Morgunblaðið - 02.09.1999, Page 72
72 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999
MORGUNB LAÐIÐ
r “ “"i HÁSKÓLABÍÓ H ÁS KÓ LA B 1 > O
Hagatorgi, sími 530 1919
' ‘emu kiisturicB
svarfur hvítijr
kcttyr kCttsjr
l/2 sv MBL
V2 HK DV
ÓHT Rás2
/|ÖD*
27.ágúst S.sept
Sýnd kl. 7 og 9.15.
PP5T ROBERTS
^★★óFE Skjár
RANT
HK DV
sjái myndina
FRÁ HÖFUNDUM .. , .
FJÖGURRA komdoosh.nu
BRÚÐKAUPA OG luHuRobertsosHu^Granl
JARDARPARAR ási*<l*önft»iir..
Notting Hiíl
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Kvikmvndahátíð
Night Shapes
Sýnd kl. 5.
Do You Remember
Dolly Bell
Sýnd kl. 5. (Skjávarai)
Tea with Mussolinl
Sýnd kl. 5.
Non Stop
Sýnd kl. 7 og 11. (Skjávarpi)
My Mom is a
Gangster
Sýnd kl. 9. (Skjávarpi)
Tango
Sýnd kl. 7.
Time of the Gypsies
Sýnd kl. 11.
The Winslow Boy
Sýnd kl. 4.50.
líttle Tony
Sýnd kl. 7.
Hill-parið í næsta söluturni
Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
.VWMdðÍH SAMBíálha SMmaJki .wrm-iTBbi .wvmlJli
NÝnOGBETRA
BtÓHðLL
Oncéy°u adopt a kid, you’ve got to keep him.
Síðasfa stórmynd sumarsins. Meö svalasta og vinsælasta
gamanleikaranum i dag, Adam Sandler. Petta er stærsta mynd hans
til þessa og sló hún aosóknamet á opnunarhelgi í Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. -manL
www.samfilm.is
Mikilvægasta markmið menntunar er
kunnátta í því að læra. Það lærir þú hratt og
örugglega á hraðlestrarnámskeiði
Ef þú ert á vinnumarkaðinum og ert að huga að endur-
menntun, þá er kunnátta í að læra og mikil afköst við lestur
nauðsynleg undirstaða til aö ná árangri á öðrum námskeiðum.
Ef þú ert í námiog vilt ná frábærum árangri, þá er kunnátta
f að iæra og mikil afkðst við lestur nauðsynleg undirstaða.
Hafðu undirstöðuna í tagi. Margfaldaðu lestrarhraðann.
Lestrarhraði fjórfaldast að jafnaði. Námskeið hefst 15. sept.
Við ábyrgjumst árangur! Skráning í síma 565-9500
HRAÐLESTRARSKÓLINN
www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn
Dagskrá fimmtudaginn 2. sept.
SAMBÍ<
SNORRABRAUT
16:40
17:00
18:50
19:00
21:00
23:00
23:15
23:30
Full Metal Jacket
Barry Lyndon
Sex-Annabel Chong
Full Metal Jacket
Sex-Annabel Chong
The Shining
Sex-Annabel Chong
Full Metal Jacket
Sex-Annabel Chong
Full Metal Jacket
A Clockwork Orange
16:50 The Winslow Boy
17:00 Tea with Mussolini
Do You Remember Dolly Bell
Night Shapes
19:00 Tango
Non Stop
Little Tony
Black Cat White Cat
21:00 My mom is a Gangster
21:15 Black cat White Cat
23:00 Time of the Gypsies
Non Stop
wJm&i btWkrtsytjf
vfsír.Ss
16:00 Happiness
17:00 Children of Heaven
Trick
18:30 Happiness
19:00 Three Seasons
Last Days
21:00 Happiness
Half a Change
Trick
Happiness
23:00
2 3:30
»0
TÍ «á'W4l,'.Hd!l
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum
Emir Kusturica við komuna til Feneyja en hann verður í forsæti dómnefndarinnar,
A forboðnum slóðum
KYNLÍF er í forgrunni heimsins
elstu kvikmyndahátíðar sem hófst í
Feneyjum í gær á Evrópufrumsýn-
ingu stórmyndar leikstjórans Stan-
leys Kubricks „Eyes Wide Shut“. Að
sögn hátíðarstjórans Alberto Bar-
bera gefur myndin tóninn fyrir sam-
ansafn mynda sem margar glíma við
erótíska fantasíu og er markmiðið
með því að koma á óvart og ýta við
áhorfendum.
