Morgunblaðið - 24.12.1999, Side 70

Morgunblaðið - 24.12.1999, Side 70
W0 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25/12 Sjónvarpið 18.00 í Stundinni okkar koma við sögu meðai annars sjó- ræningjar og jólasveinn. Frumsýnt verður leikrit eftir Þorvald Þorsteins- son og dansverk eftir Ólöfu ingótfsdóttur við tónlist Halls ingótfssonar. Umsjónarmaður þáttarins er Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir. Fjölbreytt dag- skrá á jóladag Rás 1 Dagskrá jóladags er afar fjölbreytt. Áberandi er hversu mörg skáld koma við sögu. Kl. 10.15 fjallar Ólína Þor- varðardóttir um jól- in og guöshug- myndina í Ijóðum nokkurra íslenskra skálda og í þætti Rnnboga Her- mannssonar kl. 14.00 er sagt frá jólahaldi f Keldu- dal í Dýrafirði og flutt verða Ijóð og kvæði Elías- Ólína Þorvarðardóttir ar skálds, þar á meðal frumortur jólasálmur. Um kvöldið tekur Jónas Jónasson á móti Matthíasi Jo- hannessen rit- stjóra og skáldi og hefst spjall þeirra klukkan 22.30 og stendur fram að miónætti. Eins og kunnugt er hlaut Matthías viðurkenningu fyrir ritstörf sín á Degi ís- lenskrar tungu 16. nóvem- ber síðastliöinn. SJÓNVARPIÐ 09.00 ► Morgunsjónvarp bam- anna 1681039] 10.30 ► Þýski handboltinn Leikur Lemgo og Kiel. Lýsing: Sigurður Gunnarsson. [631534] 12.00 ► Hlé [5521632] 13.40 ► Mormónakórinn í Utah syngur jólasöngva 1286274] 14.10 ► Lísa í Undralandi (Alice Through the Looking Glass) Bresk ævintýramynd. Aðalhlut- verk: Kate Beckinsdale, Ian Holm o.fl. 1988. [1611019] 15.40 ► Besta gjöfin (The Sweetest Gift) Fjölskyldumynd. Aðalhlutverk: Helen Shaver, Diahann Carroll og Tisha Campbell. 1998. [4639816] 17.50 ► Táknmálsfréttir [5568496] 18.00 ► Jólastundin okkar [12496] 19.00 ► Fréttir og veður [31941] 19.25 ► Steyptir draumar Leik- in heimildarmynd um ævi og starf Samúels í Selárdal. Leik- stjóri: Kári Schram. Textað á síðu 888 í Textavarpi. [4056106] 20.05 ► Jesús Fjölþjóðleg sjón- varpsmynd um Jesúm Krist. Seinni hlutinn verður sýndur að kvöldi annars í jólum. Áðalhlut- verk: Jeremy Sisto, Armin Mu- elIer-Stahl, Jacqueline Bisset og Gary Oldman. (1:2) [1808651] 21.45 ► Sunnudagsenglarnir (Söndagsenglerne) Norsk verð- launamynd frá 1996. Myndrn var framlag Norðmanna til Óskarsverðlaunanna 1997. Að- alhlutverk: Marie Theisen og Björn Sundquist. [5300449] 23.25 ► Vfk milli vina (Six Degrees of Separation) Banda- rísk bíómynd frá 1993. Aðal- hlutverk: Stockard Channing, WiII Smith, Donald Sutherland O.fl. [1797564] 01.15 ► Útvarpsfréttir [6235978] 01.25 ► Skjáleikurinn 07.00 ► Urmull [39361] 07.25 ► Skólalíf [5805729] 07.50 ► Ævintýri Mumma Tal- settur teiknimyndafl. [9356564] 08.15 ► Litli hvolpurinn Krulli [2521057] 09.00 ► Með afa [4078361] 09.50 ► Jólasaga [5187854] 10.40 ► Jólaævintýri steinaldar- mannanna 1994. [4858854] 11.50 ► Snjókarlinn (The Snowman) Ballettútfærsla fyrir alla fjölskylduna. [1421458] 12.50 ► Jólatónleikar í Hall- grímskirkju Tónleikar Gunnars Guðbjömssonar og Mótettu- kórsins. 