Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 52
Jjg FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Ástkær sonur minn, faðir okkar, tengdafaðir
og afi,
EIRÍKUR H. TRYGGVASON
múrarameistari,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn
10. nóvember.
Fanney Þorsteinsdóttir,
fris Eiríksdóttir, Högni P. Sigurðsson,
Tryggvi Eiríksson, Margrét Ósk Arnarsdóttir,
Eyjólfur Róbert Eiríksson, Lilja Sigurðardóttir
og barnabörn.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
HILMAR ÞÓR SIGURÐSSON,
Fellsmúla 22,
Reykjavík,
lést á heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins
9. nóvember.
Hann verður jarðsunginn frá Áskirkju
þriðjudaginn 16. nóvember kl. 13.30.
Vilborg Gunnarsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
TRYGGVI TÓMASSON,
Björk,
Grímsnesi,
verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn
13. nóvember kl. 14.00.
Jarðsett verður að Stóru-Borg.
Ingibjörg Pálsdóttir,
Guðrún Tryggvadóttir, Hörður Smári Þorsteinsson,
Tómas Tryggvason, Þórdís Pálmadóttir,
Páll Ragnar Tryggvason, Sigríður Björnsdóttir
og barnabörn.
t
1 Systir okkar,
SIGRÚN SIGMUNDSDÓTTIR,
Mýrargötu 18,
Neskaupstað,
verður jarðsungin frá Norðfjarðarkirkju laugar-
daginn 13. nóvember kl. 14.00.
Guðrún Sigmundsdóttir,
Stefán Sigmundsson,
Árnína Sigmundsdóttir.
t
Ástkær sonur okkar,
ÓLAFUR HELGI GÍSLASON
frá Brúum,
Aðaldal,
lést á Landspítalanum miðvikudaginn 3. nóvember.
Útförin fer fram frá Grenjaðarstaðakirkju laugardaginn 13. nóvember
kl. 14.00.
Jóhanna Halldórsdóttir, Gísli Ólafsson.
t
GUÐMUNDUR VIGFÚSSON
bóndi,
Kvoslæk,
Fljótshlíð,
verður jarðsunginn frá Breiðabólsstað, Fljótshlíð, laugardaginn 13. nóvem-
ber kl. 13.00.
Vandamenn.
INDRIÐI
NÍELSSON
+ Indriði Níelsson
fæddist á Vals-
hamri í Álftanes-
hreppi, Mýrasýslu
30. ágúst 1913.
Hann lést á Land-
spítalanum 4. nóv-
ember sl. Foreldrar
Indriða voru Soffía
Hallgrímsdóttir f.
21. mars 1887 á
Grímsstöðum í
Álftaneshreppi,
Mýrasýslu, d. 3. júní
1977 í Reykjavík, og
Níels Guðnason, f. 8.
mars 1888 á Vals-
hamri í Álftaneshreppi, Mýra-
sýslu, d. 27. júní 1975 í Borgar-
nesi. Böm Soffíu og Níelsar vora
Indriði, Guðný Kristrún, f. 19.9.
1916, og Sigríður Ingibjörg, f.
11.8. 1920, Guðríður Elísabet, f.
10.10. 1922, og Sesselja Soffía, f.
30.8.1924, og lifa systumar bróð-
ur sinn. Hálfbræður Indriða, sam-
feðra, era Reynir Ásberg, f. 26.4.
1931, og Oddfreyr
Ásberg, f. 12.10.
1933, d. 29.9.1971.
Indriði kvæntist
Ingunni Hansdóttur
Hoffmann 9. október
1937. Ingunn er fædd
29. mars 1916 í
Reykjavík, dóttir
hjónanna Guðrúnar
Kristjánsdóttur, f. 17.
október 1883, d. 11.
júlí 1975, og Hans I.
Hoffmann bókara, f.
22. ágúst 1879, d. 23.
mars 1961.
Böm Indriða og
Ingunnar eru: 1) Hans, forstöðu-
maður, f. 2. janúar 1943, giftur
Erlu Einarsdóttur, eiga þau Ing-
unni, Guðnýju og Gunnar Inga. 2)
Níels, byggingaverkfræðingur, f.
