Morgunblaðið - 12.11.1999, Page 78
MORGUNBLAÐIÐ
78 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999
Kynning:
flLYFIA
Hamraborg
föstudag
Náttúrulegt
Sótthreinsiafl
Bólubaninn
þurrkar ekki
ó
Útsölustaðir:
ApóteHin
Sími: 568-0945
mmrvTmr'K \ \ \ \ ’L!
>-ln I I
Siórhöfíla 17, vió Gullii nbrú, s. 567 4844. r
WAvw.llist''1llis.is • ncl lang: flisý'itn.is
FÓLK í FRÉTTUM
Forvitnilegar plötur
breytni í tón-
smíðum sem karl-
inn hefur yfír að
ráða. Frá satan-
ísku rafínagnsgítar-
orgi til undurfagurra barna-
kóra. Morricone hefur verið
kallaður arftaki ítölsku óperu-
tónskáldanna því hann gefur öllum
tilfinningaskalanum mál. Morricone
hefur haft mikil áhrif á framsækna
popptónlistarmenn nútímans eins
og Portishead og Orbital. Þessi bönd
og mörg önnur byggjast á stemmn-
ingum og lagauppbyggingum sem
hann skapaði.
Morricone er enn að þrátt fyrir
háan aldur og
vinnur frá
klukkan sex á
morgnana, á
hverjum einasta
degi. Þessi duglegi
og agaði maður hef-
ur skapað svo gersamlega
hamslausa, fyndna, fallega og stór-
kostlega tónhst að annað eins hefur
vart heyrst Ef einhver vill kynna
sér þennan meistara er nauðsjm að
byija á þessum diski. Hann er
greinilega samansettur af mönnum
sem þekkja störf hans óhugnanlega
vel.
Ragnar Kjartansson.
Meistari
Morricone
NÚ í aldarlok er um
að gera að huga
að einum mesta
snillingi tuttugustu aldar-
innar, kvikmyndatón-
skáldinu Ennio Morri-
cone. Þessi mikli ítali
hefur gert tónlist við
mýgrút mynda og gefnir
hafa verið út haugar af alls
kyns safndiskum til heið-
urs karlinum. Hér er einn sem sker
sig úr „Anthology: A fistful of fiim
music“. Ameríska Rhino-útgáfan
sem staðið hefur fyrir mörgum at-
hygliverðum endurútgáfum á heið-
urinn af þessum diski.
Morricone er þekktastur fyrir
stef sín^við spaghettivestra Sergio
Leone. I þeim myndum lék tónlistin
jafnstórt hlutverk og aðaUeikarinn,
Clint Eastwood. En Morricone hef-
ur svo sannarlega ekki setið auðum
höndum síðan. Enginn veit ná-
kvæmlega (þ.á m. hann sjálf-
ur) hvað hann hefúr gert
tónlist við margar myndir.
Ailt frá algeru drasli eins og
geimmyndinni „L’Umanoi-
de“ til óskarsverðlauna-
myndarinnar „Mission".
Hann hefur alltaf unnið í
myndum beggja vegna Atl-
antsála og í hverju sem er svo
lengi sem hann sér eitthvað
nýtt í myndunum fyrir sig sem tón-
skáld. Yfirleitt eru safndiskar Morr-
icones einungis fúllir af stefjum úr
frægustu Hollywood-myndunum
sem hann hefur ljáð krafta sína. A
þessum diski er samansafn úr öllu
sem hann hefur komið nálægt. Tónl-
ist úr spaghettivestrunum, „listræn-
um“ myndum, hryllingsmyndum,
geimrugli og allt upp í „Bittu mig,
elskaðu mig“ eftir Pedro Almodov-
ar. A þessu safni fá aðdáendur hans
góða yfirsýn yfir þá gífurlegu fjöl-
sölumyndbönd
leikjatölv,ur PC-leikir
servara
afsláttur
Dagana 1.-15. nóvember
gerir Skífan vel viö viðskiptavini sína
og býður aliar vörur verslunarinnar
með 20% afslætti.*
Sendum í póstkröfu!
*afs!áttur gildir ekki á tilboösvörum
Kringlan © 525 5030 • Laugavegur 26 © 525 5040