Morgunblaðið - 14.07.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.07.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 14. JÚLÍ 1999 51 Fjörið hefst klukkan þrjú að nóttu. Eftir huérju erlu að bíðaÖ! ★★★ r Byfgían ' ífHT Rás2 Kvikmyncfir.is MAGNAÐ BÍÓ /DD/ sívti 551 i.aiijtunfgl f»4 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16ára. Stærsta grínm allra tíma Sýndkl. 5,7, 9 og 11. MY UPPFÆRSLA: www.vfjornubio.i; A ★ A ★ / [ /(./ \ l//\ ■ = — — OLLUM SOLUM! ALVORU BIO! ODDolby STAFRÆNT STÆRSTA tjaldhj með HLJÓÐKERFI í "níx w w w . ;mi 5 t í n p o w e r 5 . c « rr> ELVA Björk Barkardóttir sigr- aði keppnina Miss Teen Tourism World sem fram fór í Tallinn í Eistlandi um síðustu helgi. Rúm- lega þrjátíu stúlkur allstaðar að úr heiminum tóku þátt í keppn- inni. Stúlkurnar komu fram í þjóðbúningum, bikiníum og kvöldklæðnaði og segir Elva keppnina hafa verið hina glæsi- legustu. Elva kom fram í íslensk- um kyrtli, bláum að lit og svo kynnti hún líka íslenska tísku- hönnun þar sem hún klæddist kjól sem Jórunn Karlsdóttir hannaði og saumaði og bar skart- gripi hannaða og smíðaða af gullsmiðnum Jens. „Við komum til Eistlands nokkrum dögum fyrir keppnina,“ segir Elva, „við ferðuðumst um og skoðuðum landið og það var mjög gaman því landið er virki- lega fallegt. Vökiud þið ekki mikia axhygii á ferð ykkar? „Jú, það fylgdu okkur blaða- menn næstum hvert einasta fót- mál. Þetta voru að mestu leyti eistneskir blaðamenn en þó líka einhverjir frá öðrum löndum. Dómararnir voru líka með okkur allan tímann og má þvf segja að þeir hafi verið að dæma okkur í nokkra daga, en ekki bara á keppniskvöldinu sjálfu en í keppni sem þessari skiptir per- sónuleikinn líka máli,“ Þú barst tvo titla úr býtum, er það ekki? „Jú,“ segir Elva og skellir upp úr. „Ég vann keppnina og svo var ég líka kosin „miss bikini world“. Það var gert kvöldið fyr- ir aðalkeppnina á skemmtikvöldi sem var haldið var á stóru diskó- teki á ströndinni. Þar komum við fram á bikinfum og svo voru það áhorfendur sem völdu „miss bik- ini worId“. Hver og ein okkar kom fram og áhorfendur klöpp- uðu fyrir okkur. Það var svo tek- inn tími á klappinu og sú sem fékk lengsta klappið vann.“ JÓRUNN Karlsdóttir hannaði og saumaði kjólinn sem Elva klæddist í keppninni. Morgunblaðið/Golli ELVA var líka kosin „miss bik- ini world“ og voru það áhorf- endur sem völdu hana með því að klappa lengur fyrir henni en nokkrum öðrum keppanda. Stendur tii að þú farir í fleiri feg- urðarsamkeppnir eða farir út í fyrirsætustörf? „Ég er búin að fá fullt af til- boðum um að taka þátt í fleiri keppnum og ætla bara að sjá til hvernig ég vinn úr þeim. Það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig mér tekst að samræma þátttöku í þeim við það að vera í skólanum þannig að það á bara eftir að koma í |jós. Ég hef líka meiri áhuga á fyrirsætustörfum en ég hafði áður og get vel hugsað mér að prófa þau.“ Hvað með framtíðina? „Nú er ég í Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ og ætla að klára hann en að öðru leyti er framtíð- in óráðin og ég er ekki búin að ákveða hvað mig langar til að verða. Ég hef reyndar áhuga á fatahönnun og ljósmyndun og svo langar mig líka til að ferðast um heiminn,“ segir Elva að lok- um. Hún er fegurðardrottning 20 - 4C% af&láttur afi ialle$um sumarblcmum, aiskcmum blcmum cg silkitrjam. Utsalan stendur yfir ríasana p, 17. ju Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vi& hreinaum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúb. Saokjum og sondum ef óskaó er. - takmhmnsumn SölheUnar 35 • SímÍ: 533 3634 • GSM: 897 3034 fi vsiu möRKuin okkhr RLHtuns er rlli R8 fflRfl til FjnnDnns. * - ■ mmrf. W1NG COALMANDER Forsýnd kl. 9. www.samfilm.is HDDIGrrAL. u s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.