Morgunút-
varpið. 9.03 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. 11.30
íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Lögin við
vinnuna og tónlistarfréttir. 16.08
Dægurmálaútvarpið. 17.00 íþrótt-
ir. Dægurmálaútvarpiö. 19.35
Bamahomið. Segðu mér sögu:
Fleiri athuganir Berts. Bamatónar.
20.00 Stjömuspegill. (e) 21.00
Millispil. 22.10 Tommi Tomm.
Rokkþáttur Tómasar Tómassonar.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20-9.00 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Norðurlands,
Útvarp Austurlands og Svæðisút-
varp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. Guðrún
Gunnarsdóttir og Snorri Már
Skúlason. 9.05 King Kong. 12.15
Bara það besta. 13.00 fþróttir.
13.05 Albert Ágústsson. 16.00
Þjóðbrautin. 17.50 Viðskipavakt-
in. 18.00 Jón Ólafsson leikur ís-
lenska tónlist. 20.00 Kristófer
Helgason. 1.00 Næturdagskrá.
Fréttlr á hella tímanum kl. 7-19.
FM 957 FM 95,7
Tónlist alian sólarhringinn.
Fréttlr á tuttugu mfnútna frestl
kl. 7-11 f.h.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn. Fréttlr af Morgunblaðlnu á
Netlnu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30
og BBC kl. 9, 12 og 15.
LJNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundlr: 10.30, 16.30,
22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr. 7, 8, 9, 10, 11, 12.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir: 8.30, 11, 12.30, 16,30, 18.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ln 9, 10, 11,12, 14, 15, 16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
In 5.58, 6.58, 7.58,11.58,
14.58, 16.58. íþróttln 10.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FIVI 92,4/93,5
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir
flytur.
07.05 Árla dags.
07.31 Fréttir á ensku.
08.20 Árla dags.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Jóhann
Hauksson á Egilsstöðum.
09.38 Segðu mér sögu, Kári litli í sveit
eftir Stefán Júlíusson, höfundur les ann-
an lestur. (Aftur í kvöld á Rás 2 kl.
19.35)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
11.03 Samfélagið í næmnynd. Umsjón:
Sign'ður Pétursd. og. Siguriaug M. Jónas-
dóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Komdu nú að kveðast á. Hagyrð-
ingaþáttur Kristjáns Hreinssonar.
14.03 Útvarpssagan, Á Svörtuhæð eftir
Bruce Chatwin. Ámi Óskarsson þýddi.
Vilborg Halldórsdóttir les þriðja lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni. Ilona Tokoday
syngur an'ur eftir Catalani, Puccini, Kodá-
ly o.fl.
15.03 Sögur af sjó. Fyrsti þáttur af þrem-
ur: Fiskurinn hefur fögur hljóð. Umsjón:
Amþór Helgason. (e)
15.53 Dagbók.
16.08 Tónstiginn. Umsj: Kíartan Óskarsson.
17.00 íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Emest
Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman.
Ingvar E. Sigurðsson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur Grét-
arsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Jóhann
Hauksson á Egilsstöðum. (e)
20.20 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfið ogferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Óskars-
son. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Sigríður Valdimars-
dóttir flytur.
22.20 Af slóðum Islendinga I Bandaríkjun-
um og Kanada. Þórarinn Bjömsson sækir
Vestur-íslendinga heim. Fyrsti þáttur af
fjórum. (e)
23.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón:
Reynir Jónasson. (e)
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tíl
morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
18, 17, 18, 19, 22 og 24.
YlVISAR STÖÐVAR
A
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttlr 18.15 Kortér Frétta-
þáttur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45,
20.15, 20.45. 21.00 Kvöldspjall Um-
ræðuþáttur - Þráinn Brjánsson. Bein út-
sending.
ANIMAL PLANET
5.00 The New Adventures Of Black
Beauty. 5.55 Hollywood Safari: Walking
The Dog. 6.50 Judge Wapneris Animal
Courl Snake Eyes Unlucky 7. 7.20 Judge
Wapneris Animal Court. Broken Spine.
7.45 Harry's Practice. 8.40 Pet Rescue.
10.05 Wild At Heart: Mark Van
Roosmalen & The Wooliy Monkeys.
10.30 Wild At Heart: Lars Erik Olsen &
Owls Of Sweden. 11.00 Judge Wapneris
Animal Court. Cuckoo-Bird Lady. 11.30
Judge Wapneris Animal Court. Monkey
On My Back. 12.00 Hollywood Safari:
GhostTown. 13.00 Blue Wildemess: Nur-
sery Of The Giants. 13.30 Underwater
Encounters: The Path Of The Sperm
Whale. 14.00 Secrets Of The Humpback
Whale. 15.00 Ocean Acrobats - The Sp-
inner Dolphins. 16.00 Wildlife Sos.
