Morgunblaðið - 14.11.1999, Síða 49

Morgunblaðið - 14.11.1999, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 49 " Jólakort Svalanna komið út JÓLAKORT Svalanna er komið út. í ár er 26. starfsár Svalanna en félagið er líknarfélags sem í eru fyrrverandi og núverandi flug- freyjur. Kortið í ár er hjannað af Þuríði Sigurðardóttur, myndlistarnema og Svölu, eins og í fyrra. Eftirtaldir staðir selja kortin: Bernhard Laxdal, Laugavegi, MKM, Óðinstorgi, Gala, Lauga- vegi, Hjá Hrafnhildi, Engjavegi, Jón Indíafari, Ki-inglunni, Kello, Laugavegi, Kúnst, Klapparstíg, Lífstykkjabúðin, Laugavegi, Nike- búðin, Laugavegi, Nana, Lóuhól- um, Stíll, Skólavörðustíg, Tess, Dunhaga, Soldis, Laugavegi, og Sjúkraþjálfunin Styrkur. Húsasmiðjan Skútuvogi verður opiu á sunnudögum frákl. 13-17. fram að áramótum HÚSASMIÐJAN Sfmi 525 3000 • www.husa.il Quelle Verðtilboð kr. 9900 Buxnadragt. Jakki og buxur úr 100% polyester. Sídd á jakka 78 cm. Buxur 102 cm sfðar. Teygja í mitti á buxum. Vönduð og falleg dragt. Allar stærðir. Shopper - Bæjartaska Með hólfum og rennilás. Sterk og góð taska. Verðtilboð kr. 890 ♦ Quelle Verslun, Dalvegi 2, Kópavogi - Sími: 564 2000 HUSASKILTI “ Pöntunarfrestur fyrír jól er 20. nóvember PIPAR0GSALT Klapparstíg 44 ♦ Sími 562 3614 Brúðhjón Allur borðbiinaður - Glæsileg gjðfavara - Bniðhjóndlislar VERSLUNIN Latigavegt 52, s. 562 4244. HAPPDRÆTTI TIL STYRKTAR LANDSÁTAKI SKÁTAHREYFINGARINNAR UM VELFERÐ BARNA í UMFERÐINNI '• ' - 30 wéamnnmqaw ii/innuferúirLaiulsýii Hver að verðmæti kr. 200.000,- Samtals kr. 6.000.000,- að verðmæti kr. 100.000,- Samtals kr. 5.000.000,- iverk ARt GALLERY srt að verðmæti kr. 100.000,- Itals kr. 5.500.000,- .0 '&iuttektir IGMN Terrano II SV4 2.7TDI, 125 hö. dísel, sjálfskipt og ríkulega útbúin jeppabifreið með álfelgum, ABS hemlakerfi, þjófavöm o.fl. Verðmæti kr. 3.058.000,- Nissan Primera SLX 2,01,130 hö., sjálfskipt og ríkulega útbúin bifreið, m.a. með ABS hemlakerfi. Verðmæti kr. 1.987.000,- Mi ðaverð aðeins lcr. 999,' Dregið 31. desember 1999 Micra GX 1.31, 76 hö., sjálfskipt með loftpúða fyrir ökumann, samlæsingar, þjófavörn o.fl. Verðmæti kr. 1.219.000,- 138VI«*«MK 13avMNMUtIt ’.TTinm’r, t i ^feP^ll'jSir | i./: r/sEZjÍJTJ.T ^jjjgg£| MmU!M» 'r SKATAHREYFINGIN BJ 3 3 v> 3“ O U3 0i „Látum Ijós okkar skína“ er landsátak skátahreyfing- arinnar til þess að stuðla að bættri umferðarmenn- ingu. Öll sex ára börn á landinu fá að gjöf veglegan endurskinsborða og fjölskyldur sex ára barna fá sent fræðslurit um helstu hættur sem börn þurfa að varast í umferðinni, ekki síst í skammdeginu. Til styrktar átakinu er leitað til bifreiðaeigenda með útgáfu á happdrættismiðum. Með þátttöku og stuðningi þínum getur það leitt til fækkunar slysa á börnum í umferðinni. — Það er stærsti vinningurinn! fid C o* O: ■X *< <£3 03 or •-* 3 fil TT > O > >

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.