Morgunblaðið - 12.11.1999, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 12.11.1999, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR12. NÓVEMBER1999 fta m, Islensk u-beygja? Ná„ Umhverfisvinir“ að knýja fram stefnuhreytingu oghvernig bregðast landar Gunnars á Hlíðarenda þá við? HVER verðavið- brögð stjórnvalda fari svo,að 50- 70.000 íslendingar riti nöfn sín undir kröfu þess efnis að fram fari formlegt mat á „umhverfísáhrif- um“ Fljótsdalsvirkjunar? Vissu- lega kann að vera hæpið að gefa sér að þátttakan í undirskrifta- söfnun þeirri, sem svonefndir „Umhverfisvmir" hleyptu af stokkunum í fyrradag, verði svo mikil. Talsmenn þessara sam- taka hafa á hinn bóginn upplýst að þeir vonist eftir því að allt að 70.000 manns skrifi undir kröf- una og ljóst er að mestur vindur mun verða úr þessu baráttumáli „Umhverfisvina“ nálgist fjöldinn ekki þá tölu. Tilgangurinn er augljóslega sá að knýja stjóm- völd til stefnubreytingar, til að taka pólitíska u-beygju. Skyldi það Eftir Ásgeir takast? Pólitískar VIÐHORF Sverrisson u-beygjur hafa ekki sett mark sitt á íslensk stjómmál á undan- liðnum áratugum. Miklu frekar hafa stjómmálamenn og flokks- leiðtogar mjakað sér í áttina að öðmm viðhorfum þegar vindátt- in hefur boðið þeim að skipta um skoðun. fslendingum hugnast enda ekki að menn skipti um skoðun. Slíkt er talið birtingar- form skorts á stefnufestu og þykir óþjóðlegt. Þeir stjómmála- menn, sem staðnir em að slíkum umskiptum andans, era hafðir að háði og spotti enda hefur íslensk þjóðmálaumræða aldrei verið grandvölluð á rökræðu. Sú hefð er ekki til í samfélaginu líkt og glögglega má greina á degi hverjum. Síðan gleymist ekki hvemig fór fyrir Gunnari á Hlíð- arenda. Gunnar var að vísu ágætur íslendingur, bæri vísast diplómatavegabréf sem fastur liður í kynningum á íslenskri menningu erlendis væri hann enn á meðal vor. Gunnar skipti hins vegar um skoðun og örlög hans era öllum kunn. Flokkar á íslandi taka sumsé að öllu jöfnu ekki pólitískar u-beygjur. Hins vegar gera ein- stakir stjórnmálamenn og önnur íslensk mikilmenni það á stund- um og er raunar rannsóknarefni hversu misjöfn viðbrögð slík skoðanaskipti kalla fram. Nýr umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, var talin hafa skipt um skoðun varðandi fyrir- hugaða Fljótsdalsvirkjun í þvi skyni að hreppa ráðherrastól og uppskar fáheyrðar óvinsældir. Steingrímur Hermannsson, fyrr- um forsætisráðherra, sem stóð að sambærilegum ákvörðunum á þeim áram er Islendingár nutu stjómvisku hans, kemur nú fram sem miki]] vinur umhverfisins og er tekið fagnandi. Raunar er áhugi Steingríms Hermannsson- ar á umhverfismálum svo hams- laus að hann taldi sjálfsagt að skattborgarar þessa lands greiddu fyrir hann ferðir til út- landa er hann gegndi embætti seðlabankastjóra til að hann gæti fylgst sem best með þróun mála á þessu sviði. Herra Ólafur Ragnar Gríms- son fór forðum fyrir því guðlausa Alþýðubandalagi en gerðist óvænt ákafur trúmaður er hann afréð að bjóða sig fram til emb- ættis forseta lýðveldisins. Þeim umskiptum tóku íslendingar fagnandi. Herra Ólafur Ragnar Grímsson ræðir nú við leiðtoga þjóða Mið- og Austur-Evrópu um ágæti NATO, sem hann hafði forðum veralegar efasemdir um ef rétt er munað. Þjóðin