Morgunblaðið - 12.11.1999, Page 69

Morgunblaðið - 12.11.1999, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 69r kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir _ samkomulagi. _______________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA I'AKKHtJSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opiö þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 16-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQaröar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuö á laugard. og sunnud. S: 526-5600, bréfs: 525-5615.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagaröur- inn er opinn alla daga.________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alia virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. _____________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.6. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi, S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAPÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúö við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í slma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dslsbraut 1 er opið frá 1- júnl til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. Slmi 462-3550 og 887-0206. __________________ MYNTNAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 5G9-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um ttma eftir samkomulagi.___________________ NATTtÍRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og iaugard. kl. 13.30-16._________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - Iaugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. roST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- _ 4321._______________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAPN ASGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Iiafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 665-4442, bréfs. 665-4251, netfang: aog@natm- us.is._______________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 436 1490.______________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga tii föstudaga kl. 14-16 til 15. mal._____________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5566. ________ WÖÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tii föstu- daga ki. 10-19. Laugard. 10-16.____________ LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið aila daga frá kl. 14- 18, Lokað mánudaga.______________________ NÁTTIÍRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl, 10-17. Slmi 462-2983.______________ NONNAHOS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni -1. sept. Uppl, i sima 462 3555._____________ NORSKA HÚSID í STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum arfrákl. 11-17.______________________________ ORÐ DAGSINS Reyklavík sfmi 551-0000.________________________ Akureyrl s, 462-1840.__________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. - Þri-, mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. _ og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. _ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- _ föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl, 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, __helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. _ 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30- _ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _ og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30, Laugard, og sunnud. kl. 8-17.30.______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- _21Jaugd. og sud. 0-18. S: 431-2643.____________ BLÁÁ LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI husdyragardurinn er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. _ Simi 5757-800.________________________________ SORPA___________________' SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhá- Uðum. Að auki vcrða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2206. Framleiðsla og sala á nýrri tegnnd flug- eldaskotborða Flugeldum skotið með rafeinda- tækni FYRIRTÆKIÐ Samey hefur hafið framleiðslu og sölu á nýrri tegund af flugeldaskotborðum sem eru sögð henta vel til flugeldasýninga. Helsti kostur skotborðsins er sá að hann einfaldar framkvæmd og eyk- ur öryggi við flugeldasýningar. Enginn eldur er notaður til að kveikja flugeldunum á skotborðun- um heldur er kveikt í þeim með tökkum í skotborðinu. Flugelda- skotborð Sameyjar var m.a. notað á þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum, á menningarnótt í Reykjavík og á Morgunblaðið/Árni Sæberg stærstu flugeldasýningu hérlendis við opnun nýju Kringlunnai-. Skotbúnaðurinn er í áltösku sem er 460X340X120 mm að stærð. í henni eru allt að þrjú deilibox og nauðsynlegir strengir. I boði eru þrjár útgáfur, með 20, 40 eða 60 skothnöppum. Verðið á töskunni er frá 160 þúsund krónum. Afhenti trúnað- arbréf EIÐUR Guðnason sendiherra af- henti 2. nóvember sl. forseta Suður- Afríku, Thabo Mbeki, trúnaðarbréf sem sendiherra Islands gagnvart Suður-Afi-íku með aðsetur á íslandi. Arlegur basar Hrafnistu í Reykjavík 4 HEIMILISFÓLK á Hrafnistu í Reykjavík vinnur þessa dagana öt- ullega að undirbúningi á árlegum basai- sem haldinn verður laugar- daginn 13. nóvember nk. á 4. hæð. A basarnum gefur að líta handa- vinnu heimilisfólksins en á Hrafn- istu er að finna ýmsa hagleiksmenn og -konur og þar fer fram fram- leiðsla á eigulegum og fallegum munum sem kjörnh- eru til gjafa. Þarna er um að ræða ýmiss konar fóndur heimilisfólks, segir í frétta- tilkynningu. A meðan basarinn stendur yfir mun stjórn Ættingjabandsins, sem er félag aðstandenda heimilisfólks- ins, selja vöfflur og heitt súkkulaði í samkomusalnum