Morgunblaðið - 21.11.1999, Síða 20

Morgunblaðið - 21.11.1999, Síða 20
20 SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ h Barnið, bófínn o g jólaboðskapurinn LISTIR Tónleikar Kawal-kvartettsins í Norræna húsinu Þýskt barokk og franskur fuglasöngur Morgunblaðið/Sverrir Kawal-kvartettinn ásamt Þóru Fríðu Sæmundsdóttur píanóleikara á æfingu í Norræna húsinu. Frá vinstri: Björn Davíð Kristjánsson, Þóra Fríða, Maria Cederborg, Kristrún H. Bjömsdóttir og Petrea Óskars- dóttir. FRÖNSK og þýsk flaututónlist frá barokki til nútíma er á efnisskrá tónleika Kawal-kvartettsins í Nor- ræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 14. Kvartettinn skipa fjórir flautuleikarar, þau Björn Davíð Kristjánsson, Kristrún H. Björns- dóttir, Petrea Óskarsdóttir og Mar- ia Cederborg. A tónleikunum fá þau ennfremur til liðs við sig Þóru Fríðu Sæmundsdóttur píanóleikara. Flautuleikararnir hafa starfað saman sem kvartett undanfarin þijú ár og komið fram við ýmis tækifæri, síðast í tónleikaröðinni Bláu kirkjunni á Seyðisfirði og Menningamótt í Reykjavík á liðnu sumri. Þetta er hins vegar í íyrsta sinn sem þau koma fram undir nafninu Kawal-kvartettinn en kawal er nafn á gamalli búlgarskri flautu. Að sögn flautuleikaranna reyndist það allt annað en einfalt að flnna nafn á kvartettinn. Þau gant- ast með að nú þurfi þau ekki að Bókatíðindi komin út BÓKATÍÐINDI 1999 eru komin út og eru þar kynntar allar helstu bækur em gefnar eru út eða endur- útgefnar á árinu og hafa kynningar í ritinu aldrei verið fleiri, segir í fréttatilkynningu. Sagt er frá efni bóka, höfundum, stærð, verði og skráðu bókanúmeri. Ókeypis happdrættismiði er á baksíðu allra eintaka sem fara til heimilanna og verður dregið í des- ember. Vinningamir eru 24, einn á dag fram að jólum. Hver vinningur er bókaúttekt að eigin vali fyrir 10 þúsund krónur. Vinningsnúmer verða birt í dagbókum DV, Dags og Morgunblaðsins, en einnig geta bóksalar og skrifstofa Félags ís- lenskra bókaútgefenda gefið upp- lýsingar um þau. MYNDLISTARKONAN Sjofn Har. 'opnaði nýverið málverka- sýnmgu í New York í miðborg Manhattan, en sýningin ber heitið „Colors from the Ice“ eða „Litir úr ísnum“. Á sýningunni eru 16 olíumál- verk eftir listamanninn sem mál- aðar voru 1998 og 1999. Það er mat þeirra sem þekkja til Sjafnar að hér sé á ferðinni ein kraft- mesta sýning hennar í mörg ár. Merkja má ákveðnar breytingar í listsköpun hennar, sem glöggt má sjá í formi myndverkana og pens- kalla sig nöfnum á borð við Kenn- arakvartettinn, Bjöm og stelpum- ar eða Kristrún og flautukvartett- inn, eins og þau hafa stundum verið nefnd - í gamni jafnt sem alvöru. Öll hafa þau starfað við kennslu á undanfömum áram en hafa jafn- framt töluverða reynslu af tónleika- haldi, ýmist sem einleikarar eða í hljómsveitum. Megnið af flautubókmenntun- um eftir frönsk tónskáld Aðspurð um efnisskrá tónleik- anna segja Kawal-félagar einum rómi að það sé létt yfir henni, verk- in séu björt og aðgengileg. „Öll verkin era mjög vel skrifuð fyrir flautuna og hún fær virkilega að njóta sín,“ segir Maria. Verkin þrjú sem þau leika fyrir hlé era öll þýsk en hin seinni þrjú frönsk. Tónskáld- in segja þau að séu flest frekar óþekkt nöfn fyrir þá sem ekki spila á flautu, nema þá helst Telemann. „Þetta era svona flautunöfn," segir Maria. Tónleikarnir hefjast á „stuttu og glaðlegu barokkverki" - Concerto III fyrir