Morgunblaðið - 19.08.1999, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 47 *
AUGLYSING
Námsmenn sofa útí til að nálgast ódýrar námsbækur
Námsbókaæði!
„Ætla sko að spara peninga
hjá Griffli," segir veðurbarinn
námsmaður
RITFANGAVERSLUNIN GrifBU
hefur auglýst námsbækur á
lægra verði en aðrar bóka-
verslanir. Eftir auglýsingar
Grifíils hafa námsmenn þyrpst í
verslun Griifíls í Skeifunni til að
tryggja sér skólabækur á góðu
verði. Þessir þrír piltar voru
fremstir í langri röð náms-
manna sem hugðust dvelja fyrir
utan verslimina í nótt til að vera
fyrstir inn í dag.
„Við ætlmn að vera með lægsta
verðið í ár, engin spurning" segir
Jóhann Ingi Kristjánsson,
eigandi Grifíils. „Námsmenn
vita það að verðið í GrifQi er
lægra en annars staðar enda er
Griffill þekktur fyrir lágt verð."
Aðspurður sagði Jóhann að
hann myndi bjóða námsmönn-
unum inn í verslunina þegar
tæki að skyggja og leyfa þeim að
sofa innandyra. „Það er ekki
hægt að láta greyin frjósa í hel,
bara vegna þess að þau vilja fá
ódýrari námsbækur." Hér fyrir
neðan eru verðdæmi úr Griffli.
NOKKUR VERÐDÆMI UR GRIFFLI
Deutscju
199
Lernziel Deutsch kostar nú
aðeins kr. 199. Áður kostaði hún
kr. 1.995, sem er 90% afsláttur.
OXFC^o^
Advancea 0
Lcarner’s
PKTION \K\
.959
Enska orðabókin kostar nú aðeins
kr. 1.950. Áður kostaði hún
kr. 2.790, sem er 30% afsláttur.
Stærðfræði ÍSA kostar nú aðeins
kr. 4.399. Áður kostaði hún kr.
5.499, sem er 20% afsláttur.
Themen Neu fíesbók og vinnu-
bók, kafli 1-15) kostar nú aðeins
kr. 2.920. Kostaði áður kr. 4.490.
Þýska fyrir þig (lesbók, vinnubók
og orðasafíi) kostar nú kr. 3.707.
Áður kostaði hún kr. 5.297.
Ensk málfræði kostar nú aðeins
kr. 2.549. Áður kostaði hún
kr. 2.999, sem er 15% afsláttur.
First Certificate kostar nú aðeins
kr. 1.395. Áður kostaði hún
kr. 2.145, sem er 35% afsláttur.
Le Nouvel Espaces kostar nú
aðeins kr. 1.257. Áður kostaði hún
kr. 1.795, sem er 30% aísláttur.
448,-
Collision Courese kostar nú
aðeins kr. 448. Áður kostaði hún
kr. 895, sem er 50% afsláttur.
í Griffli
er 5-90%
afsláttur
af öllum
námsbókum.
Valgeir Pétursson, starfsmaður GrifBlls, færir veðurbörnum námsmönnum heitt kókó.
Skólatöskur í Grifiöi
vaida úlfaþyt
Ekki aðeins er 20 tfl 90 prósent
afsláttur af öllum töskunum,
heldur er það líka samróma álit
unga fólksins sem blaðamaður
ræddi við að nú sé enginn maður
með mönnum nema hann sé
með skólatösku úr Griffli.
i
L
'3°%
Handfrjálsu
bakpokarnir
eru móðins hjá
unga fólkinu.
Þessi er með
GSM hulstri.
.960,Á
Pilot
skólatöskurnar
kostuðu kr. 3600
fyrir lækkun.
Sumir vilja
helst bara nota
gamla góða
bakpokann.
RITFÖNGIN ERU HVERGI Á BETRA VERÐI
568,-
Reiknivél
m/aðgerðum
18,-
Plastmöppin
65,-
Boxy strokleður
380,-
Verbatim
disklingar 10 stk.
68,-
Faber Castell
áherslupenni
189,- V
Printus
bréfabindi
248,-
Gatapokar 100 stk.
Nokkur góð ráð í
sveftipokaröðina
• MÆTTU í hlýjum, þmrum
fötum. Athugaðu sérstaklega að
gera eins og mamma segir og
vera í hlýjum sokkum og með
góða húfu enda er það svo að ef
manni er kalt á tánnum er
manni kalt alls staðar og ef
maður er ekki með húfu missir
maður svo mikinn hita út um
hausinn.
• Það er ekki nóg að vera með
svefnpoka. Mættu líka með
dýnur undir til að einangra þig
frá jörðinni.
• Heitir drykkir eru ákaflega
mikilvægir enda er gott að ylja
sér á örlitlu kókói.
• Ef þú getur mögulega fundið
einhvern sem getur verið ofan í
svefripokamnn með þér, þá
getið þið veitt hvort öðru hlýju.
• Komdu endilega með spil,
tímarit eða blöð til að stytta þér
stundir í röðinni. Svefnpoka-
raðir eru nefhinlega ekki aðeins
kaldar. Þær eru líka hundleiðin-
legar. Sérstaklega ef þú lendir
við hliðina á einhverjum sem
hrýlur mjög hátt.
Skiptíblýanta-
markaður
í Griffli
Það liggur fleira að baki
námsbókafárinu í kringum
Griffll en bara bækur. Nú hefur
heyrst að fólk streymi í GrifBI
með gamla nagaða blýants-
stubba og fái glænýja skrúf-
blýanta í staðinn. Þeir kalla
þetta skiptiblýantamarkað hjá
Griffli og hefur þetta uppátæki
vakið almenna lukku hjá
viðskiptavinum.
Langar í „Þýska
fyrir þig"
UNGUR maður sem
rætt var við sagðist
vera kominn í þeim
tflgangi einum að fá
bókina „Þýska fyrir
þig" sem er kennslu-
bók í þýsku. „Ég
seldi bókina eftir að
ég útskrifaðist úr MS og hef ætíð
séð eftir því. Nú er loksins
komið tækifæri til að kaupa hana
aftur á góðu verði," sagði þessi
glaðbeitti þýskuunnandi.
Arni
Árnason
S .
Skeifunni lld • Sími 533 1010 • www.griffill.is
Opnunartími 19. ágúst - 5. sept.:
Mán. - fös.: 9:00 - 20:00, laugardaga: 10:00 -18:00 & sunnudaga: 12:00 -18:00