Morgunblaðið - 14.11.1999, Side 38

Morgunblaðið - 14.11.1999, Side 38
38 SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR Ástkaer eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, SIGRÚN JENSDÓTTIR, Hvanneyrarbraut 56, Siglufirði, verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju þriðjudaginn 16. nóvember kl. 14.00. Erlendur G. Þórarinsson, Sigþór Erlendsson, Ester Bergmann, Haraldur G. Erlendsson, Pamela Erlendsson, Sigurjón J. Erlendsson, Guðrún Kjartansdóttir, F. Hulda Erlendsdóttir, Númi Jónsson, Erna Þ. Erlendsdóttir, Sigurður V. Jónsson, A. Guðrún Erlendsdóttir, Óðinn Traustason, Brynja Þ. Erlendsdóttir, Ingi Þ. Pálsson, Sigurgeir Ó. Erlendsson, Annabella Albertsdóttir, Elísabet M. ErlendsdóttirJCristinn J. Gíslason, Auður B. Erlendsdóttir, Rögnvaldur Gottskálksson, Sóley I. Erlendsdóttir, Birgir K. Hauksson, barnabörn og barnabarnabörn. Sjöfn Haraldsdóttir, Hlöðver Haraldsson, Sif Haraldsdóttir, Benedikt Sveinsson, Sigríður I. Haraldsdóttir, B. Gunnar Ingvarsson, Valdís H. Haraldsdóttir, Björn Guðmundsson, Magnea Á. Haraldsdóttir, Marius Zimmermann, Albert Haraldsson, Yngvi Kristjánsson, barnabörn, barnabarnabarn og Ingibjörg Axelsdóttir. + Ástkær faðir okkar, fóstursonur, sambýlis- maður, tengdafaðir, afi og langafi, HARALDUR S. GÍSLASON rafverktaki frá Stykkishólmi, Stelkshólum 10, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðju- daginn 16. nóvemberkl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á líknardeild Landspítalans. + Við þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð, einstakan hlýhug og vináttu við fráfall AXELS THORARENSEN, Stuðlaseli 32, Reykjavík. Jóhanna Thorarensen, Hannes Thorarensen, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristín Thorarensen, Víglundur Þorsteinsson, Axel örn Ársælsson, Sif Stanleysdóttir, Ásdís María Ársælsdóttir, Jóhann Axel Thorarensen, Ásdís Björk Kristinsdóttir, Gunnar Thorarensen, Skúli Björn Thorarensen og barnabarnabörn. + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför STEINDÓRS BERG GUNNARSSONAR, Hringbraut 50. Jóhanna Margrét Steindórsdóttir, Stefán Snorri Stefánsson, Valgeir Berg Steindórsson, Valdís Sigrún Larsdóttir, Sigrún Rósa Steindórsdóttir, Jón Þórir Jónsson, Grétar Már Steindórsson, Nanna Hákonardóttir og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður okkar, ELÍNAR BALDVINSDÓTTUR. Dóra Axelsdóttir, Sigríður Steinunn Axelsdóttir og fjölskyldur. VIBEKE HARRIET WESTERGÁRD + Vibeke Harriet Westergárd fæddist í Hadsund í Danmörku 20. júní 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur 7. nóvember síðastliðinn. For- eldrar hennar voru Elna Minna Jensen og Nils Andes Jen- sen. Hún átti tvö hálfsystkini og þrjú alsystkini. Hinn 20. júni 1945 giftist hún fyrri eig- inmanni sínum, Car- lo V. Andreasen hárskera. Þau komu til íslands 19. júní 1946. Hann dó 1954. Börn þeirra voru: 1) Helga Helen Andreasen f. 29. desember 1950, d. 16. mars 1986. Börn Helenar eru: a. Nanna Þor- björg Pétursdóttir, maki Kjartan Magnússon. Hennar börn eru: Arnar Páll Antonsson, Helen Ma- ría Kjartansdóttir og Embla Elsku mamma, þú bara sofnaðir, ég vildi svo að þú hresstist og kæm- ir heim aftur. Mamma fær það besta. Ef væri ég söngvari syngi ég ljóð um sólina, vorið og land mitt og þjóð. En mömmu ég gæfi mín ljúfustu ljóð. Hún leiðir mig, vemdar og er mér svo góð. Þín Elna. Elsku mamma. Þegar ég sit hér með sorg í hjarta finn ég einnig til þakklætis fyrir að þú skulir hafa fengið að fara yfir í ljósið. Þú varst búin að ákveða að nú væri stundin runnin upp og varst sátt við það. Ég efa ekki að pabbi og Helen systir hafa tekið á móti þér. A síðustu dögum