Morgunblaðið - 02.09.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 71
* Íií<7 ^
m
DIGITAL
Thx
www.stiornubio.is
réttir öðrum hroll-
vekium nuttann.
SÍ\1I
★ L
★
★
★
l]Q//\ HéS
ÍT 553 2075
i°75 ALVORU BIO! ™ Polby
— STAFR/FNT siÆRsra tjaum meo
= HLJÓBKERFI í I |_| V
= ÖLLUM SÖLUM! 1 ■ ■ I1. |
RAN KALLAÐI.
HVER
- Síðasta síórmyml scmarsins
^gwDiselasta gamanleikaranum í dag,
Þetta er stffirsta mynd hans til þe
aósólíamet á opnunathelgi í Banóarikiunu
, you’ve got to keep him.
Sýnd kl. 5.7.9 og 11.
UNIvERSAL
Sýnd kl. 5. 7, 9og 11. B.1.16.
MIKE MYERS
HEATHER GRAHAM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
f';
I BERLIN BYR
KRAFTURINN
Fyrsta íslenska myndin sem Peter Rommel var meðframleiðandi að
var mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Börn náttúrunnar. Hér eru þau
Sigríður Hagalín og Gísli Halldórsson í hlutverkum sínum.
í kvöld verður þýska
kvikmyndin Nátthrafn-
ar frumsýnd á Kvik-
__ myndahátíð og mun
framleiðandi hennar,
Peter Rommel, fylgja
_henni úr hlaði. Dóra
___ Qsk Halldórsdóttir
spjallaði við Rommel
___sem hefur verið með-
__ framleiðandi sex ís-
lenskra kvikmynda.
nNÁTTHRAFNAR er í anda þjóðfé-
'agsraunsæis, en sú stefna hefur lítt
átt upp á pallborðið í Þýskalandi um
nokkurt skeið, því gamanmyndii’ og
léttari myndir í anda Hollywood-
framleiðslunnar hafa tröllriðið
býskri kvikmyndagerð um langa
hríð. Það tók því talsverðan tíma að
ílármagna myndina og koma henni
af stað,“ segir Rommel en fyrirtæki
hans Rommel Productions sér um
framleiðslu nýjustu myndar Andreas
Uresen.
„Þýsk kvikmyndagerð þessa tíma-
bils hefur ekki endurspeglað það
sem hefur verið að gerast í þýsku
bjóðfélagi því áherslan hefur verið á
léttum afþreyingai-myndum þar sem
fólk í efri stigum þjóðfélagsins er í
sviðsljósinu. Sú nálgun á þýskt þjóð-
félag hentaði ekki okkur Andreas
Lfresen þegar við fórum af stað með
Nátthrafnana, en hún er fyrsta kvik-
tr>yndin sem ég sé alfarið um fram-
leiðsluna á og einnig fýrsta alþýska
^iyndin sem ég kem nálægt.“
- Nú virðist Berlín mjög vinsælt
sögusvið þýskra kvikmynda í dag.
Hvað er það við Berlín sem höfðar
svona sterkt til kvikmyndagerðar-
nanna núna?
„Borgin er mjög spennandi af því
að hún er stöðugt að breytast. Mjög
margir hafa flutt til borgarinnar á
undanförnum árum, bæði útlending-
ar og Þjóðverjar frá öðrum svæðum
Þýskalands. Það er því mikill kraftur
í andrúmslofti borgarinnar og má
segja að þar sé púlsinn í þýsku þjóð-
lífi í dag. Stuðningur Kvikmynda-
ráðsins í Brandenburg við nýja kyn-
slóð kvikmyndagerðarmanna í
Berlín hefur einnig stuðlað að því að
borgin kemst í sviðsljósið. Berlín er
líka allt öðruvísi en aðrar borgir í
Þýskalandi og mun meiri uppreisn-
arandi sem maður tekur eftir heldur
en í borgum eins og t.d. Múnchen
þar sem ímynd borgarinnar er mun
stilltari og borgaralegri. Ég held að
Berlín sé of skítug til að hugnast
þeim sem vilja halda á lofti glansí-
mynd af Þýskalandi, en fyrir hina er
hún náttúrulega besta borgin,“ segir
Rommel hlæjandi.
- Heidur þú að þjóðfélagsraunsæi
muni setja sterkan svip á myndir
Þjóðverja á næstunni?
