Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 20
IVlTA HÚSIÐ / SlA 20 SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Öflug fjölskyldustefna í Vogum á Vatnsleysuströnd er rekin öflug fjölskyldustefna með vönduðum leikskóla sem mun næsta haust bjóða heilsdagsvistun frá eins árs aldri. Grunnskólinn er einsetinn heilsdagsskóli með vönduðu og fjölbreyttu frístundastarfi. Vogar henta því fjölskyldufólki sem gerir kröfur um metnaðarfullt starf með börnum. Metnaðarfull framtíðarsýn í Vogum er unnið eftir vandaðri umhverfisstefnu sem byggir á markvissum áætlunum um umhverfisvernd, fallegum grænum svæðum og gróðursetningu trjáa en það tryggir snyrtilegt og notalegt umhverfi. Veður er gott í Vogum enda liggur byggðin í góðu skjóli fyrir algengustu vindáttunum sem koma úr suðaustri. Vogar eru því einmitt staður fyrir þá sem vilja vera í nálægð við og njóta náttúrunnar í daglegu umhverfi. Góður staður Vogar á Vatnsleysuströnd eru í um 30 km fjarlægð suðvestur af Reykjavík og má ætla að þeir verði það sveitarfélag sem hvað mesta möguleika hefur á stækkun og uppbyggingu íbúabyggðar og atvinnu- starfsemi. í Vogum er golfvöllur, nýtt íþróttahús og sundlaug, smábátahöfn og hesthúsabyggð auk þess sem unnið er að skemmtilegum göngu-, hjóla- og reiðleiðum. Vogar henta því þeim sem til dæmis vilja stunda vinnu á höfuðborgarsvæðinu en njóta friðsældar og öryggis í fallegu umhverfi. I I I Sími: 424 6660 • Fax: 424 6606 Netfang: skrifstofa@vogar.is www.vogar.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.