Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 69

Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 69r kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir _ samkomulagi. _______________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA I'AKKHtJSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opiö þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 16-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQaröar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuö á laugard. og sunnud. S: 526-5600, bréfs: 525-5615.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagaröur- inn er opinn alla daga.________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alia virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. _____________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.6. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi, S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAPÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúö við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í slma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dslsbraut 1 er opið frá 1- júnl til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. Slmi 462-3550 og 887-0206. __________________ MYNTNAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 5G9-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um ttma eftir samkomulagi.___________________ NATTtÍRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og iaugard. kl. 13.30-16._________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - Iaugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. roST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opiö þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- _ 4321._______________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAPN ASGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Iiafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 665-4442, bréfs. 665-4251, netfang: aog@natm- us.is._______________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 436 1490.______________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga tii föstudaga kl. 14-16 til 15. mal._____________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5566. ________ WÖÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tii föstu- daga ki. 10-19. Laugard. 10-16.____________ LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið aila daga frá kl. 14- 18, Lokað mánudaga.______________________ NÁTTIÍRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl, 10-17. Slmi 462-2983.______________ NONNAHOS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni -1. sept. Uppl, i sima 462 3555._____________ NORSKA HÚSID í STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum arfrákl. 11-17.______________________________ ORÐ DAGSINS Reyklavík sfmi 551-0000.________________________ Akureyrl s, 462-1840.__________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. - Þri-, mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. _ og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. _ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- _ föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl, 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, __helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. _ 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30- _ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _ og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30, Laugard, og sunnud. kl. 8-17.30.______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- _21Jaugd. og sud. 0-18. S: 431-2643.____________ BLÁÁ LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI husdyragardurinn er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. _ Simi 5757-800.________________________________ SORPA___________________' SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhá- Uðum. Að auki vcrða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2206. Framleiðsla og sala á nýrri tegnnd flug- eldaskotborða Flugeldum skotið með rafeinda- tækni FYRIRTÆKIÐ Samey hefur hafið framleiðslu og sölu á nýrri tegund af flugeldaskotborðum sem eru sögð henta vel til flugeldasýninga. Helsti kostur skotborðsins er sá að hann einfaldar framkvæmd og eyk- ur öryggi við flugeldasýningar. Enginn eldur er notaður til að kveikja flugeldunum á skotborðun- um heldur er kveikt í þeim með tökkum í skotborðinu. Flugelda- skotborð Sameyjar var m.a. notað á þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum, á menningarnótt í Reykjavík og á Morgunblaðið/Árni Sæberg stærstu flugeldasýningu hérlendis við opnun nýju Kringlunnai-. Skotbúnaðurinn er í áltösku sem er 460X340X120 mm að stærð. í henni eru allt að þrjú deilibox og nauðsynlegir strengir. I boði eru þrjár útgáfur, með 20, 40 eða 60 skothnöppum. Verðið á töskunni er frá 160 þúsund krónum. Afhenti trúnað- arbréf EIÐUR Guðnason sendiherra af- henti 2. nóvember sl. forseta Suður- Afríku, Thabo Mbeki, trúnaðarbréf sem sendiherra Islands gagnvart Suður-Afi-íku með aðsetur á íslandi. Arlegur basar Hrafnistu í Reykjavík 4 HEIMILISFÓLK á Hrafnistu í Reykjavík vinnur þessa dagana öt- ullega að undirbúningi á árlegum basai- sem haldinn verður laugar- daginn 13. nóvember nk. á 4. hæð. A basarnum gefur að líta handa- vinnu heimilisfólksins en á Hrafn- istu er að finna ýmsa hagleiksmenn og -konur og þar fer fram fram- leiðsla á eigulegum og fallegum munum sem kjörnh- eru til gjafa. Þarna er um að ræða ýmiss konar fóndur heimilisfólks, segir í frétta- tilkynningu. A meðan basarinn stendur yfir mun stjórn Ættingjabandsins, sem er félag aðstandenda heimilisfólks- ins, selja vöfflur og