Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.10.1999, Blaðsíða 18
GOTT TÓIK • SlA • 7S71 18 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Eucerin Ein vinsælasta lækningajurt heims eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi NEYTENDUR Ný verðkönnun í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu Verðkannanir veita verslunum aðhald í verð- hækkunum FOSTUDAGINN 22. október var gerð verðkönnun á vegum Neyt- endasamtakanna og ASI-félaga á höfuðborgarsvæðinu í 10 matvöru- verslunum. Samkvæmt könnuninni Kringlukast í Kringlunni KRINGLUKAST hefst í dag í Kringlunni og stendur í fjóra daga, eða fram á sunnudag. Samkvæmt fréttatilkynningu hafa aldrei jafn margar versl- anir tekið þátt í Kringlukasti íyrr og af þeim sökum hefur vöruúrval aukist til muna frá því í fyrra. A meðan á Kringlu- kasti stendur bjóða verslanir Kringlunnar viðskiptavinum sínum nýjar vörur á tilboðs- verði. Hluti tilboðanna á Kringlu- kasti er kynnt í sérstöku blaði sem liggur við innganga Kringl- unnar. Kringlan er opin til klukkan sex á laugardaginn og frá klukkan eitt til ílmm á sunnudaginn. hefur verð í verslunum Nóatúns hækkað verulega síðan í mars en verð í Bónus hefur lækkað aftur, en verslunin býður enn sem fyrr upp á lægsta vöruverðið á höfuð- borgarsvæðinu. Að sögn Ágústu Ýrar Þorbergsdóttur, verkefna- stjóra samstarfsverkefnisins, er greinilegt að verslanir taki mark á verkönnunum og að þær veiti þeim aðhald í verðhækkunum. Samkvæmt könnuninni hefur verð hækkað í verslunum Nóatúns um 5,9% frá því í mars en verð í Hag- kaupi hefur lækkað mest á sama tímabili eða um 5,76%. Með þessu hefur Nóatún skipað sér í flokk þeirra verslanakeðja og stórmark- aða sem eru með hæst vöruverð. Sem fyrr er lægsta vöruverðið í Bónus og hefur bilið á milli Bónus og Nettó aukist frá síðustu verð- könnun enda lækkaði verð í Bónus frá könnun sem gerð var í septem- ber en hækkaði í Nettó. Verslanir sem sýndu mesta verðhækkun í síðustu könnun hafa nú lækkað verð nánast að sama skapi. Könnunin náði til alls 109 vöru- tegunda og er hér um að ræða beinan verðsamanburð en ekki er Verðkönnun í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu: Hlutfallslegur verðmunur____________________________ Meðalverð úr öllum 105 a 1069 107o 107|1 verslunum = 100______101.6 ioz.2 [gg-Vg Bónus Nettó Fjarðar- Hag- Sam- Strax 10-11 11-11 Nóatún Nýkaup Holtag. Mjódd kaup kaup kaup Kópav. Glæsibæ Grensásv. Hrlngbr. Kringlu Hafnarf. Smárat. Hafnarf. Verðbreytingar frá 14. sept. til 22. okt. 1999 +2,31% Sam- Fjarðar- Hag- +0,91% +1,10% Bónus kaup Strax kaup kaup *0,20% ^^ MBWl -2,33% -0,67% ^64% -0,53% 1(M1 NTkauP Nóatun Nettó 11'11 -3,05% Verðbreytingar, 3. mars til 22. okt. +5,90% +3,62% Hag- Sam- Fjarðar- +1,80% kaup Bónus kaup kaup +0,06% j1,0’67^ -2,55% -1,59% -4,27% -5,76% 10-11 Nettó Nýkaup 11-11 Nóatún Könnun Neytendasamtakanna og ASÍ-félaga é höfuðb.svæöinu 22. okt. 1999. 109 vörutegundir. lagt mat á þjónustustig sem er, samkvæmt fréttatilkynningu, afar mismunandi. Hún var gerð á sama tíma í öllum verslununum og ekki var tilkynnt um verðkönnun heldur höguðu verðkönnuðir sér eins og þeir væru í verslunarferð. Þegar búið var að renna vörunum í gegn- um kassann var tilkynnt um verð- könnunina. Þessi háttur er hafður á til að könnunin endurspegli sem best vöruúrval verslananna á þeim A LANGJÖKULL s Langjökull er næststærsti jökull landsins og er 1355 metra hár þar sem hann er hæstur. Þar er hægt að stunda útivísLt.d. fara á gönguskíði eða snjóbretti, allan ársins hring því auðvelt er að komast á jeppum að jöklinum. Því ekki að drífa sig út og gera eitthvað skemmtilegt úti í náttúrunni? Það eina sem þarf er viljinn og rétti útbúnaðurinn. Byrjaðu ferðina í NAN0Q í Kringlunni. Þar færð þú á einum og sama staðnum ýmis þekktustu vörumerki á sviði útivistar. Þar af eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.