Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 53 www.saa.is Auglýsing Fréttir SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - Ármúla 18-108 Reykjavík Sími 530 7600 - 7. tbl. 28. október 1999 - Ábyrgðarmaður Theódór S. Halldórsson - Auglýsing www.saa.is ■ SÁÁ-KORTIÐ: ■ Ársskýrsla SÁÁ komin út: Ný unglingadeild fyrir „ALDAMÓTAKYNSLÓÐINA" á fyrsta degi nýrrar aldar Á næstkomandi nýársdag árið 3000 verður tekin í notkun ný ungiingadeild við Sjúkrahúsið Vog en byggingaframkvæmdir eru nú á lokastigi ogí daghefst sölhunar- átak á vegum SÁA til að afla fjár- magns til þessa þarfa verkefnis. í dagkemur SÁÁ-KORTIÐ út og verður til sölu í flestum verslunum og í bankaútibúum Búnaðarbank- ans og Landsbankans ogá bensin- stöðvum Olís og Shell. Kortið kostar500 kfónur og rennurþað fé til hinnar nýju unglingadeildar. Söluaðilar kortsins hafa sýnt þessu átald mildnn áhuga og er stuðn- ingur þeirra við þetta málefni ómetanlegur. Með tilkomu hinnar nýju unglinga- deildar bætist nýtt meðferðarúrræði í baráttuna gegn ógn fíkniefnanna, nýtískusjúkrahús þar sem unga fólkið getur notið sérhæfðrarlæknisþjónustu og vímuefnameðferðar eins og hún ger- ist best í veröldinni. ÁSÁÁ-KORTINU er mynd sem á að minna á ungu kynslóðina í landinu, hina ungu „aldamótakynslóð". Þeir sem kaupa kortið eru að styðja unga fólkið í landinu til bjartrar fram- tíðar en á kortinu er einnig að finna skemmtilegan leik fyrir yngstu kynslóðina og eru góð verðlaun í boði, meðal annars HÆTTUSPILIÐ, skemmtilegur leikur sem jafnframt hefur forvarnagildi. Það er mildð ánægjuefhi að bygg- inghinnar nýju ungiingadeildar skuli vera svo langt á veg kominn með öflugum stuðningi stjórnvalda og almenningB að raunhæft er að ætla að taka deildina í notkun á fyrsta degi nýrrar aldar. SÁÁ vill búa „aldamótakynslóðinni" bjarta framtíð. Með öflugum stuðningi almennings byggðum við sjúkrahús sem hefur valdið straumhvörfum í meðferð áfengis- og vímuefnasjúkl- inga. Núerröðinkominkominaðunga fólkinu, „aldamótakynslóðinni". ö ■ „íslenska fyrirmyndin" - SÁÁ í alþjóðlegu samstarfi: Erlendir gestir kynna sér SÁÁ Guðbjörn Björnsson læknir kjörinn fulltrúi Norðurlanda í stjórn ISAM Mikið er um að erlendir gestir leggi leið sína á Sjúkrahúsið Vog og óski eftir upplýsingum um starfsemi SÁÁ Nýver- ið kom í heimsókn stór hópur Svia, lækna og meðferðarráðgjafa, fráýms- um stöðum í Svíþjóð og var leiðsögu- maður þeirra Guðni Stefánsson sem lengi hefur unnið við áfengismeðferð í Svíþjóð og er sennilega sá Islendingur sem lgrnnt hefur fleiri Svíum 13 spora kerfið heldur en nokkur annar, en þar byggja menn aukþess gjarna meðferð- ina á íslenskri fyrirmynd frá SÁÁ og kalla „den islándska modellen" eða hina íslensku fyrirmynd. Fyrir stuttu komu í kynnisferð á Vog þrír ráðherrar heilbrigðismála frá Eystrasaltsríkjunum, Eistlandi, Lett- landi og Lithaugalandi, auk fjölda ann- arra gesta á undanförnum vikum og mánuðum. En tengsl SÁÁ við umheiminn felast ekki eingöngu í þvi að taka á móti gest - um. StarfsmennSÁÁsækjaeinnigráð- stefnur og meðferðarstofnanir erlendis MikiU Ijöldi erlendra gesta heimsækir SÁÁ. Hér er hópur sænskra lækna og áfengisráðgjala í kynnisferð. Þórarinn TyrfingBson, Guðbjöm Björnsson og Guðni Stefánsson áfengisráðgjafi í Sviþjóð eru fremst til vinstri. og taka þátt í alþjóðlegu samstarfi. stjórnnýstofnaðraalþjóðlegralækna- Guðbjörn Bjömsson læknir á Sjúkra- samtaka sem nefnast I.S.A.M. (Inter- húsinu Vogi var nýlega kjörinn sem national Society of Addiction hinn eini fulltrúi Norðurlandanna í Medicine). Upplýsingar um vímuefna- vandann æ myrkari og „íslendingarhafa misstþautökávimu- efnavandanum sem þeir höfðu áður. Sú dökka mynd af ástandinu sem dreg- in hefur verið upp í síðustu fjórum árs- skýrslum SÁA og byggð er á rannsókn- um og tölulegum upplýsingum frá sjúkrastofnunum samtakanna verður æ myrkari og ógnvænlegri." Þannig kemst ÞórarinnTyrfingssonyfirlæknir að