Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 56
ÍSIENSU AUCIYSINCA
FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Svo lítið beri á!
Þyngd: 83 gr.
Ending rafhlöóu: 40-100 klst. í bið, 2-3 klst. i tali
Dual band 900/1800 GSM
5 línu skjár
Titrunarhringing
Öll sérþjónusta í GSM kerfinu möguleg
MotorolaV3688
Mirmsti GSM sími í heimi
Fi/rir f>á sem velja gæði
umfram magti
Verð 54.980 kr. stgr.
SÍMINN-GSM
WWW.GSM.IS
Bílar, flug
og ferðamenn
NYLEGA átti und-
irritaður þess kost að
sækja merkilegan
fund í Portúgal. Flogið
var í gegnum London
yfir Norður-Frakk-
land, norður Spán og
til Lissabon. Þetta var
sólríkur dagur og út-
sýni einstaklega gott.
Líklega var það ein-
mitt þetta góða útsýni
sem leiddi huga minn
að þremur stærstu
umhverfisvandamál-
um heimsins.
I fyrsta lagi mátti Hjálmar
greina óhugnanlega Árnason
dökkt og kúpt ský
liggjandi yfir heimsþorginni Lon-
don. Um er að ræða útblástur frá
hinni miklu bílaumferð stórborgar-
innar - útblástur sem veldur sjúk-
dómum, dauða og öðrum alvarleg-
um vandamálum.
í öðru lagi rifjuðust upp í hugan-
um nýlegai' niðurstöður úr danskri
rannsókn sem kveða á um það að
útblástur af flugvélum er fjórfalt:
meiri en af bílum þar sem mengun
flugvélanna leiðir beint í ósonlagið.
I þriðja lagi í heiðríkju Norður-
Spánar og Frakklands sá ég fjóra
staði með þyrpingu tröllvaxinna
reykháfa. Um er að ræða raforku-
ver ýmist knúin kjamorku eða olíu.
Reykháfaþyrpingin stóð fyllilega
undir nafni því úr flugvélinni mátti
sjá að útblástur hennar lá eins og
mara yfir heilu landsvæðunum og
teygði sig ennfremur upp í háloftin.
Þarna var sem sé uppruni þess
misturs sem við Islendingar verð-
um á stundum varir við í langvar-
andi sunnanátt.
í aðeins tveggja og hálfs tíma
flugferð frá London var nokkuð slá-
andi að skynja alla þessa stóru
mengunarþætti. Óneitanlega kom
upp í hugann staða Islendinga í
ÁfiÆfli SHJÚu,
BURNHAM INTERNATIONAL
VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI
SÍMI 510 1600
Stálvaskar
Intra stálvaskarnir fást i mörgum
stærðum og gerðum. Þessi vaskur
ber nafnið Eurora og hefur hlotið
margvíslegar viðurkenningar fyrir
frábæra hönnun.
T€f1GI
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 564 1088 • Fax= 564 1089
þessum málum og
fannst mér í þeim
vangaveltum ýmislegt
rekast á annars horn.
Vetnið og náttúran
Vegna útblásturs
frá bflum eru bfla-
framleiðendur og
orkudreifingarfyrir-
tæki á fleygiferð í átt
að nýjum orkugjöfum.
Veðjað hefur verið á
vetnið sem orkugjafa
21. aldar og er
ánægjulegt tfl þess að
vita að Islendingar
skuli standa í forystu á
því sviði. Með orku
sem nemur eins og einni Fljóts-
dalsvirkjun má framleiða vetni sem
dugar á alla bíla og fiskiskipaflota
Mengun
Hin stóra siðferðis-
spurning okkar er því
sú, segir Hjálmar Árna-
son, hvort við viljum
neita þjóðum heimsins
um þennan aðgang að
orkunni.
okkar íslendinga. Hér er um að
ræða vistvæna aðgerð þar sem
vetni á efnarafala felur ekki í sér
neinn útblástur. Þar að auki er um
að ræða efnahagslega jákvæða að-
gerð þar sem við framleiðum okkar
eigin vistvæna orku í stað þess að
flytja inn fyrir erlendan gjaldeyri
dýra og mengandi orku. Þá má ekki
gleyma þeim mannauði sem mun
safnast í kringum rannsóknir,
framleiðslu og dreifingu á nýjum
orkugjafa. Hins vegar eru til sjón-
armið sem kunna að stangast á við
þessi viðhorf - nefnilega sjónarmið-
in um náttúruna og óbeisluð víð-
erni. Við sem þjóð kunnum því að
standa frammi fyrir því hvort við
viljum stuðla að stórfenglegri um-
hverfisaðgerð í efnahagskerfi okk-
ar og fórna til þess hluta náttúr-
unnar. Um leið að leggja fram
verulegt framlag til hreinsunar há-
loftanna. Hér kunna að vera ósætt-
anleg sjónarmið sem finna þarf
lausn á.
