Morgunblaðið - 28.10.1999, Síða 18

Morgunblaðið - 28.10.1999, Síða 18
GOTT TÓIK • SlA • 7S71 18 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Eucerin Ein vinsælasta lækningajurt heims eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi NEYTENDUR Ný verðkönnun í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu Verðkannanir veita verslunum aðhald í verð- hækkunum FOSTUDAGINN 22. október var gerð verðkönnun á vegum Neyt- endasamtakanna og ASI-félaga á höfuðborgarsvæðinu í 10 matvöru- verslunum. Samkvæmt könnuninni Kringlukast í Kringlunni KRINGLUKAST hefst í dag í Kringlunni og stendur í fjóra daga, eða fram á sunnudag. Samkvæmt fréttatilkynningu hafa aldrei jafn margar versl- anir tekið þátt í Kringlukasti íyrr og af þeim sökum hefur vöruúrval aukist til muna frá því í fyrra. A meðan á Kringlu- kasti stendur bjóða verslanir Kringlunnar viðskiptavinum sínum nýjar vörur á tilboðs- verði. Hluti tilboðanna á Kringlu- kasti er kynnt í sérstöku blaði sem liggur við innganga Kringl- unnar. Kringlan er opin til klukkan sex á laugardaginn og frá klukkan eitt til ílmm á sunnudaginn. hefur verð í verslunum Nóatúns hækkað verulega síðan í mars en verð í Bónus hefur lækkað aftur, en verslunin býður enn sem fyrr upp á lægsta vöruverðið á höfuð- borgarsvæðinu. Að sögn Ágústu Ýrar Þorbergsdóttur, verkefna- stjóra samstarfsverkefnisins, er greinilegt að verslanir taki mark á verkönnunum og að þær veiti þeim aðhald í verðhækkunum. Samkvæmt könnuninni hefur verð hækkað í verslunum Nóatúns um 5,9% frá því í mars en verð í Hag- kaupi hefur lækkað mest á sama tímabili eða um 5,76%. Með þessu hefur Nóatún skipað sér í flokk þeirra verslanakeðja og stórmark- aða sem eru með hæst vöruverð. Sem fyrr er lægsta vöruverðið í Bónus og hefur bilið á milli Bónus og Nettó aukist frá síðustu verð- könnun enda lækkaði verð í Bónus frá könnun sem gerð var í septem- ber en hækkaði í Nettó. Verslanir sem sýndu mesta verðhækkun í síðustu könnun hafa nú lækkað verð nánast að sama skapi. Könnunin náði til alls 109 vöru- tegunda og er hér um að ræða beinan verðsamanburð en ekki er Verðkönnun í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu: Hlutfallslegur verðmunur____________________________ Meðalverð úr öllum 105 a 1069 107o 107|1 verslunum = 100______101.6 ioz.2 [gg-Vg Bónus Nettó Fjarðar- Hag- Sam- Strax 10-11 11-11 Nóatún Nýkaup Holtag. Mjódd kaup kaup kaup Kópav. Glæsibæ Grensásv. Hrlngbr. Kringlu Hafnarf. Smárat. Hafnarf. Verðbreytingar frá 14. sept. til 22. okt. 1999 +2,31% Sam- Fjarðar- Hag- +0,91% +1,10% Bónus kaup Strax kaup kaup *0,20% ^^ MBWl -2,33% -0,67% ^64% -0,53% 1(M1 NTkauP Nóatun Nettó 11'11 -3,05% Verðbreytingar, 3. mars til 22. okt. +5,90% +3,62% Hag- Sam- Fjarðar- +1,80% kaup Bónus kaup kaup +0,06% j1,0’67^ -2,55% -1,59% -4,27% -5,76% 10-11 Nettó Nýkaup 11-11 Nóatún Könnun Neytendasamtakanna og ASÍ-félaga é höfuðb.svæöinu 22. okt. 1999. 109 vörutegundir. lagt mat á þjónustustig sem er, samkvæmt fréttatilkynningu, afar mismunandi. Hún var gerð á sama tíma í öllum verslununum og ekki var tilkynnt um verðkönnun heldur höguðu verðkönnuðir sér eins og þeir væru í verslunarferð. Þegar búið var að renna vörunum í gegn- um kassann var tilkynnt um verð- könnunina. Þessi háttur er hafður á til að könnunin endurspegli sem best vöruúrval verslananna á þeim A LANGJÖKULL s Langjökull er næststærsti jökull landsins og er 1355 metra hár þar sem hann er hæstur. Þar er hægt að stunda útivísLt.d. fara á gönguskíði eða snjóbretti, allan ársins hring því auðvelt er að komast á jeppum að jöklinum. Því ekki að drífa sig út og gera eitthvað skemmtilegt úti í náttúrunni? Það eina sem þarf er viljinn og rétti útbúnaðurinn. Byrjaðu ferðina í NAN0Q í Kringlunni. Þar færð þú á einum og sama staðnum ýmis þekktustu vörumerki á sviði útivistar. Þar af eru

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.