fjórar flautur og píanó eftir Johann Melchior Molter. Annað ilskrift. Stefán Lárus Stefánsson aðalræðismaður Islands í New Yórk, hélt móttöku í tilefni opn- unarinnar og mættu hátt á þriðja hundrað manns og voru for- ráðamenn American Scandinavi- an Society mjög ánægðir með þá mætingu. Stefán sagði í ávarpi við opnun- ina að Sjofn Har. hefði í list sinni verið undir miklum áhrifum frá Snæfellsjökli. Hún væri hins veg- ar ekki landslagsmálari í hefð- bundnum skilningi þess orðs held- ur fengju tilfínningar hennar og verkið er Konsert fyrir fjórar flaut- ur eftir Georg Philipp Telemann, en konsertinn er umritun af fiðlukvar- tett. Bjöm segir flauturnar kallast svolítið á, líkt og þær sendi milli sín spumingar og svör. „Það liggur við að þetta sé verk fyrir fjórar sóló- flautur," segir Maria. Kvartett í F- dúr op. 88 eftir Anton Bemard Fúrstenau er síð- asta verkið fyrir hlé, „hárómantískt °g þýskt“. Frönsk tónlist er í hávegum höfð seinni hluta tónleikanna. Petrea segir það enga tilviljun, því eigin- lega megi segja að megnið af flautu- bókmenntunum sé eftir frönsk tón- skáld. Fyrst verður leikinn þriðji kaflinn úr Quatour de Flútes eftir Jean Michael Damase frá árinu 1989. Þá kemur Jour d’été a la Montagne eða Sumardagur í sveit- inni eftir Eugéne Bozza, „mjög myndrænt og skemmtilegt verk, með miklum fuglasöng", að sögn Petreu. Björn segir að lokaverk tónleikanna, Divertissement fyrir fjórar flautur og píanó eftir Paul Bonneau, sé svolítil flugeldasýning. „Hárómantískt og dálítið sykur- sætt,“ segir Þóra Fríða. þrár útrás í myndverkinu. Þetta mætti sjá í nafngiftum á myndum hennar sem lýsa frékar sérstöku hugarástandi en landslagi. Það vora samtökin American Scandinavian Society, sem era eitt fjölmennasta norræna vinafé- lagið í New York, sem buðu Sjofn að halda þessa sýningu í borginni. Samtök þessi hafa í marga ára- tugi gert ungu norrænu mynd- listarfólki kleift að sýna verk sín á Manhattan en nokkur ár era síðan íslenskir myndlistarmenn hafa sýnt á vegum samtakanna í ERLENDAR RÆKLR Spennusaga „ALL THROUGH THE NIGHT“ eftir Mary Higgins Clark. Pocket Books 1999.170 sfður. BANDARÍSKI metsöluhöfund- urinn Mary Higgins Clark er köll- uð drottning spennusögunnar vestra. Líklega er það vegna þess að bækur hennar, sautján að tölu ásamt þremur smásagnasöfnum, njóta gríðarlegra vinsælda um heim allann og seljast í tonnavís. Þær era auk þess þýddar á mörg tungumál m.a. íslensku. Ein nýj- asta metsölubókin hennar kom fyr- ir skemmstu út í vasabroti hjá Pocket Books-útgáfunni og heitir ,J\11 Through the Night“ og er eins konar jólasaga að hætti Mary Higgins Clark og því svo sem ágætlega viðeigandi um þetta leyti. Hún er ákaflega meinlaus spennu- saga og ákaflega einföld í uppbygg- ingu svo minnir á skólabók fyrir enskukennslzu í grannskóla en með fallegum og sérstaklega syk- ursætum og væmnum jólaboðskap. Alvirah og Wiliy Það mun ekki hafa verið efst á óskalista spennusagnadrottningar- innar að skrifa jólasögu ef marka má stutta athugasemd höfundarins fremst í bókinni. Ritstjórinn henn- ar hjá Simon & Schuster læddi hugmyndinni að henni í símtali að því er virðist og viðbrögð drottn- ingarinnar vora, „Michael, ég ætla að leggja á núna!