Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ itahönnun 2000 Þema ársíns: "áriö 3000" þátttökuseðlar tást hjá Völusteini oy Vogue Skilafrestur rennur út 1. desember Vinniugar að verðmæti kr, 160.000,- Husqvarna quiltin| S50 nq úttektir frá VogUK 4 Husqvarna ogue FOLKIFRETTUM MYNDBONP Góður pabbi A Cool, Dry Place Drarna ★★ Framleiðandi: Katie Jacobs. Leikstjóri: John N. Smith. Handrit: Matthew McDuffe. Aðalhlutverk: Vince Vaughn, Joey Lauren Adams og Monica Potter. (120 mm.) Bandaríkin. Skífan, 1999. Öllum leyfð. í ÞESSARI kvikmynd er fjallað um togstreituna milli föðurhlut- verksins og atvinnumarkaðar í lífi Russ Nash (Vince Vaughn) sem er hæfileik- aríkur lögfræð- ingur en einnig einstæður faðir. Hann vill allt fyrir litla dreng- inn sinn gera en þarf fyrir vikið að fórna stöðu sinni hjá nafntoguðu lögfræðifyrir- tæki. Sagan lýsir samskiptum föð- ur og sonar á hlýjan og um leið tals- vert raunsæjan hátt og blandar þar inn í togstreitu í ástarmálum Russ. Vince Vaughn miðlar hlutverki hins baslandi einstæða foreldris ágæt- lega og Jöey Lauren Adams er manneskjuleg og jarðbundin í mót- leiknum. Þetta er sem sagt ágæt, lítil mynd með sjarmerandi leikur- um. Heiða Jóhannsdóttir Cjinfaídar italsfzar ueisíur s I samvinnu við Heilsuhúsið verða matreiðlsumeistarinn Björn Sigþórsson og bakarameistarinn Hafliði Ragnarsson í Mosfellsbakaríi með námskeið ígerð ítalskra smárétta, svo sem pinnamat, snittum, brochettum, salötum ogfleiru. NámskeiSiS erhaldiS í„MatreiSsluskólanum okkar", Bæjarhrauni 16, HafnarfirSi, þriSjudaginn 16. ogmiSvikudaginn 17. nóvember, kl. 20:00. MiSará námskeiðiS eru seldiriHeilsuhúsinu Kringlunni og er„námskeiðspakkinn" afhentur um leið. Sinnig má hringja ísíma 568 9266 oggreiSa miðann með kreditkorti ogfá pakkann afhentann á námskeiðinu. Þarsem aðeins 25 manns komast á hvort námskeið, er öruggara af tryggja sérmiða sem fyrst. Námskeiðsgjald erkr. 4.900- oginnifalið íverðinu erhluti afhráefninu íréttina. Hafliði Ragnarsson, bakarameistari Éh Eilsuhúsið náttúrulega Góð , _ mvndbond Mynd Hartleys er snilldarvel skrifuð, dásamlega leikin oggædd einstakri kímnigáfu. Yndisleg mynd um seigfljótandi samskipti, tUvistarkreppur, list og brauð- strit. Nornafár (Witch Way Love) ★★% Þokkaleg mynd sem sækir í hefð franskra gamanmynda frek- ar en þá engilsaxnesku, þó að í myndinni sé nær eingöngu töluð enska. Verður dálítið framandleg fyrir vikið. Fínasta afþreying og ágæt tilbreyting frá Hollywood gamanmyndunum. Phoenix ★★% Dökk glæpamynd af sígildri gerð. Leikurígóðu lagi en herslu- muninn vantar. Belgur (Belly) ★★★ Alvarleg og góð kííkumynd. Maður finnur fyrir heilindum og góðu samræmi í ólíkum þáttum myndarinnar og hún er bæði töff í útliti og ágætlega leikin. Fortíðarhvellur (Blast from the Past) ★★★ Brendon Fraser lætur einkar vel að leika furðuleg og sérlunduð góðmenni og er mjög sjarmerandi í hlutverki sínu. Þetta er fín gam- anmynd, vel fyrir ofan meðallagið. Strætóland (Metroland) ★★★ Vel byggt og vandlega unnið drama með frábærum leikurum. Það er óhætt að mæla með þessari við þá kröfuhörðustu. Mulan ★★★ Þrælskemmtileg