17.00 Harry's Practice. 17.30 Harry’s
Practice. 18.00 Animal Doctor. 19.00
Judge Wapneris Animal Court. Woof
Down The Poodle. 19.30 Judge Wapneris
Animal Court. Strip On The Spot 20.00
Emergency Vets. 21.30 Emergency Vets.
22.00 Untamed Africa. 23.00 Dagskrár-
lok.
COMPUTER CHANNEL
16.00 Buyeris Guide. 16.15 Masterclass.
16.30 Game Over. 16.45 Chips With
Everything. 17.00 Roadtest. 17.30 Gear.
18.00 Dagskrárlok.
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
EUROSPORT
6.30 Hjólreiðar. 16.30 Akstursfþróttir.
17.30 Traktorstog. 18.30 Knattspyma.
20.45 Hjólreiðar. 22.30 Akstursíþróttir.
23.30 Dagskráriok.
HALLMARK
5.35 Mrs. Santa Claus. 7.15 Harlequin
Romance: Magic Moments. 8.55
Replacing Dad. 10.25 The President’s
Child. 12.00 Isabel’s Choice. 13.40
Romance on the Orient Express. 15.20
Laura Lansing Slept Here. 17.00 Lo-
nesome Dove. 17.45 Lonesome Dove.
18.35 Forbidden Territory: Stanley’s Se-
arch for Livingstone. 20.10 Virtual Ob-
session. 22.20 Space Rangers: The
Chronicles. 23.55 Lonesome Dove. 0.40
Flood: A Riveris Rampage. 2.10 Hands of
a Murderer. 3.40 The Marriage Bed.
CARTOON NETWORK
4.00 The Fmitties. 4.30 The Tidings. 5.00
Blinky Bill. 5.30 Flying Rhino Junior High.
6.00 Scooby Doo. 6.30 Dexteris La-
boratory. 7.00 Looney Tunes. 7.30 Tom
and Jerry Kids. 8.00 The Flintstone Kids.
8.30 A Pup Named Scooby Doo. 9.00
The Tidings. 9.15 The Magic RoundabouL
9.30 Cave Kids. 10.00 Tabaluga. 10.30
Blinky Bill. 11.00 Tom and Jerry. 11.30
Looney Tunes. 12.00 Popeye. 12.30 Yogi
Bear. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 The
Mask. 14.00 Flying Rhino Junior High.
14.30 Scooby Doo. 15.00 The Sylvester
& Tweety Mysteries. 15.30 Dexter's La-
boratory. 16.00 I am Weasel. 16.30 Cow
and Chicken. 17.00 Animaniacs. 17.30
The Flintstones. 18.00 AKA: Tom and
Jerry. 18.30 AKA: Looney Tunes. 19.00
AKA: Cartoon Cartoons.
BBC PRIME
4.00 TLZ - The Geography Collection
5/The Shape of the World 1. 5.00 Dear
Mr Barker. 5.15 Playdays. 5.35 Run the
Risk. 5.55 Out of Tune. 6.25 Going for a
Song. 6.55 Style Challenge. 7.20
Change Tbat. 7.45 Kilroy. 8.30 EastEnd-
ers. 9.00 Great Antiques Hunt. 10.00
Who’ll Do the Pudding? 10.30 Ready,
Steady, Cook. 11.00 Going for a Song.
11.30 Change That. 12.00 Wildlife.
12.30 EastEnders. 13.00 Changing
Rooms. 13.30 You Rang, M’Lord? 14.30
Dear Mr Barker. 14.45 Playdays. 15.05
Run the Risk. 15.30 Wildlife. 16.00 Style
Challenge. 16.30 Ready, Steady, Cook.
17.00 EastEnders. 17.30 Gardeners’
World. 18.00 You Rang, M’Lord? 19.00
Portrait of a Marriage. 20.00 The
Goodies. 20.30 Red Dwarf. 21.00 Park-
inson. 22.00 A Fatal Inversion. 23.00
TLZ - The Great Picture Chase. 23.30 TLZ
- The Lost Secret 1 and 2. 24.00 TLZ - Le
Café des Reves 4/ Jeunes Francophones
7-8.1.00 TLZ - The Business Programme
4/20 Steps to Better Management 4.
2.00 TLZ - Hidden Visions. 2.30 TLZ - The
Chemistry of Creativity. 2.55 TLZ - Pause.
3.00 TTZ - The Chemistry of Survival.
3.25 TLZ - Keywords. 3.30 TLZ - Restor-
ing the Balance. 3.55 TLZ - Pause.
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Eagles: Shadows on the Wing.
