Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 63 BRÉF TIL BLAÐSINS Eyrnaíokkagöt Forkastanleg vinnubrögð KSÍ Nú einnig 100 gerðir af eymalokkum 3 stœrðir Hárgreiðslustofan Klapparstíg (Simi^010) r lStofnaS 1918 O Frá Vigni Rúnarssyni: AÐ FALLA niður um deild er mönnum lítið ánægjuefni, en það er ekki sama hvernig það á sér stað. I flestum tilvikum er það styrkleika- munur á liðunum sem ræður úrslit- um og menn sætta sig venjulega við það, en þegar lélegir dómarar og stjórn þeiira mála eiga stóran þátt í fallinu er erfitt að taka því með öllu þegjandi. Við Víðismenn undum því illa að dómari skráður í Þrótti fengi það verkefni að dæma leik Stjörnunnar og Víðis í lokaumferðinni í 1. deild, vegna þess að Þróttur var í fallbar- áttunni, eins og Víðir, með einu stigi minna. Auk þess hafði um- ræddur dómari, Garðar Örn Hin- riksson, reynst mjög glámskyggn í starfi á leiktíðinni, en tólfunum kastaði í bikarleik Vals og Víðis á Hlíðarenda. Þar dæmdi hann víta- spyrnu og brottvísun í byrjun leiks á Víði og eyðilagði þar með leikinn, fyrir eitthvað sem enginn sá, - víst nema hann. Víðismenn óskuðu skýringa á þessum furðudómi, bæði hjá dómara og eftirlitsmanni og einnig að fá að lesa skýrslu hans, en var synjað með ónotum. Þess má einnig geta að Garðar Örn neitaði að taka í höndina á leikmönnum Víðis í leikslok. Ekki var því nema eðlilegt að Guðjón Guðmundsson, þjálfari Víð- is, óskaði eftir öðrum dómara en Garðari í þennan þýðingarmikla leik. Geir Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri KSÍ, taldi það útilok- að. Það væri löngu búið að raða dómurum niður á leikina, hins veg- ar gæti hann vel skilið okkar af- stöðu. Einnig fór Þorsteinn Jó- hannsson, formaður knattspyrnudeildar Víðis, fram á það sama, en Birkir Sveinsson mót- astjóri tók það ekki í mál. Birkir upplýsti hins vegar að upphaflega hefði KA-dómari átt að dæma leik- inn, en frá því hefði verið horfið fyr- ir þremur dögum. Þá vaknaði sú spurning, - hvers vegna og hver fór fram á þá breytingu? Var t.d. ekki alveg eins hægt að verða við ósk Víðismanna um breytingu á dóm- ara? Spyr sá sem ekki veit. Svo vikið sé nánar að umræddum leik, þá átti léleg frammistaða dó- marans drjúgan þátt í því að hans félag, Þróttur, hélt sæti sínu í 1. deild og Víðir féll, með því að sleppa augljósri vítaspyi'nu, fyrir brot sem allir sáu, - nema hann. Margir voru þeirrar skoðunar að rétt fyrir leikslok, þegar staðan var 2-1 fyrir Stjörnuna, hafi knötturinn farið yfir marklínu Stjörnunnar. Þessi atvik ásamt reyndar mörgu öðru skýra ótta Víðismanna við Garðar sem dómara leiksins. Þess má og geta að hann dæmdi leik Vík- ings og KR í efstu deild og þar fengu áhorfendur, bæði á leikvan- ginum og í sjónvarpinu, að sjá hve hrapallega hann vann sitt verk og sannaði að hann veldur ekki verk- efnum sínum með flautuna. Víðismenn sætta sig við orðinn hlut og eru staðráðnir í að vinna sig upp í 1. deild að ári, en eins og fram kemur í upphafi greinarinnar erum við óánægðir með stjórn dómara- málanna, sem hefur bitnað illa á okkur, en við vonum hins vegar að þeir vandi betur til verka á kom- andi leiktíð. VIGNIR RÚNARSSON, gjaldkeri knattspyrnudeildar Víðis, Garði. Herra- undirföt KRINGLUNNI SÍMI 553 7355 CITY - FAGAÐ OG TIMALAUST UTLIT ecco www.ecco.com 15% kynningarafsláttur af öllum ecco skóm 28. til 30. október. CITY WALKER 13764 SKÓUERSLUN KÓPAUOGS HAMRABORG 3 • SÍMI SS4 1754
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.