Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 64

Morgunblaðið - 24.12.1999, Síða 64
>64 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Iþrótta og tómstundaráð Reylgavíkur Iþrótta og tómstundaiáð Reylgavíkur óskar eftir að ráða einstaklinga til að stjóma lyftum á skíðasvæðinu í Skálafelli, ftá 1. janúar til 1. maí 2000 Vinnutími er þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga fiá kl. 9:00 til22:30 og föstudaga, laugatdaga og sunnudaga fiá ki. 10:00 til 18:00 Frí á mánudögum. Leitað er að hressum og ábyrgum konum og körlum, 20 ára og eldri, sem eru tilbúin að vinna mikið. Hflunnindi: Fríar ferðir, fiír matur, frír kuldaklæðnaður; þar með taldir skór. Áhugasamir vinsatnlega fyllið út umsóknareyðublöð og komið með mynd til Ráðningarþjónustunnar sem fyrst, eða í síðasta lagi 30. desember næstkomandi eða fyllið út umsóknareyðublaðið á http:/www.radning.is/ Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Garðarsdóttir í síma 588 3309 eða sendu tölvupóstá ingib301g@radning.is RÁÐNINGAR ÞJÓNI IOT A II .réttur maður í rétt starf. Háaleitisbraut 58-60 108 Reykjavik, Sími: 588 3309 Fax: 588 3659, Netfang: radning@radning.is Vefláng: http://www.radning.is Hagkaup er smásölu- fyrirtæki sem býður upp á breitt úrval af vörum til daglegra þarfa jafnt í matvöru sem sérvöru. Hagkaup skuldbindur sig til að stunda starfsemi sína á það hagkvœman hátt að viðskiptavinir geri ávallt betri kaup i Hagkaupi. Bókhald og launa- útreikningur í Hagkaupi Skrifstofa Hagkaups óskar að bæta við sig starfskrafti. Starfið felst í alhliða bókhaldi ásamt launavinnslu. Um er að ræða fullt starf. Bókhald hefur verið unnið í Fjölni en verður frá og með 1. janúar nk. unnið í Navision Financials. Við leitum að traustum og jákvæðum einstaklingi sem er talnaglöggur og nákvæmur og getur unnið vel undir álagi. Reynsla af bókhalds- störfum er skilyrði. Umsóknum skal skilað til starfsmannaþjónustu Baugs hf., Skútuvogi 7, fyrir 5. janúar 2000. HAGKAUP! Meiraúrvai - beibjkaup ■ssflliiili Símavarsla o.fl. Starfssvið: Síma- og póstvarsla, skráning reikninga í bókhaldskerfi o.fl. Starfshlutfall: Um er að ræða 50% stöðu. Æskilegar menntunar- og hæfniskröfur: Krafist er almennrar menntunar, nákvæmni og skjótvirkni í vinnubrögðum, staðgóðrar enskukunnáttu og helst nokkurrar kunnáttu í Norðurlandamálum. Starfskjör: Starfskjör eru samkv. kjarasamn- ingi milli Starfsmannafélags ríkisstofnanna og fjármálaráðherra f.h. ríkisjóðs. Miðað er við að ráðið verði í stöðuna frá og með 1. febrúar nk. Umsóknum ber að skila til Landhelgisgæslu íslands, Seljavegi 32, Reykjavík, fyrir 7. janúar 2000, á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar um starf veitir Magnús Gunnarsson, fjármálastjóri stofnunarinnar, ísíma 511 2222. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi öld. STARFSRÁÐNINGAR STRA ehf. S. GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykiavfk - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 Fagmennskan í fyrirrúmi A R M2Du-i ?giriiÆEE— i i UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun í grunn- skólum Reykjavíkur. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða 5. janúar 2000 kl. 14.00 á sama stað. BGD 115/ I I i F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun fasteigna íþrótta- og tómstundaráds. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða 6. janúar 2000 kl. 14.00 á sama stað. BGD 116/9 Við vekjum athygli á því að lokað verður hjá Innkaupastofnun á gamlársdag. I I INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun • Netfang: isr@itius.rvk.is I tfl FORV7VL FJ ÖLSKYLDU VIÐTÖL I F. h. Félagsþjónustunnar í Reykjavík er * óskað eftir upplýsingum um bjóðendur sem hafa áhuga á þátttöku í lokuðu útboði vegna Ifjölskylduviðtala í tengsium við eflda ráð- gjafarþjónustu við reykvískar fjölskyldur. Félagsþjónustan í Reykjavík og Fjölskyldumið- stöðin munu standa saman að verkefninu. IMarkmiðið er að veita faglega sterka, aðgengi- lega og viðbragðsskjóta þjónustu með fjöl- skylduráðgjöf og/eða -meðferð í kjölfarforvið- tals og tilvísunar. Umsækjendur geta verið Isjálfstætt starfandi sérfræðingar, fyrirtæki eða félagasamtök. Forvalsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. IGögnum með upplýsingum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16.00 10. janúar 2000. Við vekjum athygli á því að lokað verður hjá Innkaupastofnun á gamlársdag. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR FELAG JARNIÐNAÐARMANNA Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðar- mannaráðsfélagsins skal skilatil kjörstjórnar, á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 30, Reykjavík, ásamt meðmælum a.m.k. 99 full- gildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félags- ins og auk þess tillögur um 21 til vibótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 17.00 fimmtudaginn 20. janúar 2000. Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.