Morgunblaðið - 21.11.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 55
ISLENSKA OPERAN
La voix humaine
Mannsröddin
ópera eftir Francis Poutenc,
texti eftir Jean Cocteau
5. sýn. mið. 24/11 kl. 12.15
6. sýn. mið. 1/12 kl. 12.15
7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning.
Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30
Aukasýning: sun. 21/11 kl. 15
Listamennirnir ræða um verkið við
áhorfendur að lokinni sýningu
Einsöngstónleikar
25. nóvember kl. 20.30
Helga Rós Indriðadóttir, sópran
Gerrit Schuil, píanó
Listdansskóli Islands
Y Sýning nemendadansflokks,
Ij 6. og 7. flokks
V) þri. 23. nóv kl. 20.00
/'TMiðasaia hefst á mán 22. nóv.
sftóm
2AM)
Sun 21. nóv kl. 20 laus sæti
Lau 27. nóv kl. 20 örfá sæti laus
lau 4. des. kl. 20 örfá sæti laus
Síðustu sýningar fyrir jól!
Gamanleikrit I leikstjórn
Siguröar Sigurjónssonar
fös. 26/11 kl. 20 UPPSELT
fim. 2/12 kl. 20 örfá sæti
fös. 3/12 kl. 20 örfá sæti
_
Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10
IVSðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga.
MaBnu
lau. 27/11 kl. 20.30
Ath. allra síðasta sýning fyrír jól
JÓN GNARR:
ÉG VAR EINU SINNINÖRD
í kvöld sun. 21/11 uppselt,
fös. 26/11 örfá sæti
Ath. aðrar aukasýningar í síma
Miöasala i s. 552 3000. Opiö virka daga
kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miöapantanir allan sólarhringinn.
SALKA
ástarsaga
eftlr Halldór Laxness
Fös. 26/11 kl. 20.00 örfá sæti laus
Lau. 27/11 kl. 20.00 örfá sæti laus
Fös. 3/12 kl. 20.00
Lau. 4/12 kl. 20.00
Fös. 10/12 kl. 20.00
Lau. 11/12 kl. 20.00
Hafnarfjarðarleikhúsið
MIÐASALA S. 555 2222
Veður og færð á Netinu
v^mbl.is
\LLTAf= e/TTHV'AO NÝTT
FOLKI FRÉTTUM
Góð I
mvndbönd
Spillandinn (The Corruptor -k-k'k
Hæfílegur skammtur af spreng-
ingum og hávaðasömum bardaga-
atriðum í bland við sígildar löggufé-
laga klisjur. Fín afþreying og
sumstaðar eilítið rneira.
Menntun Litla Trés (The Educat-
ion of Little Tree) k-k'h
Sígild saga með skýrum andstæð-
um milli góðs ogills. Leikur til fyiir-
myndai-, ekki síst hjá hinum korn-
unga Joseph Ashton sem fer á
kostum. Ljúf og innileg lítil saga
sem veitir ánægjulega afþreyingu,
þótt hún skilji lítið eftir sig.
Simon Birch -k-k'h
Vönduð dramatík byggð á skáld-
sögu hins fræga höfundar Johns
Irvings. Myndin er áferðarfalleg en
helst til væmin. Frábær fyrir aðdá-
endur fjölvasaklútamynda.
Patch Adams -k-k'k
Robin Williams er hér í mjög
kunnuglegu hlutverki. Mikið erspil-
að á tilfínningasemina en boðskap-
urinn erjákvæður og sjálfsagt þatf-
ur.
Gjaldskil (Payback) ★★★
Endurvinnsla hinnar frábæru
„Point Blank". Hröð, harðsoðin, töff
og ofbeldisfull. Eftirminnileg pers-
ónusköpun og góður leikur. Ekki
fyrir alla, en að mörgu leyti dúndur
glæpamynd.
Egypski prinsinn
(The Prince of Egypt) ★★★
Vel heppnuð biblíusaga sem sann-
ar að teiknimynd hentar vel fyrir
slík ævintýri. Myndin er ekki síður
ætiuð fullorðnum en bömum og er
jafnvel dálítið óhugnanlegá köflum.
Veislan (Festen) ★★★%
Pessi kvikmynd Thomasar Vint-
erberg, sem gerð er samkvæmt leik-
stjómarreglum Dogma-sáttmálans
danska, er einkar vel heppnuð.
