Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 33 KRISTNIBOÐS- OG HJÁLPARSTARF Farartálmar. Á regntímanum og á regnsvæðunum er torfarið um moldarvegi ogþar er algengt að menn aki fram á rútur sem sitja fastar. Búfénaður fetar sig írólegheitum um veginn og lætur aðra vegfarendur ekki trufla sig. Stundum geturþví tekið heilan dag að ferðast fáeina kílómetra. : Aðstaðan. Stundum þarf að gista á hótelum og þau eru ekki endilega með rennandi vatni eða vaski á herbergjunum. Enda oft alveg eins hressandi að þvo sér ograka sig utan dyra. skerubrestur algjör og þá verður fátt mönnum bjargar.“ Starf kristniboðanna í Eþíópíu hefur síðustu árin verið skipulagt þannig að lútherska kirkjan í land- inu, sem stofnuð var fyrir tilstilli þeirra fyrir nokkrum áratugum, leggur fram óskir sínar og skipu- leggur starfið. Norræn kristni- boðsfélög hafa síðan samráð sín á milli um hvernig þessum óskum um mannafla og fjármögnun verk- efna er mætt en innlenda kirkjan tekur sífellt meira á sig ábyrgð á öllu starfinu. Afram verður þó þörf kristniboða til ráðgjafar, ekki síst þegar verið er að undirbúa starf á nýjum stöðum. Tugir tíu tonna bíla með matvæli „Það hefur lent á mér að skipu- leggja hjálparstarfið að undan- fórnu,“ segir Helgi og því hefur minna en ella farið fyrir beinu boð- unarstarfi en kristniboðar prédika reglulega við hinar ýmsu kirkjur á svæðum sínum. Þegar hringt var í Helga á dögunum var hann stadd- ur í höfuðborginni, Addis Abeba, til að gefa skýrslu hjá yfirmanni hjálparstofnunar norsku kirkjunn- ar um framgang starfsins, veita upplýsingar um þörfina og leggja á ráðin um næstu skref. Einnig hef- ur verið rætt um áframhaldandi þróunaraðstoð. „Síðan fer ég aftur suðureftir til að vera við dreifingu á næsta matvælaskammti sem við fáum en það verða 20 tíu tonna bíl- ar. í janúar eigum við síðan að fá 100 tíu tonna bíla,“ segir Helgi en sá skammtur kostar kringum 40 milljónir. Hann sér því ekki fram á að komast heim um jólin eins ► Flugmaðurinn. Helgi hefur einkaflugpróf og segir að litlar flugvélar komi að góðu gagni við starfið í Eþíópíu enda landið strjálbýlt og erfítt yfírferð- ar á jörðu. Hann hcfur sjálfur hugáað útvega sér slíka vél til að nota en veit ekki hvort það gengur tæknilega eða hvort leyfí fæst fyrir því. Víða í Eþíópíu eru líka ákveðin flugbannsvæði vegna hemaðarnota og villist flugmenn inn á slík svæði eru dæmi um að þeir fái ekki mörg tækifæri til að forða sér áður en her landsins jafnvel skýtur slíkar vélar niður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.