18. nóvember 1944, giftur Guð-
laugu Ástmundsdóttur, eiga þau
Birau, Indriða, Snjólaugu og Ást-
mund. 3) Indriði, byggingatækni-
fræðingur, f. 27. nóvember 1947,
Nú er skarð fyrir skildi. Látinn er
elskulegur tengdafaðir minn, Indr-
iði Níelsson. Það var fyrir 37 árum,
að Hans, maðurinn minn, kynnti mig
fyrir honum í fyrsta sinn. Eg man
alltaf hve glæsUegur mér fannst
hann og hélt hann þeim glæsUeika til
dauðadags. Hann tók innUega á móti
mér, með sinni hjartahlýju, og ekki
var mér síður tekið af minni elsku-
legu tengdamóður, Ingunni. Síðan
hafa þau reynst mér sem mínir aðrir
foreldrar og Flókagatan verið mitt
annað heimili. Indriði var mikill fjöl-
skyldumaður og bar hag fjölskyld-
unnar mjög fyrir brjósti. Hann var
aUtaf boðinn og búinn tU þess að að-
stoða okkur í hvívetna.
Þegai- við, böm og tengdaböm,
vomm að koma upp þaki yfir höfuðið
var hann í aðalhlutverkinu og var
hamingjusamastur þegar hann var
að gera gagn. Það minnir mig á smá-
sögu sem hann sagði mér af sjálfum
sér, þegar hann var bam í uppvexti
á Valshamri í Álftaneshreppi. Þá var
hann að hjálpa til við heyskap og
spm’ði þá ömmu sína: „Amma er ég
núna að gera gagn?“ En aUt hans líf
einkenndist af vinnu, eljusemi og
ósérhlífni. Hann var mikUl athafna-
maður og bera fjölmargar húseignir
í bænum vott um það. Einnig átti
hann og rak trésmíðaverkstæði,
með nokkrum félögum sínum, og
þar naut hann sín aUtaf vel við smíð-
ar. Var hann þar oft á laugardögum,
ásamt sonum sínum, við smíðar á
innréttingum í í hús okkar allra. Þá
fannst mér hann alltaf í essinu sínu.
Réttsýnn, óvilhaUur og ákveðinn var
hann í sínum skoðunum aUa tíð,
enda var hann tUkaUaður af Reykja-
víkurborg, sem dómari í margslung-
num matsmálum, í sambandi við
húsnæði. Tengdaforeldrar mínir
komu oft að heimskækja okkur er-
lendis í svokallað frí. Ég man alltaf
eftir fyrstu heimsókn þeirra tU okk-
ar tU New York 1965, en þá vorum
við nýflutt í gamalt hús sem við höfð-
um keypt. Hann grandskoðaði húsið
og fannst margt merkUegt og skrítið
við handbragð BandaiTkjamanna.
Hann var nú ekki lengi að finna út að
betrumbæta mætti eldhúsið, rissaði
það upp og dreif Hans næsta dag
með sér út í búð (Völund sem hann
nefndi) og keypti þar efni og verk-
færi og hófst handa. Eldhúsið mitt
varð náttúrlega aUt annað, enda var
hann þekktur fyrir að teikna upp
eldhús sem gott var að vinna í.
Eftirminnileg eru mörg ferðalög-
in sem við höfum farið í með honum
og tengdamömmu, utanlands sem
innan. Margar dýrmætar minningar
koma fram í hugann þegar fjölskyld-
an kom saman við píanóið, tengda-
mamma spilaði og við sungum eftir
íslenska ljóðasafninu. Þá kunni
tengdapabbi ekki bara fyrstu vís-
una, heldur öll erindin. Hann var
mjög ljóðelskur maður og engan hef
ég þekkt sem kunni jafn mikið af
ljóðum og kvæðum. Hann átti vísu
við hvert tækifæri. Hans verður nú
sárt saknað af allri fjölskyldunni,
sérstaklega nú þegar hátið ljóss
gengur í garð, og hann mun ekki
ganga í kringum jólatréð og syngja
með okkur á annan í jólum, eins og
alltaf hefur verið siður á Flókagöt-
unni. Það er bjart yfir minningu
tengdapabba. Að lokum vil ég þakka
honum fyrir hve góður hann hefur
verið mér og fjölskyldu minni, alla
tíð. Elsku tengdamömmu votta ég
samúð og bið henni guðs blessunar.
