Morgunblaðið - 02.09.1999, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999
ERLENT
MORGUNBLAÐIÐ
Fjöldi særðra í sprengjutilræði í Moskvu
Oþekkt samtök
lýsa ábyrgð á
hendur ser
Moskvu. Reuters, AFP.
Reuters
Óeirðalögregla gerir atlögu að mótmælendum í Bogota, á fyrsta degi allsherjarverkfalls í Kólumbíu.
Allsherjarverkfall í Kólumbíu veldur átökum
milli lögreglusveita og hópa mótmælenda
Tíu ára stúlka lét lífið
Bogota. AFP. AP.
UPPLAUSNARÁSTAND ríkir nú í
RUSSNESK stjórnvöld hétu því í
gær að hafa hendur í hári þeirra
sem bæru ábyrgð á sprengjutil-
ræði í stórri verslunarmiðstöð í
miðborg Moskvu á þriðjudag.
Fjörutíu og einn særðist í tilræðinu
og miklar skemmdir urðu á versl-
unarmiðstöðinni sem staðsett er
nærri Kremlarhöll.
„Hér voru hryðjuverkamenn á
ferð,“ sagði Lúzhkov, borgarstjóri í
Moskvu, en hann stóð fyrir bygg-
ingu verslunarmiðstöðvarinnar ár-
ið 1997. „Þessa menn þarf að
skjóta,“ bætti hann við og kallaði
sprengjumennina „skepnur".
Rússneska öryggislögreglan
hafði til athugunar yfirlýsingu frá
áður óþekktum samtökum, er
nefna sig „Samtök uppreisnarrit-
höfunda", en yfirlýsingin fannst á
vettvangi. Sögðu yfirvöld að í yfir-
lýsingunni lýstu samtökin ábyrgð á
verknaðinum á hendur sér, en svo
virðist sem þeim líki ekki allskost-
ar aukin áhrif hins vestræna
neyslusamfélags á rússneskt þjóð-
félag.
„Neytendur, okkur mislíkar við
lífshætti ykkar og að ykkur steðjar
ógn,“ sagði Interíax-fréttastofan að
stæði í yfirlýsingunni. „Samstaða
jafningja... mun drepa í hinni fölsku
sól neyslusamfélagsins. Hinn hálf-
étni hamborgari sem látinn maðm-
skilur eftir sig í göturæsinu mun
verða hamborgari uppreisnarinnar."
HOPUR skæruliða í Kirgistan lét
þrjá menn lausa úr gíslingu í gær-
morgun. Skæruliðarnir gáfu
nokkrum gíslum frelsi á sunnudag,
en þeir hafa enn þrettán manns í
haldi, þar á meðal fjóra japanska
jarðfræðinga.
Skæruliðamir hafa hertekið fimm
afskekkt þorp í fjallahéraði í suður-
hluta Kirgistans síðan þeir gerðu
innrás frá nágrannaríkinu Tadjikist-
an íyrir nær tveimur vikum.
Hnepptu þeir yfir 20 manns í gísl-
Rússneski innanríkisráðherrann,
Vladímír Rushailo, vildi hins vegar
ekki útiloka þann möguleika að
sprengjutilræðið tengdist átökum
Rússa við múslímska skæruliða í
Kákasushéraðinu Dagestan. „Það
er einn af möguleikunum, á þvi
leikur enginn vafi, en ég vil ekki
ana að ályktunum," sagði Rushailo.
Nikolaj Patrusjev, yfirmaður ör-
yggislögreglunnar, var hins vegar
varkár að tengja sprengjutilræðið
átökunum í Dagestan, og sagðist
heldur telja að hér hefðu verið á
ferð öfgamenn eða óeirðaseggir.
Pólitískt samsæri
stjórnvalda?
Lúzhkov gaf hins vegar einnig í
skyn að sprengjutilræðið gæti
tengst þingkosningum í Rússlandi,
sem fram eiga að fara 19. desem-
ber næstkomandi. Sagði hann
hugsanlegt að markmið sprenging-
arinnar gæti verið að draga úr til-
trú almennings á flokki sínum.