11.00 The Battle for Midway. 12.00 Wild
City. 13.00 The Amazing Worid of Mini
Beasts: a Saga of Survival. 14.00 Survi-
vors of the Skeleton Coast. 15.00 Battle
for the Great Plains. 16.00 World of Wat-
er. 16.30 Cape Followers. 17.00 School
for Feds. 17.30 Rescue Dogs. 18.00
Beauty and the Beasts: a Leopard’s
Story. 19.00 Into Darkest Bomeo. 20.00
Plagues: The Origins of Disease. 21.00
Plagues: Epidemics - Products of
Progress. 22.00 Tasman Jewel. 23.00
School for Feds. 23.30 Rescue Dogs.
24.00 Beauty and the Beasts: a Leop-
ard’s Story. 1.00 Into Darkest Borneo.
2.00 Plagues: The Origins of Disease.
3.00 Plagues: Epidemics - Products of
Progress. 4.00 Dagskrárlok.
DISCOVERY
15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures.
15.30 Walkeris World. 16.00 Flightline.
16.30 Ancient Warriors. 17.00 Zoo Story.
17.30 Alaska’s Arctic Wildlife. 18.30 Gr-
eat Escapes. 19.00 Invisible Places.
20.00 Invisible Places. 21.00 Invisible
Places. 22.00 The U-Boat War. 23.00
Raging PlaneL 24.00 Flightline.
THETRAVELCHANNEL
7.00 Holiday Maker. 7.30 The Ravours of
France. 8.00 Sun Block. 8.30 On Tour.
9.00 East Meets WesL 10.00 Into Africa.
10.30 Earthwalkers. 11.00 Voyage.
11.30 Tales From the Rying Sofa. 12.00
Holiday Maker. 12.30 Glynn Christian
Tastes Thailand. 13.00 The Ravours of
France. 13.30 The Great Escape. 14.00
Swiss Railway Joumeys. 15.00 Sun
Block. 15.30 Aspects of Life. 16.00 Reel
World. 16.30 Amazing Races. 17.00
Glynn Christian Tastes Thailand. 17.30
On Tour. 18.00 Voyage. 18.30 Tales
From the Flying Sofa. 19.00 Travel Live.
19.30 Sun Block. 20.00 Swiss Railway
Joumeys. 21.00 The Great Escape. 21.30
Aspects of Life. 22.00 Reel World. 22.30
Amazing Races. 23.00 Dagskráriok.
MTV
3.00 Bytesize. 6.00 Non Stop Hits.
10.00 MTV Data Videos. 11.00 Non Stop
Hits. 13.00 European Top 20.15.00 Sel-
ect MTV. 16.00 MTV: New. 17.00 Bytes-
ize. 18.00 Top Selection. 19.00 Ultra-
sound. 19.30 Bytesize. 22.00 The Late
Lick. 23.00 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
4.00 This Moming. 4.30 Business This
Moming. 5.00 This Moming. 5.30
Business This Moming. 6.00 This Mom-
ing. 6.30 Business This Moming. 7.00
This Moming. 7.30 Sport. 8.00 Larry
King. 9.00 News. 9.30 Sport. 10.00
News. 10.15 American Edition. 10.30 Biz
Asia. 11.00 News. 11.30 Business
Unusual. 12.00 News. 12.15 Asian
Edition. 12.30 Worid ReporL 13.00
News. 13.30 Showbiz Today. 14.00
News. 14.30 Sport. 15.00 News. 15.30
Style. 16.00 Larry King Live. 17.00 News.
17.45 American Edition. 18.00 News.
18.30 Business Today. 19.00 News.
19.30 Q & A. 20.00 News Europe. 20.30
Insight. 21.00 News Update / Business
Today. 21.30 SporL 22.00 WoridView.
22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Asian
Edition. 23.45 Asia Business This Morn-
ing. 24.00 News Americas. 0.30 Q & A.
1.00 Larry King Live. 2.00 News. 2.30
Newsroom. 3.00 News. 3.15 American
Edition. 3.30 Moneyline.
TNT
20.00 Carbine Williams. 22.00 36 Ho-
urs. 0.15 Alfred the Great. 2.15 Carbine
Willlams.
VH-1
5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Video.
8.00 UpbeaL 11.00 Ten of the Best - Mi-
ke Rutherford. 12.00 Greatest Hits of The
Corrs. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Juke-
box. 15.30 Talk Music. 16.00 VHl Uve.
17.00 Greatest Hits of The Corrs. 17.30
Hits. 20.00 Bob Mills Big 80’s. 21.00 The
Millennium Classic Years: 1976.22.00
Gail Porter's Big 90’s. 23.00 Planet Rock
Profiles-REM. 0.30 Around & Around.
1.00 Late ShifL
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Dlscovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandlnu stöðvamar: ARD: þýska rík-
issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
menningarstöð.