Morgunblaðið - 19.08.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 71
VEÐUR
'. 25mls rok
>8^ 20mls hvassviðri
-----^ 15 m/s allhvass
10mls kaldi
\ 5 mls gola
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é * * * Rigning rr Skúrir
é % é % Slydda ý Slydduél
* * ^ Snjókoma Él
J
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vmdonn symr vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður * 4
er 5 metrar á sekúndu. é
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestlæg átt, víða 5-8 m/s, en 10-15
norðvestantil. Skýjað á Vesturlandi og súld á
útnesjum síðdegis, en annars yfirleitt léttskýjað.
hiti 12 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Vestlæg átt, 10-15 m/s norðvestantil en annars
hægari. Dálítil súld um landið vestanvert en
léttskýjað á Suðurlandi og austantil. Hiti 10 til 16
stig, hlýjast austantil á morgun. Um helgina
verður SV átt, 8-13 m/s og súld eða rigning
vestantil en skýjað með köflum austantil og
áfram hlýtt. NV átt, kólnandi veður og skúrir á
mánudag. SV átt og súld vestantil en léttskýjað
austantil og hlýnar á þriðjudaginn.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi . .
tölur skv. kortinu til ' ’
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Á Grænlandshafi er allmikil 1025 mb hæð sem
þokast austur, en við austurströnd Englands er 993 mb
lægð á hreyfingu austnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veöur
Reykjavík 13 hálfskýjað Amsterdam 21 léttskýjað
Bolungarvik 10 skýjað Lúxemborg 18 skýjað
Akureyri 12 léttskýjað Hamborg 17 rigning
Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 19 skúr á síö.klst.
Kirkjubæjarkl. 11 léttskýjað Vín 22 skýjað
Jan Mayen 5 súld Algarve 25 léttskýjað
Nuuk 7 súld Malaga 35 léttskýjað
Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 27 léttskýjað
Þórshöfn 10 skýjaö Barcelona 28 léttskýjað
Bergen 18 léttskýjað Mallorca 30 hálfskýjað
Ósló 21 léttskýjað Róm 29 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar 28 hálfskýjað
Stokkhólmur 22 vantar Winnipeg 13 alskýjað
Helsinki 20 úrkoma í grennd Montreal 19 alskýjað
Dublin 18 hálfskýjað Halifax 17 skúr á slð.klst.
Glasgow 17 skýjað New York 25 skýjað
London 16 þrumuv. á s.klst Chicago 20 hálfskýjað
París 21 skúr á síö.klst. Orlando 25 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
19. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 5.26 1,1 11.57 2,9 18.08 1,3 5.29 13.31 21.31 19.51
ÍSAFJÖRÐUR 1.15 1,7 7.32 0,7 14.11 1,6 20.20 0,8 5.22 13.36 21.48 19.56
SIGLUFJÖRÐUR 3.46 1,1 9.55 0,5 16.18 1,1 22.25 0,5 5.03 13.18 21.30 19.37
DJÚPIVOGUR 2.28 0,7 8.52 1,7 15.18 0,8 21.07 1,5 4.47 13.00 21.02 19.19
Siávartiæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 rölta, 4 handsama, 7
andstuttur, 8 þráðorm, 9
deilur, 11 leðju, 13
lestaði, 14 smámunir, 15
málmur, 17 agnar, 20
málmur, 22 skaut, 23
tákn, 24 flangsast upp á,
25 tíbeit.
LÓÐRÉTT:
1 sterkja, 2 reiði, 3
peninga, 4 faðmur, 5
mannsnafn, 6 skynfærið,
10 ánægja, 12 hnöttur,
13 mann, 15 jafningur,
16 á hveiju ári, 18
afstyrmi, 19 snúið, 20
minnugir á misgerðir, 21
lyftast.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lártítt: 1 þrotlaust, 8 grúts, 9 afmái, 10 kið, 11 stara, 13
innan, 15 flagg, 18 smátt, 21 lút, 22 titra, 22 arinn, 24
þróttlaus.
Lóðrétt: 2 rjúpa, 3 tuska, 4 anaði, 5 samin, 6 Ægis, 7
kinn, 12 ríg, 14 næm, 15 fita, 16 aftur, 17 glatt, 18 stall,
19 átinu, 20 tind.
í dag er fimmtudagur 19. ágúst,
231. dagur ársins 1999. Orð dags-
ins: Ur fjarlægð birtist Drottinn
mér: „Með ævarandi elsku hef ég
elskað þig, Fyrir því hefí ég látið
náð mína haldast við þig.“
(Jeremía 31,3.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Rott-
erdam og Hakon Mosby
koma og fara í dag. Otto
M. Þorláksson, Helga-
fell og Thore Lone fara
í dag.
Ferjur
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9
á morgnana og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 23, Frá Ár-
skógssandi: Fyrsta ferð
kl. 9.30 og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 23.30. Sím-
inn í Sævari er 852 2211,
upplýsingar um frávik á
áætlun eru gefnar í sím-
svara 466 1797.
Viðeyjarfeijan. Tíma-
áætlun Viðeyjarferju:
Mánudaga til fóstudaga:
til Viðeyjar kl. 13 og kl.
14, frá Viðey kl. 15.30 og
kl. 16.30. Laugardaga og
sunnudaga: Fyrsta ferð
til Viðeyjar kl. 13 og síð-
an á klukkustundar
fresti til kl. 17, frá Viðey
kl. 13.30 og síðan á
klukkustundar fresti til
kl. 17.30. Kvöldferðir
fimmtud. til sunnud.: til
Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30
og kl. 20, frá Viðey kl.