Sögusagnir hafa verið á kreiki í
Rússlandi undanfarnar vikur um
að ríkisstjórn Borís Jeltsíns for-
seta myndi standa fyrir umróti í
Rússlandi til að geta lýst yfir
neyðarástandi í landinu og þannig
aflýst þingkosningunum og for-
setakosningum, sem fram eiga að
fara á næsta ári. Stjórnin hefur
hins vegar neitað öllum slíkum
ásökunum.
ingu íyrstu dagana eftir innrásina.
Kirgískar hersveitir hafa undan-
farna daga reynt að ráða niðurlög-
um skæruliðanna og frelsa gíslana,
og hafa nokkrir hermenn fallið í
átökunum. Viktor Khristenkó, fyrsti
aðstoðarforsætisráðherra Rúss-
lands, hét japönskum stjómvöldum í
gær aðstoð við að leysa japönsku
gíslana úr haldi, en Rússar hafa
þegar lofað að veita Kirgisum vopn,
fjarskiptabúnað og önnur hergögn
til að berjast við skæruliðana.
Kólumbíu, en lýst var yfir allsherj-
arverkfalli á þriðjudag til að mót-
mæla fyrirhuguðum niðurskurði á
útgjöldum ríkisins. Til átaka hefur
komið milli mótmælenda og lög-
reglu, og lét tíu ára gömul stúlka líf-
ið í skærum á þriðjudag.
Um 350 þúsund ríkisstarfsmenn
og 20 milljónir verkamanna hafa lagt
niður störf, og haft var eftir leiðtog-
um verkalýðsfélaga og embættis-
mönnum ríkisins að samkomulag
væri ekki í augsýn. Skólum hefur
verið lokað og almenningssamgöng-
ur liggja niðri vegna verkfallsins.
Mótmælendur hafa lokað aðal-
vegum í nokkrum héruðum lands-
öryggiskerfí tölvupóstþjónustu
Microsoft-fyrirtækisins, Hot-
mail, notuðu til þess afar ein-
falda aðgerð. Þeim dugði að
senda skráninguna „start“ og
aðgangsorðið „eh“ inn á leynd-
an hluta kerfísins til að hljóta
óheftan aðgang að tölvupósti 50
milljón notenda þessarar vin-
sælustu tölvupóstþjónustu
heims.
Hópurinn sem braust inn á
Hotmail-kerfíð kallar sig
Hackers Unite, sem gæti út-
lagst Sameinaðir tölvuþrjótar á
íslensku, og eru meðlimir hans
sjö Bandaríkjamenn og einn
Svíi. Settu þeir upp vefsíðu þar
sem hverjum sem er gafst tæki-
færi til að komast inn á Hot-
mail-kerfíð og lesa tölvupóst
notenda og senda póst í þeirra
nafni, einfaldlega með því að
slá inn notendanafn viðkom-
f andi, án þess að þurfa að gefa
s upp lykilorð.
Microsoft segist
ekki bera ábyrgð
Microsoft lokaði Hotmail-
þjónustunni í tíu klukkustundir
eftir að athygli hafði verið vak-
in á þessu. Þegar öryggisgall-
ins og beitti lögregla háþrýstivatns-
bunum gegn þeim á þriðjudag til að
opna vegina á ný. Óeirðaseggir
grýttu lögreglumenn í fátækra-
hverfum höfuðborgarinnar Bogota,
og svaraði lögreglan fyrir sig með
táragasi. Víða bar á gripdeildum og
lagður var eldur að húsum í borg-
unum Medellin og Cali. Haft var
eftir ríkislögreglustjóra Kólumbíu
að 150 manns hefðu verið teknir
höndum á þriðjudag, og að verstu
óeirðirnar hefðu orðið í hafnarborg-
inni Barranquilla.
