Morgunblaðið - 14.11.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.11.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * Rigning r/ Skúrir ** *** ^SIydda V7 Slydduél | %%%% Snjókoma \7 Él / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraöa, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig 5E Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan- og vestanátt. Skúrir um vest- anvert landið og vestantil á Suðausturlandi. Hiti á bilinu 1 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður suðvestan og vestan 13-18 m/s og slydda eða snjókoma, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 0 til 5 stig. Á þriðjudag, norðvestanátt, 5 til 8 m/s. Dálítii él við norðurströndina, en víðast úrkomulaust annars staðar. Hiti nálægt frostmarki. Á miðvikudag, fremur hæg breytileg átt. Dálítil él suðvestan- lands og við austurströndina.en annars bjart veður. Vægt frost um mest allt land. Á fimmtu- dag, norðan- og norðaustanátt. Sumsstaðar él austanlands, en léttskýjað um landið vestanvert. Vægt frost. Á föstudag, hægviðri, léttskýjað og vægt frost. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru tesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðirnar við Grænlandsstrendur ereu á leið norður, en hæðin vestur af Bretlandseyjum er heldur að gefa sig. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 súld Amsterdam -2 þokuruðningur Bolungarvik 3 alskýjað Lúxemborg 1 hálfskýjað Akureyri 4 skýjað Hamborg -1 þoka á sið. klst. Egilsstaðir 4 skýjað Frankfurt 5 alskýjað Kirkjubæjarkl. 6 súld Vín 4 skýjað Jan Mayen -5 léttskýjað Algarve 8 heiðskírt Nuuk 1 snjóél Malaga 7 heiðskirt Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 14 rigning Bergen 9 súld Mallorca 14 rigning á síð. klst. Ósló 2 þoka í grennd Róm 9 hálfskýjað Kaupmannahöfn 8 súld Feneyjar 3 þokumóða Stokkhólmur 7 skýjað Winnipeg 11 heiðskírt Helsinki 7 skýiað Montreal 2 alskýjað Dublin 9 súld Halifax -3 skýjað Glasgow 7 skýjað New York - vantar London 6 léttskýjað Chicago 7 þokumóða París 0 léttskýjað Orlando 19 rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 14. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.27 1,1 9.47 3,3 16.09 1,2 22.12 2,9 9.51 13.12 16.32 18.18 ISAFJÖRÐUR 5.27 0,7 11.46 1,9 18.25 0,7 10.15 13.17 16.18 18.23 SIGLUFJÖRÐUR 2.17 1,1 7.56 0,6 14.24 1,2 20.36 0,5 9.57 12.59 15.59 18.04 djUpivogur 0.34 0,7 6.54 1,9 13.23 0,8 19.06 1,7 9.23 12.41 15.59 17.46 Sjávarhæö miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 antigna, 4 óveður, 7 þvinga, 8 mynnið, 9 skaufhala, 11 lcngdar- eining,13 fjall, 14 reiðri, 15 þorpara, 17 tdbak, 20 ránfugls, 22 fim, 23 brúkar, 24 likamshlutar, 25 peningar. LÓÐRÉTT: 1 slen, 2 soð, 3 hermir eftir, 4 hrörlegt hús, 5 í vafa, 6 kveif, 10 styrk- ir,12 óþrif, 13 málmur, 15 ódaunninn, 16 ófræg- ir, 18 viðurkennir, 19 blundar, 20 vætlar, 21 svara. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 liðleskja, 8 stund, 9 rotna, 10 dót, 11 renna, 13 innan, 15 rykug, 18 strák,21 rok, 22 Skoti, 23 iðnar, 24 spekingar. Ldðrétt: 2 Iðunn, 3 ledda, 4 sorti, 5 jatan, 6 Æsir, 7 magn, 12 níu, 14 nót, 15 rása,16 kropp, 17 grikk, 18 skinn, 19 ranga, 20 kort. s I dag er sunnudagur 14. nóvem- ber, 318. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Þegar menn rísa upp frá dauðum, kvænast þeir hvorki né giftast. Þeir eru sem englar á himnum. stofan opin Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður Basar verður á NorðiiP*- brún 1, sunnudaginn 21. nóvember frá kl. 13.30- 17. Tekið á móti handunnum munum alla daga nema miðvikudaga kl. 10-16. Skipin Reykjavíkurhöfn: Vædderen, Goðafoss og Lagarfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ocean Tlger, Marsk Biskcay og Lagarfoss koma á morgu. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.30 leikfimi, kl. 14 félgasvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlfð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30- 11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun, mánudag, verður spiluð félagsvist kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Félagsvist kl. 13.30 í dag. Dansleik- ur í kvöld kl. 20, Caprí tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13. Þriðjudagur: Skák kl. 13. Alkort verður kennt og spilað á þriðju- dögum kl. 13.30. Upplýs- ingar á skrifstofu félags- ins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Félagsheimilið Gull- smára, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á föstudögum kl. 9.30. Veflistahópurinn er á (Markús 12, 26.) mánudögum og miðviku- dögum kl. 9.30- 13. Opið alla virka daga frá kl. 9- 17. Alltaf heitt á könn- unni og heimabakað meðlæti. Allir velkomn- ir. Félagsstarf eldri borg- araGarðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Félagsstarf aldraðra , Lönguhlið 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótatað- gerðir og myndlist, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffiveitingar. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 íétt leikfimi, kl. 14 sögulestur kl. 15 kaffi- veitingar. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9- 17, kl. 13. lomber. kl. 9.30 keramik kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska, frímerkjahópur- inn hittist kl. 16, kl. 17 framsögn. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 hádegismatur, kl. 13- 17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og skilkimálun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 morgun- kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og fóndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 félagsvist, kl. 15. eft- irmiðdagskaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 er fótaaðgerða- Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, framhald, kl. 13-14 kóræfing, Sigur- björg, kl. 14.30 kaffivei^* ingar. Föstudaginn 19. nóv. kl. 14.30 til 16 leik- ur Grettir Björnsson harmónikkuleikari fyrir dansi. Rjómaterta með kaffinu. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 handmennt almenn, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13- 16.30 birds-aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Digraneskirkja, kirkju- starf aldraðra. Opið hús þriðjudag 16. nóv. frá kl. 11. Sr. Frank M. Hall- dórsson kemur í heim- sók. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Næstu vikur verður sveitakeppni jL-, mánudögum og tv> menningur á fimmtu- dögum. Þátttakendur mæti í Gullsmára 13 vel fyrir kl. 13 báða þessa daga. Félag austfirskra kvenna. Heldur basar í safnaðarheimili Grens- áskirkju í dag. Happ- drætti, engin núll, kaffi- sala. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjamarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla jfr 5, Reykjavfk. Kvenfélag Hreyfils. Áð- ur auglýstur fundur Kvenfélags Hreyfils þann 16. nóvember fell- ur niður. Kvenfélagið Heimaey. Fundur verður mánu- daginn 15. nóvember kl. 20.30 í Skála Hótels Sögu. Náttfatakynning. Góður gestur kemur á fundinn. Sjá nánar í bréfi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborö: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115U sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANW* RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. • ídagfrá 13.00 -17.00 Krlt\q(aj\ P B R 5 E M /h J B R I R Ð S l í R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.