orði í inngangi sínum að Ársslfyrslu SÁAfyrir síðasta starfsár, 1998, sem nú er komin út. Ársskýrslan er að vanda stútfull af upplýsingum sem eru ómissandi fyrir hvem þann sem hefur áhuga á að kynna sérstöðunaíáfengis- ogvímuefnamál- um á íslandi og nauðsynleg handbók fyrir alla sem með einhverjum hætti koma að þeim málum. í ársskýrslunni koma fram mjög alvarlegar upplýsingar um hríðversn- andi vímuefnavanda, einkum meðal unglinga, ótrúlega aukningu á neyslu kannabisefna og raunar skelfilega aukningu á vímuefnaneyslu yfirleitt. Auk þessa er að finna í Ársskýrslu SÁA upplýsingar um rekstur samtak- anna ogverkefni. Auðvelt er að nálgast skýrsluna með þviaðhringjaísíma 530 76 óóhjáSAA eða senda tölvupóst á netfangið thury@saa.is og óska eftir að fá sent eintak, eitt eða fleiri. ■ Landlæknir heimsækir SÁÁ Misnotkun róandi ávanalyfja og ópíumefna er áhyggjuefni Samvinna um menntun áfengisráðgjafa undiryfirumsjón landlæknis var meðal þess sem fjallað var um er dr.Sigurður Guðmundsson landlæknir og Gerður Helgadóttir ritari hans heimsóttu Sjúkrahúsið Vog og kynntu sér starf- semina og þá uppbyggingu semnúásér stað vegna hinnar nýju unglingadeildar og göngudeildarinnar sem eru í bygg- ingu. F.v.: GerðurHelgadóttir, dr. Sigurð- ur Guðmundsson landlæknirog framkvæmdaráð SÁÁ: Þórarinn Tyrfingsson, Þráinn Bertelsson og Árnþór Jónsson. Sérstaklega var rætt um nauðsyn þess að ráðgjafar sem vinna á meðferðar- stofnunumfyriráfengis- ogvímuefna- sjúklinga fái viðurkennt starfsheiti og að komið verði á samræmdum reglum um menntun og starfsreynslu til að öðl- astfullgildingusemráðgjafi. SÁÁhefur árum saman þjáifað ráðgjafa til starfa með skóla- og námskeiðahaldi og eru tveir kennarar í fullu starfi hjá samtök- unum við þá kennslu. Ákveðið var að Landlæknisembættið og SÁAtækju upp samstarf í þessu máli og skiptust á upplýsingum enda er nauðsynlegt að landlæknir hafi yfir- umsjón með því að menntunar- og réttindamál ráðgjafa komist í viðunandi horf. Mikið var rætt um vandamál vegna misnotkunar róandi ávanalyfja og ópíumefna og voru menn sammála um halda vöku sinni í forvarnaraðgerum og eftirliti. Landlæknir hefur í huga að kalla saman hóp lækna til að gera tillög- ur í þessum efnum. www.saa.is Fréttavaktin Aö undanförnu hefur aðsókn aukist glfur- lega að fréttasfðunni á Fræðslusetri SÁÁ. Heimsóknir eru komnar yfir 30.000 slðan talning hófst 20. ágúst sl. Þú finnur fréttirnar með því að fara inn á www.saa.is og velja síðan Fréttir á Fræðslusetri SÁÁ. • Hý vtmuefnakónnun staðfestir stökk- breytingu til hins verra • 25% 16-20 ára ungmenna hafa prófað ólögleg fíkniefni • 30% framhaldsskólanema hafa ekið bifreið undir áhrifum áfengis • ingin merki um minna (ramboð á fiknief n- um • Almenningur ekki meðvitaður vímuefnaneysla er stör þáttur í „ómenn- ingu" okkar • Óvirkir alkóhólistar á Austurlandi eiga þvf miður ekki kost á mikilli þjónustu • Menningarleg og mannleg niðurlæging: Elsta húsi Reykjavfkur breytt I klámbúllu Borgaryf ir- völd ekki vandanum vaxin • Verðlags- þróun á fíkniefnamarkaði: Framboð á eiturlyfjum vex á ný Hass fór í 3.500 kr. kostar nú 2.000 Verðlag á ólöglegum fikniefnum fer lækkandi á nýjan leik • Fölur, rauðeygður, hirðulaus, syfjaður, lystariaus, spenntur N0KKUR EINKENNI SEM GÆTU BENT TIL VlMUEFNAVANDA • Kannabis- og amfetamin sjúklingum fjölgar: Eiturtyfjaplágan eins og fanótt meðal unglinga • Ógnvænleg fjölgun sjúklinga f yngsta aldursflokki • Áfengis- og vímuefnameðferð: Ueknar SÁÁ nota ný tyf til að draga úr fikn Accamprosat virðist lofar góðu hjá áfengissjúklingum • Forvamastarf og fræðsla á veraldarvefn- um • SJÚKDÓMUR - EKKIGLÆPUR! Vimu- efnafaraldur hefur hefur komið harðast niður á unglingum • www.saa.is Göngudeildarþjónusta SÁÁ býður fræöslu Upplýsingar um meðferðarúrræði, fræðslu og ráðgjöf I sfma 530 76 00 eða á Fræðslusetri SÁÁ á veraldar- vefnum www.saa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.