Sterk, óvenjuleg og vel leikin mynd.
Ég heiti Jói
(My name is Joe) ★★★★
Kvikmynd breska leikstjórans
Kens Loachs er hreint snilldai-verk,
ljúfsár, raunsæ og hádramatísk.
Leikararnir, með Peter MuIIan ífar-
arbroddi, eru ekki síðri snUlingar.
The Impostors (Svikahrappam-
ir) ★★★%
Sprenghlægileg gamanmynd í sí-
gUdum stú eftir hinn hæfíleikaríka
Stanley Tucci sem jafnframt leikur
annað aðalhlutverkið. Frábært sam-
safn leikara kem ur fyrir í þessari ág-
ætu mynd.
eXistenZ (Til-Vera) ★★★
Cronenberg er mættur með nýja
mynd og nýjar hugmyndir. Góður
leikur og skemmtileg ílétta gerir
þetta að einkar athygUs-
verðri mynd.
Orphans (Munaðar-
leysingjar) -k-k'k
Svört gamanmynd sem
leiðir áhorfandan í heim
fjögurra systkina, sem
eyða nóttinni fyrir jarðar-
fór móður sinnar á mjög mis-
munandi hátt. Góður leikur og
fín persónusköpun heldur
myndinni uppi.
Chinese Box (Kínverski
kassinn) ★★'/>
Jeremy Irons, Gong Li og
Maggie Chong standa sig öll
mjög vel í annars meðal kvik-
mynd eftir leikstjórann
Wayne Wang, sem að hluta til
er ástarsaga og að hluta til
heimUd um yfírtöku Kínverja
íHongKong.
Big One (Sá stóri) -k-k-k'k
Frábær heimUdarmynd frá
Michael Moore sem ræðst á stóru
fyrirtækin í Bandaríkjunum og
stjörnmálamenn. Moore er sann-
kölluð rödd lítilmagnans.
A Soldier’s Daughter Never
Cries (Dóttir hermanns grætur ei)
★★★
Tíðarandamynd frá þeim Ishmael
Merchant og James Ivory sem
speglar París á sjötta áratugnum og
Bandaríkin á þeim sjöunda. Vel gerð
Jackie Chan í hasarsprell-
myndinni Hver er ég?
og dálítið öðruvísi fjölskyldumynd
með úrvalsleUíurum.
Who Am I? (Hver er ég?) -k-k'k
Er hægt að renna sér niður há-
hýsi? Maður hefði haldið ekki en í
þessarí nýjustu hasarmynd sinrii
sýnir sprellarínn og bardagameista-
rinn Jackie Chan að allt er hægt ef
viljinn er fyrir hendi.
Guðmundur Ásgeirsson/Heiða
Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg
n=u nr
I U—-I P—i ! I
J | --1 | | *-
I L!
17^j i i rrí£j i |
J L±=£J ti
. ■
I — I 1 ! j
n ul J I p—
p j i
,i rj i
jjjpjJ
i ripj'
Urd
IP
fj!
iíb±J
i—-~p
[ i j r
! L‘
F?j
w&
Pi
ITP
Mecca spa býður nú fyrirtækjum og stofnunum að fjárfesta
í heilsu og vellíðan starfsmanna og/eða viðskiptavina sinna.
Um er að ræða gjafakort á einn besta
og glæsilegasta heilsuræktarstað landsins.
í fP í I
íiP
....'
KORTIÐ GILDIR f 6 MÁNUÐI OG ER
ÓDÝRARA EN ÞIG GRUNAR.
HAFÐU SAMBAND NÚNA OG
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ!
Mecca spa er einstakur staður í sinni
röð þar sem fagmennska og þægilegt
umhverfi eru aðalsmerkin.
Mecca spa útbýr fallegt gjafakort með árituðu nafni
viðkomandi, skreytt og tilbúið til afhendingar.
Panta þarf kortin fyrir 10. desember. Eftir að kortin eru
pöntuð og staðfest, með faxi eða tölvupósti, eru þau
útbúin og komið til kaupanda 20. desember, nema um
annað sé samið.
Ef pantað er fyrir 1. desember er veittur 10% afsláttur
■w
NÝBÝLAVEGI 24 / KÓPAVOGI / SÍMI 564 1011 / FAX 554 1101 / NETFANG spa@meccaspa.is
t