gerði heldur engar athugasemdir er fyrram skoðanabróðir herra Ól- afs Ragnars Grímssonar, maður að nafni Svavar Gestsson, gerð- ist sérlegur fulltrúi stjómvalda erlendis eftir að þafa gagnrýnt utanríkisstefnu Islendinga um áratuga skeið. Það virðist því sem ekki sé sama hver á í hlut. Enn meira máli kann að skipta hvernig um- skiptin era „markaðssett" eins og það mun heita á nútímamáli. Miklar og almennar óvinsældir fulltrúa Framsóknarflokksins, þeirra Sivjar Friðleifsdóttur og Finns Ingólfssonar, er vitanlega ekki unnt að rekja einvörðungu til stefnu þeirra í stóriðjumálum og meintra skoðanaskipta ráðs- konu umhverfismála. Hins vegar sýnist blasa við að erfiða stöðu Framsóknarflokksins má ekki síst skýra með tilvísun til ýmissa ummæla þessara ráðherra, sem þjóðin hefur afar litlar mætur á ef marka má skoðanakannanir. Pólitískar u-beygjur era hins vegar vel þekktar erlendis. Þekktasta dæmið frá seinni ár- um er vafalaust stefnubreyting ríkisstjórnar Edwards Heath, þáverandi forsætisráðherra Breta, árið 1972. Stjórn Heaths neyddist til að hverfa frá nokkr- um helstu stefnumálum sínum og afneita markaðssjónarmiðum í mörgum mikilvægum efnum. Heath hélt enda aðeins velli til 1974 og u-beygjur hans urðu m.a. til þess að Margaret Thatcher tók við embætti leið- toga Ihaldsflokksins. Er íslensk u-beygja í vænd- um? Munu íslensk mikilmenni og umhverfisvinir á borð við Stein- grím Hermannsson og Vigdísi Finnbogadóttur ná að hrífa þjóð- ina með sér líkt og forðum? Sú er alltjent von forsvarsmanna und- irskriftarsöfnunarinnar, sem stillt hafa fyrram ráðamönnum í fremstu víglínu. Vera kann að það þjóðlega herbragð heppnist þótt sá ráðahagur verði að líkindum einnig til þess að ein- hverjir treysti sér ekki til að sfyðja framkomna kröfu um að fram fari margnefnt „lögform- legt umhverfismat". Ríkisstjómin hefur komið sér í afar þrönga stöðu í máli þessu. Þungavigtarmenn á borð við ágætan utanríkisráðherra, Hall- dór Asgrímsson, hafa látið stór orð falla, sem erfitt verður að hverfa frá. Fari svo kann Gunn- ars á Hlíðarenda-heilkennið að skella á honum og undirsátum hans af fullum þunga. Undirskriftarherferð „Um- hverfisvina" mun skerða enn frekar svigrúm ríkisstjómarinn- ar bregðist ráðamenn ekki hart við. Mikil átök era yfirvofandi, sem reyna munu á stjórnarsam- starf og flokksaga. Hyggilegast er því að þessi kaleikur verði tek- inn frá stjómmálamönnunum og að virkjunaráformin verði borin undir þjóðaratkvæði í nafni hins nútímalega, beina lýðræðis. MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ANTON BJÖRN FERNANDO Huggar, græðir hjartasárin hlý og fógur minning þín. (E.S.) Hvíl í friði í faðmi Drottins. Elísabet. + Anton Bjöm Femando fædd- ist 3. apríl 1977 í Reylgavík og lést 4. nóvember síðastlið- inn. Móðir hans er Pálína Guðrún Kristjánsdóttir og faðir hans Antonio B. Femando. Anton á einn bróður, Ed- vin Má Femando. Sambýliskona Ant- ons var Tanja Aðal- heiður Larsen og dóttir þeirra er Al- exía Rós Femando. Foreldrar Tönju em Kaj Anton Larsen og Þóra Haraldsdóttir. Anton stundaði nám í trésmíði þegar hann lést. Utförin fer fram í dag frá Fella- og Hólakirkju og hefst at- höfnin klukkan 15. Einíhugamér lifirþínmynd. Svoheilogsðnn sem aðeins lítil