Helgafelli á C-4. Basarinn stendur yfir frá kl. 13-17 og er opinn öllum. Einnig verður áframhald á basarnum mánudagnn 15. nóvember frá kl. 10-15. Samstarf hjá Aðalskoð- un hf. og Okuskóla Hafnarfjarðar f FRAMHALDI af stofnun Öku- skóla Hafnarfjarðar var ákveðið að þróa í samstarfi við Aðalskoð- un hf. fræðslueiningu fyrir nem- endur sem snýr sérstaklega að búnaði bílsins. Nemendurnir heimsækja skoðunarst öðina við Helluhraun og fræðast þar um virkni einstakra bílhluta, örygg- is- og mengunarvarnabúnað. Sér- staklega er fjallað um reglur sem gilda gagnvart lituðum filmum í rúðum og litun ljósa. Ökuskóli Hafnarfjarðar er í eigu öku- kennaranna Ólafs Árna Trausta- sonar og Þórs Arnarssonar. Á myndinni leiðbeinir Hörður Harðarson, fagstjóri, nemendum. Leiðrétt Rangt föðurnafn Föðurnafn Ólafs Jóhanns Ólafsson- ar var rangt í myndatexta í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. Ónákvæmt orðalag Ónákvæmt orðalag var í frétt á bls. 2 í gær um svar breskra yfírvalda vegna þess atburðar er flutninga- skipið . Suðurland sökk á jóladag 1986. Nákvæmara er að segja að enginn breskur kafbátur hafi átt þátt í því að Suðurland sökk og enginn breskur kafbátur hafi verið í aðstöðu til þess að taka þátt í leit né björgun. Náttúrulækn- ingabúðin í Kópavogi UM þessar mundir hefur Náttúru- lækningabúðin starfað í Hlíða- smára 14 í Kópavogi í nærri ár en verslunin sérhæfir sig í verslun með nærföt. Verslunin var áður á Laugavegi í Reykjavík. Náttúrlækningabúðin býður um 200 gerðir af nærbolum og um 100 gerðir af nærbuxum fyrir börn sem fullorðna. Verslunin er opin milli kl. 11 og 19 og á laugar- dögum til kl. 15. Nýtt tónlistarnám- skeið Ingólfs Guð- brandssonar í vændum BORIST hefur eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Listasjóðs Heimsklúbbsins um tónlistarnámskeið Ingólfs Guð- brandssonar. „Sjö undanfarin ár hefur Ingólfur Guðbrandsson frætt áheyrendur um sögu og snilld- arverk tónlistarinnar við mikla aðsókn og vinsældir, svo að námskeið hans hafa verið með þeim fjölsóttustu, t.d. á annað hundrað manns í hátíðarsal Há- skóla Islands undanfarna vet- ur. Endurmenntunarstofnun óskar ekki eftir að halda nám- skeiðunum áfram í sama formi, enda mun hátíðarsalurinn ekki verða til afnota fyrri hluta næsta árs. Fullvíst er, að marg- ir munu sakna þessara unaðs- stunda, og hafa skorað á Ingólf, sem telst til helstu frömuða tónlistar á íslandi, að halda starfinu áfram. Ingólfur er ekki af baki dott- inn, því hann mun í staðinn halda námskeið með stuðningi Listasjóðs Heimsklúbbsins eftir áramótin. Hefur hann fengið húsnæði í hinum aðlaðandi safn- aðarsal Háteigskirkju, þar sem aðstaða er hin besta og hljóm- burður góður. Á sínum tíma beitti hann sér fyrir að Háskól- anum voru gefin ný hljómtæki í hátíðarsalinn að andvirði einnar milljónar króna. Nú hefur Listasjóður Heims- klúbbsins hlaupið undir bagga með ný tæki til kennslunnar í sal Háteigskirkju. Þar er öll að- staða til fyrirmyndar og aðkoma hin besta með sérinngangi að norðanverðu, sem snýr út að Sjómannaskóla, með næg bfla- stæði. Miðlægari stað er vart að fmna til að þjóna Stór-Reykja- víkursvæðinu. Undanfarin ár hefur fólk á öllum aldri sótt námskeið Ing- ólfs, allt frá Selfossi, Akranesi og af Suðurnesjum. Fyrsta sjálfstæða námskeið Ingólfs af þessu tagi en með nýju sniði hefst í byrjun febrúar og stend- ur í fimm vikur, kennt eitt kvöld í viku á þriðjudögum í tvo tíma í senn. Til að gefa sem flestum kost á að bæta smekk sinn og þekk- ingu á klassískri tónlist með þátttöku í námskeiðinu, undir kjörorðinu Lærðu að njóta tón- listar, verður það samþjappað að hætti nútímans, þar sem reynt verður að gefa víða mynd af ákveðnu tímabili tónlistar í sögunni með skýringum og tón- dæmum í flutningi bestu lista- manna. Þannig verður námskeiðið einnig leiðsögn um val efnis á plötum og geisladiskum í einka- safnið, en komið hefur í ljós á fyrri námskeiðum, að margir leita slíkra upplýsinga. Fyrsta námskeiðið hefst hinn 1. febrúar á nýrri öld 2000. Heiti þess verður: Lærðu að njóta tónlist- ar - frá klassík til rómantíkur í Salzburg, Vín og Prag og verður fjallað um helstu tónskáld 18.-19. aldar, þ.e. Haydn, Moz- art, Beethoven, Schubert, Bruckner og Brahms í Vín, en Smetana og Dvorák í Prag, allt í samþjöppuðu formi handa þeim, sem vilja nálgast góða tónlist á einfaldan en áhrifamikinn hátt. Námskeið nátengt borgunum Það ber einnig til nýlundu á þessu námskeiði, að það verður nátengt stöðunum, þar sem tón- skáldin lifðu og störfuðu, og þannig ferðatengt, þannig að ferðamenn, sem leggja leið sína í hinar frægu listaborgir, standa betur að vígi að njóta tónlistar og hrífandi umhverfis í senn. Eins og undanfarin ár verður síðan efnt til tónlistarferðar til borganna Salzburgar, Vínar og Prag á meðan vorhátíðirnar standa yfir í júníbyi-jun, en slík- ar ferðir hafa notið fádæma vin- sælda undanfarin ár. Þátttak- endur á námskeiðinu hafa for- gang um þátttöku í ferðinni fyr- ir lækkað verð. Verð þessa námskeiðs er lægra en tíðkast um námskeið Endurmenntunarstofnunar, eða aðeins kr. 5000 sé skráð fyrir 20. nóvember, kennslugögn innifalin. Innritun er hafin hjá Heimsklúbbi Ingólfs í síma 56 20 400. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Verði þetta námskeið jafnvin- sælt og fyrri tónlistarnámskeið Ingólfs er ráðgert að bæta við öðru fímm vikna námskeiði í mars, þar sem fjallað verður um ítalska óperutónlist með aðalá- herslu á óperur Verdis. Þá gefst Íátttakendum færi á að kynnast talíu í listaferð Heimsklúbbsins í ágúst á sérkjörum, en sú ferð hefur jafnan selst upp mörg undanfarin ár og færri komist að en vildu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.