Morgunblaðið - 14.11.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.11.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 45 Heimasíða um stóriðju á Austurlandi SAMSTARFSNEFND um staðar- valsathuganir iðnaðarsvæða á Reyð- arfirði, STAR, hefur opnað heima- síðuna Stóriðja á Austurlandi á vefnum. Veffangið er www.star.is Heimasíðunni er ætlað að koma á framfæri ýmsum upplýsingum um virkjun vatnsafls norðan Vatnajökuls og álver í Reyðarfírði, kynna málstað þeirra sem berjast fyrir stóriðju á Austfjörðum og stuðla að samfélagsumræðu um málið. Fréttir á Netinu vg> mbl.is -ALL.T/\f= EITTH\SA£> HÝTT Á www.star.is verða birtar fréttir og frásagnir af mönnum og málefn- um sem varða stóriðju á Austurlandi með einum eða öðrum hætti og hægt er að tengjast ýmsum öðrum heimasíðum sem málið varða. STAR var stofnuð á grundvelli samkomulags um samvinnu Fjár- festingarstofu-orkusviðs, Fjarðar- byggðar og Orku- og stóriðjunefnd- ar sveitarfélaga á Austurlandi um framhald staðarvalsathugana fyrir iðnaðarsvæði á Austurlandi. Formaður verkefnisstjómar STAR er Garðar Ingvarsson, fram- kvæmdastjóri Fjárfestingarstofu- orkusviðs, og með honum eru í stjóm: Andrés Svanbjömsson, verkfræð- ingur hjá Fjárfestingarstofu-orku- sviði. Þorvaldur Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Sambands sveitarfé- laga á Austurlandi. Guðmundur Bjamason, bæjarstjóri í Fjarðar- byggð. Magni Kristjánsson, bæjar- fulltrúi í Fjarðarbyggð. Bráðvantar! 5—6 herbergja íbúðir í Seljahverfi og Arbæ. Staðgreiðsla í boði. Valhöll fasteignasala, símar 588 4477, 899 1882 og 8965221. Sérhæfð fasteigna- sala fyrir atvinnu- og skrifstofu- húsnæði if STÓREIGN FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345 Arnar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. löggildur fasteignasali Sigurbjörn Magnússon hrl. löggildur fasteignasali Köllunarklettsvegur v/Sundahöfn: Höfum til sölu eftirfarandi einingar í þessu glæsilega húsi við Köllunarklettsveg 4, Reykjavík. Til stendur að klæða eignina að utan, sbr. mynd hér að ofan. Neðangreindir eignarhlutar fást keyptir í því ástandi sem þeir eru í dag eða með ofangreindri klæðningu: * 506,3 fm, límtrésskemma, einn geimur, góð lofthæð og innkeyrsludyr. * 236,9 fm, iðnaðarhúsnæði, mjög góð steypt eining með innkeyrsludyrum, skrifstofuaðstöðu og snyrtingu. * 678,1 fm, mjög góð Butler-skemma, tveir salir, hægt að skipta í minni einingar. * 457,2 fm, skrifstofuhæð auk geymslu í risi, 157,7 fm. Þarfnast standsetningar að innan, skemmtileg hæð sem býður upp á ýmsa möguleika, glæsilegt útsýni. Vegna nálægðar við Sundahöfn henta þessar einingar einstaklega vel undir hvers konar heildsölu og aðra þjónustustarfsemi. ! Kringlan 4-6 ReyKÍavík. Glæsileg skrifstofuhæð 218,7 fm, á þriðju hæð í suðurturni, hæðin er fallega innréttuð, laus fljótlega. Áhvílandi hagstætt langtímalán með 5,4% vöxtum. j Stapahraun Hafnarfirði. Mjög gott iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði samtals 1299 fm. Selst í heilu lagi eða smærri einingum. Mjög góð lóð. Verð kr. 74.000.000. Áhvílandi hagstætt langtímalán að fjárhæð kr. 50.000.000, með föstum 6,8% vöxtum. Lyngháls 10 Reykjavík. Höfum til sölu eftirfarandi einingar: 172 fm eining á jarðhæð með innkeyrsludyrum auk tveggja 92 fm eininga á þriðju hæð sem henta vel undir skrifstofur. Allar nánari upplýsingar veittar í síma eða á skrifstofu okkar. OPIÐ HÚS NIILLI Síöumúla 11,2. hœö • / 08 Reykjavík Sími: 575 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fastmidl.is Netfang: sverrir@fastmidl.is KL. 13-15 BALDURSGATA | Til sölu tvær íbúðir í þessu húsi, önnur J þeirra 3ja herb. á 3. i hæð með góðu rými í risi og hin 4ra herb. á 2. hæð. Sölumenn okkar verða á staðn- ! um og sýna væntan- legum kaupendum íbúðirnar. Verðin eru 7,1 og 7,9 m. liiiiííííl f RTU 0RDINN IBIDUR Á RIGNIN0U 0G SNJÓ? HVIRNIG VÆRI AD FÁ SÉR HÚS Á SPÁNIl Sögðu gömlu víkingamir, þegar þeir sjósettu báta sína og sigldu til hvítu strandanna og grænu pálmatrjánna á Spáni. Ef þið viljið einnig búa við hvítar strandir Costa Blanca bjóðum við ykkur velkominn til að sjá fullt af áhugaverðum tilboðum okkar. íbúðir frá 5.000.000 ptas.,.og raðhús frá 8.900.000 ptas. Þið getið einnig séð okkur á heimasíðunni: www.viking-homes.com VIKIHG HEIMIll & G0LF, sem var stofnað 1986, býður viðskiptavinum sínum ávallt góða þjónustu: *fría lögfræðiaðstoð við kaup á fasteign *endursöluþjónustu *leigu á íbúðunum. Verið velkomin í heimsókn Ó skrifstofuna okkar í Villamartin (10 km suður af Torrevieja) eða hafið samband við okkur í síma 868 0S04 og fyrir bœkling í síma +34 96 6764060, fax +34 96 6765206 eða e-mail viking-homes@visual.es FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Á Arnarnesi - Gbæ. Nýkomið í sölu fallegt og vel skipulagt ca 170 fm einbýlishús á einni hæð auk 56 fm tvöf. bílskúrs. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stofa og 3 svefnherb. Garðstofa með arni. Falleg ræktuð lóð sem er 1.288 fm. Nánari uppl. á skrifstofu. Víðihvammur - Kópavogi. Glæsilegt 236 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 34 fm innb. bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stór stofa með arni, rúmgott eldhús og 5 herbergi. Sauna. Svalir og stór sólpallur. Falleg ræktuð lóð. Reynimelur - útsýni. Mjög falleg og vel umgengin 139 fm 5 - 6 herb. efri sérhæð auk 26 fm bíl- skúrs. Saml. stofur, 4 herb. og þvottah. í íbúð. Suður- og vestursvallir. Hús nýmálað að utan. Falleg ræktuð lóð. Stórkostlegt útsýni. Bræðraborgarstígur. Fín 88 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Stórar stofur og 2 herb. Suðursvalir. Parket. Gler og gl. nýtt. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Verð 9,5 millj. Dunhagi. Falleg 80 fm íbúð á 2. hæð i fjórbýli. Stofa og 2 herb. Svalir. (b. nýmáluð. Parket á gólfum. Hús nýviðgert að utan. Áhv. byggsj./húsbr. 4,3 millj. Verð 9,8 millj. % J m !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.