Morgunblaðið - 19.08.1999, Síða 2

Morgunblaðið - 19.08.1999, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hjólað í ljóði Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir Þorskkvóti í Bar- entshafí skráður VERÐ hefur enn ekki myndast á kvóta fyrir þorsk í norskri og rússneskri lögsögu í Barents- hafí. Kvóti fyrir þennan þorsk var fyrst skráður á Kvótaþingi Is- lands sl. föstudag. Kllóið er boðið til sölu á 60 krónur fyrir þorsk í norskri lögsögu og 55 krónur í rússneskri lögsögu. Kauptilboð barst í þennan kvóta á 30 krónur. Ekki er mikið framboð af kvóta í Barentshafinu. Bjöm Jónsson, fulltrúi hjá Landssambandi íslenskra út- gerðarmanna, segir að þetta séu fyrstu viðbrögð. Hann ger- ir ráð fyrir því að verð á þess- um kvóta myndist fljótlega og hugsanlega í þessari viku. Það verði að gerast ef aðilar ætla að skipta á kvóta. Hann kveðst spá því að verðið verði mitt á milli hins skráða verðs og kauptilboða, eða á bilinu 40-45 krónur. SÓLARGANGUR er tekinn að styttast og komið síðsumar. Þessi skemmtilega mynd minnir þó á flest annað því fátt er sum- arlegra en léttklæddir reið- hjólamenn og ljóð Reykjavíkur- skáldsins Tómasar Guðmunds- sonar, Við Vatnsmýrina, sem letrað er á rúður Ráðhúss Reykjavíkur. Rekstri hjólabátanna í Vík verður hætt Skotveiðifélag Islands leitar til félagsmanna Safna fé til varn- ar Eyjabökkum SKOTVEIÐIFÉLAG íslands hefur leitað til allra félagsmanna sinna og beðið þá að láta fé af hendi rakna í baráttu félagsins gegn því að Eyja- bökkum verði sökkt undir vatn og tilveru heiðagæsarinnar ógnað. Skotveiðifélagið óskar eftir framlögum í heilsíðuauglýsingu í tímariti sínu Skotvís. Þar segir að eins og íslensku þjóðinni sé kunn- ugt standi til að sökkva Eyjabökk- um undir vatn. Þar með verði stærstu fellistöðvar heiðagæsar- innar í heiminum eyðilagðar. Skot- veiðifélagið óttist að framkvæmd- irnar hafí ófyrirsjáanlegar afleið- ingar fyrir heiðagæsastofninn. Um leið og framkvæmdir hefjist verði heiðagæsinni ekki vært þar. Eng- inn viti hvert hún fari. Hún gæti flúið til Grænlands eða í Þjórsár- ver. Samkeppni um fæðuna Skotveiðifélagið óttast að leiti geldfuglinn í Þjórsárver til að fella flugfjaðrir sínar verði mikil sam- keppni um fæðuna við varpfuglinn sem þar sé. Líkur séu því á því að eitthvað af ungunum verði undir í baráttunni og drepist. Skotveiðifélagið ætlar að berjast af alefli fyrir því að Eyjabökkum verði þyrmt því félagið vill að kom- andi kynslóðir geti stundað skot- veiðar í íslenskri náttúru. ÞÓTT LÖG um stjóm fískveiða kveði á um að veiðiheimildum á teg- undum, sem heildarafli er takmark- aður af, skuli úthlutað til einstakra skipa, getur hver sem er átt kvótann. Eins og greint hefur verið frá í Morgunblaðinu fékk fiskvinnslan Fjölnir hf. á Þingeyri ráðstöfunarrétt yfír tæplega 400 tonna byggðakvóta Isafjarðarbæjar á ári næstu fímm ár- in en fyrirtækið hefur ekld yfir skipi að ráða, heldur mun vista kvótann á skipum í eigu annarra fyrirtækja. Eiríkur Tómasson, varaformaður Landssambands íslenskra útvegs- manna, segir afstöðu samtakanna skýra hvað þetta varði, hún