22, kl. 23 og kl. 24. Upp-
lýsingar og bókanir fyrir
stærri hópa, sími
581 1010 og 892 0099.
Fréttir
Ný dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími á fimmtudög-
um kl. 18-20 í síma
861 6750, lesa má skila-
boð inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl
2, er opinn þriðjudaga
og fímmtudaga frá kl.
14-17. Margt góðra
muna. Ath.! Leið tíu
gengur að Kattholti.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Þar liggja
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Ársktígar 4. Kl. 9
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
11.45 matur, kl. 13 smíð-
ar, kl. 15 kaffi.
Btílstaðarhlíð 43. Kl.
8-16 hárgreiðsla, kl.
8.30- 12.30 böðun, kl.
9.30- 11 kaffi og dag-
blöðin, kl. 9.30-16 al-
menn handavinna, kl.
14-15 dans, kl. 15 kaffi.
Skoðunarferð um Kefla-
víkurflugvöll, fimmtu-
daginn 2. sept. kl. 12.30
kaffi og meðlæti \
Officeraklúbbnum. Á
leiðinni suðureftir verð-
ur komið við í Ytri- og
Innri-Njarðvíkurkirkju
þar sem sr. Baldur Rafn
Sigurðursson tekur á
móti okkur. Upplýsing-
ar og skráning í síma
568 5052 í síðasta lagi
föstud. 27. ágúst.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Ganga frá Hraunseli kl.
10.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofan opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Mat-
ur í hádeginu. Brids i
Ásgarði í dag kl. 13.
Bingó í Ásgarði í kvöld
kl. 19, allir velkomnir.
Nokkur sæti laus vegna
forfalla í ferð um Skafta-
fellssýslur, Kirkjubæj-
arklaustur 24.-27. ágúst.
Norðurferð, Sauðár-
krókur 1.-2. september.
Nánari upplýsingar um
ferðir fást á skrifstofu
félagsins, einnig í blað-
inu „Listin að lifa“ bls.
4-5, sem kom út í mars.
Skrásetning og miðaaf-
hending á skrifstofu.
Uppl. í síma 588 2111
milli kl. 8-16 alla virka
daga.
Furugerði 1. Kl. 9 hár-
greiðsla, og aðstoð við
böðun, kl. 9.45 verslun-
arferð í Austurver, kl.
12 hádegismatur, kl. 13.
handavinna, kl. 13.30
boccia, kl. 15. kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
f dag sund- og leikfimi-
æfingar í Breiðholtslaug
kl. 9.30, umsjón Edda
Baldursdóttir. Kl. 10.30
helgistund, frá hádegi
spilasalur og vinnustof-
ur opnar, veitingar í ter-
íu. Állar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnnustofan op-
in. Leiðeinandi á staðn-
um frá 9-15.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Kópavogi, Gull-
smára. Opið alla virka
daga frá kl. 9-17. Alltaf
heitt á könnunni og
heimabakað meðlæti.
Allir velkomnir.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur, kl.
9-17 fótaaðgerð, kl. 10
boccia, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 14 félags-
vist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, kl. 10
boccia, kl. 14 félagsvist,
kaffiveitingar og verð-
laun.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13 fóndur
og handavinna, kl. 15
kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9-16
almenn handavinna, kl.
10-11 boccia, kl. 11.45
hádegismatur, kl. 13-14
leikfimi, kl. 14.30 kaffi-
veitingar.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-14.30 handmennt al-
menn, kl. 11 létt ganga,
kl. 11.45 hádegismatur, ”
kl. 13-16 brids-fijálst, kl
14-15 létt leikfimi, kl.
14.30 kaffi.
Hana-nú Ktípavogi.
Fundur í Gjábakka kl.
15. í dag vegna lands-
reisusmellsins.
GA-fundir spilafíkla eru
kl. 18.15 á mánudögum í
Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁA Síðumúla 3-5
Reykjavík og kl. 14 á
sunnudögum í AA hús-
inu Klapparstíg 7,
Reykjanesbæ.
Minningarkort
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk og í
síma/myndrita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimersjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga í
s. 587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588 9220
(gíró) Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og hjá
Gunnhildi Elíasdóttur,
Isafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Islandi
eru afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
551 7868 á skrifstofu-
tíma og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðslur.
Minningarkort For-
eldra- og vinafélags
Ktípavogshaúis, fást á
skrifstofu endurhæf-
ingadeild Landspítalans
Kópavogi (Fyrrum
Kópavogshæli) síma
560 2700 og skrifstofu
Styrktarfélags vangef-
inna sími 551 5941 gegn
heimsendingu gíróseð-
ils.
Félag MND-sjúklinga,
selur minningarkort á
skrifstofu félagssins að
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565 5727.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
Landssamtökin Þroska-
hjálp. Minningasjóður
Jóhanns Guðmundsson-
ar læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í síma
588 9390.
Minningasjtíður krabba-
meinslækningadeildar
Landspitalans. tekið er
við minningargjöfum á
skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra í síma 560 1300
alla virka daga milli kl.
8-16. Utan dagvinnu-
tíma er tekið á móti
minningargjöfum á deild
U-E í síma 560 1225.
Minningarkort Félags
eldri borgara í Reykja-
vík og nágrenni, eru af-
greidd á skrifstofu fé-
lagsins, Glæsibæ. Álf-
heimum 74 virka daga
kl. 9-17 sími 588 2111.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 lteykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.