Morgunblaðið - 02.09.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 02.09.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 65 I DAG BRIDS HniNjón (iuðmundur Páll Arnarson SUÐUR á greinilega góð spil og langan tígul, því eft- ir opnun á tígli og dauflegt svar á spaða stekkur hann beint í þrjú grönd. Norður hættu. gefur; AV Norður A D542 ¥ G109 ♦ 653 * K103 Vestur A KG10 ¥ 32 ♦ ÁK * D76542 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 3 grönd Pass Pass Pass Lesandinn er í vestur og spilar út laufi. Lítið úr blindum, nían frá makker og ás frá sagnhafa. Svo kemur tíguldrottningin frá suðri og vestur á slaginn. Þetta er stóra stundin. Það blasir við að spila laufi, því makker á væntan- lega gosann. En því miður lítur út fyrir að gosinn sé stakur eftir, sem þýðir að makker getur ekki spilað þriðja laufinu ef sagnhafi dúkkar. Og auðvitað dúkk- ar sagnhafi til að reyna að slíta samganginn. Norður ♦ D542 ¥ G109 ♦ 653 ♦ K103 Vestur Austur ♦ KG10 * 9876 V 32 ¥ 87654 ♦ ÁK ♦ 42 ♦ D76542 + G9 Suður AÁ3 VÁKD ♦ DG10987 *Á8 Hér getur vestur nýtt sér að sagnhafi sér ekki öll spil- in. Hann spilar laufdrottn- ingu eins og hann eigi gos- ann með! Dúkki sagnhafi, er hægt að spila laufinu áfram og spilið hrynur. Þetta er snjöll blekking, en spilið er komið frá Victor Mollo og í hans umgjörð er það Grikkinn Papa, sem er í vestur. Papa er snjall spil- ari, en tilhneiging hans til blekkingar reynist honum oft dýrkeypt. I þessu spili hafði Papa komið út með lauftvistinum - fjórða hæsta. Suður féll fyrir þeirri blekkingu og bjóst þar með við að laufið skipt- ist 4-4. Sem var í góðu lagi, því hann mátti gefa tvo slagi á lauf. Suður kærði sig hins vegar ekki um að vörn- in skipti yfir í spaða og því drap hann strax laufdrottn- ingu Papa með kóng. Tvær blekkingar í sama spilinu voru einni of mikið. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót og fleira lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og simanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla JT A ARA afmæli. í dag, ÍJU fimmtudaginn 2. september, verður fimm- tugur Guðmundur Hall- dórsson, varðstjóri í Slökkviliðinu á Keflavík- urflugvelli, Suðurgarði 7, Keflavík. Eiginkona hans er Hulda Árnadóttir. p' A ÁRA afmæli. Sunnu- tJ V/ daginn 5. september verður fimmtug Guðrún Ingólfsdóttir, Heiðarvegi 10, Selfossi. í tilefni af því taka hún og eiginmaður hennar, Ingólfur H. Þor- láksson, á móti gestum laugardaginn 4. september kl. 20 í Hliðskjálf, félags- heimili hestamanna við Suð- urtröð á Selfossi. Hlutavelta Þessar duglegu stúlkur, Silja Sigurfinnsdóttir og Sandra Björk Jónsdóttir, hóldu tombólu til styrktar börnum með krabbamein og söfnuðu kr. 1.424. HOGNI HREKKVISI Trúir t>ii þt/i a5 þetta. s'e kJáruprUc ? Magnús Jónsson (prúðl) sýslumaður, skáld (1525/1591) Ljóðið LJOÐABROT SAMABYRGÐ LANDSMANNA Allra gagn það undir gár, ósamþykkið veldur því. Enginn hirðir, hvernig stár hagur þessu landi í. Þegar kemur af sundi sér, sjálfur þykist hólpinn sá, hugsar ekki, hvemig fer hans landsmönnum eftir á. Því skal hugsa hver mann til, hann af guði skapaður er föður síns lands víst í vil að vinna til gagns það þörf til sér. Ekki stunda á eigið gagn, annars nauðsyn líta á Samábyrgð sem hann hefur til mátt og magn, landsmanna mætti landið uppreisn fá. STJÖRIVUSPA eftir Franccs Urake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert tilfínningaríkur og sýn- ir það í verki en forðast hinsvegar allar umræður um slík mái. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Nú eru menn samhuga um að láta hendur standa fram úr ermum og framkvæma hlutina. Sjáðu til þess að vel verði að öllum undirbúningi staðið. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er margt sem leitar á hugann einmitt nú þegar þú þarft að vera í næði og ein- beita þér að ákveðnu verki. Reyndu sem þú getur að ýta því til hliðar. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) Ort Eitthvað verður á vegi þín- um þegar þú áttir síst von á því. Gefðu nýjum ævintýrum tækifæri því þú hefur gott af því að fá smátilbreytingu í líf þitt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur verið undir miklu álagi að undanfömu og átt því erfitt með að einbeita þér. Settu það því í forgangsröð að vinda svoiítið ofan af þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) iW Vertu ófeiminn við að leita að- stoðar ef þú þarft nauðsynlega á henni að halda. Þú munt undrast hversu margir eru boðnir og búnir til hjálpar. Meyja _ (23. ágúst - 22. september) Gefðu þér tíma til að rétta fjárhaginn við og finna leiðir til þess að auka innkomuna. Vertu hvergi banginn við að fylgja innsæi þínu. Vog xrx (23. sept. - 22. október) A A Komdu þér út úr erli dagsins og farðu í smáferðalag með félögunum. Þú slærð þá tvær flugur í einu höggi, endur- nýjar orkuna og vináttuna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^K. Sættu þig við orðinn hlut og láttu það vera að réttlæta málin eða afsaka þau fyrir sjálfum þér eða öðrum. Fæst orð bera minnsta ábyrgð. Bogmaður a ^ (22. nóv. - 21. desember) ÍtSr Gættu þess að láta tilfinning- amar ekki ná yfirhöndinni er viðkvæm mál ber á góma. Allt á sér sinn stað og sína stund svo haltu þér til hlés. Steingeit (22. des. -19. janúar) Eitthvað í fari félaga þíns vek- ur með þér ugg enda á ýmis- legt eftir að koma á daginn. Gerðu þá kröfu að hann geri hreint fyrir sínum dyrum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) víiot Þeir eru margir sem líta upp til þín og vilja fá þig til að leiða hópinn. Þótt þú kjósir einveruna skaltu láta undan því það er sjálfum þér í hag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þvingaðu ekki sjálfan þig til eins eða neins. Þú þarft ekki að gera neinum til hæfis nema sjálfum þér. Vertu því bara þú sjálfur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HLUTAVELTA Þessir duglegn krakkar héldu tombólu í Mjódd til styrktar börnum með krabbamein og söfnuðu alls 4.036 kr. Þau eru f.v.: Katrín Hall- dóra Sigurðardóttir frá Neskaupstað, Rakel Gunnarsdóttir og Lárus Gunnarsson, bæði frá Reykjavík. Grófarsmári nr. 29 Opið hús í dag frá kl. 19—21 Glæsil. parhús m. stúdíóíb. í einkasölu glæsil. 185 fm parhús á fráb. stað m. innb. bílskúr. Parket. Glæsil. innréttingar. Glæsil. útsýni. 4 svefnherb. á hæðinni. Verð 19,5 m. Óskar og Oddný taka á móti gestum í dag frá kl 19-21. Valhöll, fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588 4477. Nýjar vörur Pelsjakkar Kápur Úlpur Ullarjakkar — stórar stærðir Hattar og húfur Ao^HI/lSIÐ Mörkinni 6 Sími 588 5518 Nú er rétti tíminn til að krækja sér í tjaldvagn eða fellihýsi fyrir næsta sumar! Sölumenn okkar eru óvenju liprir í samningum þessa dagana. Komdu strax því birgðinar eru mjög takmarkaðar! h/ok.kr\.r kjó(ký$L ocj -fjöjur $ic<rcre<{i Afz((\ký$\ GÍSLJ JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík, sími 587 6644.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.