Erla Einarsdóttir.
Tengdafaðir minn, Indriði Níels-
son, er látinn í hárri elli 86 ára gam-
all. Örlögin höguðu því á þann veg að
hann kvaddi 4. nóvember á fæðing-
ardegi Hallgríms, yngsta sonar
hans, sem lést af slysförum fyrir
tæpum aldarfjórðungi. En við fráfall
Hallgríms var mikill harmur kveð-
inn bæði að foreldrum hans og
systkinum, sem og öðrum sem til
hans þekktu.
Indriði mátti lifa tímana tvenna
eins og margir af hans kynslóð.
Hann var fæddur í Álftaneshreppi á
Mýrum á öðrum tug aldarinnar,
elstur í systkinahóp sem hann frá
unga aldri lét sér annt um að halda
saman. Hann lærði húsasmíði í
Reykjavík og stundaði þá iðn alla
sína starfsævi, lengst af sem bygg-
ingameistari. Eru ófá húsin í
Reykjavík sem hann lagði hönd að.
Á þessari kveðjustund eru tugim-
ir að verða þrír síðan ég kom fyrst á
heimili Indriða og Ingunnar á
Flókagötu, þar sem mér var tekið af
hæglæti sem í sér bar hvoru tveggja
í senn ákveðni og traust. Þær mót-
tökur lýstu Indriða vel. Indriði var í
senn hæglátur og raungóður, en
hafði sterkar skoðanir og var fastur
fyrir. Á Flókagötunni er myndarlegt
heimili sem Indriði og Ingunn hafa
búið sér og börnum sínum á langri
og vinnusamri ævi, Hlýtt og fallegt
heimili sneytt oflátungshætti.
Indriði unni mjög landinu og hafði
unun af að ferðast um það. Ófáar eru
ökuferðirnar sem á seinni árum, eft-
ir að hægjast fór um, voru famar um
Snæfellsnes, austur að Skógum eða
enn víðar um okkar fagra land. Enn-
fremur hafði Indriði mikið dálæti á
kveðskap og kunni ógrynni lausa-
vísna og ljóða. Mikilvægastar voru
honum þó samvistir við fjölskyld-
una, bæði börn og systkini. Með
þessum fáu orðum vil ég minnast og
þakka kynni af raungóðum heiðurs-
manni.
Kristinn Karlsson.
Nú er elsku afi allur. Það er skrýt-
ið til þess að hugsa að afi sé fallinn
frá, því mér virtist sem tíminn biti
ekki á honum. I ys og þys nútímans
stóð afi eins og ldettur í lífsins ólgu-
sjó. Hann hafði staðfestu og öryggi
þess sem býr að ríkri arfleið og visku
kynslóðanna. Að koma á Flókagöt-
una var eins og að koma í ömgga
höfn, þangað sem jjölskyldan sótti
styi’k og festu. Á heimilinu hjá
giftur Önnu Toft, eiga þau Krist-
ínu, Amar, Hallgrím Daða, Indr-
iða Frey og Guðrúnu. 4) Gunnar,
byggingatæknifræðingur, f. 8.
október 1949, giftur Hildi Þor-
valdsdóttur, eiga þau Jóhönnu,
Rut og Óttar, iátinn. 5) Ragnheið-
ur, sálfræðingur, f. 5. nóvember
1951, gift Kristni Karlssyni, eiga
þau Ingunni, Önnu Þóru og Karl.
6) Hallgrímur, f. 4. nóvember
1957, lést 19. desember 1975 af
slysförum.
