Morgunblaðið - 21.11.1999, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 53
Líföndun
Að anda er að lifa
Guðrún Arnalds verður með námskeið í líföndun
þrjú kvöld og einn laugardag, 1. 2. 3. og 6. des.
Framhaldsnámskeið 26. - 28. nóv.
„Tíminn er líf. Og lífið býr I hjartanu. Þvi meira sem fólkið
sparaði því minna átti það.“ (Úr Mómó eftir M. Ende)
Gefur þú þér tíma til að lifa?
Guðrún Arnalds. símar 551 8439 og 896 2396
Kínverjar hofa löngum verið þekktir fyrir langlífi og heilbrigðan lifnaðarhótt.
I gegnum árþúsundir hafa þeir þróað mjög fullkomnar aðferðir til eflingar líkama og heilsu.
KfnvGisK liiihlimi • hmviiiiihi iiíift ■ Kfnvershf nudd ■ Klnversh nðlastunga
jurtameðfBíð ■ U.C.lli. lelfvafningar • lurnuiavc • Snurtístnfu • Undírföt
filafavara • tlflsaKnrt • Infrared sauna • B-5 ilmolfumeðferð
Við bjóðum fyrirtækjum upp á skemmtilega jólapakka til starfsmanna,
til dæmis Kínverskt bað, nudd og nálastungu.
Vinsælustu jólagjafirnar hiá Heilsudrekanum eru gjafakort í líkamsmeðferð
sem felst í aásamlegu dekri sem endurnærir líkama og sál.
AljjKU þfif BldBJSinlB ffiBBSlD hlflVfifjfl
r anrGfðum tri hetía neímfioúis. .
lífnversK heilsulind
Ármúla 17a - Sími 553 8282
Fríkirkja í 100 ár
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00
Forseti íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson
flytur upphafsávarp.
Hádegisverður á Hótel Borg að lokinni guðsþjónustu.
Hátíðartónleikar kl. 20.00 í kirkjunni.
Flutt verður „Missa Celensis" eftir Joseph Haydn.
Flytjendur eru kór Fríkirkjunnar
ásamt 17 manna hljómsveit.
Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Soffía Stefánsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson
og Eiríkur Hreinn Helgason.
Stjórnandi er Kári Þormar.
Fríkirkjufólk og fríkirkjuvinir
eru hvattir til að fjölmenna.
Safnaðarstjórn.
é
&
suirnu
da
Húsasmiðjan Skútuvogi
verður opin á sunnudögum
frákl. 13-17.
fram að áramótuin
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is
SJÓNVÖRP
Úrvalið er í Japis, yfir 20 gerðir sjónvarpstækja frá Sony
• 29“ SuperTrinitron myndlampi
• Micam Stereo 2x20w D. S, P.
• Menu allar aðgerðir á skjá
• Sjálfvirk vistun stöðva (auto-tuning)
• Textavarp, fjarstýring
• 2x scarttengi S-VHS
FD Super Trinitron myndlampi
♦ Nicam Stereo 3D 2x15w Subwoofer
* Menu ailar aðgerðir á skjá I. Q. Sound
• Siálfvirk vistun stöðva (auto-tuning)
• Textavarp, fjarstýring
* 2x scarttengi S-VHS
• 29" FD Trinitron myndlampi * Menu ailar aðgerðir á skjá
• 100 Hz, D. N. R. * Sjálfvirk vistun stöðva (auto-tun.)
• Mynd í Mynd i, Q. Sound • Textavarp, fjarstýring SMARTLINK
• Nicam Stereo 2x25w magnari Subwoofer • 3x scarttengi S-VHS
Híjómar betur
B RAUTARHQLTI 2 • SÍMI 5800 800