hafí ætíð verið sú að kvóti skuli fylgja MÝRDÆLINGUR ehf. hefur ákveðið að hætta rekstri hjólabát- anna tveggja, sem siglt hafa með ferðamenn í skoðunarferðir að Reynisdröngum undanfarin tíu ár. Þetta kom fram í samtali Morgun- blaðsins við Gísla Reynisson, einn af eigendum Mýrdælings. Ákvörð- unin kemur í kjölfar atburðarins á föstudaginn var, er annar hjólabát- anna varð vélarvana og rak að dröngunum með 20 farþega innan- borðs. „Ég held að það sé alveg ljóst að maður leggi bara niður starfsemina eftir það sem á undan hefur gengið. Það er búið að slá mann alveg kald- skipum, eins og veiðirétturinn hafi alltaf gert. Þannig hafí málum verið háttað til þessa en hins vegar virðist gegna öðru máli um byggðakvótann svokallaða, að minnsta kosti hluta hans sem nú sé afhentur ákveðnu fyrirtæki. „Lögin kveða skýrt á um að kvóti skuli vistaður á skipum en það virð- an í fjölmiðlum og tíu ára uppbygg- ing er orðin að engu, þannig að maður verður bara að játa sig sigr- aðan,“ sagði Gísli. „Dylgjur í fjölmiðlum hafa verið alveg rosalegar og DV hefur tvisvar komið með mjög grófar fréttir af þessu án þess að hafa borið neitt undir mig. Fréttimar í blaðinu hafa verið alveg einhliða og stór hluti af þeim alveg út í hött.“ Bátarnir auglýstir til sölu fljótlega Gísli sagði að bátamir verði aug- lýstir til sölu fljótlega, en þeir hafa verið í notkun við Vík í Mýrdal sl. 14 ist hafa orðið einhver stefnubreyt- ing hjá stjómvöldum þegar kemur að byggðakvótanum. Við höfum ver- ið andsnúnir byggðakvótanum frá upphafi, enda leiðir hann aðeins til mismununar þar sem hann tekur atvinnu frá einum til að útvega öðr- um atvinnu. Auk þess virðist hann aðeins fara þá landshluta sem eiga ár. Fyrstu fjögur árin vora þeir við veiðar, en síðustu tíu árin vom þeir notaðir við ferðaþjónustu. „Það er sárt að þurfa að hætta svona, því maður er búinn að leggja í þetta alveg gífurlega vinnu og allt sitt og ég veit ekki hvað tekur við, það verður bara að -áðast,“ segir Gísli. Sjópróf vegna atburðarins á föstudaginn fara fram í Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í dag. „Ég vona að hið sanna komi í ijós þar og maður rétti kannski aðeins sinn hlut, en ég á ekki von á því að skaðinn verði nokkurn tímann bætt- ur,“ segir Gísli. stjómarmenn í Byggðastofnun en ekki taka tillit til annarra staða sem hafa misst verulegan kvóta á und- anfömum ámm,“ segir Eiríkur. Eina skilyrðið að binda kvóta við skip Jónatan Sveinsson lögfræðingur, sem vann með forsvarsmönnum Fiskvinnslunnar Fjölnis hf. á Þing- eyri við undirbúning að stofnun fyr- irtækisins, segir lögin kveða á um tiltekna meðferð og eina skilyrðið sé að binda kvótann við skip en lög- in fjalli ekki um viðskiptahlið máls- ins með neinum hætti. ■ Fiskveiðilögin/22 Hluti byggðakvótans hefur verið afhentur fískvinnslu án útgerðar LIU vill að kvóti fylgi skipum Eins marks sigur á Færey- ingum í Þórshöfn / C3 Merlene Ottey féll á lyfjaprófi og fer ekki til Sevilla / C2 í dag íltramTOiwiia 8si®m ViðskiDtablað Sérblað um viðskipti/atvinnulíf Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.