Á meðal þeirra 18 mynda sem
keppa um Gullljónið eru fransk-
belgíska myndin „Une Liaison Porn-
ographique" og Lygar frá suður-
kóreska leikstjóranum Jang Sun
Woo sem fjallar um sadó-masókískt
samband myndhöggvara við nem-
anda sinn. Ekki er mikið um stór-
myndir frá Hollywood en nokkuð
verður um kvikmyndastjörnur, m.a.
Tom Cruise og Nicole Kidman, Sean
Penn, Kate Winslet, Ewan
McGregor, Catherine Deneuve og
Brad Pitt.
Banderas í stóli leikstjóra
Barbera er nýtekinn við hátíðinni
og hefur reynt að lyfta ímynd henn-
ar, m.a. með því að bjóða rúmar sjö
milljónir króna í verðlaun til besta
leikstjóra sem er að spreyta sig á
sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd.
Hann missti af nokkrum myndum
sem voru ekki tilbúnar í tæka tíð en
náði öðrum sem aðrar hátíðir höfðu
sóst eftir, t.d. mynd kínverska leik-
stjórans Zhang Yimou „Not One
Less“ sem fjallar um 13 ára strák
sem lendir í hlutverki kennarans og
reynir að hafa taumhald á bekknum.
Antonio Banderas leikstýrir sinni
fyrstu kvikmynd „Crazy in Ala-
bama“ sem gerist á dögum kynþátta-
mismununar í Bandaríkjunum á sjö-
unda áratugnum og er með eigin-
konu hans Melanie Griffith í aðal-
hlutverki. Kvikmynd íranska leik-
stjórans Abbas Kiarostami, sem
vann Gullpálmann fyrir Bragð af
kirsuberi árið 1997, frumsýnir mynd
sína „The Wind Will Carry Us“ sem
gerist á landsvæði Kúrda í íran.
Sænski leikstjórinn Lasse Hallström
kynnir mynd sína „The Cider House
Rules“.
Nýtt ferðalag Jane Campion
Kvikmyndar ný-sjálenska leik-
stjórans Jane Campion er beðið með
eftii-væntingu. Hún nefnist „Holy
Smoke“, er með Kate Winslet í aðal-
hlutverki og lýsir Campion henni
sem „ferðalagi inn í hjartað“. Ástar-
sambönd eru einnig viðfangsefni
mynda Philippe Garrel „Le Vent de
la Nuit“ með frönsku leikkonunni
Catherine Deneuve, Bendoit
Jacquots „Pas de Scandale" og
Marion Vernouxs „Rien a Faire“.
Tvær myndir snúast um tónlist,
annars vegar „Topsy-Turvy“ úr
smiðju breska leikstjórans Mike
Leigh sem fjallar um nítjándu aldar
óperustjörnurnar Gilbert og Sullivan
og hins vegar „Appassionate“ ítalska
leikstjórans Tonino de Bemardi sem
fjallar um ástríðuglæpi. Þá leita
tvær myndir á vit örlaganna og eru
það myndir portúgalska leikstjórans
Alberto Seixas Santos „Mal“ og Ali-
son Macleans „Jesus’ Son“.
Leikstjórinn Zhang Yuan beinir
myndavélinni í fyrsta skipti inn í kín-
verskt kvennafangelsi í myndinni
Sautján ár. Hún fjallar um líðan
konu eftir að hún er fangelsuð fyrir
að myrða stjúpsystur sína og sárs-
aukafulla endurftindi við fjölskyld-
una. Loks má nefna myndir pólska
leikarans og leikstjórans Jerzy Stu-
hr Vika af rnannsævinni, Italans Gi-
anni Zanasi „A Domani" og Austur-
ríkismannsins Barbara Alberts
„Nordrand".
Kurosawa og Hitchcock
Utan keppni á athyglin vafalaust
helst eftir að beinast að nýrri mynd
Woody Allen „Sweet and Lowdown"
með Umu Thurman og Sean Penn í
aðalhlutverkum, fyrstu mynd Wes
Craven utan landamæra hrollvekj-
unnar „Music of the Heart“, klám-
fenginnar myndar ítalska leikstjór-
ans Davide Ferrario og broti úr
ólokinni mynd Martin Scorsese „II
Dolce Cinerna".
Japanski leikstjórinn Akira
Kurosawa verður heiðraður í Fen-
eyjum en ár er liðið frá andláti hans
og í tilefni af aldarafmæli Alfred
Hitchcock verða tekin til sýninga áð-
ur óbirt myndskeið úr smiðju hans.