stund. Værimérliðinhjá, síðanþúvarst hér enn í faðmi mér. Einíhjartamér lifaþínorð. Þittvinarþel semaldreisveikþóég gæti ei skilið allt semaðþúgafst mérþáafhjartaþér. Þó ár og fjarlægð skilji okkur að og enginn getur komið í þinn stað þá skal minning þín lifa á meðan lifi ég. Ogégþakkavil þádýrugjöf að Iffið leit til mín ogleiddimigtilþín. (Friðrik Erlingsson.) Elsku besti Toni minn. Af hverju? Stórt er spurt en það er lít- ið um svör. Allt í einu eigum við bara að sætta okkur við það að þú sért farinn og komir aldrei aftur. Við eigum aldrei eftir að sætta okk- ur við það, en ef til vill eigum við eftir að læra að lifa með því. Eg man þegar ég sá þig fyrst, slíka fegurð hafði ég aldrei séð áð- ur. Þú varst svo fallegur, ástin mín. Við fóram að vera saman, ég fjór- tán ára og þú fimmtán ára, þetta var svo yndislegur tími og allur sá tími sem við áttum saman, næstum sjö ár. Og litli dýrgripurinn okkar, hún Alexía Rós. Ég man þegar hún fæddist, hvað þú varst stoltur og þú varst alltaf svo duglegur með hana. Hún hefur nefið þitt og fallega brosið, ég er svo rík að eiga hana því að þú lifir í henni. Og þegar við byrjuðum að búa fyrir einu og hálfu ári, þú varst svo duglegur að hjálpa mér að halda heimilinu okkar fal- legu. Stundum þurfti ég samt að minna þig á að ganga frá eftir þig og ég gleymi aldrei öllum tann- stönglunum sem ég var að finna eftir þig hér og þar, ég fann þá á ólíklegustu stöðum. Ég á eftir að sakna þess að kúra með þér í' sófanum og halda utan um þig, ástin mín. Þó svo að það sé erfitt að reyna að vera sterkur í þessari miklu sorg veit ég að þú ert hjá okkur og passar okkur vel. Við munum geyma þig í hjörtum okkar um alla eilífð. Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér. Hvert andartak er dvaldir þú hjá mér. Var sólskinsstund og sæludraumur hár. Minn sáttmáli við Guð um þúsund ár. (Halidór Laxness.) Við elskum þig. Þínar Tanja og Alexía Rós. Augun þín, augun skær elsku bamið bjarta. Blika fín, blikatær blíttímínuhjarta. Góðanótt,góðanótt Guðséralltogalla vaggar þér í vöggu rótt varðmennáþigkalla. Englabam, englar Guðs eruallirgóðir fagna fógra bami Guðs faðir, Jesú og María móðir. Ljósið þitt lýsir inn ljómarumeilífðalla vinirbjóðavelkominn vini sér, að halla. (S.Y.) Astarkveðjur Mamma og Edvin bróðir. Elsku Toni. Það er bæði sárt og erfitt að reyna að sætta sig við það að þú sért dáinn. Að eiga ekki eftir að heyra röddina þína eða hláturinn og sjá fallega brosið þitt sem alltaf náði til augnanna. Að vísu mun brosið þitt alltaf vera til staðar fyrir okkur í litla gullmolanum ykkar Tönju henni Alexíu Rós. Ltfið er hverfult í allri sinni mynd og okkur er líklega ekki ætlað að skilja allt sem getur gerst, en aHir hlutir eiga sér öragglega sinn stað og sína stund hér í lífinu. Við biðjum Guð um að senda okk- ur öllum styrk á þessum erfiðu stundum og þá sérstaklega Tönju þinni og Alexíu, mömmu þinni og bróður. Vertu sæll, elsku Toni okkar, þú heldur áfram að lifa í hjörtum okk- ar. Við munum passa Tönju og Al- exíu fyrir þig um ókomna framtíð. Eg veit um lind, sem ljóðar svoljúftaðraunirsofna. Um lyf, sem læknar sárin og lætur sviðann dofna. Um lítið blóm, sem brosir svo blítt, að allir gleðjast Um rödd, sem vekur vonir, þó