Vopnaðir skæruliðar hertóku
rafaflstöð nærri borginni Buena-
ventura við Kyrrahafsströndina á
þriðjudag, og meinuðu þeir 40
inn hafði verið lagfærður bað
fyrirtækið notendur afsökunar,
en sagðist ekki bera ábyrgð á
tjóni eða óþægindum sem hugs-
aniega hefðu hlotist af völdum
innbrotsins.
Microsoft fullyrðir að örygg-
iskerfí Hotmail hafí einungis
verið í ólagi í fáeinar klukku-
stundir eða daga, en Hackers
Unite-hópurinn heldur því fram
að gallinn hafí verið fyrir hendi
í nokkra mánuði. Umsjónar-
maður vefsíðu sem veitti að-
gang að síðu Hackers Unite
kvaðst hafa vitað af gallanum í
átta vikur, og sagði að sex þús-
und manns hefðu heimsótt vef-
síðu sína áður en gallinn var
lagfærður. Microsoft hefur haf-
ið rannsókn á því hvernig
standi á að svo auðvelt hafí
verið að bijótast inn á kerfíð,
en fyrirtækið kveðst ekki hafa
fengið neinar kvartanir frá not-
endum þjónustunnar, þar sem
snarlega hafi verið brugðist
við.
Hotmail hefur notið mikilla
vinsælda vegna þess að hver
sem þess óskar getur fengið
þar netfang ókeypis og án þess
að eiga sjálfur tölvu. Til að not-
færa sér þjónustuna er nóg að
starfsmönnum stöðvarinnar út-
göngu, að því er yfirmenn hersins
skýrðu frá í gær.
V erkalýðsleiðtogum
berast morðhótanir
Gerð var skotárás á Domingo
Tuvar, leiðtoga eins stærsta verka-
lýðsfélags Kólumbíu, á þriðjudag.
Tuvar sakaði ekki, en einn lífvarða
hans særðist. Tarcisio Mora, for-
maður kennarasambands Kól-
umbíu, sagði í gær að verkalýðs-
leiðtogum hefðu borist morðhótanir
frá vopnuðum sveitum hliðhollum
stjórninni, en Tuvar var að koma af
fundi með Mora er árásin á hann
var gerð.
fara inn á vefsíðu Hotmail á
Netinu, á hvaða tölvu sem er og
hvar sem notandinn er staddur
í heiminum.
Tilgangurinn var að vekja at-
hygli á öryggisgöllum
Hackers Unite-hópurinn seg-
ir tilganginn með innbrotinu á
Hotmail hafa verið þann að
vekja athygli á öryggisgöllum,
sem hann segir vera að fínna í
mörgum vörum Microsoft. Hóp-
urinn segir það sérstaklega
bagalegt í ljósi þess að fyrir-
tækið hafí nánast einokunarað-
stöðu á tölvumarkaðnum.
Raunar fer slíkum „siðlegum
tölvuþijótum“ (eins og þeir
kalla sig sjálfír) æ fjölgandi, en
þeir vafra um á Netinu í leit að
öryggisgöllum sem glæpa-
menn, barnaníðingar og
hryðjuverkamenn geta fært
sér í nyt. Þá hafa ríkisstjórnir
og fyrirtæki í auknum mæli
ráðið til sín reynda þrjóta til
að kanna hve tölvukerfi þeirra
eru örugg. Hópur á vegum
IBM komst til dæmis að því að
auðvelt væri að brjótast inn í
90% verslana á Netinu og fínna
kreditkortanúmer viðskipta-
vina þeirra.
Fleiri ferðir
tii Akureyrar
Enn eykur íslandsflug þjónustu sína.
Nú höfum við bætt við fjórðu feróinni
í síðdegisflugi til Akureyrar alla virka daga.
Frá Reykjavík Frá Akureyri 1
07:40 08:45
11:40 12:45
nýtt 15:40 16:45
18:40 19:45
Skæruliðar
leysa þrjá úr haldi
Bishkck. AFP. AP. Reuters.
Innbrotið á Hotmail
reyndist afar auðvelt
The Daily Telegraph.
TÖLVUÞRJÓTARNIR sem rufu