1998. [9105922] 13.40 ► Benjamín Dúfa íslensk bíómynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Sturla Sighvats- son, GunnarAtli Cauthery og Sigfús Sturluson. (e) [1405800] 15.10 ► Anastasia Teiknimynd. 1997. [7081800] 16.45 ► Sólarsirkusinn [5797534] 18.15 ► Aðventutónleikar kvennakórs Reykjavíkur (e) [4058922] 18.40 ► Hvítgaldur (Töfrar Vatnajökuls) [3461477] 19.30 ► Fréttir [15903] 19.50 ► Uppreísn á ísafiröi Sjónvarpsleikrit eftir Ragnar Arnalds byggt á sýningu Þjóð- leikhússins leikárið 1986-87. Aðalhlutverk: Kjartan Bjarg- mundsson, Randver Þorláksson o.fl. 1999. [1185699] 20.45 ► Heimsyfirráð eða dauði (Tomorrow Never Dies) James Bond Aðalhlutverk: Pierce Brosnan o.fl. 1997. [574816] 22.45 ► Einkalíf Aðalhlutverk: Gottskálk D. Sigurðsson o.fl. 1996. Bönnuð börnum. [3190583] 00.20 ► Boðorðin tíu (The Ten Commandsments) ★★★★ Að- alhlutverk: Charlton Heston o.fl. 1966. (e) [71049268] 03.55 ► Dagskrárlok SÝN 17.30 ► Kraftaverk á jólum (Miracle on 34th Street) Aðal- hlutverk: Richard Atten- borough, Elizabeth Perkins, Dylan McDermott og Mara Wilson. 1994. [3532293] 19.20 ► í hnapphelduna (Hjælp, min datter vil giftes) Gamanmynd. Aðalhlutverk: Peter Schroder, Kurt Ravn, Michelle Bjorn-Andersen og Nils Olsen. 1994. [6027309] 21.00 ► Martha, má ég kynna Frank, Daniel & Laurence (Martha, Meet Frank, Daniel & Laurence) Aðalhlutverk: Mon- ica Potter, Rufus Sewell, Tom HoIIander o.fl. 1997. [7132293] 22.35 ► Hjónabandstregi (Wedding Bell Blues) Aðalhlut- verk: Julie Warner, Paulina Porizkova o.fl. 1996. [3202800] 00.20 ► Táp og fjör (High Time) Aðalhlutverk: Bing Cros- by, Fabian, Tuesday Weld og Nicole Maurey. 1960. [3486978] 02.00 ► Dagskrárlok/skjáleikur Skjar 1 09.00 ► Tvö þúsund og ein nótt [66263962] __ 13.00 ► Innlit Útlit Brot að því besta á árinu. Umsjón: Valgerð- ur Matthíasdóttir og Þórhallur Gunnarsson. [45748] 14.00 ► Messa í Grafarvogs- kirkju (e)[49564] 15.00 ► Jay Leno [36651] 17.00 ► Skemmtanabransinn Farið á bak við tjöldin á jóla- myndum bíóhúsanna. [690293] 19.00 ► Cosby Show (e) [3361] 20.00 ► Jólaþáttur Nonna sprengju Nonni heimsækir Is- lendinga heim og ræðir um ást- ina og tilgang lífsins. [9545] 21.00 ► Mojave Moon Aðal- hlutverk: Danny Aiello, Anne Archer o.fl. 1997. Bönnuð börn- um innan 12 ára. [24816] 23.00 ► Svart - hvít snilld Stuttmyndir. [1564] 23.30 ► Changing Habits Aðal- hlutverk: Moira Kelly, Christo- pher Lloyd og Trei Garr. 1997. [13972090] liíöiiAm 06.25 ► Ævintýraferðin Teikni- mynd með íslensku tali. [53338816] 08.00 ► Hver heldurðu að komi í mat? (Guess Who's Coming to Dinner) Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Spencer Tracy og Kat- harine Hepurn. 1967. [5181651] 10.00 ► Frelsum Willy 3: Björg- unin (Free Willy 3: The Rescue) Aðalhlutverk: Jason James Richter, August Schellenberg og Annie Coriey. 