Morgunblaðið - 19.08.1999, Page 21

Morgunblaðið - 19.08.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 21 Frá og með föstudeginum 20. ágúst breytist ferill umsókna íbúðalána íbúðalánasjóðs. Þá munu væntanlegir íbúða- kaupendur hefja kaupferil sinn með greiðslumati í banka eða sparisjóði áður en kauptilboð er gert. Kynntu þér breyttan feril lánsumsókna ibúðalána íbúðalánasjóðs hjá bönkum, sparisjóðum, fasteignasölum eða á vefsíðu íbúðalánasjóðs, www.ibudalanasjodur eða www.greidstumat.is Breytt leið að eigin húsnæði 'fym. Húsbréfalán eru til 25 eóa 40 ára. Húsbréfalári til kaupa á fyrstu íbúð nema altt að 70% af rriarkaösveröi en til kaupa á seinni íbúóurn allt að 65% af markaðsverði. Hámarks tánsupphæð tit kaupa á notaðri íbúö er 6.315.000 kr, en 7.589.000 kr. tit kaupa á nýrri íbúð. Ibúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík Sími: 569 6900 - 800 6969 Fax: 569 6800 www.ibudalanasjodur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.