Morgunblaðið - 21.11.1999, Síða 60
60 SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
* *
r
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
BILL PIILLMAN BRIDGET FOIMDA
OLIVER PLATT
Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11.
B.i. 14.
Frumsýnum
eina vinsæiustu gamanmynd Evrópu
-hinn heiiriski amur laganna!
I.Q. 0,07
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. b.í. 16.
mann til
oS brosa löngu
^eftireímaSurer
ítxánn helm"
[★*★
_________Al IVIBL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. b.í. i4.
Mán. kl. 7,9 og 11.15.
Sýnd kl. 3.
Stnrmund huaoft á söou Halldnrs Laxness
l'NGFIU ÍN j i t
GÓÐA WWW
tH;HÚSIÐ HK DV
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
www.haskolabio.is
AN’I
M* IHSTINCT
Kl. 11. Síð. sýn. b.í. 14.
STEVE MARTI
Miskunnarluusir *
MURPHY
• Klækjúttlr
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
FYRIR
990 PUNKTA
FERBU i BÍÓ
BÍÓHÖLL
•s^aawBi!
NÝn OG BETRA
ueA-
Alfahakka S, simi 5S7 S900 og 587 S905
■
iSOTppill
JPURINN
Hann er
lögga sem
hann er ekki.
Trúirðu því!
bhidigital
Kl. 9 og 11.
Engin sýning mánudag
Sýnd kl. 2.50, 5 og 7. íslenskt tal ■msmi
W K W1/2 „Snilld HK Fókus
Biðin er ó enda! Umtalaóasta mynd órsins er komin! Þú
getur séð þó hræðilegu atburði sem leiddu lil dufarfyllsta
mannshvarfs fyrr og siðar. Ath! Ekki fyrir viákvæma!
VISA forsýning
mánudag kl. 21.00
Forsala hafin.
Greiða þarf miða
með VISA korti.
MYNDBONP
Væmni
stilltíhóf
í djúpinu
(The Deep End ofthe Ocean)
D r a m a *i/2
Framleiðendur: Kate Guinzberg og
Michelle Pfeifer. Leikstjóri: Ulu
Grosbard. Handrit: Stephen Schiff.
Byggt á skáldsögu Jacquelyn Mi-
tchard. Aðalhlutverk: Michelle
Pfeiffer, Treat Williams, Whoopi
Goldberg, Ryan Merriman og Jona-
than Jackson. (109 mín.) Banda-
ríkin. Skifan, 1999. Öllum leyfð.
KVIKMYNDIR gerðar eftir
skáldsögum eru margar hverjar
hinir mestu vandræðagemlingar.
Tilraunin til að yfir-
færa yfirgripsmikl-
ar sögur með flókn-
um samskiptum
sem spanna langt
tímaskeið yfír i
tveggja tíma langar
kvikmyndir er
vandleyst verkefni
og bera myndirnar þess gjarnan
merki. í djúpinu, sem gerð er eftir
skáldsögu Jacquelyn Mitchard, á
við þetta vandamál að stríða. Þar
segir af hjónum sem verða fyrir því
að þriggja ára sonur þeirra hverfur
en finnst níu árum seinna. Við tek-
ur erfitt aðlögunartímabil fyrir for-
eldrana, soninn og systkini hans.
Áhugaverður leikstjóri myndar-
innar, Ulu Grosbard, sem leikstýrði
hinni ágætu mynd „Georgia" með
Jennifer Jason Leigh í aðalhlut-
verki, getur lítið gert fyrir hið gall-
aða handrit þessarar kvikmyndar.
Atburðarásin er vægast sagt
skrykkjótt og margir mikilvægir
þættir hennar fá ekki nógu mikið
rými. Michelle Pfeiffer leikur móð-
ur drengsins með miklum tilþrif-
um, en metnaðarfullur leikur henn-
ar virkar yfirdrifinn í samanburði
við dauflega frammistöðu hinna
leikaranna sem vita vart hvað þeir
eiga að gera við illa skrifuð hlut-
verk sín. Það má þó telja myndinni
til lofs hversu hún forðast að nota
væmni til að grípa áhorfendur, þó
svo að efnið bjóði upp á það.
Heiða Jóhannsdóttir
Glæsileiki
í hvívetna
ÞEIR eru hver öðrum myndar-
legri ungu karlmennirnir sem
munu keppa um titilinn herra
ísland árið 1999. Keppnin verð-
ur haldin í fjórða skipti hinn 25.
nóvember nk. og verður sent
beint út á Skjá 1 í þættinum
Sílikon frá kl.22 og svo lengi
sem með þarf.
Undirbúningur drengjanna er
nú í hámarki; herrarnir stunda
líkamsrækt af kappi undir leið-
sögn Dísu í World Class, en
þjálfun þeirra fyrir sviðsfram-
komuna er í höndum Yezmine
Olson dansara. Elín Gestsdóttir
er framkvæmdastjóri keppninn-
ar; „Hópurinn er voðalega flott-
ur í ár, andinn hjá strákunum er
mjög góður,“ segir hún, „og hef-
ur verið lögð óvenjulega mikil
vinna í keppnina. Yezmine hefur
þaulvön dans- og tískusýning-
um, en hefur aldrei annast svið-
setningu fyrir fegurðarsam-
keppni áður, og hún setur
mikinn metnað í hana frá upp-
hafi til enda.“
Glæsibragur í hvívetna mun
einkenna keppnina sem fyrr, að
sögn aðstandenda, og verður
karlmennskan höfð í fyrirrúmi
með ungu myndarmönnunum í
aðalhlutverki. Þeir koma fram í
Punto Blanco boxerum, í fötum
frá Hanz í Kringlunni og að síð-
ustu í smóking. Á milli þess að
herrarnir sýna sig verða dans-
og söngatriði og fleiri skemmti-
legheit fléttuð inn í dagskrána.
Sigurvegarinn fær veglega
vinninga auk þess að vinna sér
rétt á þátttöku í keppninni „Ma-
le of the Year“ á næsta ári, en
herra ísland árið 1998, Andrés
Þór Björnsson, lenti í 6. 'sæti í
þeirri keppni sem haldin var í
Manila á Filippseyjum í vor.
Andrés Þór verður auðvitað á
staðnum og mun hann afhenda
arftaka sínum, herra Islandi,
sprotann sem er tákn keppninn-
ar. Ljósmyndamódel DV verður
valið í samráði við ljósmyndara
blaðsins, fulltrúar Punto Blanco
velja einn ungu mannanna til að
auglýsa nærfatnað og
FM-strákurinn, eða vin-
sælasti strákurinn, verð-
ur valinn af keppendun-
um sjálfum.
Forsala aðgöngumiða
er hafin á Broadway.
Mjög góður andi ríkir
meðal keppenda Herra
fsland 1999.
Yezmine segir
Garðari Sig-
valdasyni til við
framkomuna.
Islenskir karlmenn eru sko alls engar gungur ...
Morgunblaðið/Ami Sæbcrg