Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 Slökkvilið Reykjavíkur / ELDVARNAEFTIRLIT Verkefnisstjóri Hjá Slökkviliði Reykjavíkur, eldvarnaeftirliti, er staða verkefnisstjóra laus til umsóknar. STARFIÐ: Fagleg umsjón með brunatæknilegum þáttum í starfi eftirlitsins, aukýmissa sérverkefna. ^ Heyrir undir umsjónarmann eldvarna. HÆFNISKRÖFUR: f- Tæknimenntun á byggingasviði og reynsla af brunamálum. Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta. Gott vald á einu Norðurlandamáli og ensku. *+ Frumkvæði og skipulagshæfni. Hæfni í mannlegum samskiptum. Áhugi á bruna- og forvarnamálum. f+ Reynsla af byggingamálum og stjórnsýslu æskileg. Ráðning er hugsuðfrá 1. nóvember nk. eða eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar við stéttarfélag viðkomandi aðila. Um er að ræða 100% starf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri eða um- sjónarmaður eldvarna í síma 570 2040 en um- sóknareyðublöð er að finna á skrifstofu Slökkvi- liðs Reykjavíkur, Skógarhlíð 14,101 Reykjavík. Umsóknum, ásamt starfs- og námsferlisyfirliti, skal skila til starfsmannastjóra Slökkviliðs Reykjavíkur í seinasta lagi 14. september nk. Öllum umsóknum verður svarað. Stefna Slökkviliðs Reykjavíkur er að auka hlut kvenna í starfseminni. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Ætlar þú að taka þér frí frá námi? Ef svo er þá ættir þú að lesa áfram! AKTU-TAKTU, óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. í dag rekur AKTU-TAKTU tvo skyndibitastaði, annan að Skúlagötu og hinn við Sogaveg. AKTU-TAKTU kappkostar við að veita viðskiptavinum sínum góða og hraða þjónustu, ferska vöru og leggur mikla áherslu á hreinlæti. Við bjóðum starfsfólki okkar reglulegar launahækkanir ásamt bónusum. Tekið á móti umsóknum að Skúlagötu 30 (3. hæð) frá kl. 14-18 virka daga. Nánari upplýsingar veitir Lína f sfmum 561-0281 og 699-1444 * Söluturn í Garðabæ óskar eftir starfskrafti í afgreiðslu. Um er að ræða 70—100% vaktavinnu. Upplýsingar gefur Kristín f í síma 565 8050 frá kl. 9—12 og 14—16.30. *$ík' ^ £ itónu Okkur vantar duglegt og drífandi starfsfólk á kassa, í ófyllingu og eftirlit í allar verslanir Bónuss. Ndnari upplýsingar á skrifstofu Bónuss, Skútuvogi 13., kl. 9-12 virka daga. -í? BONUS í leit að duglegu starfsfólki BYG66 BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Verkamenn í garðyrkju og byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsmenn: Verkamenn vana garðyrkjustörfum. Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304. Verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar gefa Gunnar í síma 893 4628, Hólmar í síma 892 1147 og Jón í síma 562 2991. Laghenta verkamenn í sérhæfð störf í viðhalds- deild. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966. ’iíc Leikskólar Reykjavíkur Lausar stöður hjá Leikskólum Reykja víkur ♦ Furuborg v/Áland Óskum eftir leikskólakennurum I fullt starf og í hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Sigurðardóttir, leikskóla- stjóri í slma 525 1021. + Brekkuborg v/Hlíðarhús Óskum eftir leikskólakennurum (fullt starf og I hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Samúelsdóttir, leikskólastjóri í síma 567 9380. + Hlíöarendi v/Laugarásveg Óskum eftir leikskólakennara I fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Jónína Þorsteinsdóttir, leikskólastjóri í síma 553 7911. + Seljakot v/Rangársel Óskum eftir leikskólakennara. Einnig er laus staða matráðs. Nánari upplýsingar veitir Sigrlður K. Jónsdóttir, leikskólastjóri I síma 557 2350. + Vesturborg v/Hagamel Óskum eftir leikskólakennurum I fullt starf og I hluta- starf. Nánari upplýsingar veitir Árni Garðarsson, leik- skólastjóri I síma 552 2438. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar 60 rúma hjúkrunar- og dvalarheimilið Kumb- aravogur, Stokkseyri, óskar eftir að ráða hjúkr- unarfræðing og sjúkraliða. íbúðfyrir hendi. Upplýsingar í síma 483 1310. Thermo Plus Europe á íslandi hf. Rafvirkjar — vélfræðingar — blikksmiðir — verkafólk Thermo Plus Europe á íslandi hf. óskar eftir að ráða til starfa rafvirkja, vélfræðinga á kæli- tæknisviði, blikksmiði og verkafólk í samsetn- ingarvinnu í verksmiðju sína í Reykjanesbæ. í boði eru mjög áhugaverð störf fyrir metnað- arfulla einstaklinga. Thermo Plus Europe á íslandi hf. mun bjóða upp á samkeppnishæf kjör. Starfsþjálfun verður í boði fyrir viðkom- andi starfsmenn. Ef þú ert reiðubúinn til að takast á við krefjandi starf og vega nýtt fyrirtæki til árangurs og bjartr- arframtíðar, sendu þá umsókn til Thermo Plus Europe á íslandi hf., Iðjustíg 1,260 Reykjanesbæ, eða á netfangið tomas@thermoplus.is. REYKJAN ESBÆR SÍMI 421 6700 Smíðakennari í Heiðarskóla í Reykjanesbæ er laus staða smíðakennara. Heiðarskóli er nýr grunnskóli sem tekur til starfa í dag. Aðstaða til verkmenntakennslu er eins og best verður á kosið. Upplýsingar veita skólastjóri Árný Inga Pálsdóttir eða aðstoðarskólastjóri Gunnar Þór Jónsson í síma 420 4500. Umsóknir berist til Skólaskrifstofu Reykjanes- bæjar, Hafnargötu 57,230 Keflavík, Reykja- nesbæ. Starfsmannastjóri. Afgreiðslustarf Björnsbakarí vesturbæ vill ráða duglegan starfskraft í afgreiðslu nú þegar. Vinnustaður Austurströnd 14. Vinnutími frá kl. 13.00—19.00 auk helgarvinnu. Upplýsingar gefa Kristjana eða Margrét í símum 561 1433 og 699 5423. Fjölhæfur skrifstofumaður Óskum eftir að ráða drífandi starfskraft í fullt starftil að sinna tölvuvinnslu, skráningu og móttöku viðskiptavina. Upplýsingar í síma 561 2428, fax 561 3328 og netfang hollrad @hollrad.is. Verkamenn Ármannsfell hf. vill ráða verkamenn til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur Eyjólfur í síma 897 3764. Ármannsfell hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.