þínum minntist þú á þau bæði. Þau hafa verið kom- in að vitja þín. Gráttu ekM af því að ég er dáin, ég er innra með þér alltaf þúhefurröddina húneríþér hanageturþúheyrt þegar þú vilt Þú hefur andlitið líkamann, égeríþér. Þú getur séð mig íyrir þér þegarþúvilL Alltsemereftir af mér er innra með þér, þannig erum við alltaf saman. (Barbo Lindgren.) Þú talaðir alltaf um að við ættum ekki að gráta þig heldur halda veislu og gleðjast. Ætli við gerum ekki bara hvort tveggja; grátum og reynum að skemmta okkur og leita huggunar hvert hjá öðru. Það verður skrýtið að fara í sum- arbústaðinn okkar Kidda um pásk- ana, en þar höfum við verið fjórir ættliðir saman síðustu ár en þú fórst yfirleitt með okkur frá pásk- um og fram á haust. Þú varst búin að eigna þér þar herbergi og spurð- ir alltaf hver hefði sofið í þínu rúmi ef þú varst ekki með. Við náðum þó Dögg Kjartansdóttir. b. Jóhann Carlo Helguson. c. Ólöf Helga Sigurðardótt- ir. 2) Ann María And- reasen, f. 6. október 1952, maki Þórarinn Ólafsson, f. 3. sept- ember 1948. Þeirra böm em: a. Ólafur Rúnar Þórarinsson, maki Stefanía Hrönn Guðnadóttir. Þeirra böm Aníta Rán Ól- afsdóttir, Alexandra Hrönn Ólafsdóttir og Gréta Rún Ólafsdótt- ir. Dætur Ólafs og Hugljúfar em: Dana María Ólafsdóttir og Guð- björg Lena Ólafsdóttir. Dóttir Stefaníu er Samantha Sjöfn. b. Þorbjöm Þórarinsson. Hans dæt- ur em Sara Mjöll Þorbjömsdóttir og Ann María Þorbjömsdóttir. c. Ivar Þ. Norðdahl. Seinni eigin- maður Vibeke var Þorbjöm Sig- ursteinn Jónsson, bifreiðastjóri f. að stinga af nokkrum sinnum og í síðasta skipti sem það var skildi ég ekki í því að þú varst ekki búin að hringja í okkur um hádegi, en yfir- leitt hringdir þú minnst tvisvar á dag í mig. Ég gat nú stundum verið ósköp þreytt á því og nú upplifi ég það að sakna þess. Skýringin var að þú hafðir dottið og farið upp á spít- ala þaðan sem þú áttir ekki aftur- kvæmt. Ég bið góðan Guð að geyma þig og varðveita. Þín dóttir, Vibeke (Vibsen). Elsku amma. Núna ertu farin frá okkur. Þér líður örugglega betur núna og við vitum öll að þetta var það sem þú vildir sjálf en við söknum þín samt mikið. Ég held að allir sem hafa kynnst þér geti verið sammála um að það er ekki nokkur leið að gleyma þér. Við barnabömin get- um allavega státað af því að hafa átt ekki neina venjulega ömmu. Þegar ég var krakki var ég fljót að sjá að þú talaðir ekld eins og allir aðrir í kringum mig. En það var í raun bara fyrsta atriðið sem gerði þig svona sérstaka. Eitt af því fáa sem þú áttir sameiginlegt með öðrum ömmum var að þú vildir öllum vel og elskaðir okkur öll þó að þú hafir stundum látið það í ijós á furðuleg- an hátt. Ég veit að ég hef yfirleitt verið í hópi uppáhaldsgrísanna þinna og þó að það hafi oft verið æðislegt þá þoldi ég þig stundum ekki fyrir það. Ég skil ekki hvemig þú valdir í þann hóp því að þú sást stundum ekki þá sem áttu helst skilið að vera þar. Við hin máttum gera allt sem okkur datt í hug en vomm samt alltaf góðu börnin í þínum augum. Þegar ég var unglingur örlaði stundum á því að ég skammaðist mín fyrir að eiga skrítna ömmu. Ömmu sem reif yfirleitt kjaft við allt og alla en var svo þvílíkur engill þess á milli. En það varði ekki lengi því fljótlega komst ég að því að það var bara flott að eiga öðmvísi ömmu en allir aðrir. Flestir vinir mínir höfðu hitt þig og þú hefur alltaf viljað fylgjast með því sem þeir vom að gera og hverja ég um- Frágangur afmælis- og minningargreina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprent- uninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverkn- að. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (5691115) ogí tölvupósti (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Um hvem látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2.200 slög. Til- vitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Höfundar em beðnir að hafa skímamöfn sín en ekld stuttnefni undir greinunum. 9. janúar 1923, d. 12. febrúar 1981. Þau gengu í hjónaband 8. desember 1956. Böm Vibeke og Þorbjörns em: 3. Vibeke Þor- björg Þorbjörnsdóttir, f. 10. októ- ber 1956, maki Kristinn Bjama- son, f. 15. janúar 1955. Þeirra böm em: a. Vibeke Svala Krist- insdóttir. Hennar sonur er Jökull Þór Kristjánsson. b. Bjami Gunn- ar Kristinsson, maki Soffía Guð- björg Þórðardóttir. Þeirra bam er Gabríel Kristinn Bjamason. 4. Garðar Þorbjömsson, f. 19. nó- vember 1958, maki Ásdís Tómas- dóttir, f. 28. apríl 1961. Þeirra böm em: Tómas Sigursteinn Garðarsson, Þorbjöm Garðars- son og óskírð dóttir. 5. Elna Tove Lilja Þorbjömsdóttir, f. 2. apríl 1961, maki Gunnar Jóhann Jóns- son, f. 20. nóvember 1957. Þeirra böm em: Jón Þorbjöm Jóhanns- son, Jóel Þór Jóhannsson og Andri Gunnar Jóhannsson. Vibeke vann sem matráðskona hjá steypustöð B.M. Vallár frá 1974 og þar til hún lét af störfúm sakir aldurs 67 ára. Utför Vibeke verður gerð frá Lágafellskirkju á morgun, mánu- daginn 15. nóvember, og hefst at- höfnin klukkan 13.30. gekkst, þótt það hafi stundum verið fullmikil afskiptasemi í þér. En við höfum bara hlegið að því og ekki tekið það of alvarlega. Þú ert nú líka fræg fyrir að hafa hringt í alla ættina á hverjum degi. Enda vissu alltaf allir allt um alla og kannski var það það sem gerði ættina svona sammrýnda. Þar sem þú ert núna farin þá gæti verið að við tvístruðumst út um allt og hætt- um að þekkja hvert annað eins vel og við höfum gert - ég vona samt ekld. Núna neyðist ég h'ka til að fara að fylgjast með fréttum, því að áður en þú fórst inn á spítalann hringdir þú alltaf í mig ef eitthvað markvert gerðist í þjóðfélaginu. Þar með gat ég sparað mér dýr- mætan tíma sem hefði annars farið í að reyna að fylgjast með hvað var í gangi. Elsku amma, þú hefur alltaf ver- ið svo góð við mig og Jökul Þór. Takk fyrir að hafa verið til. Takk fyrir að vera eins sérstök og þú varst, þú hefur gefið okkur svo mik- ið, ég veit ekki hvernig við eigum að geta lifað án þín. Ég er samt glöð yfir því að þú fékkst að fara núna og þarft ekki að þjást meira. Vibeke Svala Kristinsdóttir. Elsku amma, nú ertu farin upp til guðs. Þótt við séum daprir yfir því vitum við að þú ert glöð að hitta afa Tobba og Helen frænku og marga aðra vini þína, en amma, hver bak- ar þá vöfflur handa okkur? En skrítnast verður þetta á aðfanga- dagskvöld því þú varst alltaf hjá okkur. Þegar Andri bróðir heyrði að þú værir dáin sagði hann yes, nú eigum við risastóran vemdarengil hjá guði. Bless, elsku amma. Þínir strákar Jón Þorbjöm (Nonni), Jóel og Andri. Elsku langamma. Þegar mamma var uppi á spítala að eiga mig héldu allir að þú værir að deyja. Mamma hélt að við mynd- um ekki ná að hittast en núna er ég að verða þriggja ára og við höfum verið svo góðir vinir. Þó að þú hafir verið orðin gömul og þreytt þá sá maður þig alltaf taka heljarstökk niður á gólf til mín til að leika við mig. Þær eru ófáar stundimar sem þú hefur eytt í að gera bmmmbr- umm-hljóð með mér í bílaleik því þú hefur aldrei verið of gömul í það. Ég skil ekki alveg að þú sért far- in og sagðir ekki einu sinni bless við mig. Ég hef bara beðið mömmu um að kaupa aðra ömmu Vibeku en hún vill meina að það sé ekki hægt. Ég er líka búin að vera að velta því fyr- ir mér hvort það sé hægt að heim- sækja þig uppi hjá Guði og englun- um en mamma sammþykkir það ekki heldur. Þinn Jökull.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.