1997. [1430767] 12.00 ► Sjö ár í Tíbet (Seven Years in Tibet) Aðalhlutverk: Brad Pitt, David Thewlis og B.D. Wong. 1998. [6495485] 14.15 ► Ævintýraferðin [5965583] 16.00 ► Hver heldurðu að komi í mat? [692651] 18.00 ► Frelsum Willy 3: Björg- unin [881877] 20.00 ► Allt fyrir ástina (St. Ives) Aðalhlutverk: Jean Marc Barr. [31106] 22.00 ► Snilligáfa (Good Will Hunting) Aðalhlutverk: Robin Williams, Matt Damon, Ben Affleck og Minnie Driver. 1997. Bönnuð börnum. [6650449] 00.05 ► Kvöldskíma (Afterglow) Aðalhlutverk: Nick Nolte og Julie Christie. 1997. [6498046] 02.00 ► Sjö ár í Tíbet [98601268] 04.15 ► Allt fyrir ástina [9874019] 1 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 Kvöldgestur Jónas Jónasson ræðir við Matthías Johannessen ritstjóra og skáld kl. 22.30 © Rás 1 í dag er glatt Sveinn Guðmarsson ræðir við herra Karl Sigurbjömsson biskup kl. 15.00 RAS 2 FM 90,1/99,9 0.05 Jólatónar. 4.30 Veðurfregn- ir. 4.40 Jólatónar. 6.45 Veður- fregnir. 6.55 Jólatónar. 10.03 Jóladagsmorgunn. Meö Bjarna Degi. 13.00 Á línunni um jólin. Með Magnúsi R. Einá/ssyni. 15.00 ‘í dag er glatt*. Sveinn Guðmarsson ræðir við herra Karl Sigurbjömsson biskup. 16.03 Jólablús. Heimsfrægir blústón- listarmenn leika. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 18.20 Jólatónar. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Milli Mjalta og messu. Anna Krisbne ræðir við Ólaf Jóns- son fyrrum bónda á Oddhóli í Rangárvallasýslu. 12.00 Fréttir. 12.15 Jólatónlistin þín. Ásgeir Kolbeinsson leikur öúfustu tónlist- ina. 14.00 Viötalsþáttur. Þorgeir Ástvaldsson fær til sín gesti í hljóðstofu. 16.00 Uppáhalds jólalagið mitt. Albert Ágústsson segir sögu jólanna í tónlist 19.30 Fréttir. 20.00 Hátíðartón- ar. Jólanæturútvarp Bylgjunnar. Fréttlr 10,12,19.30. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólartíringinn. KLASSÍK FM 100,7 Jólatónlist allan sólartírínginn. 10.00-10.45 Bachkantata jóla- dags: Unser Mund sei voll Lachens, BWV 110. 22.00-22.45 Bachkantata jóladags. (e) MATTHILDUR FM 88,5 9.00 Stutt brot úr þáttum Valdís- ar og Gunnlaugs liðinnar viku. 12.00 Kristinn Pálsson 16.00 TónlisL HUÓÐNEMINN FM 107 Talaö mál allan sólartíringinn. UNDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhríng- inn. Bænastundir. 10.30,16.30, 22.30. FM 957 FM 95,7 07.00 Sigurður Ragnarsson. Siggi tekur á málum vikunnar. 11.00 Haraldur Daði. 15.00 Pétur Ámason. 19.00 Laugardagsfárið með Magga Magg. Maggi Magg "mixar“ sama tónlistina í beinni útsendingu. Allt það nýjasta og besta í danstónlist dagsins í dag. 22.00 Karl Lúðvíksson. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólartíringinn. ÚTVARP SAGA FM 94,3 íslensk tónlist allan sólartíringinn. STJARNAN FM 102,2 Jólatónlist allan sólarhringinn. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-IÐ FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólartíringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólartíringinn. Frétt- Ir. 5.58, 6.58, 7.58,11.58, 14.58, 16.58. fþrótUn 10.58. 