„Ég veit ekki hvort það kemst í
tísku og er ekki einu sinni viss um að
þetta sé ný stefna í dag, þótt nokkr-
ar myndir séu í þeim anda. Nú sjá
margir þjóðfélagsraunsæi fyrir sér
sem móralska úttekt þar sem stung-
ið er á kaunum samfélagsins, en í
mynd eins og Nátthröfnum er ekki
verið að predika eitt eða neitt og
margt sem kemur fram í myndinni
er bráðfyndið. En víst eru sögur
fólks raktar, fólks sem góðborgarar
myndu eflaust líta niður á.“
- En hvernig kom samstarf þitt við
Friðrik Þór Friðriksson og aðra ís-
lenska kvikmyndagerðarmenn til?
„Það byrjaði allt á fótboltaleik í
Þýskalandi," segir Rommel kankvís.
„Ég var að spila fótbolta með Magn-
úsi Baldurssyni heimspekingi sem
bjó lengi hér í Berlín og spurði hann
hvort ekki væru áhugaverðir leik-
stjórar á íslandi. Hann nefndi Frið-
rik sem hann sagði að væri einnig
mikill knattspyrnuáhugamaður sem
mér leist bara mjög vel á. Smám
saman kynntumst við Friðrik og urð-
um góðir vinir og ég bað hann að
senda mér handrit að Börnum nátt-
úrunnar og þá fór boltinn að rúlla.“
Peter Rommel hefur haft hönd í
bagga með framleiðslu fjölda ís-
ienskra mynda því eftir Börn náttúr-
unnar hefur hann verið meðframleið-
andi íslensku myndanna Bíódagar,
Tár úr Steini, Stikkfrí, Myrkrahöfð-
inginn og núna síðast Englar al-
heimsins sem Friðrik Þór er að taka
upp þessa dagana.
Nátt-
hrafnar
Nachtgestalten 1999
Andreas Dresen/Þýskaland
NÁTTHRAFNAR kortleggur eina
nótt í Berlínarborg þar sem sögur
margra ólíkra persóna skarast. Rík-
ir og fátækir, rónar og lögreglu-
menn, götuþörn og leigubílstjórar
sem öll leita hamingjunnar og fyrir
tilviljun hittast á götuhornum,
brautarstöðvum, sjúkrahúsum og
víðar um alla borgina. Sögurnar eim
sagðar í stuttum þáttum en fléttast
saman að lokum í þrjár meginsögur
sem allai' eiga ferðalagið um borgina
að næturlagi sameiginlegt. Nóttina
sem páfinn sótti Berlín heim.
Andreas Dresen er fæddur og
uppalinn í fyrrum Austur-Þýska-
landi og hefur hann unnið mikið í
leikhúsi og eftir hann liggja marg-
ar stuttmyndir. Nátthrafnar er
önnur leikna kvikmynd hans í fullri
lengd, en áður gerði hann Stilles
Land, eða Hljóða landið, sem hlaut
hin virtu þýsku gagnrýnendaverð-
laun árið 1992. Nátthrafnar hlaut
Dagskrá Kvikmynda- hátíðar í Reykjavík fimmtudaginn 3. september
Kl. 16:40 Full Metal Jacket
Kl. 17:00 Barry Lyndon Kynlíf Annabel Chong
Kl. 18:50 Full Metal Jacket
Kl. 19:00 Kynlíf Annabel Chong
Kl. 21:00 The Shining Kynlíf Annabel Chong Full Metal Jacket
Kl. 23:00 Kynlíf Annabel Chong
Kl. 23:15 Full Metal Jacket
Kl. 23:30 A Clockwork Orange
REGNBOGINN
Kl. 16:00 Lífshamingja
Kl. 17:00 Böm himinsins Trikk
Kl. 18:30 Lífshamingia
Kl. 19:00 Þrjár árstíðir
I * * ‘ Síðustu dagarnir
Kl. 21:00 Lffshamingja Helmingslíkur
Kl. 23:00 Trikk
Kl. 23:30 Lífshamingja
mm ILABÍÓ
Kl. 16:45 Winslow-strákurinn
Kl. 17:00 Manstu eftir Dolly Bell Nátthrafnar
Kl. 19:00 Nonstop Toni litli
Kl. 21:00 Upp með hendur Svartur köttur, hvítur köttur
Kl. 23.00 Sígaunalíf Nonstop
Silfurbjörninn á síðustu kvik-
myndahátíð í Berlín fyrir framúr-
skarandi leik leikarans Micael
Gwisdek. Nátthrafnar hefur þar að
auki verið tilnefnd til fjölda verð-
launa í Þýskalandi og Dresen var
tilnefndur sem besti leikstjórinn
þegar þýsku kvikmyndaverðlaunin
voru veitt í ár.
G
Viðskipti í 44 löndum - 264 lönd eftir - Ertu með?
56-1-HERB
J