Er ferðaþjónustan mengandi?
Eg hygg að allir séu sammála
gildi þess að efla atvinnulífið. Oft er
því haldið á lofti að efling ferða-
þjónustu sé heppilegri og umhverf-
isvænni aðgerð en sú að reisa álver.
Eg fagna því hvemig ferðaþjónust-
an hefur orðið sífellt stærri stoð í
SLIM-LINE
dömubuxur frá
gardeur
Qfuntu
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680
efnahagslífi okkar. Kemur þar til
hugmyndaauðgi og djörfung þeirra
sem að ferðaþjónustunni standa.
En ýmsar spurningar kvikna.
Hversu lengi getur ferðaþjónustan
aukist hér á landi? Er ferðaþjón-
ustan jafn vistvæn og af er látið?
Hér að framan var nefnt að meng-
un frá flugvélum sé í raun eitt af al-
varlegii umhverfismálum samtím-
ans en af ýmsum sökum verið
haldið utan við almenna umræðu.
Framhjá því verður hins vegar ekki
litið að flugferðir gegna lykilhlut-
verki í eflingu ferðaþjónustu á Isl-
andi. Þá verður ekki litið framhjá
þeirri staðreynd að ferðalög um
landið fela í sér bflaumferð ferða-
langa, akstur utan vega, drasl og
ófrið í óspilltu víðemi. Það er því
ekki hægt að halda því fram að
ferðaþjónustan ein og sér sé vist-
væn atvinnugrein. En hún er okkur
eigi að síður mikilvæg atvinnugrein
og flestir munu vera sammála um
að hana beri að efla vegna atvinnu-
lífs, efnahagslífs og byggða í land-
inu.
Erum við eigingjörn?
Meirihluti raforku á meginlandi
Evrópu er framleiddur í stórum
veram, ýmist knúnum kjarnorku,
olíu eða kolum. Hina tröllvöxnu
strompa hafa margir séð á ferðum
sínum um Evrópu. Heldur finnst
mér ógeðslegur hinn þykki reykur
sem teygir anga sína hátt og víða út
úr strompunum. Enn verri þykir
mér sú vitneskja að reykur þessi
berst til himinhvolfa og veldur gati
á ósonlagi með skelfilegum afleið-
ingum fyrir heimsbyggðina alla.
Þennan vanda þekkjum við Islend-
ingar ekki - þökk sé vistvænum
raforkuvirkjunum okkar. Með auk-
inni vitund þjóða um mikilvægi
þess að draga úr útblæstri í heimin-
um verður æ meira leitað í vist-
væna orkugjafa. Gallinn er bara sá
að þeir liggja ekki víða á lausu.
Þess vegna hefur það nú gerst að
útlendingar leita í vaxandi mæli til
Islands í því skyni að nota vistvæna
orku okkar fremur en hina spúandi
strompa. Hin stóra siðferðisspurn-
ing okkar er því sú hvort við viljum
neita þjóðum heimsins um þennan
aðgang að orkunni. Þar með vær-
um við í raun að ákveða að t.d. ál
skuli framleitt með kjarnorku, olíu
eða kolum einhvers staðar í heimin-
um. Viljum við það? Og erum við til-
búin að láta afkomendur okkar taka
við afleiðingunum? Hér er sem sé
eins og oft áður að fórna minni
hagsmunum fyrir meiri en sú staða
kallar jafnan á erfiðar siðferðis-
spurningar. Þær eru vissulega
ræddar um þessar mundir og geng-
ur misjafnlega.
Höfundur er alþingismaður og for-
niaður Iðnaðarnefndar.
Eyrnalokkagöt
Nú einnig
100 gerðir af eyrnalokkum
3 stœrðir
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg (s<mi 5513010)
JL IStofnað 1918 O
f Þú ert vel
[56
Þú ert velkomin(n) með viðskiptin í 44 löndum
-1-