fjölskyldu- mynd sem sver sig í ætt sína með því að bjóða upp á allt það sem búast má við af góðri Disney- mynd. Tæknilega er myndin stór- kostleg, þótt mikið glatist við færslu frá risatjaldinu á sjónvarpsskerminn. Viðvarandi miðnætti (Perman- ent Midnight) ★★★ Ben StiIIer fer á kostum og skapar trúverðuga ímynd dópista sem nýtur velgengni um skeið. Svarturhúmor og vandað drama. Spillandinn (The Corruptor)**1^ Hæfílegur skammtur af sprengingum og hávaðasömum bardagaatriðum í bland við sígild- ar löggufélagaklisjur. Fín afþrey- ing og sumstaðar eilítið meira. Menntun Litla trés (The Education of Little Tree) ★★% Sígild saga með skýrum and- stæðum milli góðs og ills. Leikur til fyrirmyndar, ekki síst hjá hin- um komunga Joseph Ashton sem fer á kostum. Ljúf og innileg lítil saga sem veitir ánægjulega af- þreyingu, þótt hún skilji lítið eftir sig. Simon Birch ★★% Vönduð dramatík byggð á skáldsögu hins fræga höfundar John Irving. Myndin er áferðai-- falleg en helst til væmin. Frábær fyrir aðdáendur fjölvasaklúta- mynda. Patch Adams ★★% Robin Williams er hér í mjög kunnuglegu hlutverki. Mikið er spilað á tilfínningasemina en boð- skapurinn er jákvæður og sjálf- sagt þarfur. Gjaldskil (Payback) ★★★ Endurvinnsla hinnar frábæru „Point Blank". Hröð, harðsoðin, töff og ofbeldisfull. Eftirminnileg persónusköpun og góður leikur. Ekki fyrir alla, en að mörgu leyti dúndw glæpamynd. Egypski prinsinn (The Prince of Egypt) ★★★ Vel heppnuð biblíusaga sem sannar að teiknimynd hentar vel fyrir slík ævintýri. Myndin er ekki síður ætluð fullorðnum en bömum og erjafnvel dálítið óhugnanleg á köflum. Veislan (Festen) ★★★% Þessi kvikmynd Thomasar Vinterberg, er gerð samkvæmt leikstjórnarreglum Dogma- sáttmálans danska, er einkar vel heppnuð. Sterk, óvenjuleg og vel leikin mynd. Eg heiti Jói (My name is Joe) ★★★★ Kvikmynd breska leikstjórans Ken Loach er hreint snilldarverk, Ijúfsár, raunsæ og hádramatísk. Leikararnir, með Peter Mullan í fararbroddi, eru ekki síðri snill- ingar. The Impostors (Svikahrappamir) ★★★% Sprenghlægileg gamanmynd í sígildum stn eftir hinn hæfíleikar- íka Stanley Tucci sem jafnframt leikur annað aðalhlutverkið. Frá- bært samsafn leikara kemw fyrir íþessari ágætu mynd. eXistenZ (Til-Vera) ★★★ Cronenberg er mættur með nýja mynd og nýjar hugmyndir. Góðw leikur og skemmtileg fíétta gerir þetta að einkar athyglis- verðri mynd. Orphans (Munaðarleygingjar) ★★% Svört gamanmynd sem leiðir áhorfandann í heim fjögurra systkina, sem eyða nóttinni fyrir jarðarfór móðw þeirra á mjög mismunandi hátt. Góður leikw og fín persónusköpun heldur mynd- inni uppi. Chinese Box (Kínverski kassinn) ★★% Jeremy Irons, Gong Li og Maggie Chong standa sig öll mjög vel í annars meðal kvikmynd eftir leikstjórann Wayne Wang, sem að hluta til er ástarsaga og að hluta til heimild um yfírtöku Kínverja í HongKong. Big One (Sá Stóri) ★★★'// Frábær heimildarmynd frá Michael Moore sem ræðst á stóru fyrirtækin í Bandaríkjunum og stjórnmálamenn. Moore er sann- kölluð rödd lítilmagnans. Guðmundur Asgeirsson/ Heiða Jóhannsdóttir/ Ottó Geir Borg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.