Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Jason og gullna reyfið f SÍÐASTA þætti mínum var ljóð eftir Matthías Jochumsson þar sem hann líkir vettlingum úr ull við gull. f ljóðabálki eftir Apollonius frá Rhodes kemur líka fram þessi samlíking en það fjallar um Jason Argóarfara og gullna reyfíð. Ljóðið er samið um 300 f.Kr. en er byggt á enn eldri sögn. í ljóði Apolloniusar segir frá Jason Argóarfara sem fer ásamt fimmtíu öðmm grískum sagnahetjum á fleytunni Argó til Kolkis. Þangað fara þeir til að sækja dýrmætt hrútsreyfí sem kallast „gullna reyfið“. Þess var gætt af ógurlegum dreka. Þegar Jason og félagar komu til Kolkis var þeim heitið reyfínu ef Jason gæti Ieyst erfíðar þrautir. Honum tókst það með hjálp Medeu, fjölkunnugr- ar eða með öðrum orðum göldróttar, konungsdóttur og sigldu þau síðan heim til Grikklands með gullna reyfíð. Það er því ekki nýtt af nálinni að líkja ullinni við gull. í enskri þýðingu á ljóðinu um Jason er athugavert að enska orðið yfir gullna reyfíð er „the Golden Fleece". Sem leiðir hugann að hinu nýja efni sem kallast á íslensku „flís“ og hvaðan það orð er komið. Skv. starfsmanni orðabókar Háskólans er hér um sama órðið að ræða nema hvað búið er að islenska stafsetninguna. Enska orðið „fleece“ verður að íslenska orðinu „flís“ sem er borið eins fram. Það hefur því engin þýðing átt sér stað í sjálfu sér. Skv. ensk-íslenskri orðabók þýð- ir orðið „fleece": reyfí og skv. íslenskri orðabók Máls og menningar þýðir orðið reyfí: samfelld ull af einni kind. Flísefnið svokallaða er 100% polyester en það er heiti ýmissa gervi- efna sem framleidd eru úr sýrum og alkóhólum. Það er því athuga- verð niðurstaða að kalla 100% gerviefni fleece eða reyfi á íslensku sem er nafn á algjörlega náttúrulegu efni. Já, það er margt skrýtið undir sólinni. Talandi um sól þá fer hún víst lækkandi sem þýðir að klæða þarf börnin betur. Þá er ekkert betra en blessuð ullin, af 100% alvöru kind- um, til að halda á þeim hita!! Þetta skemmtilega fyótprjónaða sjal og húfa í stfl, úr ALFA garni á prjóna nr. 7, ætti að halda hita að litlum kroppum í kuldanum í vetur. Húfa og slá Stærðir: (2-4) 6-8 (10-12) ára Sídd á slá uþb. (48) 56 (62) cm mæld á miðju að framan Garn: ALFA 85% ull og 15% mohair Brúnt 2653: (400) 500 (600) g Kremað 1012: (100) 100 (100) g Koksgrátt 1088: (100) 100 (100) g Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 6 og 7 Prjónfesta á Alfa: 13 lykkjur slétt prjón á prjóna nr. 7 = 10 cm SLÁ: Byrjið efst í hálsmálinu og fitjið upp á sokkaprjóna nr. 6 með kremuðu (52) 56 (60) lykkjur. Prjónið 2 sléttar 2 brugðnar hring- inn þannig: 1. umferð kremað - 2 umferðir koksgrátt - haldið áfram með brúnu þar til stroffið mælist (12) 14 (16) cm. Prjónið 1 umferð slétt prjón og aukið út um 4 lykkj- ur jafnt yfir prjóninn = (56) 60 (64) lykkjur. Setjið 4 merki í hringinn þannig: setjið merki í 1. lykkjuna = miðja bak, í (15.) 16. (17.) lykkj- una = öxl, í (29.) 30. (31.) lykkjuna = miðja framan, og í (43.) 