08.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leik- ur jólasálma. 08.15 Messías. Fyrsti hluti óratonu eftir Georg Friedrich Hándel. Barbara Schlick, Sandrine Piau, Andreas Scholl, Mark Padmore og Nat- han Berg syngja með kór og hljómsveit Les Arts Florissants; William Christie stjómar. Lesari: Hjalti Rögnvaldsson. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Mín bernskujól. Fjallað um jólin og guðshugmyndina. í Ijóðum nokkurra ís- lenskra skálda. Umsjón: Ólína Þon/arðard. 11.00 Guðþjónusta í Akureyrarkirkju. Séra Svavar A. Jónsson prédikar. 12.00 Dagskrá jóladags. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Þessi blessuðu jól. Þáttur fyrir alla fjölskylduna. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 14.00 Jól í Keldudal. Sagt frá jólahaldi í Keldudal í Dýrafirði og rætt við nokkra af síðustu íbúum dalsins. Umsjón: Ftnnbogi Hermannsson. 15.00 Jólatónleikar Kammersveitar Reykja- víkur. Hljóðritun frá tónleikum í Áskirkju 19. desember sl. Á efnisskrá: Konsert í C-dúr fyrir tvo trompeta og kammersveit eftir Ant- onio Vivaldi. Konsert í d-moll BWV 1060 fyrir fiðlu, óbó og kammersveit eftir Johann Sebastian Bach. Konsert í h-moll ópus 3 nr. 10 fyrir fjórar fiölur og kammersveit eftir Antonio Vivaldi. Konsert í g-moll ópus 6 nr. 8, Jólakonsertinn“, eftir Archangelo Corelli. Einleikarar Eiríkur Öm Pálsson, Ásgeir H. Steingrímsson, Rut Ingólfsdóttir, Daði Kol- beinsson, Unnur María Ingólfsdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir og Sigurlaug Eð- valdsdóttir. 16.03 Síðustu hetjurnar. Heimildaþáttur um för íslenskra glímumanna á Ólympíuleikana í Lundúnum árið 1908. Umsjón: Jón Karl Helgason. 17.00 Sálmar lífsins. Nokkrar vangaveltur um sálmana sem fylgja manninum frá vöggu til grafar, skreyttar hljóðritunum frá sálmatónleikum Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar í Hallgrímskirkju. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.20 In dulci jubilo. Elías Mar flytur frá- söguþátt. (Áðurflutt 1971) 19.00 Messa í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Hljóðritun frá tónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju. 15. ágúst sl á Kirkjulistahá- tíð. Einsöngvaran Þóra Einarsdóttir sópran, Monica Groop alt, Gunnar Guðbjömsson tenór og Kristinn Sigmundsson bassi. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur með Kammersveit Hallgrímskirkju; Hörður Áskels- son stjómar. Lesari: Sigríður Stephensen. 21.30 Lágamessumar þrjár. Jólasaga eftir Alphonse Daudet. Helgi Jónsson þýddi. Karl Guðmundsson les. 22.10 Veðurfregnir. 