Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ J- Verk nemenda af báðum námskeiðum. af Kvikmynda- og Föröun: Elisabeth Halla Fitzgerald, Stefanía Hrund Guðbrandsdóttir, Embla Sigurgeirsdóttir og Hildur Sif Lárusdóttir. Rakfil PBtrea f’lnnsrirtllir Kunnátta, fagleg vinnubrögð og vinátta er mér efst í huga þegar ég hugsa til NO NAME skólans og kennara hans. Ég lauk námi f vor og nú er ég orðin verslunarstjóri og förðunarfræð- ingur í Baðhúsinu og nota þar eingöngu NO NAME snyrtivör- urnar. Ég á skólanum mikið að þakka. Kvikmynda- og leikhúsförðun 12 vikna námskeið. Nemendur þurfa að hafa lokið 12 vikna námi í tísku- og Ijósmynda- förðun. Meðan á námskeiðinu stendur öðlast nemendur dýrmæta starfsreynslu. Hluti af náminu er leikhúsferð þar sem skyggnst er að tjaldabaki og fylgst með leikhúsförðun. Að námi loknu opnast margir áhugaverðir atvinnumöguleikar, hérlendis sem erlendis. Kennarar: Birta Björnsdóttir förðunarmeistari og Sigríður Rósa förðunarmeistari og yfirsminka í Borgarleikhúsinu. Skráning er hafin Nánari upplýsingar og skráning hjá Förðunarskóla NO NAME, í síma 561 6525, í faxi 561 6526 eða á noname@islandia.is. Förðunarskóli NO NAME ■COSMETICS- www.noname.is Skólinn gerir miklar kröfur en maður uppsker líka í samræmi við það. í dag starfa ég sem förðunarfræðingur hjá fyrirtæk- inu Lyf og heilsa, annast einstaklingsförðun á hár- greiðslustofu og held námskeið. Námið í NO NAME skólanum er tvfmælalaust fjárfesting sem borgar sig. Tfsku- og Ijósmyndaförðun 12 vikna námskeið. Nemendur þurfa að hafa lokið grunnskólaprófi. Nemendur geta valið úr fjölbreyttu úrvali NO NAME snyrtivara á námskeiðinu en geta einnig komið með eigin snyrtivörur. Á námskeiðinu öðlast nemendur dýrmæta og margvíslega starfsreynslu. Að því loknu fá þeir afhent viðurkenningarskjal og sjö Ijósmyndir í möppuna sína. Nemendur útskrifast sem förðunarfræðingar. Að námskeiði loknu opnast ýmsir áhugaverðir atvinnumöguleikar - til dæmis að setja upp eigið förðunarstúdíó eða starfa sjálfstætt með Ijósmyndurum fyrir tískublöðin; afgreiðsla og kynning í snyrtivöruverslunum; sölustörf hjá heildsölum; heimakynningar. FÓLK Stutt Gifting á næstunni SÖNGVARINN Jay Kay, maður- inn bak við hina þekktu diskó- djammsveit Jamiroquai lét hafa eftir sér opinber- lega í fyrsta skipti á fimmtudaginn í samtali við breska blaðið Sun að hann hygðist ganga að eiga unnustu sína til tveggja ára, Den- ise Van Outen. Ekki væri búið að ákveða daginn en hann myndi renna upp á næsta ári. Van Outen, sem er þekkt úr bresku sjónvarpi, hefur oft látið uppi væntingar sínar um að verða lögleg eiginkona kappans, en Kay látið niinna uppi fyrr en nú. Trufluð tilvera MARY Kay Bergman sem talaði fyrir persónur í teiknimyndum Disneys Fríða og dýrið og Her- kúles og teiknimyndina Suður- garðurinn: Stærri, lengri og óklipptur hefur framjð sjálfs- morð 38 ára að aldri. Asamt því að tala inn á fyrir allar pers- ónurnar í teiknimyndaþáttunum Trufluð tilvera eða „South Park“ var Bergman rödd Mjall- hvítar í útgáfu Disneys. Reuters Seiðandi tíska ÞAÐ var hinn suðræni og seið- andi Enrique Iglesias sem söng fyrir sýningarstúlkurnar og gest á sýningarpallinum á tískusýn- ingu MTV-sjónvarpsstöðvarinn- ar á miðvikudag og heillaði alla viðstadda upp úr skónum. Sýn- ingin var haldin á Miami á Flór- ída og var það hönnuðurinn Michael Kors sem sýndi fatnað sinn. Tískusýningin er hluti af þætti sem MTV vinnur að um þessar mundir og kallast „Fas- hionably Loud Miami“ og verður hann sýndur á tónlistarstöðinni hinn 27. nóvember næstkomandi. NÝS KÖ P U N A R S j Ó ÐUR ATVINNULÍFSINS ímpra ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Irumkvflðla og fyrtnmkjo Keldnahottl, 112 Reykjavfk Ert þú snjall? stendur fyrir hugmyndasamkeppninni þar sem leitað er að nýjum, snjöllum hugmyndum. Markmið samkeppninnar er m.a. að örva nýsköpun í íslensku atvinnulífi, draga fram í dagsljósið efnilegar hugmyndir og aðstoða einstaklinga við að koma þeim í markaðshœfa vöru. Veittir eru styrkir allt að kr. 600.000 til að lóta reyna d það hvort hugmyndin geti skilað arði til eiganda hugmyndarinnar. Impra, þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtœkja ó Iðntoeknistofnun sér um framkvoemd samkeppninnar fyrir hönd Nýsköpunarsjóðs. SNJALLRÆÐI Allar nónari upplýsingar fóst í eða d netslóð Impru, www.impra.is Skilafrestur er til 29. nóvember nk. fi orðið qB veruleikd SNJALLRÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.