44. (45.) lykkjuna = öxl, samtals = 4 merki- lykkjur með (13) 14 (15) lykkjum á milli. ATHUGIÐ: Gott er að setja mismunandi liti í merkOykkjumar til að aðgreina axlir og bak/fram- stykki vegna útaukningarinnar. Skiptið yfir á prjóna nr. 7. Prjónið áfram slétt prjón, allar merkilykkj- urnar eru prjónaðar sléttar og það er aukið út um 1 lykkju báðum megin við þær (6) 7 (8) sinnum = (104) 116 (128) lykkjur á prjónin- um. ATHUGIÐ: Aukið út með því að taka upp bandið á milli og Sláin og húfan eru fljótprjónuð á prjóna nr. 7 úr mjúku Alfa-garni, prjóna það snúið slétt. Aukið áfram út við miðjulykkjuna að framan og aftan í annarri hvei-ri umferð eins og áður en á öxlum í 4. hverri um- ferð (4) 5 (6) sinnum. Aukið áfram út að miðju framan og aftan þar til að sláin mælist (32) 36 (40) cm frá 1. aukningu á miðju að framan. Prjónið munsturbekki A + B + C. Miðjusetjið munstrið eftir örinni á munsturteikningunni þannig að munstrið byrji og endi eins báðum megin við merkilykkjuna að fram- an og aftan. Eftir munstrið prjóna- st (4) 6 (8) umferðir með brúnu. Skiptið yfir á prjóna nr. 6 og prjón- ið 1 umferð brugðið. ATHUGIÐ: það er haldið áfram að auka út að framan og aftan. Fellið af með sléttum lykkjum. Búið til 4 koks- gráa dúska. Saumið þá á miðju framan og aftan og einn sinn hvor- um megin á milli. HÚFA með eyrum: Byrjið á öðru eyranu og fitjið upp með brúnu 4 lykkjur á prjóna nr. 7. Prjónið slétt prjón fram og til baka (slétt á réttu brugðið á röngu) jafnframt sem aukið er út um 1 lykkju báðum megin á öðrum hverjum prjón (3) 4 (5) sinnum = (10) 12 (14) lykkjur. Prjónið áfram án þess að auka út þar til eyrað mælist (6) 7 (8) cm. Prjónið hitt eyrað eins. Fitjið upp r Apwtekið Kynning í Apótekinu Smáratorgi í dag og á morgun kl. 14-16. ■ T / f NÝ KVNSLÖP Vft V6 DCNTAL HLUT1AF TANWHIROU ÍSLCNDINÖA ftfiC tannlæknafélagið mælir með notkun á sykurlausu tyggigúmmíi á borð við V6. lltí 'rl l ILCOA 001 l VY0OIOUMMI MURFLEX Á SVALIR 06 ÞÖK SVEI6JANLE6T VATNSÞETTIEFNI I I steinprýði Stangarhyl 7, sími 567 2777, fax 567 2718. miðjulykkja á hvorri hlið i • • • • • • <? # • • o c' • • • • • • • • • • • • • • *■ • • • ;>I X 1 :/ X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X1 X X X X X X X X X X X s X X X X X X X X X X X X X • • • • • • • • • • • • X • X • X • X • X • X o X • X • X • X • X • X o • X • X • X • X • X c a ?. k £ I* £ 1* nisnmnci J endurtekið (-| _ kremað @ = brúnt ® = koksgrátt fyrir húfunni þannig: Fitjið upp (5) 5 (6) lykkjur, prjónið annað eyrað, fitjið upp (24) 26 (26) lykkjur (miðja framan), prjónið hitt eyrað, fitjið upp (5) 5 (6) lykkjur = (54) 60 (66) lykkjur á prjóninum. Prjónið slétt pijón hringinn með brúnu. Eftir 1 cm er pijónað munstur B, afgangurinn af húfunni er prjónað- ur með brúnu og slétt pijón. Þegar húfan mælist (10) 12 (14) cm í miðju að framan er fellt af í toppinn þannig: Pijónið (7) 8 (9) lykkjur sléttar, prjónið 2 lykkjur saman, út hringinn. Prjónið 2 umferðir án úr- töku. Takið úr í 3. hverri umferð. Það fækkar um 1 lykkju á milli úr- tökustaða við hverja úrtökuumferð. Þegar 6 lykkjur eru eftir á pijónin- um er prjónað 3 cm slétt prjón. Prjónið 2 lykkjur saman út umferð- ina. Dragið þráðinn í gegnum lykkj- urnar, herðið vel að og gangið frá endanum. Kantur utanum húfuna: Byrjið að miðju aftan og prjónið upp með koksgráu á prjóna nr. 6 1 lykkju í hverja lykkju að framan og aftan og u.þ.b. 3 lykkjur á hverja 2,5 cm meðfram eyrunum = 1 umferð slétt frá réttu. Fellið af frá röngu með sléttum lykkjum = 1 garður. Snúið saman brúnt og koksgrátt u.þ.b. 5 cm langar snúrur, saumið þær á eyran. Búið til 2 koksgráa dúska og festið á endann á snúrun- um. SÖLUSTAÐIR UM ALLTLAND NY SPARPERA SEM KVEIKIR OG SLEKKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.