Morgunblaðið - 19.08.1999, Page 61

Morgunblaðið - 19.08.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 61 BRIDS Umsjðn Guðmundur I'áll Arnarson ÍTALIR urðu efstir í fyrri hluta heimsmeistaramóts ungmenna í Florida, en Bandaríkjamenn, Danir og Israelsmenn voru í næstu sætum. Þessar fjórar þjóðir spila nú útsláttarleiki þar til yfir lýkur. Hér er spil úr mótinu, þar sem Danirnir Konow og Madsen keyrðu í harða slemmu. Lesandinn fær fyrst tvær hendur að glíma við: Suður gefur; allir á hættu. Norður * — VÁKG8 ♦ ÁK94 + DG762 Suður + ÁD10984 V 7532 ♦ 2 + K10 Vestur Noröur Austur Suður — — — 1 spaði Pass 21auf Pass 2fýörtu Pass 31yörtu Pass 41\jörtu Pass ötíglar* Pass 61\jörtu Pass Pass Pass Útspil vesturs er hjarta- fjarki. Þú lætur ásinn í blindum og austur drottn- inguna. Hvernig á nú að halda áfram? Það lítur út fyrir að vest- ur eigi 1096 eftir í trompi. En það er ekki alvariegt mál, því sagnhafi getur brotið sér tvisvar leið heim til að spiia trompi að blind- um og djúpsvína áttunni - fyrst með því að spila laufi og svo með því að trompa tígul. Ef ekkert óvænt ger- ist, ætti slemman þvi að vinnast. Norður + V AKG8 ♦ ÁK94 + DG762 Vestur Austur * KG3 + 7652 V 964 V DIO ♦ D1075 ♦ G863 + Á94 + 853 Suður + ÁD10984 V 7532 ♦ 2 + K10 Það er nefnilega það! Nei, austur fann ekki þá frábæru vöm að láta drottninguna undir ásinn í fyrsta slag. Hann fylgdi lit með tíunni og Konow var þá ekki hönd- um seinni að taka næst á kónginn og veiða drottn- ingna, því enginn spilar út trompi gegn slemmu frá drottningunni! Eitt annað par sagði slemmuna. Sagnhafi fékk út laufás og síðan tromp. En það sagði enga sögu og sagnhafi spilaði með líkum þegar hann svínaði gosan- um og fór því einn niður. * Ast er... ... aðsóa ekki samvenistundurmm í neitt óþarfa stúss. TM Reg. U.S. Pat. Off. — aJI rigW* ntetvad (c) 1999 Los Angelcs Times Syndcate í DAG Árnað heilla p A ÁRA afmæli. Á ö V/ morgun, föstudag- inn 20. ágúst, verður sex- tugur Eiríkur Skarphéðins- son, Móabarði 12b, Hafnar- firði. í tilefni dagsins taka hann og eiginkona hans, Sigríður Óskarsdóttir, á móti vinum og vandamönn- um í Haukahúsinu við Haukahraun í Hafnarfirði, föstudaginn 20. ágúst miili kl. 18 og 21. r A ÁRA afmæli. í dag, OU fimmtudaginn 19. ágúst, verður fimmtug Ingi- björg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands ísl. verzlunarmanna og varaforseti ASÍ. Hún tekur á móti ættingjum, vinum og samstarfsfólki í Rafveitu- heimilinu í Elliðaárdal, í dag frá kl. 17-19. r A ÁRA afmæli. Á Övf morgun, föstudag- inn 20. ágúst, verður fimm- tugur Þórður Ingimarsson, Kirlguteig 19, Keflavík. Hann og eiginkona hans, Margrét Skarphéðinsdótt- ir, munu í tilefni af afmæl- inu taka á móti gestum í Fé- lagsheimili Karlakórsins á Vesturbraut 17 frá kl. 20.30 á afmælisdaginn. r A ÁRA afmæli. í dag, Oö fimmtudaginn 19. ágúst, verður fimmtugur Stígur Sæland, garðyrkju- maður, Garðyrkjustöðinni Stóra-Fjjót, Reykholti, Biskupstungum. Hann tek- ur á móti gestum föstudag- inn 20. ágúst kl. 19 í Gisti- heimilinu Geysi, Haukadal, Biskupstungum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á úr- slitamóti norrænu bikar- keppninnar í Gentofte í Danmörku sem nú stendur yfir. Svíinn Jonny Hector (2.505) hafði hvítt og átti leik gegn Dananum Lars Schandorff (2.510). 29. Bh6! og svartur gafst upp, því hann getur ekki varið g7 reit- inn. Þegar eftir er að tefla tvær umferð- ir á mótinu er staðan þessi: 1.-2. Sune Berg-Han- sen, Dan- mörku og Ti- ger Hillarp— Persson, Sví- þjóð 8% v. af 11 möguleg- um, 3. Simen Agdestein, Hvítur leikur og vinnur. Noregi 7‘A v., 4. Einar Gausel, Noregi 7 v., 5.