22.30 Kvöldgestir. Jónas Jónasson ræðir við Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra. 00.05 Um lágnættið. Konsert í C-dúr fyrir ópus 9 nr. 9, fyrir óbó, hom og orgel eftir Tomaso Albinioni. ? Þættir úr óbókonsertum eftirTomaso Albinioni og Alessandro. Marcello. Sónata í C-dúreftir Jean Bapbste Loeillet. Rómansa ópus 36 eftir Camille Sa- int-Saéns. Méditabon eftir Charles Gounod. Daði Kolbeinsson leikur á óbó, Joseph Ogni- bene á hom og Hörður. Áskelsson á orgel. 01.00 Veðurspá. 01.10 Jólatónlist til morguns. FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,18,19, 22 og 24. YMSAR STÖÐVAR OMEGA Blönduð dagskrá 16.00 ► Jólabíó - Corrina Corrina Hugljúf grínmynd um ráðskonuna Corrina sem fær starf hjá hr. Sin- ger sem nýlega missti konu sína. Hann á eina dóttur, Mollý, og Corrina vinnur strax hug og hjarta hennar og saman lenda þær í eilífum ævintýrum. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg og Ray Liotta. 1994. 17.30 ► Jólakveðjur ANIMAL PLANET 6.00 Lassie. 6.30 Lassie. 6.55 Hollywood Safari. 7.50 Profiles of Nat- ure. 8.45 All-Bird TV. 9.15 All-Bird TV. 9.40 Zoo Story. 10.10 Zoo Story. 10.35 Woofl It’s a Dog’s Life. 11.05 Woof! It’s a Dog’s Life. 11.30 Judge Wapnefs Animal Court. 12.00 Zoo Story. 12.30 Zoo Story. 13.00 Crocodile Hunter. 13.30 Crocodile Hunter. 14.00 Horse Tales. 14.30 Horse Tales. 15.00 Animals of the Mountains of the Moon. 16.00 Animals of the Mountains of the Moon. 17.00 Lions - Finding Freedom. 18.00 Lions - Finding Freedom. 19.00 The Aquanauts. 19.30 The Aquanauts. 20.00 Pet Project. 20.30 Pet Project. 21.00 ESPU. 21.30 ESPU. 22.00 The Big Animal Show. 22.30 The Big Animal Show. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 24.00 Dagskrárlok. BBC PRIME 5.25 Gallowglass. 6.30 Classic Ad- venture. 7.00 Dear Mr Barker. 7.15 Dear Mr Barker. 7.30 Playdays. 7.50 Blue Peter. 8.10 Grange Hill. 8.35 Jackanory Gold. 8.50 Playdays. 9.10 Blue Peter. 9.35 Grange Hill. 10.00 Carols from Kings. 11.00 Fasten Your Seatbelt 11.30 Christmas Event. 12.30 Rhodes around Christmas. 13.00 Animal Hospi- tal. 13.40 On the Path of the Reindeer. 14.30 EastEnders Omnibus. 16.00 The Queen’s Christmas Message. 16.10 Top of the Pops. 17.00 Pride and Prejudice. 18.45 Pride and Prejudice: From Page to Screen. 19.15 Jane Austen Lived Here. 19.30 2point4 Ctíildren. 20.00 Black-Adder II. 20.30 The Vicar of Di- bley. 21.10 French and Saunders Christmas Special. 22.00 Cold Enough for Snow. 23.30 The Queen’s Christmas Message. 23.40 Top of the Pops. 1.10 Ozone. 1.30 Oh Doctor Beeching! 2.00 Out of the Blue. 3.00 Truth or Dare. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Exploreris Joumal. 12.00 Orca. 13.00 Crowned Eagle: King of the For- est. 13.30 Islands of Eden. 14.00 Ex- plorer's Joumal. 15.00 Alaska’s Bush Pilots. 16.00 Living Ancestors. 16.30 Machu Picchu - the Mist Clears. 17.00 Cheetah of Namibia. 18.00 Explorer's Joumal. 19.00 Vanuatu Volcano. 20.00 Christmas Island: March of the Crabs. 20.30 Killer Whales of the Fjord. 21.00 Viewer’s Choice. 22.00 Viewefs Choice. 23.00 Viewefs Choice. 24.00 Viewefs Ctíoice. 