Morgunblaðið - 24.12.1999, Page 47

Morgunblaðið - 24.12.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1999 47 Vilt þú eiga möguleika á aö vinna 25.000 kr. flugeldaúttekt eöa jöklaferö fyrir tvo? Björgunarsveitirnar Ingólfur og Albert hafa sameinast í eina sveit og nú vantar nafn á nýju sveitina. Því er efnt til sam- keppni um nafn. Nafnið verður einnig notað sem kallmerki sveitarinnar í fjarskiptum og má því ekki vera of langt. Dagana 28. til 31. desember 1999 verður hægt að skila inn hug- myndum að nafni á sveitina á flugeldasölustöðum sveitarinnar. Það má gera á miðanum hér til hliðar eða á miðum sem fást á sölu- stöðunum. Hægt er að skila inn fleiri en einni tillögu. Dagana 28. - 30. desember verður dregið úr öllum innsendum til- lögum. Daglega hreppa fjórir heppnir flugeldaúttektir hverja að verðmæti 25.000 kr. í mars verður síðan ákveðið hvaða nafn verð- ur notað og mun sá heppni hljóta jöklaferð fyrir tvo. Ef fleiri en ein tillaga berst um vinningsnafnið, verður dregið um vinningshafa. Gangi ykkur vel og takk fyrir hjálpina. Björgunarsveitin Ingólfur-Albert. •§íe:. Tillaga að nafni: Rökstuðningur: Nafn: Heimili: Simi: Miðum verður að skila á sölustaði okkar milli jóla og nýárs SLYSAVARIUAFÉLAGm LAMDSBJÖRG Landssamband björgunarsveita Flugeldasölustaðir okkar eru opnir: 28. desember kl. 9-22 29. desember kl. 9-22 30. desember kl. 9-22 31. desember kl. 8-16 Gróubúð Grandagaröi Björgunar- stööin . Bakkfiyör Tónab; Slysavarnafélagiö Landsbjörg swwggwt........ Hólagarðar Efra-Breiöholt Viö þörfnumst þín Þú gætir þarfnast okkar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.