-6. Helgi Áss Grétarsson og Jonny Hector, Svíþjóð 6!4 v., 7. Heikki Westerinen, Finnlandi 6 v., 8. Lars Schandorff, Danmörku 5’/z v., 9.-10. Helgi Ólafsson og Ralf Ákesson, Svíþjóð 5 v., 11. Jón Viktor Gunnarsson 4'/z v., 12. Nikolaj Borge, Danmörku 3 v., 13. Thor- björn Hansen, Noregi 2 v. 14. Heini Olsen, Færeyjum l‘/2 v. UOÐABROT STÓÐUM TVÖ í TÚNI Víglundur Stóðum tvö í túni, Þorgnmsson tók Hlín um mig sínum vi®"' höndum, haukligt kvendi, a ' ° hárfögr ok grét sáran; títt flugu tár um tróðu, til segir harmr um vilja, strauk drifhvítum dúki drós um hvarminn Ijósa STJÖRNUSPÁ eítir Frances Drake LJÓN Afmælisbam dagsins: Þú ert fæddur leiðtogi og átt auðvelt með að stjórna við erfiðar aðstæður. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þú munt sjá að samvinna skil- ar betri árangri en að hver sé í sínu homi. Gefðu sjálfum þér tækifæri og og víkkaðu út sjóndeildarhring þinn. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanfömu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að stunda innhverfa íhugun. Tvíburar (21. maí-20. júní) Þú verður beðinn um að hafa yfimmsjón með ákveðnu verki og munt fara létt með það. Þú sérð nú framtíðina í bjartara Ijósi en oft áður. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Einhver kemur þér til hjálpar á elleftu stundu svo gættu þess að sýna þakklæti þitt bæði í orði og í verki svo láttu hendur standa fram úr erm- Ljón (23. júlf - 22. ágúst) A* Ef þú horfir á allar þess máls sem helst hvílir á þér muntu finna réttu lausnina. Útkom- an mun hafa mikil og góð áhrif á líf þitt. Meyja (23. ágúst - 22. september) ffib. Stundum sjá augu betur en auga svo þú ættir að biðja þann sem þú treystir best til að hjálpa þér til að sjá hvar þú stendur í ákveðnu máli. V°S m (23. sept. - 22. október) A 4) Eyddu ekki óþarfa orku í að hugsa um það sem miður fór. Gefðu þér tíma til að skipu- leggja upp á nýtt og hefstu svo handa. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) f“lWC Láttu neikvæðnina ekki ná tökum á þér. Gerðu þér grein fyrir því hvað þú hefur það gott og sýndu þakklæti þitt með því að láta gott af þér leiða. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) nfc r Þótt aðrir sjái þig ekki í réttu ljósi núna mun verða breyt- ing á því þegar árangur verka þinna kemur í ljós. Sýndu því skilning. Steingeit (22. des. -19. janúar) +8? Þótt verkeftiin hlaðist upp máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Enda skaltu muna að þú kemur meiru í verk sértu út- hvfldur og ánægður. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) váw Stattu við skoðanir þínar og láttu í þér heyra þegar þörf krefur. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutun- um og það ber líka að virða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu ekki þátt í þrætumálum af neinu tagi og láttu aðra um að finna lausn á sínum málum. Afstaða þín mun koma fjöl- skyldu og vinum á óvart. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekld byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Bamamyndatökur Aðeins góðar Munnar myndir I myndatökunni hjá okkur færðu allar myndiraar fullunnar og stækkaðar í stærðinni 13 x 18 cm (engar smáprufur sem þú getur ekki notað) að auki færðu tvær myndir stækkað í 20 x 25 cm fyrir afa og ömmur og síðan eina í stærðinni 30 x 40 cm í ramma fyrir sjálfa þig. Ljósmyndararnír eru meölimir í félagi islenzkra fagljósmyndara. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 i * Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vtt hroinium: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúft. Sœkjum og sendum ef óskaö er. ■J'tsekníhreimunin Sólheimar 35 • Shnit 533 3634 • GSM: 897 3634

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.