1.00 Viewer's Choice. 2.00 Vi- ewefs Choice. 3.00 Vanuatu Volcano. 4.00 Christmas Island: March of the Crabs. 4.30 Killer Whales of the Fjord. 5.00 Dagskráriok. PISCOVERY 8.00 Arthur C Clarke: Mysterious Univer- se. 8.30 Animal X. 8.55 Beyond 2000. 9.25 Top Marques. 9.50 Top Marques. 10.20 Walking on Water. 11.15 Fly Na- vy. 12.10 Hitler. 13.05 Seawings. 14.15 Godspeed, John Glenn. 15.10 Uncharted Africa. 15.35 Rex Hunt’s Ftshing Worid. 16.00 Air Power. 17.00 Extreme Machines. 18.00 Rightpath. 19.00 Pole Posibon. 20.00 Three Minutes to Impact. 21.00 Three Minutes to ImpacL 22.00 Rumble in ttíe Jungle. 23.00 Lonely Pla- neL 24.00 Rrepower 2000.1.00 Air Power. 2.00 Dagskráriok. MTV 5.00 Kickstart. 8.30 Fanatic MTV. 9.00 European Top 20.10.00 Best of on the Road 1999.11.00 Best of Stories 1999.12.00 Best of Stars 1999.13.00 Best of Fashion 1999.14.00 Best of Li- ve. 15.00 Say What. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Edition - Year End Special. 17.30 MTV Movie Special. 18.00 1999 MTV Europe Music Awards. 20.00 Best of Stars 1999. 21.00 Best of Stories 1999. 22.00 MTV Movie Special - 1999 Review of the Ye- ar. 23.00 Best of the Late Lick. 24.00 Saturday Night Music Mix. 2.00 Chill Out Zone. 4.00 Night Videos. SKY NEWS 6.00 Sunríse. 9.30 Millennium. 10.00 News on ttíe Hour. 10.30 Year in Revi- ew. 11.00 News on the Hour. 11.30 Millennium. 12.00 SKY News Today. 13.30 Year in Review. 14.00 News on the Hour. 14.30 Millennium. 15.00 News on the Hour. 15.30 Year in Revi- ew. 16.00 News on the Hour. 16.30 Ye- ar in Review. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Year in Revi- ew. 20.00 News on the Hour. 20.30 Millennium. 21.00 News on the Hour. 21.30 Millennium. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Year in Review. 23.00 News on the Hour. 0.30 Year in Review. 1.00 News on the Hour. 1.30 Millennium. 2.00 News on the Hour. 2.30 Year in Review. 3.00 News on the Hour. 3.30 Millennium. 4.00 News on the Hour. 4.30 Year in Review. 5.00 News on the Hour. 5.30 Millennium. CNN 5.00 Worid News. 5.30 Your Health. 6.00 Worid News. 6.30 Worid Business This Week. 7.00 Worid News. 7.30 World BeaL 8.00 Worid News. 8.30 World SporL 9.00 Worid News. 9.30 Pinnacle Europe. 10.00 Worid News. 10.30 Worid SporL 11.00 Worid News. 11.30 CNN.doLcom. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Update/Worid ReporL 13.30 Worid Report. 14.00 Worid News. 14.30 CNN Travel Now. 15.00 World News. 15.30 World SporL 16.00 Worid News. 16.30 Pro Golf Weekly. 18.00 World News. 18.30 Showbiz This Weekend. 19.00 Worid News. 19.30 Worid BeaL 20.00 Worid News. 20.30 Style. 21.00 Worid News. 21.30 The Artclub. 22.00 Worid News. 22.30 Worid SporL 23.00 CNN Woridview. 23.30 Inside Europe. 24.00 Worid News. 0.30 Your Health. 1.00 CNN Woridview. 1.30 Diplomatic Ucense. 2.00 Larry King Weekend. 3.00 CNN Woridview. 3.30 Both Sides. 