Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 78

Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 78
MORGUNBLAÐIÐ 78 FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 Kynning: flLYFIA Hamraborg föstudag Náttúrulegt Sótthreinsiafl Bólubaninn þurrkar ekki ó Útsölustaðir: ApóteHin Sími: 568-0945 mmrvTmr'K \ \ \ \ ’L! >-ln I I Siórhöfíla 17, vió Gullii nbrú, s. 567 4844. r WAvw.llist''1llis.is • ncl lang: flisý'itn.is FÓLK í FRÉTTUM Forvitnilegar plötur breytni í tón- smíðum sem karl- inn hefur yfír að ráða. Frá satan- ísku rafínagnsgítar- orgi til undurfagurra barna- kóra. Morricone hefur verið kallaður arftaki ítölsku óperu- tónskáldanna því hann gefur öllum tilfinningaskalanum mál. Morricone hefur haft mikil áhrif á framsækna popptónlistarmenn nútímans eins og Portishead og Orbital. Þessi bönd og mörg önnur byggjast á stemmn- ingum og lagauppbyggingum sem hann skapaði. Morricone er enn að þrátt fyrir háan aldur og vinnur frá klukkan sex á morgnana, á hverjum einasta degi. Þessi duglegi og agaði maður hef- ur skapað svo gersamlega hamslausa, fyndna, fallega og stór- kostlega tónhst að annað eins hefur vart heyrst Ef einhver vill kynna sér þennan meistara er nauðsjm að byija á þessum diski. Hann er greinilega samansettur af mönnum sem þekkja störf hans óhugnanlega vel. Ragnar Kjartansson. Meistari Morricone NÚ í aldarlok er um að gera að huga að einum mesta snillingi tuttugustu aldar- innar, kvikmyndatón- skáldinu Ennio Morri- cone. Þessi mikli ítali hefur gert tónlist við mýgrút mynda og gefnir hafa verið út haugar af alls kyns safndiskum til heið- urs karlinum. Hér er einn sem sker sig úr „Anthology: A fistful of fiim music“. Ameríska Rhino-útgáfan sem staðið hefur fyrir mörgum at- hygliverðum endurútgáfum á heið- urinn af þessum diski. Morricone er þekktastur fyrir stef sín^við spaghettivestra Sergio Leone. I þeim myndum lék tónlistin jafnstórt hlutverk og aðaUeikarinn, Clint Eastwood. En Morricone hef- ur svo sannarlega ekki setið auðum höndum síðan. Enginn veit ná- kvæmlega (þ.á m. hann sjálf- ur) hvað hann hefúr gert tónlist við margar myndir. Ailt frá algeru drasli eins og geimmyndinni „L’Umanoi- de“ til óskarsverðlauna- myndarinnar „Mission". Hann hefur alltaf unnið í myndum beggja vegna Atl- antsála og í hverju sem er svo lengi sem hann sér eitthvað nýtt í myndunum fyrir sig sem tón- skáld. Yfirleitt eru safndiskar Morr- icones einungis fúllir af stefjum úr frægustu Hollywood-myndunum sem hann hefur ljáð krafta sína. A þessum diski er samansafn úr öllu sem hann hefur komið nálægt. Tónl- ist úr spaghettivestrunum, „listræn- um“ myndum, hryllingsmyndum, geimrugli og allt upp í „Bittu mig, elskaðu mig“ eftir Pedro Almodov- ar. A þessu safni fá aðdáendur hans góða yfirsýn yfir þá gífurlegu fjöl- sölumyndbönd leikjatölv,ur PC-leikir servara afsláttur Dagana 1.-15. nóvember gerir Skífan vel viö viðskiptavini sína og býður aliar vörur verslunarinnar með 20% afslætti.* Sendum í póstkröfu! *afs!áttur gildir ekki á tilboösvörum Kringlan © 525 5030 • Laugavegur 26 © 525 5040
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.