Indriði Níelsson lauk sveins-
profi í húsasmiði 1934 og meist-
araprófi 1937. Starfaði hann alla
tíð sem byggingameistari í
Reykjavík og reisti íjölmargar
byggingar. Hann stofnaði ásamt
öðrum Trésmiðjuna hf. sem starf-
aði hátt í 40 ár að innréttinga-
smíði. Hann var einn af eigendum
Steypustöðvarinnar hf. og fleiri
fyrirtækja. Hann vann við fjöida
matsgjörða fyrir borgardómara.
Indriði var félagi í Oddfellow-
reglunni Ingólfi og síðar einn af
stofnendum Skúla fógeta. Hann
var einnig félagi í Lionshreyfing-
unni Ægi.
Utför Indriða Níelssonar fer
fram frá Fossvogskirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 13.30.
ömmu Ingu og afa Indriða voru rík-
ar hefðir sem styrktu fjölskyldu-
böndin og var gott að finna til þess
öryggis sem fylgdi því.
Ein af fyrstu minningum mínum
af afa var þegar ég sem 10 ára stúlka
dvaldi hjá honum og ömmu eitt sum-
ar þegar fjölskylda mín fluttist heim
að utan. Mér fannst skrýtið að afa
skyldi þykja gott að borða súrsað
slátur með gijónagraut, enda voru
þetta framandi réttir fyrir mér.
Honum fannst að við systkinin ætt-
um að smakka á þessum góða ís-
lenska mat og reyndum við það eftir
fremsta megni. En eftir að afi var
farinn niður í trésmiðju eftir hádeg-
ismatinn laumaði amma að okkur
einhverju góðgætinu.
Við fórum í ófá ferðalög með afa,
m.a. upp í Borgarnes, og ég var allt-
af jafn undrandi á því að hann skyldi
þekkja öll kennileiti með nafni.
Hann var einnig vel minnugur á
kvæði og gat farið með vísu við hvert
tækifæri. Þetta fannst mér stórkost-
legt. Afi var alltaf jafn elskulegur við
okkur bamabömin og til í að taka
einn Olsen slag til að stytta okkur
stundimar. Þegar ég var komin á
unglingsár kunni ég betur að meta
þá visku sem afi bjó yfir og naut þess
að sækja hann heim og hlusta á sög-
umar sem hann kunni frá að segja.
Við afi og amma fómm saman í
ferð til Þýskalands þegar ég var á
17. ári og var ekki hægt að hugsa sér
betri ferðafélaga. Ber það því vitni
hversu vel mér leið með þeim. Ég
var svo heppin að fá aftur tækifæri
tO að vera undir sama þaki og afi og
amma, í þetta sinn með sambýlis-
manni mínum, Haraldi Þorsteins-
syni, í kjallaranum á Flókagötunni.
Áfa var mjög umhugað um að vel
færi um okkur og sá tO þess að íbúð-
in væri í góðu standi og dyttaði hann
að því sem hann gat. Oft snæddum
við saman bita á kvöldin og ræddum
um heima og geima. Þama þótti
okkur gott að búa og hugsum við
Halli oft um þær góðu stundir sem
við áttum þar. Minningamar em ót-
al margar og munu geymast í innstu
fylgsnum hjartans. Það er sárt að
vera fjarri fjölskyldunni á þessari
stundu, en hugur minn er með ykk-
ur öllum.
Elsku amma, megi Guð styrkja
þig og hugga. Með þessum orðum
kveð ég þig, afi minn.
Ingunn Hansdóttir.
Með þessu ljóði vOjum við minn-
ast þín, elsku afi.
Svo fylgir oss eftii' á lestarferð ævilangri
hið ljúfa vor þegar alls staðar sást til vega.
Því skín á hamingju undir daganna angii
og undir fógnuði daganna glitrar á trega.
(Tómas Guðmundsson.)
Ingunn, Anna og Kalli.
Ég man nokkuð snemma tO Indr-
iða Níelssonar. Þennan höfðinglega
mann bar stundum fyrir barnsaug-