Morgunblaðið - 02.09.1999, Side 70
JP70 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRETTUM
Martin
, Lawrence á
r
batavegi
LEIKARINN Martin Lawrence
sem missti meðvitund þann 22.
ágúst er hann var að skokka er
kominn úr öndunarvél. Leikarinn
var nær dauða en lífi og víst er að
hann ofgerði sér í þeim mikla hita
sem var í Kaliforníu daginn sem
hann hné örmagna niður. Hann er
nú með meðvitund og sýnir góð
viðbrögð að sögn talsmanns. Hann
er þó ennþá sagður í alvarlegu
ástandi en stöðugu og því dr lífs-
iiættu.
Lawrence sem er 34 ára að
aldri, var að skokka til að losa sig
við nokkur kfló fyrir hlutverk í
kvikmynd.
Hann var mik-
ið klæddur
eins og hnefa-
leikamenn eru
oft, en hitinn
var mikill og
kærasta hans
kom að honum
meðvitundar-
lausum fyrir
framan heimili
þeirra og
hringdi strax í
neyðarlínuna.
Verið getur að
Lawrence
þurfi að gang-
ast undir nýrnaaðgerð til að fjar-
lægja próten sem þar hefur safn-
ast fyrir en læknar eru þó vonbetri
ntí en áður um að slík aðgerð sé
ónauðsynleg og að nýrun starfi
eðlilega.
■-l'
Tölvunámskeid
þekwng|EL2EEQ
Tölvu- og verkfræðiþjónustan
býður mörg speimandi námskeið í allan vetur:
Kerfisfræði TV
Nýtt tveggja anna diplóranám fyrir umsjónaimenn tölvmála fyrirtækja eða
þá sem vilja skipta um starfsvettvang. Stýrikerfi og netfræði, notendaforrit,
gagnagrunnar, foiritun, Intemet, rekstur upplýsingakerfa og lokaverkefhi.
Tekin eiu próf sem veita TÖK réttindi. Einkunn gefin fyrir lokaverkefni.
380 kennslusti^VVJt'iliir-i^
Tölvuumsjón í nútímarekstri
Námskeið fyrir þá sem vilja verða færir tölvunotendur með víðtæka þekkingu
á sviði upplýsingatækni. Farið er ítarlega í notkun foirita og stýrikerfis sem
notuð era í fyrirtækjum, skólum og stofiiunum. Stýrikerfi og netumsjón, Word,
Excel, Access, PowerPoint, fjölvar, tölvusamskipti, vefsíðugerð og íntemetið.
145 kennslust.jlh'A.ililffíöfl
Netumsjón í nútímarekstri
Námskeið sem sniðið er að þörfum þeirra sem vilja sérhæfa sig í rekstri tölvuneta
í fyriitækjum eða skapa sér ný tækifæri á vinnumarkaði.
Netfræði, netþjónar, búnaður, Windows 95/98 í netum og TCP/DP.
Windows NT og Novell netstýrikerfin, Intranet og Intemetið.
120 kennslustiK'Aililfjitul
Tölvunámskeið fyrir 9-15 ára
Frábær námskeið fyrir hressa krakka sem gefa þeim forskot í skólanum og lífinu.
Grunnnámskeið og framhaldsnámskeið.
Meira en 10 ára reynsla af þessum námskeiðum.
Windows, Word, Excel, Access, Outlook,Intemetið, vefsíðugerð,
PowerPoint, Windows 95 og 98, FileMaker, tölvuteikning og mörg fleiri!
Microsoft sérfræðinámskeið
Bjóðum nú gott úrval sérfiæðinámskeiða fyrir fagfólk í tölvugreininni
í samvinnu við breskan tölvuskóla. Nánari upplýsingar á ve&um.
Viðurkennd prófmiðstöð
Fyisti tölvuskólinn á Norðurlöndum til þess að hljóta viðurkenningu
til þess að bjóða MOUS (Microsoft OfBce User Specialist) próf.
Einnig viðuíkenning Skýrslutæknifélagsins til þess að halda TÖK próf
(European Computer Driving Licence).
Tilboð og fréttir í Netklúbbi TV
Skráðu þig í nctklúbbinn okkar og fáðu send tilboð, fréttir og hagnýt
ráð umtölvunotkun. Ókeypis!! http://www.tv.is/netklubbur/
GÓÐAR ÁSTÆÐUR FYRIR ÞVÍ AÐ
KOMA Á NÁMSKEIÐIN OKKAR:
* Mtttakendur fá aukiim afslátt eftir því sem þeir sækja fleiri námskeið.
* Innifalin er símaaðstoð í heilan mánuð eftir að námskeiði lýkur.
Tölvu- og
verkfræðiþjónustan
Grensásvegi 16 • Reykjavík
BHB NÚMÍiK
sem auðvelt er að muna
lEURO • Raðgreiðslur • VISA|
Heimildarmynd um Kubrick
Morðhótanir vegna
V elgengs glóaldins
UMDEILD kvikmynd leikstjórans
Stanleys Kubricks Vélgengt glóaldin
eða „A Clockwork Orange" frá árinu
1971 hefur ekki verið leyfð til sýn-
inga í kvikmyndahúsum í Bretlandi
áratugum saman. Aldrei hefur verið
launung á því að ástæðan fyrir bann-
inu var sú að sýning myndarinnar
kom af stað glæpaöldu í Bretlandi
sem virtist ætlað að líkja eftir atrið-
umúr myndinni ofbeldisfullu.
A breska kvikmyndavefnum
Popcorn er því haldið fram að ástæð-
an fyrir því að Kubrick bannaði sýn-
ingar á myndinni í Bretlandi hafi
falið meira í sér en samviskubit
vegna ofbeldisöldunnar. Eiginkona
leikstjórans, Christiane Kubrick,
segir að honum hafi borist morðhót>
anir og að þær hafi hætt að berast
eftir að myndin var tekin úr umferð.