4.00 Worid News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields. TCM 21.00 The Wizard of Oz. 22.45 Arsenic and Old Lace. 0.45 The Crowd. 2.35 Till the Clouds Roll By. CNBC 6.00 Far Eastem Economic Review. 6.30 Storyboard. 7.00 Dot.com. 7.30 Managing Asia. 8.00 Cottonwood Christ- ian Centre. 8.30 Europe This Week. 9.30 Asia This Week. 10.00 Wall Street Joumal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dot.com. 18.00 Dateline. 18.45 Da- teline. 19.15 Time and Again. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Ton- ight Show With Jay Leno. 21.15 Late Night With Conan O’Brien. 22.00 CNBC Sports. 24.00 Dot.com. 0.30 Storybo- ard. 1.00 Smart Money. 1.30 Far Eastem Economic Review. 2.00 Da- teline. 2.45 Dateline. 3.15 Time and Again. 4.00 Europe This Week. 5.00 Managing Asia. 5.30 Asia This Week. EUROSPORT 9.30 Svifdrekaflug. 10.00 Skíðastökk. 11.00 Skíðaskotfimi. 12.00 Bobsleða- keppni. 13.00 Bardagaíþróttir. 14.00 Knattspyma. 15.00 Snókerþrautir. 17.00 Ýmsar íþróttir. 17.30 Klettasvif. 18.00 Áhættuíþróttir. 19.00 Skemmtiíþróttir. 19.30 Skemmtiíþróttir. 20.00 Hnefaleik- ar. 21.00 Knattspyma. 22.00 Súmó- glíma. 23.00 Bardagaíþróttir. 24.00 Lík- amsrækt kvenna. 1.00 Dagskráriok. CARTOON NETWORK 5.00 Cartoon Cartoon Christmas Day. THE TRAVEL CHANNEL 8.00 On the Horizon. 8.30 The Flavours of Italy. 9.00 The Tourist. 9.30 Go 2. 10.00 Tribal Joumeys. 10.30 Fat Man in Wilts. 11.00 Bligh of the Bounty. 12.00 Ridge Riders. 12.30 Gatherings and Celebrations. 13.00 Peking to Paris. 13.30 Out to Lunch With Brian Tumer. 14.00 Glynn Christían Tastes Thailand. 14.30 Caprice’s Travels. 15.00 Scandin- avian Summers. 16.00 Stepping the World. 16.30 Travel Asia And Beyond. 17.00 Floyd On Africa. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Flavours of Italy. 18.30 The Tourist. 19.00 Grainger’s Worid. 20.00 Peking to Paris. 20.30 Tra- velling Lite. 21.00 European Rail Jour- neys. 22.00 Caprice’s Travels. 22.30 Holiday Maker. 23.00 On Top of the World. 24.00 Dagskrárlok. VH-1 5.00 Christmas Hits. 8.00 Emma. 10.00 Something for the Weekend - Christmas Special. 11.00 Christmas Hits. 14.00 Greatest Hlts of the Spice Girls. 15.00 Mills N’ Santa. 16.00 Divas ‘99. 18.30 VHl to One: Ronan Keating. 19.00 Emma. 20.00 Xmas Party Hits. 21.00 The Kate & Jono Show - Christmas Special. 22.00 Hey, Watch This! Christmas Special. 23.00 VHl Spice - Christmas Special. 24.00 Pop Up Video Doublebill. 1.00 Phil Collins in Geneva. 2.00 The VHl Millennium Honours Ust - Top 10. 3.00 Behind the Music: Cher. 4.30 Pop-up Video. 5.00 Hey, Watch Thisl Christmas Special. Fjolvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breið- varpið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvarnan ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ftalska ríkissjónvarp- ið, TV5: frönsk menningarstöð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.