heitt súkkulaði í samkomusalnum Helgafelli á C-4. Basarinn stendur yfir frá kl. 13-17 og er opinn öllum. Einnig verður áframhald á basarnum mánudagnn 15. nóvember frá kl. 10-15. Samstarf hjá Aðalskoð- un hf. og Okuskóla Hafnarfjarðar f FRAMHALDI af stofnun Öku- skóla Hafnarfjarðar var ákveðið að þróa í samstarfi við Aðalskoð- un hf. fræðslueiningu fyrir nem- endur sem snýr sérstaklega að búnaði bílsins. Nemendurnir heimsækja skoðunarst öðina við Helluhraun og fræðast þar um virkni einstakra bílhluta, örygg- is- og mengunarvarnabúnað. Sér- staklega er fjallað um reglur sem gilda gagnvart lituðum filmum í rúðum og litun ljósa. Ökuskóli Hafnarfjarðar er í eigu öku- kennaranna Ólafs Árna Trausta- sonar og Þórs Arnarssonar. Á myndinni leiðbeinir Hörður Harðarson, fagstjóri, nemendum. Leiðrétt Rangt föðurnafn Föðurnafn Ólafs Jóhanns Ólafsson- ar var rangt í myndatexta í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. Ónákvæmt orðalag Ónákvæmt orðalag var í frétt á bls. 2 í gær um svar breskra yfírvalda vegna þess atburðar er flutninga- skipið . Suðurland sökk á jóladag 1986. Nákvæmara er að segja að enginn breskur kafbátur hafi átt þátt í því að Suðurland sökk og enginn breskur kafbátur hafi verið í aðstöðu til þess að taka þátt í leit né björgun. Náttúrulækn- ingabúðin í Kópavogi UM þessar mundir hefur Náttúru- lækningabúðin starfað í Hlíða- smára 14 í Kópavogi í nærri ár en verslunin sérhæfir sig í verslun með nærföt. Verslunin var áður á Laugavegi í Reykjavík. Náttúrlækningabúðin býður um 200 gerðir af nærbolum og um 100 gerðir af nærbuxum fyrir börn sem fullorðna. Verslunin er opin milli kl. 11 og 19 og á laugar- dögum til kl. 15. Nýtt tónlistarnám- skeið Ingólfs Guð- brandssonar í vændum BORIST hefur eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Listasjóðs Heimsklúbbsins um tónlistarnámskeið Ingólfs Guð- brandssonar. „Sjö undanfarin ár hefur Ingólfur Guðbrandsson frætt áheyrendur um sögu og snilld- arverk tónlistarinnar við mikla aðsókn og vinsældir, svo að námskeið hans hafa verið með þeim fjölsóttustu, t.d. á annað hundrað manns í hátíðarsal Há- skóla Islands undanfarna vet- ur. Endurmenntunarstofnun óskar ekki eftir að halda nám- skeiðunum áfram í sama formi, enda mun hátíðarsalurinn ekki verða til afnota fyrri hluta næsta árs. Fullvíst er, að marg- ir munu sakna þessara unaðs- stunda, og hafa skorað á Ingólf, sem telst til helstu frömuða tónlistar á íslandi, að halda starfinu áfram. Ingólfur er ekki af baki dott- inn, því hann mun í staðinn halda námskeið með stuðningi Listasjóðs Heimsklúbbsins eftir áramótin. Hefur hann fengið húsnæði í hinum aðlaðandi safn- aðarsal Háteigskirkju, þar sem aðstaða er hin besta og hljóm- burður góður. Á sínum tíma beitti hann sér fyrir að Háskól- anum voru gefin ný hljómtæki í hátíðarsalinn að andvirði einnar milljónar króna. Nú hefur Listasjóður Heims- klúbbsins hlaupið undir bagga með ný tæki til kennslunnar í sal Háteigskirkju. Þar er öll að- staða til fyrirmyndar og aðkoma hin besta með sérinngangi að norðanverðu, sem snýr út að Sjómannaskóla, með næg bfla- stæði. Miðlægari stað er vart að fmna til að þjóna Stór-Reykja- víkursvæðinu. Undanfarin ár hefur fólk á öllum aldri sótt námskeið Ing- ólfs, allt frá Selfossi, Akranesi og af Suðurnesjum. Fyrsta sjálfstæða námskeið Ingólfs af þessu tagi en með nýju sniði hefst í byrjun febrúar og stend- ur í fimm vikur, kennt eitt kvöld í viku á þriðjudögum í tvo tíma í senn. Til að gefa sem flestum kost á að bæta smekk sinn og þekk- ingu á klassískri tónlist með þátttöku í námskeiðinu, undir kjörorðinu Lærðu að njóta tón- listar, verður það samþjappað að hætti nútímans, þar sem reynt verður að gefa víða mynd af ákveðnu tímabili tónlistar í sögunni með skýringum og tón- dæmum í flutningi bestu lista- manna. Þannig verður námskeiðið einnig leiðsögn um val efnis á plötum og geisladiskum í einka- safnið, en komið hefur í ljós á fyrri námskeiðum, að margir leita slíkra upplýsinga. Fyrsta námskeiðið hefst hinn 1. febrúar á nýrri öld 2000. Heiti þess verður: Lærðu að njóta tónlist- ar - frá klassík til rómantíkur í Salzburg, Vín og Prag og verður fjallað um helstu tónskáld 18.-19. aldar, þ.e. Haydn, Moz- art, Beethoven, Schubert, Bruckner og Brahms í Vín, en Smetana og Dvorák í Prag, allt í samþjöppuðu formi handa þeim, sem vilja nálgast góða tónlist á einfaldan en áhrifamikinn hátt. Námskeið nátengt borgunum Það ber einnig til nýlundu á þessu námskeiði, að það verður nátengt stöðunum, þar sem tón- skáldin lifðu og störfuðu, og þannig ferðatengt, þannig að ferðamenn, sem leggja leið sína í hinar frægu listaborgir, standa betur að vígi að njóta tónlistar og hrífandi umhverfis í senn. Eins og undanfarin ár verður síðan efnt til tónlistarferðar til borganna Salzburgar, Vínar og Prag á meðan vorhátíðirnar standa yfir í júníbyi-jun, en slík- ar ferðir hafa notið fádæma vin- sælda undanfarin ár. Þátttak- endur á námskeiðinu hafa for- gang um þátttöku í ferðinni fyr- ir lækkað verð. Verð þessa námskeiðs er lægra en tíðkast um námskeið Endurmenntunarstofnunar, eða aðeins kr. 5000 sé skráð fyrir 20. nóvember, kennslugögn innifalin. Innritun er hafin hjá Heimsklúbbi Ingólfs í síma 56 20 400. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Verði þetta námskeið jafnvin- sælt og fyrri tónlistarnámskeið Ingólfs er ráðgert að bæta við öðru fímm vikna námskeiði í mars, þar sem fjallað verður um ítalska óperutónlist með aðalá- herslu á óperur Verdis. Þá gefst Íátttakendum færi á að kynnast talíu í listaferð Heimsklúbbsins í ágúst á sérkjörum, en sú ferð hefur jafnan selst upp mörg undanfarin ár og færri komist að en vildu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.