“ En áður en til þess kom náði ritstjórinn að minna hana á að jólasagan gæti verið um tvær uppáhalds sögupersónur höf- undarins, Alvirah og Willy, og Higgins sló til enda liðið heilt „ár siðan ég skrifaði um þau og ég saknaði þeirra“, eins og hún kemst sjálf að orði. Svo „All Through the Night“ er New York. Sýningarstjóri sam- takanna er frú Elfi von Kantsow Alvin sem beitt liefur sér sérstak- lega við að aðstoða unga norræna myndlistarmenn. Sýning þessi „Litir úr ísnum“ verður sett upp á íslandi í desem- ber og Sjofn hefur verið boðið að sýna á næsta ári verk sín vxðar í Bandarikjunum, t.a.m. í Washing- ton D.C., Chrysler-safninu í Nor- folk í Virginíu og einnig er áhugi fyrir sýningarhaldi í Minneapolis. Sýningin stendur til 28. nóvem- ber nk. um Alvirah og Willy. Þau eru áhuga-spæjarar sem vill svo heppi- | lega til að unnu þann stóra í lottó- j inu og þurfa ekki að hafe áhyggjur || af fjármálum í framtíðinni en geta §§ þeim mun meira einbeitt sér að hvurslags gátum, sem vegi þeirra verða. Aður var Alvirah ræstingar- kona og Willy pípulagningamaður. Spæjaraspeki sína fá þau frá Ag- öthu Christie. Þegar sagan hefst er Alvirah búin að lesa á ný sögur hennar um Hercule Poirot og reyn- ir að vinna svolítið eins og hann; , eitt af því sem hún þykist læra af spæjaranum belgíska er að draga j skynsamlegar ályktanir. Annað j sem hún gerir og Poirot hefði sjálf- sagt verið hrifinn af, er að taka upp öll samtöl með litlum hljóðnema sem hún felur í klæðnaði sínum svo ekkert fari nú framhjá henni. Jólasaga Sagan fjallar um unga konu sem skilur nýfædda dóttur sína eftir á , dyraþrepum kirkju nokkurrar og lætur sig hverfa og bófa sem rænir sama kvöld kaleik úr þessari sömu | kirkju og tekur barnið með sér á flóttanum. Rétt fyrir jólin sjö áram síðar snýr unga konan aftur til kirkjunnar í leit að dóttur sinni og fær aðstöð Alvirah, sem reyndar stendur í ströngu á öðram víg- stöðvum því svo virðist sem óprúttnir aðilar séu að svindla með erfðaskrá og hafa verðmæti af gamalli konu. Persónugerðin er jafn slétt og felld og óspennandi og sagan. Stúlkan er algjör engill. Gamla konan sem annast um hana er dýrl- ingur. Móðir stúlkunnar er engill sem spilar á fiðlu. Og svo mætti áfram telja. Jafnvel óþokkarnir verða að engu í svona svipfögru jólaævintýri. Þá er nú meira varið í aðra kven- kyns spennusagnahöfunda sem ef- laust má líka kalla drottningar eins ■ og Sue Grafton og Patricia ; Cornwell, svo aðeins tvær séu j nefndar, sem skrifa betur en Higg- ins jafnvel þegar þær eru ekki upp á sitt besta. Arnaldur Indriðason Jólasveinar ElsuE.íÞjóð- arbókhlöðu f JÓLASVEINARNIR þrettán, út- saumaðar jólamyndir- og vísur eftir Elsu E. Guðjónsson, textíl- og búningafræðing, eru til sýnis í forsal þjóðdeildar Landsbóka- safns íslands - Háskólabóka- safns. Myndirnar 27 eru unnar í stramma og saumaðar með ís- lensku kambgarni með gamla ís- lenska krosssaumnum. Vísurnar • eru um jólasveinana þrettán, syni I Grýlu og Leppalúða. Þær hafa komið út í bók og eru á íslensku, dönsku og ensku. Jólasveinar EIsu E. Guðjónsson með gamla íslenska kross- saumnum. Hólmfríður Koefod-Hansen, Guðrún Bryndís Harðardóttir, Stefán Láras Stefánsson, Sjofn Har. og Þorsteinn Ingólfsson á sýningu Sjafnar í New York. Elfi von Kanstow Alvin, sýningarstjóri American Scandinavian Society, fyrir miðri mynd, hefur verið óþreytandi við að kynna nor- ræna listamenn í New York. Við hlið hennar er eiginmaður hennar, Ib Alvin. Fjölmenni á sýningu Sjafnar Har. í New York

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.