vinir daprir kveðjast. (Hulda.) Kærar kveðjur. Þínir tengdaforeldrar Þóra ogKaj, Lilja, Ingi og dætur, Finnur, Anna María og dætur, Anna, Valli og synir. Við þökkum þér fyrir hvað þú varst alltaf góður við okkur og biðj- um Guð um að passa þig vel. Þóaðkaliheiturhver hyjji dali jökull ber steinar tali allt hvað er aldrei skal ég gleyma þér. (Vatnsenda-Rósa.) Þín Þóra, Sonja, Edvard, Kaj, Lúkas, Lena og Viktoría. Kæri Toni. Með sorg í hjarta kveð ég þig og bið Drottin að umvefja ástvini þína kærleika sínum. Ég minnist þín sem góðs ogljúfs drengs. Nokkram djögum fyrir lát þitt hitti ég þig á fömum vegi. Áttum við langt spjall saman. Mér fannst svo vænt um að hitta þig. Hafði ekki hitt þig svo oft eftir að Wilbert flutti vestur um haf. Ég minnist þín sem góðs vinar sonar míns sem syrgir þig svo sárt. Þegar sorgar titra tárin tregamisturbyrgirsýn. Mætt ég hefi víða vinum, vel því fagnar hugur minn. Eins og tindur yfir hinum alltaf gnæfði kollur þinn. (Ólafur Sigfússon.) Hingað til Bandaríkjanna berast mér þær sorgarfréttir að hann Toni vinur minn sé dáinn. Ég vil ekki trúa, ég ákalla guð - ekki Toni, ekki Toni. Fyrsta hugsun mín er að komast heim til Islands. Ég verð að fá að faðma Tönju, Alexíu, Pálínu og Edda. Ég reyni allt til að fá frí, en fæ ekki. Eg græt vegna þess að ég get ekki fylgt þér til grafar. Það særir mig svo. Ég græt örlög þín, ég græt lát þitt. Það var mikið tilhlökkunarefni hjá mér að fá að hitta alla vini mína núna um áramótin. Það verður svo dapurt án þín, Toni. Þegar ég kem heim mun ég fara að leiði þínu, drúpa höfði í hljóðri bæn og þakka fyrir að hafa átt þig að vini. Eg mun aldrei gleyma þér. Hvíl í friði. Wilbert. Fyrir rúmu ári hóf störf hjá mér ungur og efnilegur maður, Anton Bjöm. Strax kom í ljós að hann var drengur góður og hvers manns hugljúfi og reyndist okkur sem unnum með honum þennan stutta tíma góður vinur. Anton Bjöm var góður verkmaður og samviskusam- ur og átti stutt eftir af námssamn- ingi í húsasmíði. Enginn veit að morgni hvar dvelur að kveldi. Sú tilfinning að þú sért ekki lengur á meðal okkar er þungbær en erfið- ast er það fjölskyldunni. Tanja og Alexia Rós hafa misst mikið. Eg bið algóðan guð að styrkja ykkur í raunum ykkar. Þorsteinn Einarsson. Þegar við fengum þær fréttir að Toni, unnusti Tönju, væri látinn, sáum við hvað lífið getur snögglega breyst úr gleði í sorg og hvað stundirnar með ástvinum okkar era dýrmætar. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hannmighvílast, leiðirmigaðvötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, Leiðir mig um rétta vegu fyrirsakirnafnssíns. Jafnvelþóttégfarium dimman dal, óttast ég ekkert illt, þvíaðþúerthjá mer. Sprotiþinnogstafur huggamig. Þúbýrmérborð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur. Já, gæfa og náð fylgja mér allaævidagamína, og í húsi drottins bý ég langa ævi. (23. Davíðss.) Elsku Tanja og Alexía, við vott- um ykkur og fjölskyldum ykkar okkar innilegustu samúð. Megi góður guð varðveita ykkur á þess- ari erfiðu stundu. Svea, Jenný, Rannveig, Ragnheiður, Hrönn, Svava og Kristín. Skilafrestur minningargreina EIGI minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, fóstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.