Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.12.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 47 Vilt þú eiga möguleika á aö vinna 25.000 kr. flugeldaúttekt eöa jöklaferö fyrir tvo? Björgunarsveitirnar Ingólfur og Albert hafa sameinast í eina sveit og nú vantar nafn á nýju sveitina. Því er efnt til sam- keppni um nafn. Nafnið verður einnig notað sem kallmerki sveitarinnar í fjarskiptum og má því ekki vera of langt. Dagana 28. til 31. desember 1999 verður hægt að skila inn hug- myndum að nafni á sveitina á flugeldasölustöðum sveitarinnar. Það má gera á miðanum hér til hliðar eða á miðum sem fást á sölu- stöðunum. Hægt er að skila inn fleiri en einni tillögu. Dagana 28. - 30. desember verður dregið úr öllum innsendum til- lögum. Daglega hreppa fjórir heppnir flugeldaúttektir hverja að verðmæti 25.000 kr. í mars verður síðan ákveðið hvaða nafn verð- ur notað og mun sá heppni hljóta jöklaferð fyrir tvo. Ef fleiri en ein tillaga berst um vinningsnafnið, verður dregið um vinningshafa. Gangi ykkur vel og takk fyrir hjálpina. Björgunarsveitin Ingólfur-Albert. •§íe:. Tillaga að nafni: Rökstuðningur: Nafn: Heimili: Simi: Miðum verður að skila á sölustaði okkar milli jóla og nýárs SLYSAVARIUAFÉLAGm LAMDSBJÖRG Landssamband björgunarsveita Flugeldasölustaðir okkar eru opnir: 28. desember kl. 9-22 29. desember kl. 9-22 30. desember kl. 9-22 31. desember kl. 8-16 Gróubúð Grandagaröi Björgunar- stööin . Bakkfiyör Tónab; Slysavarnafélagiö Landsbjörg swwggwt........ Hólagarðar Efra-Breiöholt Viö þörfnumst þín Þú gætir þarfnast okkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.