Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 40
-•40 SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR + Elsku maðurinn minn, faðir okkar, sonur, bróðir, tengdafaðir og afi, ÞÓRÐUR AXELSSON, Miðholt 9, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 16. nóvember kl. 13.30. Grímhildur Hlöðversdóttir, Hulda Þórðardóttir, Herdís Þórðardóttir, Björn Jónsson, Hulda Ásgeirsdóttir, systkini og barnabarn. t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, BJARNA HELGASONAR, Garðvangi, Garði. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hlévangs, Garðvangs og Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir auðsýndan hlýhug og einstaka umönnun Fyrir hönd aðstandenda, RAGNHEIÐUR ÁRNADÓTTIR ROGICH + Ragnheiður Ámadóttir Rog- ich fæddist í Vest- mannaeyjum 10. október 1918. Hún Iést á heimili sínu í Las Vegas, Nevada í Bandaríkjunum hinn 2. nóvember siðastliðinn. For- eldrar hennar vom hjónin Ámi Sigfús- son, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 31. júlí 1897, d. 7.3. 1948, og Ólafía Sigr. Ámadóttir, f. 8.5. 1895, d. 15.3. 1966. Systkini Ragnheiðar vora Kristbjörg Lilja Amadótt- ir, f. 21.3. 1914, húsmóðir, Jón Ámi Árnason, skrifstm. f. 10.3. 1916, d. 2.8. 1970. Guðni Hjörtur Ámason, trésmiður, f. 14.8. 1920, d. 3.10. 1965. Elín Áma- dóttir, verslm. og húsmóðir, f. 18.9. 1927, og Elísabet Áma- dóttir MöIIer, skrifstm. og húsm., f. 4.3.1930. Ragnheiður út- skrifaðist frá Kvennaskólanum f Reykjavík og hóf störf hjá Landssíma Islands á langlín- um, fyrst í nokkur ár við símstöðina í Keflavík og síðan um árabil hjá Landssimanum í Reykjavík. Arið 1947 giftist Ragnheiður Edwin L. Rogich, flugum- ferðarstjóra á Keflavíkurflugvelli, og fluttu þau til Bandaríkjanna á árinu 1949 ásamt syni Ragnheiðar Sig Rogich og má geta þess, að hann var um tíma sendiherra Banda- ríkjanna á Islandi. Edwin L. Rogich lifir eiginkonu sína ás- amt fjórum bömum þeirra. Sig, dótturinni Ronnie og sonunum Steve og Ed, ásamt þrem barna- bömum, þeim Britten, Erin og Ross. Elísabet Þórhallsdóttir. + Innilegar þakkir fyrlr auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, bróður, mágs og frænda, GUNNARS ÞÓRS ÞÓRÐARSONAR pípulagningameistara, áður til heimilis að Móabarði 29, Hafnarfirði. Sigríður Óskarsdóttir, Erna Þórðardóttir, Hallgrímur Friðriksson, Jónína G. Andrésdóttir, Örn Viggósson, Berglind Wathne Viggósson og fjölskyldur. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, RÓSU KARÍTASAR EYJÓLFSDÓTTUR, Brekkustíg 14, Reykjavík. Sigríður Þóra Ingadóttir, Grétar Sigurðsson, Þórður Ingason, Helga Guðbjörg Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskulegir vinir okkar. Vegna andláts JÓNS ODDSSONAR hæstaréttarlögmanns, Ásbúð 102, Garðabæ, þakka ég ykkur honum sýnda ástúð og virðingu og mér samúð og hlýju. Valgerður Bára Guðmundsdóttir. + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og útför elskulegrar móður okkar, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR (Dídi) frá Ytri Höfða, Stykkishólmi, áðurtil heimilis á Meistaravöllum 19, Reykjavík. Börnin. Um tuttugu _ ár liðu frá því að Ragnheiður Amadóttir Rogich fluttist til Bandaríkjanna ásamt manni sínum Edwin L. Rogich, þar sem þau stofnuðu heimili sitt og þar til hún heimsótti aftur ættjörðina, ættfólk sitt og vini á íslandi. Árið 1969 kynntist ég þessari mágkonu minni í fyrsta skipti og urðu þau kynni reynsla sem var bæði ánægjuleg og eftirminnileg. Síðan þá hefur hún sótt Island heim nokkuð reglulega, enda hafa skil- yrði til svo langra ferðalaga tekið stórstígum framförum á þotuöld. Verður þá einnig hugsað til fram- fara í símaskiptum á síðustu árum, sem raunar urðu slík að símtöl við Ranný og fjölskyldu hennar urðu að lokum jafn auðveld og símtöl á milli húsa. Þannig breyttist sú tilfínning órafjarlægðar, sem ríkjandi var fyrstu áratugina eftir að Ranný fluttist frá Islandi í það sem kalla má tilfinningu nálægðar. I mínum huga var Ragnheiður nokkuð ein- stakur persónuleiki. Hún var ótví- rætt falleg kona, en það var sjaldan logn í kringum hana, en þó að jafn- aði góðviðri. Hún var einstakur og tryggur vinur vina sinna, en hreinskiptin í garð manna og mál- efna, sem henni voru lítt að skapi, þó laus við fordóma. I störfum sínum fyrir Landssíma Islands er hennar minnst af sam- starfsfólki þannig að hún hafi verið slyngur dugnaðarforkur, enda er mér kunnugt um að þeir eiginleikar hennar hafi einnig átt þátt í vel- gengni hennar og fjölskyldu henn- ar í Bandaríkjunum. I vinahópi var Ranný hrókur alls fagnaðar, söng og lék listilega á píanó, þótt ólærð væri, ræddi um GUÐRUN BJARNHEIÐUR GÍSLADÓTTIR + Guðrún Bjam- heiður Gísla- dóttir fæddist í Vesturholtum í Þykkvabæ 6. sept- ember 1906. Hún lést á dvalarheimil- inu Garðvangi 14. október sl. títfor Guðrúnar fór fram frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 23. október sl. Ertu horfin, ertu dáin? Er nú lokuð glaða bráin? Þessi orð komu upp í huga minn eftir að við komum heim. Þú horfin og við ekki hér þegar þú varst kvödd. Eg gleymi aldrei okkar fyrsta ári hér í Keflavík, og þegar ég eignað- ist fyrsta bamið kom Gíslína dóttir þín og bauð mér að passa. Þá urðu okkar íyrstu kynni sem aldrei rofnuðu. Eg varð brátt eins og ein af þinni fjölskyldu. Þið Steindór opnuðuð heimili ykkar fyrir okkur Jóhanni og bömum okkar. Rósa- lind og Helgi kölluðu ykkur Gunnu mömmu og Steindór pabba og hélt Rósalind því áfram til enda lífs þíns. Allt sem þú gerð- ir fyrir mig og Rósí, ekki síst þegar hún þurfti elsku, þá stóð ekki á Gunnu mömmu að hjálpa. Eg get aldrei fullþakkað þér kæra vinkona og fjölskyldu þinni allri. Rósí mín þráði að vera meira hjá þér, læra af þér og ekki síst fá að gera það sem hún gæti fyrir Gunnu mömmu. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Tiygga samiylgd þakka ég þér það mun hugur geyma. Allt sem varstu mínum og mér munégaldreigleyma. Guð launi alla þína góðvild. Hinsta kveðja. Kristrún Helgadóttir og fjölskylda. Guðrún Gísladóttir lést hinn 14. október. Þetta var mér svo stór sorg. Gunna mamma farin og ég er svo sár af söknuði. Elsku Gunna menn og málefni af einurð og áhuga og var í stuttu máli kærkominn gstur hvar sem hún kom. Ennfrem- ur munu fjölmargir landar, sem heimsóttu þau hjón í Las Vegas, minnast gestrisni fjölskyldunnar. Síðustu ferð sína til Islands gerði Ragnheiður síðastliðið sumar ásamt dóttur sinni, Ronnie, sem aldrei áður hafði heimsótt ættland sitt. Kom þá ótvírætt í ljós tilfinn- ing dótturinnar iyrir ættartengsl- um sínum við land og þjóð. Virtist okkur þá að þó að Ragnheiður gerði lítið úr, myndi heilsufar hennar nokkuð lakara en áður var. Þó var sú hugsun okkur fjarri, að svo fáum mánuðum seinna yrði hún öll. En slík er framvinda ltfsins. Af kynnum mínum við Ragnheiði þóttist ég jafnan mega ráða, að þau bönd sem hún tengdist Bandaríkj- unum með fjölskyldu hennar þar, voru bæði sterk og traust, en jafn- framt var það augljóst, að böndin við ættarlandið urðu alla tíð innileg og óbrigðul. Eg minnist atviks eitt sinn á ferðum okkar um landið í einni heimsókn hennar. Við áttum leið um íslenskt fjallalandslag í heiðríkju og fögru sumarveðri. Ragnheiður hafði setið hljóð í bíln- um í nokkra stund, eftir að fegurð fósturjarðarinnar hafði borið á góma, en segir svo upp úr eins manns hljóði á tungumáli fjöl- skyldu sinnar. Oh how I love my country! Svo var ekkert meira sagt um tíma. Eins og jafnan vill verða um Islendinga sem flytja búferlum til annarra landa, þýðir „að fara heim“, að fara til gamla fóstur- landsins. Svo var um Ragnheiði. Hennar ósk til fjölskyldu sinnar var að að henni liðinni fengju jarðnesk- ar letfar hennar að hvíla hjá for- eldrum hennar í ldrkjugarði Landakirkju í Vestmannaeyjum. Mun fjölskyldan fara að þessum vilja hennar og íylgja henni til þess hvílustaðar, er hún hefur óskað sér. Við fjölskylda og vinir Ragnheið- ar, sem nú kveðjum hana, biðjum henni blessunar og þökkum allt sem hún hefur verið okkur. Við biðjum þess einnig, að harmur sá, sem nú er kveðinn að eiginmanni hennar, börnum og barnabörnum, megi fljótt mildast við yl minning- anna um ástríka eiginkonu, móður og ömmu. Jóhann Möller. mamma, þegar Ómar hringdi og sagði mér það, svo hræðilegt, en svo fór ég að hugsa um síðustu heimsókn mína til þín, það var svo yndisleg stund. Þetta var mitt annað heimili. Þú varst alltaf svo hlý og það var Steindór pabbi líka_. Ég var þakklát Ómari, Guðlaugu og allri fjölskyldunni fyrir að fá að vera með þeim við kistulagninguna. Það er dásamlegt að eiga þessar góðu minningar og hvað þú hjálp- aðir mömmu í gegnum veikindi mín, elsku Gunna. Ó hve sárt ég sakna þín. Að sjá þig ei á tnínum vegi’. Þú varst eins og mamma mín, mildoggóðogelskuleg. Minningin um þig mun hlýja mér. Vertu svo ætíð guði falin. Guðrún Rósalind Jóhannsdóttir. Formáli minningar- greina ÆSKILEGT er að minning- argreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hve- nær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dá- inn, um foreldra hans, systk- ini, maka og böm, skólagöngu og störf og loks hvaðan útfór hans fer fram. Ætlast er tO að þessar upplýsingar komi að- eins fram í formálanum, sem er feitletraður, en ekki í grein- unum sjálfum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.