Tekið er viðtal við hana í væntan-
legri heimildarmynd um Kubrick
sem unnin er af bresku sjónvarps-
stöðinni Channel 4.
Bannaði myndina sjálfur
Myndin Vélgengt glóaldin er sem
kunnugt sýnd á Kvikmyndahátíð í
Reykjavík og hefur fengið fádæma
aðsókn þegar mið er tekið af því að
hún er frá árinu 1971; hún var sjötta
aðsóknarmesta kvikmynd á íslandi í
síðustu viku. Myndin er byggð á
framtíðarsögu Anthony Burgess og
fjallar um ofbeldisfullt glæpagengi
undir forystu Alex DeLarge, sem
leikinn er af Malcolm McDowell.
Alex er nauðgari og morðingi og
leiðir það til handtöku hans og verð-
ur til þess að hann sjálfur verður
Malcolm McDowelI í hlutverki Alex sem myrti konu á meðan hann
dansaði við lagið Singin’ in The Rain í Vélgengu glóaldini.
fómarlamb endurbótasinnaðrar rík-
isstjómar.
Eftir sýningu myndarinnar í Bret-
landi var ungri konu nauðgað, ungur
afbrotamaður barinn til óbóta og
einnig róni. Allt var þetta sagt vegna
myndarinnar og olli það mikilli reiði
meðal almennings í Bretlandi. Ku-
brick ákvað sjálfur að afturkalla öll
eintök af myndinni og framleiðslu-
fyrirtækið Warner Bros. varð við
óskum hans. Jafnvel þótt myndin
hafi verið sýnd um heim allan síðan
þá stendur bannið enn í Bretlandi.
Tekur Spielberg við?
Viðtalið á Channel 4 við ekkju
Kubricks er hluti af heimildar-
1 2 Steal My Sunstilne i.vikaátoppnum
2 3 Coffee&TV
3 1 Let Forever Be
4 8 Wittiout You Im Nothing
5 5 SUtches
6 4 Noalde
7 28 Ný Batterí
8 7 Hangin Arounú
9 8 Around The World
10 9 BringltOn
11 10 Another Love Song
12 13 StopTheRock
13 12 Rendez-Vu
14 11 ContinUp From Behind
15 - Open Your Eyes
19 18 Do Right
17 14 LaStKiSS EHi'feyri^vikunn^
M
Blur
Ptacebo & Davtd Bowie
Ongy
UnpBbMt
SisurRós
The Cartfigans
Red Hot Cftfli Peppers
19
24
21
Weicome To The Fold
Lately
Race Fop The Prlce
When Worlds Collide
Why lm Here
For Real
Cowöoy
Wldsper
TlpMgh
Rothwí
Center Of The llniverse
liuin' Ahnirt Hrakfallabálkur vlkunnar -
JiVin AuOUl niðurum14sæti
Mama Said Knock You Out
insane Ciown Posse
Appo8o440
Basement Jaxx
Marcy Piayground
GuaioApes
Jimmie's CMcken Stíack
PeariJam
Uter
Mnmb flnan»lp
The Haming llps
Powerman 5000
■ á
myndinni „The Last Movie: Stanley
Kubrick and Eyes Wide Shut“ og
verður hún sýnd í Bretlandi 5. sept-
ember. Heimildarmyndinni er leik-
stýrt af Paul Joyce og var honum
veittur meiri aðgangur en dæmi eru
um að heimili Kubricks, fjölskyldu,
vinum og einkasafni. Á meðal
þeirra sem rætt er við eru Nicole
Kidman og Tom Cruise úr „Eyes
Wide Shut“, Sydney Pollack og
fyrrverandi yfirmaður Warner
Bros., Terry Semel, sem ræðir í
fyrsta skipti um 25 ára langa vin-
áttu sína við leikstjórann.
Handritshöfundarnir sem unnu
með Kubrick að síðasta verkefni
hans ,A.I.“ [Artificial Intelligence],
sem er ólokið, leggja einnig orð í
belg, sem og Steven Spielberg sem
orðaður hefur verið við verkefnið
eftir að Kubrick féll frá.
MYNPBÓND
Áströlsk
fyndni?
Durtar
(Dags)__________
Gamanmvnd
★y2
Framlciðandi: Murray Fahey. Leik-
sljóri: Murray Fahey Handritshöf-
undur: Murray Fahey. Kvikmynda-
taka: Peter Borosh. Tónlist: Ymsir.
Aðalhlutverk: Tanya Buller, David
Callan, Sheena Crouch, Daniel Cor-
deaux, Penny Cooper.(90 mín.)
Ástralía. Bergvík, 1999. Myndin er
bönnuð innan 12 ára.
MYNDIN segir frá lífi nokkurra
ástralskra persóna sem eru meira
eða minna frekar
misheppnaðar,
þótt flestar hafi
þær drauma um að
_ ____ gera eitthvað
| meira við líf sitt en
r Wi%. það sem komið er.
I upphafi virkar
frásagnartækni
leikstjórans
Murray Fahey
prýðilega. Hann lætur okkur kynn-
ast persónum myndarinnar eins og
við séum að horfa á dýralífsþátt
með David Attenborough, en það
líður ekki á löngu þar til hugmyndin
verður til vandræða. Myndin hefði
orðið prýðileg sem stuttmynd en að
gera langa mynd með þessu móti er
algjörlega misheppnað. Þótt leikar-
amir reyni sitt besta til að gera per-
sónum sínum skil verða þær ekkert
annað en klisjukenndar persónur
sem troðið er í vandræðalega at-
burðarás.
Ottó Geir Borg